Alþýðublaðið - 30.10.1955, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 30.10.1955, Blaðsíða 7
Sunnndagur 30. okt. .1!) •.> t> AlþýðublajHd (Beat the Devil) Bráðskemmtileg gamanmynd eftir metsölubók James Helevicks. Gerð af snillingnum John Huston, sem tók mynd- irnar „Afríku-drottningin“ og „Rauða myllan’1. Aðalhlutverk: GINA LOLLOBRIGÍDA HUMHREY BOGART JENNIFER JONES Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. — Da-nskur skýringartexíi. Svnd kl. 7 og 9. — Hin vinsæla ítalska úrvalsmynd. Carla del Poggio. Notið þetta eina tækifæri. Sýnd kl. 5. AÐ FJALLA BAKI Sprenghlægileg amerísk skopmynd með Bud Abbott og Lou Costello. Sýnd kl. 3. Sími 9184 * * \ Hafnarfjarðar ^ Strandgötu 50. ^ SÍMI: 8799. ^ Heimasímar 9192 og 9921. ) J Srír-if-írír-ír-fir'ö'ö'öO-öír ^ ÚTBREIÐIÐ S ALÞÝÐUBLAÐIÐ! S >****■•■»■*-■»*■'*< $ ................... \ . % I Sjómannafélagið (Frh. af 5. síðu.) Sjómannafélagið hefur lagt 'drjúgan skerf til þessarar fvlk ingar alþýðunnar. Gæfan gefi | að okkur takist að vernda þetta starf. Öflugt félag Nú hefur Sjómannafélag Reykjavíkur starfað í fjóra ára- tugi. Það hefur háð linnulausa baráttu fyrir bættum kjörum sjómanna og allrar alþýðu. Og rnjög mikið hefur áunnizt. Við minnumst brautryðjend anna með stolti og þakklæti, hvorutveggja í senn. Stolti vfir því að hafa átt svo framsýna frumherja, sem raun er á. Þakk læti fyrir allt þeirra mikla og óeigingjarna starf. Sjómanna- félagið er stærsta sjómannafé- lag landsins ög næststærsta verkalýðsfélagið. Félagið telur nú á átjánda hundrað félags- menn og það á eignir upp á rúmlega hálfa milljón króna. Frá stofnun sinni hefur það haldið tæplega eitt þúsund bók aða stjórnar- og félagsfundi. Starf okkar hefur aldrei verið rekið með hávaða og auglýsing- um. Við viljum forðast ævin- týri og reynum af fremsta megni að undirbúa hvert mál okkar með ábyrgð fyrir augum, j§amú9arkðit S Slysavarnafélags ^ kaupa Cestir. Fási 1 ■ s Is!afnd«< slfsavarnadeildum um^ land «llt I Reykavíi í$j Hannyrðffverzluninni, s, j Bankastræti 8, VerzL $ þórunnar Halldórsd. ekki aðeins með hliðsjón af! S skrifstofu félagsins, hagsmunum sjómannastéttar- ‘ ) jjj j Afgreidd innar, heldur og allrar þjóðar- J _Heifð innar, en við teljum að góð og ) 1 lífvænleg afkoma alþýðustétt- i ? lö' ÞaC bre2st ekW. j anna sé fyrsta skilyrði fyrir ^ : g;ð7 ;! Dvalarheimili aldrató I stundum árekstrar, en hjá því \ ,, b er ekki hægt að komast. j S • Kæru félagar. í nafni stjórn ? Minningarspjöld fást hjiij \ ir störf ykkar í þágu félags- , ( «træti 1, síml 7757, S ins, tryggð ykkar við það og S Veiðarfæraverz]unin Ver§ skilning ykkar á þörfum þess $ andl, sfmi 3788. • og velferðarmálum. jj Sjómannafélag Eeykjavík.| S ur, sími 1915. S Sjómenn hafa á umliðnum 40 árum reist mikla og veg- lega byggingu, musteri stétt- artrúar sinnar. Þar liafa þeir háð baráttu sína fyrir fram- tíðinni. Við skulum strengja þess heit á þessum hátíðisdegi S Jónas Bergmann, Háteigj- fi veg 52, súnf 4784. s Tóbaksbuðin Bosten, Lang* S veg 8, sími 3383, $ Bókaverzlunin FrcSf, ^ Lelfsgatu 4. \ okkar, að aldrei falii blettur á S heiður sjómannsins og félags ’ S Verzlunin Laugateignr, V hans, Sjómannafélags Reykja - b T------*«■•••" - víkur. (Frh. af 8. síðu.) | foldarprentsmiðju sex nýjar j bækur: „Vængjaðir hestar", snýtt smásagnasafn eftir Guð- mund Daníelsson, en það flyt- ur tíu sögur; rit eftir Ingimar Jóhannesson um fjörutíu ára starfsemi Héraðssambandsins Skarphéðinn; Vestfirzkar þjóð- sögur, þjóðþáttasafnið „Fennt- ar slóðir“, ljóðabókin „Ég lcem norðan Kjöl“ eftir Magnús Kr. Gíslason á Vöglum í Blönduhlíð og nýtt bindi af „Is lenzkri fyndni“. Laugateig 24, sími 8188®$ $ ólafur Jóhannsson, 8og«- s S hletti 15, sími 3088. V S Nesbúðin, Nesveg 39. jj • Guðm. Andrésson gullsmu, v S Laugav. 59 oími 3730. S S I HAFNARFIRÐI: • Bdkaverzlun V. Long, S BlmJ 9288, S |Ora-viðgerSlr S Fljót og góð afgreiM*.! $GUÐLAUGUR GlSLASON,\ Laugavegi 85 Sími 81218 (heinife). Bókin sfrætisvagni heldur fund í Sjálfstæðis- húsinu mánudaginn 31. okt.. kl. 8,30 síðdegis. i Sr. Sveinn Víkingiir ogj forseti félagsins annastj fundarefni. Stjórnin. ; GRÆNA SLÆÐANÍ Hrífandi — Spennandi^ ER KONA nokkur var að fara út úr strætisvagni í fyrra- kvöld vildi það óhapp til, að kápa hennar festist milli stafs og hurðar. Var því ekki veitt athygli fyrr en lconan hafði dregizt 25—30 m. með bílnum. Meiddist hún á hægri fæti, marðist mikið og bólgnaði, en brotnaði ekki. :V /.T«..«.llIlKoaSpjUIU. $ f, Barnaspítalasjóðs Hringslnst ^ eru afgreidd i Hannyrð*-- verzL Refill, Aðalstræti is) { (áður verzl. Aug. Svend- • ^ sen), í Verzluninni V.íctor,c % Laugavegi 33, Holts-Apd-f • teki,: Langholtsvegi 84, f 5 Verzl. Álfabrekku við Suð- i, ) urlandsbraut, og Þoriteine-C, ? KllC'nnnvnlwrii'ió f ? KVEiKJARAR Steinar í kveikjara og lögur. Sölufurninn við ArnarhóL »0 •••m MRiaraa ■. an»s * a «* m « * 5 aft Skrifsfofa ríkisspítalanna er flutt á KLAPPARSTÍ6 29, 3ju hæð. ' búð, Síiorrabraut 61. ÍSimirt brauð eg snlttur. i Nestispakkar« Ódýrsat og bezt. Via-| ( iamlegast pantiO m«8V V fyrixvara. 1MATBARINN $ Lækjargötu 1. S Sími 80349. $Hús og íbúðir mf ýmsum stærðum is' bænum, úthverfum bæj.| arina og fyrir utan Mu| til sölu. — Höfum eittnig í, til sölu jarðir, vélbát*,^ bjfreiðir og verðbréf. | Nýja fasteignasalan, ff' | $ Bankastræti 7. | r4 | S Sími 1518. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.