Alþýðublaðið - 30.10.1955, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.10.1955, Blaðsíða 2
 A Iþ ý ð u b 1 a ð id Sunnudagur 30. okt. 1952 I »*■ Fermingarí dag Ferming í Dómkirkjunni ■! kl. 11. Séra Jón Auðuns. STÚLKUR: Áslaug Guðrún Harðardóttir, Lauíásvegi 68. Áslaug Jónsdóttir, Selabraut 10. Áslaug Kristín Magnúsdóttir, Sogavegi 92. <JuSrún Guðjónsdóttir, Skólavörðustíg 11 A. Guðrún Högnadóttir, Kópavogsbraut 57. Kolbrún Guðný Gunnarsdóttir, Hraunteig 21. Isxistín Ingiríður Hallgrímsson. Vesturvallagötu 6 A. Kristín Gíslína Sigurðardóttir, Fagradal, Sogamýri. ICristrún Ása Kristjánsdóttir, Nýlendugötu 20. Margit Rasmussen, Laugavegi 147. Margret Helgadóttir, Snorrabraut 81. Gigrlður Erna Jóhannesdóttir, Melgerði 28. Unnur Þóra Jónsdóttir, Borgarholtsbraut 42. í>órunn Gísladóttir, Lindargötu 44. DRENGIR: BjarniIngvar Árnason, Öklugötu 4. Haraldur Árnason, Öldugötu 4. jFinnbogi Gísli Sigurðsson, Brunnastöðum. Fermingarbörn í Dómkirkjunni 30. okt. 1955 kl. 2. i Séra Ó. J. Þorláksson. DRENGIR: Almarr Grímsson, Skaftahlíð 11. Eggert Briem, Barónsstíg 27. •Gísli Þorvaldsson, Hólmgarði 12. Gunnlaugur Jónasson, Lækjarbug v/ Breiðholtsveg. Jón Jónasson, Lækjarbug v/ Breiðholtsveg. -Guðjón Þorkell Hákonarson, Grettisgötu 31. 32rik Hákonsson, Laufásvegi 19. Bans Þór Jensson, Skólavörðuholti 35. Harry Pálsson, Höfðaborg 99. Helgi Ágústssbn, Öldugötu 50. Jón Otti Vigfús Ólafsson, Vesturgötu.36 B. Kcistinri Matthías Sigurðsson, Kamp' Knox E—27. Páll Guðrnundur Guðmundsson, .Kamp Knox E—33, Sigurður. Arnaldur ísleifsson, •Krossámýrarbletti 7. Sverrir Steindórsson, Bakkagerði 13. Valdimar Thorarensen, Laugarneskamp 51. Örn Hólmjárn, Túngötu 8, STÚLKUR: Aðalheiður Laufey Þorsteinsd., Vesturgötu 25. Alda Guðmundsdóttir, Sólvallagötu 24. Bir-te Jansen, Skeiðavogi 19. Ásta Þuríður Guðmundsdóttir, Hofsvallagötu 22. Ásta Sigfriedsdóttir, P-götu 20 v/ Breiðholtsveg. Elín Klein, Þorfinnsgötu 12. Fanney Jónsdóttir, Stóru Vogum, Vatnsleysustr. Guðbjörg Þórunn Guðnadóttir, Nýlendugötu 17. Henny Ágústa Bartels, Lönguhlíð 13. Hrund Jóhannsdóttir, Vesturgötu 69. Hulda HalldórSdóttir, Smiðjustíg 3. Kristrún Ólafsdóttir, Aragötu 13. Magdalena Petersen, Ingólfsstræti 12. Sigurrós Jóhannsdóttir, Skúlagötu 70. Sigrún Finnbogadóttir, Hallveigarstíg 2. Ferming í Hallgrímskirkju 30. olct. 1955 kl. 11 f. h. Séra Jakob Jónsson. DRENGIR: Arnaldur Mar Bjarnason, Birkimel 6 B. Arnór Þórarjnn Hannesson, Laufásvegi 10. Ásgeir Hólm, Álfhólsvegi 41. Páll Gústafsson, Blönduhlíð 28. STÚLKUR: Erna Aradóttir, Sjafnargötu 5. Guðrún Björg Davíðsdóttir, Njarðargöíu 35. Halldóra Helga Jóhannsdóttir, Hólmgarði 23. Inga Kristín Gunnarsdóttir, Bústaðavegi 59. Jóhanna Axelsdóttir, Njarðargötu 29. Kristín Rósa Guönadóttir, Leifsgötu 32. Rósemarie Brynhildur Þorleifs- dóttir, Hrefnugötu 6. Sigfríður Birna Sigurðardóttir, Skúlagötu 78. Stefanía Gyða Martinsdóttir Hansen, Njarðargötu 35, Valdís þórðardóttir, Grettisgötu 55 C. Frá -barnaskóluiii iavskur. Barnaskólarnir taka til starfa þriðjudaginn 1. nóv. næstkomandi. Börn skulu koma í skólana á þeim tíma sem þeim var áður tilkynnt. ATHUGASEMD: — Börn, sem sækja E S K I - HLÍÐARSKÓLA og HÁAGERÐIS- S K Ó L A skulu koma í þá skóla sem hér segir: KI. 10 f. h. 7 ára börn, kl. 11 f. h. 8 ára börn, kl. '£-e. h, 9 ára börn, ki. 3 e, h. 10 ára börn. SKÓLASTJÓRARNIR, Einangrunarkark í íbuðarhús — IV/9 og 2”. W- Jónsson & Júiíusson Garðastræti 2 — Sími 5430 Ferming í Laugarneskirkju 30. okt. kl. 11 f. h. Séra Garðar Svavarsson. DRENGIR: Guðmundur Guðmundsson, Hrísateig 9. Guðmundur Jónsson, Óðinsgötu 17 A. Hrafnkell Þorvaldsson, Sigtún 29. Ingólfur Njarðvík Ingólfsson, Dísardal, Suðurlandsbraut. Jón Þórarinn Eggertsson, Suðurlandsbraut 29. Óli Kristinsson, Staðarhóli, Dyngjuvegi. Ragnar Sigurjónsson, Sigtún 23. Sigurður Ásgeirsson, Skai-phéðinsgötu 20. Sigurður Valur Magnússon, Laugarneskamp 30. Sigurður Breiðfjörð Valsson, Skúlagötu 68. Þorleifur Hauksson, Urðartúni, Laugarásvegi. STÚLKUR: Aðalheiður Jenny Magnúsdóttir, Suðurlandsbraut 7 A. Ásta Aðalheiður Sigurbjörnsd., Múlakamp 30. Dagfríður Halldóra Óskarsd., Hofteigi 36. Guðrún Hólmfríður Elieserson, Suðurlandsbraut 18. Helga Helgadóttir, Suðurlaridsbraut 39. Hrafnhildur Karlsdóttir, Efstasundi 64. Pálína Ingibjörg Jónmundsd., Kirkjuteigi 15. Sólveig Ingibergsdóttir, Laugarási. Sólveig Sonja Björnsdóttir, Kleppsvegi 104. Sumarlína Ólafsdóttir, Laugarneskatnp 31. Soffía Kragan, Suðurlandsbraut 28. Sjöfn Jónmundsdóttir, Kirkjuteigi 15. Fermingarbörn í Fríkirkjunni 30. okt. kl. 2 e. h. .-3SSS.. ææstiEt DRENGIR: Aðalsteinn Ingólfsson, Sogavegi 13. Baldur Sveinsson, Hólmgarði 46. Böðvar Valgeirsson, Vesturgötu 2, Hafnarfirði. Edvard Skúlason, KarfaVogi 17. Erlingur Kristjánsson, Skúlagötu 60. Eyjólfur Halldórs, Drápuhlíð 26. Guðmar Pétursson, Melgerði 20. Guðmundur Richter, Ásvallagötu 39. Guðmundur Þorsteinsson, Njarðargötu 61. Gunnar Viðar Guðmundsson, Baldursgötu 26. Gylfi Jónsson, Suðurlandsbr. 84. Hjálmtýr Brandur Dagbjartsson, Barónsstíg 59. Ólafur Emil Ólafsson, Lokastíg 18. Óskar Jónsson, Grenimel 80. Sigurður Kristirin Daníelsson, Laugavegi 24 B. Þór Jónsson, Grenimel 8. ■ra>B-<asía8r- STÚLKUR: ‘Anna Jóhanna Andrésdóttir, i Bergstaðastræti 57. Anný Olsen, Mávahlíð 27. j Ásdís Þórunn Kjartansdóttir, | Hringbraut 89. Dagný Jónsdóttir, Laugateigi 110. Elísabet Guðrún Ingólfsdóttir, Sörlaskjöli 5. Erla Eggertsdóttir, Barmahlíð 3. Erla Sigríður Sigurðardóttir, Skúlagötu 74. Erna Valdís Viggósdóttir, Mávahlíð 43. Guðrún Árnadóttir, Vífilsgötu 5. Jóna Gunnhildur Hermannsd., , Grettisgötu 42 B. Jódís Steinunn Þorsteinsdóttir, Kamp Knox C 20. Kristín Friðriksdóttir, Hamrahlíð 13. Kolbrún Halldórsdóttir, Langholtsvegi 28. Kristín Jónsdóttir, Laugavegi 85. “ Sjöfn Jóhannesdóttir, Miklubraut 84. Stefanía Dagný Helgadóttir, Kleppsvegi 18. Þóra Sumarliðadóttir, Skúlagötu 78. _ ’k , é BARNASAGAN IV. Þegar lognsnjór var mikill og fönnin hafði hiaðist niður marga klukkutíma í einu, þurfti ekki annað en hvessti, þá var kominn sortaskafbylur. Helgi var að vísu kunnugur, en hann gat þó vilist, þegar ekki sá út úr augunum. Helgi hafði heyrt talað um það, að aldrei ætti að hlaupa í byl, þá riði á því að fara hægt, svo meim villtust ekki. Þessu gat hann þó ómögulega fylgt. Hann hljöp ævinlega eins og hann gat, þegar bylur var. Þegar fyrsta kafaldskviðan kom, tók Helgi sprettinn. Iiann horfði í allar áttir, það var um að gera að missa ekki sjónar á bænum. Það var ekki ósjaldan, að Heigi var að reka hesí- ana, að hann tók á rás heim á leið, löngu áður en þeir voru komnir í haga og skildi þá eftir, þar sem þeir stóðu. Þeir hreyfðu sig ekki úr sporum og litu aftur. En skafrenningsþotan stóð ekki lengi, og nú var komið bezta veður. Heigi sneri því til hestanna og hélt áfram að reka þá, þangað til næsta roka kom. í DAG er sunnudagurinn 30. október 1955. B R Ú Ð K A U P í gær voru gefin saman í hjónaband af séra Emil Björns- syni xmgfrú Þórey Eiríkisdóttir Kjerúlf og Einar E. Einarsson, verkam. I-Ieimili ungu hjónanna er að Sogavegi 72. Nýlega hefur sr. ÁrelíusN íels son gefið saman í hjónaband ungfrú Öldu Sófusdóttur og Þor- stein Inga Jónsson kennara. Verður heimili þeirra að Hjalla vegi 14. Ennfremur ungfrú Erlu Ingileifu Björnsdóttur og Sverri Kristjánsson verkamann, og verður heimili þeirra að Efsta- SAMTÍNSNGUR TVÆR FJÖLSKYLDUR í þorpi einu í Grikklandi, er heitir Patras, flugust á og börðust fyrir nokkru, svo að til mik- illa vandræða horfði. Voru not aðir krepptir hnefar, hnífar og stólar í þeirri viðureign. Lög- reglan skarst í leikinn og fang elsaði 10 manns af um 20 alls, er þátt tóku í bardaganum. Var einn lífshættulega særður, en af öðrum hafði eyrað verið bitið. Bardaginn hófst upp úr ósamkomulagi um, hvort lækka ætti í útvarpstæki nokkru eða ekki. * * * Á LANDBÚNAÐARSÝNINGU í Derbyshire á Englandi voru gefin verðlaun þeim, er bezt hélt við bifreið sinni. Bifreið- ina á einnig að annast með um hyggju, var álit sýningarnefnd arinnar. 5?í >’.i MAÐUR NOKKUR kom inn í lögreglustöð í Ástralíu og slöngvaði peningaupphæð á borðið og mælti: Ég hef sektað mig sjálfan, af því að ég var fullur á almannafæri í gær. Var vilji hans, að féð rynni í ellilaunasjóð lögreglumanna. sundi 44, — og Nönnu Kristínu Línberg Guðmundsdóttur og Marenó Marenósson; verður heimili þeirra að Sigluvogi 10» A F M Æ L I Daði Jóxxsson múrarameistarl,, Grettisgötu 33, verður 75 ára í dag. — * —. Óháði fríkirkjusöfnuðurinn. Safnaðarkvöldvaka verður £ Breiðfirðingabúð kl. 8.30 annað kvöld. Ókeypis aðgangur fyrir safnaðarfólk og gesti þess. Kvenfélag Fríkirkjusafnað- arins í Reykjavík heldur bazar þriðjudaginn 1„ nóv. í Góðtemplarahúsinu. Eins og að undanförnu verður þar margt ágætra rnuna. Ljósmyndarafél. Reykjavíkur Fundur verður haldinn mánu daginn 31. okt. n.k. kl. 8.30 í Gagnfræðaskóla Austurbæjar. Stofa 2 uppi. Barnavinafélagið Sumargjöf mun opna toarnaheimili sín aft- ur í fyrramáliö. Foreldrar, sem ekki geta látið börn sín mæta þá, ættu að hafa tal af forstöðu- konum viðkomandi barnaheim- ila. Frá skóla ísaks Jónssonar. Kennsla hefst. aftur í skólan- urn næstkomandi þriðjudag. Fermingaskeytasímar ritsím- ans eru 03 og 1020, Ú tvarpið 14.00 Messa í Hallgrímskirkju. (Séra Sigurjón Ái-nason.) 20.20 Tónleikar: Lítil svíta fyrir strengjasveit eftir Carl Niel- sen (plötur). 20.35 Erindi: Um danska skáld- ið Nis Petersen (Arnheiður Sigurðardóttir). 21.05 „Töframaðurinn", ópera í einum þætti eftir Mozart. — Leikhús Heimdallar flytur. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög til kl. 23.30.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.