Alþýðublaðið - 30.10.1955, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 30.10.1955, Blaðsíða 5
Suímuílagur 30. okt. 1955 A 1 þ ý g u b í a S r S » Síðari hiuli: víkur » ii Ki s * n n ii i; » «i n 1919 FÆRIST AFTUR LÍF í1 félagsstarfið. Þá fengust hækk- aðar til muna líftryggingar togarasj ómanna, en það hafði verið baráttumál félagsins um. skeið, en ekki fengizt fyrr. Einnig gerði félagið samning *við Eimskipafélag íslands og á öllum veiðum. Það hefur al- þingi enn ekki viljað staðfesta með lögum. maður þess var Sigurður Þor- kelsson þáverandi gjaldkeri fé- lagsins, en síðan tók við Sigurð- ur Ólafsson og vann hann fyrir félagið óslitið í tvo áratugi, eða svo lengi sem honum entist ald ur til. Hann lézt árið 1947. Sig- urður Ólafsson átti við hlið Sig urjóns Á. Ólafssonar meiri þátt Formaður Sjómannafé- lagsins kosinn á þing Það var mikið happ fyrir ís- laldist hann þá góður. Var þar lenzka sjómannastétt, og þó í fyrsta sinn samið um 8 stunila fyrst og fremst fyrir Sjómanna ' í vexti og viðgangi félagsins en vinnudag sjómanna. þegar skip félag Reykjavíkur, þegar for- j nokkur annar maður. Hann lá við land. | maður þess, Sigurjón Á. Ólafs-' hafði til að bera frábæra skyldu Á þessu ári var samþykkt á son, var kosinn á þing árið rækni og ódrepandi áhuga og félagsfundi ályktun, þar sem 1927. Með komu formanns fé- ( beitti hvorutveggja til hagsbóta skorað er á þingmenn bæjarins lagsins á alþing færðist barátta fyrir félagið og sjómannastétt- að flytja frumvarp á alþingi sjómanna fyrst fyrir alvöru inn ina í heild. um 8 stunda hvíld á sólarhring á lögjafarsamkomuna. Hann ' á togurunum. I hóf þá þegar baráttuna fyrir Jörundur Brynjólfsson var endurskoðun siglingalaganna, þá kosinn á þing, og lagði hann sem fól í sér gjörbrevtingu til fram frumvarpið. Mætti það bót.a á öllum öryggismálum, en liarðri mótspyrnu, og var fellt fyrir þá baráttu kom upp hið með 14 atkv. gegn 11. fræga nafn Sigurjónskan. Það Árið 1920 er að því leyti var gefið til vansæmdar for var Skipulagsbreyting trúnaðarmannaráð S'kipulagsbreytingin, sem ég gat um áðan, kom til fram- kvæmda árið 1951. Með henni myndað trúnaðarmanna- merkisár í sögu félagsins, að þá manni sjómannafélagsins, en rað, en það skipa somu; menn og voru gerðar merkar lagabreyt- það verður ætíð í hugum lands- osnir eru fudtruar felagsms a ingar, og meðal annars sú, ao manna heiðursnafn. Hann átti PmS lþýðusambands Islands. skipt var um nafn á félaginu. og frumkvæðið að gjörbreyting e®ar um þvðingarmikil mál Þá fékk félagið það nafn, sem um á löggjöfinni um trygginga er,a®r£f®a er trunaðarmanna- bað nú ber, áður hét það Háseta mál sjómannastéttarinnar og raðlð kallað saman og tekur þaO félag Reykjavíkur. i þarf ég ekki að rekja þau mál a'*varfamr,um Þau' ^*etta tett~ 5. febr. 1921 gerðist sá at- nánar hér í kvöld. |11 storfin að miklumgrun, enda 'feurður að forseti ASÍ, Jón Bald i Barátta Sjómannafélagsins n^uðs>nlegt þegar^ um stett^ er ^ vinsson, var kosinn á þing. j var fyrstu árin nær eingöngu að ræða, eins^og sjomannastett- Lagði hann strax fram frum bein kaupbarátta. Síðar, eins ina, sem sjaldan er heima og varp til jaga um „Lög um hvíld og að framan greinir, færðist ie mtt er aU ua ^ funda. ( artíma háseta á íslenzkum botn hún yfir á löggjafarsviðið einn i jomannafelag Reykjavik- vörpuskipum“. Ekki gekk það ig, og síðan hafa sjómenn háð m,er eu, a , stofnfelogum AJ- þegjandi í gegnum þingið, en á baráttu sína á tvennum víg- Þy°usambands Islands og hef- lokadaginn (11. maí) var frum- stöðvum. ur a*Ia ,tlð Slðan staðlð 1 varpið samþykkt. En sú breyt- I Við höfum háð margar og ’ ^_romstu V1^lnu Þress' Sjomanna ing var gerð á því, að í stað 8 langvarandi launadeilur og tíma kom 6 tíma hvíld, og þótti minnist maður þá helzt deiln- víst sumum fullmikið. | anna 1916, 1923 svo og 1950, Samþykkt þessara laga var þegar togararnir lágu bundnir einhver stærsíi sigur félagsins í rúma fjóra mánuði. Þá mun fyrr og síðar, því fyrsta sporið mörgum okkar verða og minn- félagið, ásamt Verkamannafé- laginu Dagsbrún og Verka- kvennafélaginu Framsókn hef- ur oft orðið að taka á sig bar- áttuna fyrir önnur smærri fé- lög og aflminni. Mér er minn- verður alltaf þyngst. Vildu ekki viðurkenna Ekki vildu útgerðarmenn og sumir skipstjórar viðurkenna lög þessi, og voru töfuverð isstæð farmannadeilan á síðast jsslætt atvik í þessu sam liðnu vori, þegar síðasti samn- ingafundur stóð í 73 klukku- stundir. bandi. Ég sigldi þá hér a ströndina. Verkfall var í litlu [ þorpi úti á landi. Vörur voru talsverðar með skipinu. Þegar það var lagst við akkeri kom bátur út að því frá landi, og Ávallt unnizt eitthvaS á Sígurjón Á. Ólafsson sagði' var á honum helzti ráðamaður brögð að því,"að þau væri brot einu sinni í ræðu: „í launabar- j í atvinnurekstri þorpsbúa. Með- j in. Voru þá fengnir menn'til að áttu sjómanna hefur alltaf ver an hann gekk á fund skipstjóra, kæra öll slík lagabrot, og varð ið barizt fyrir málsverðinum, spurðu bátsverjar okkur hvort1 það til þess að brotin fækkuðu, og þykist ég mega fullyrða, að við ætluðum að losa vörur í og meS tímanum hættu þau al- Sjómannafélagið hafi ávallt báta. Þeim var Ijóst að,ef við veg. I unnið eitthvað á, stundum lítið, 1 hásetarnir um borð gerðum . Munu skipstjórar og útgerð-' en oftast allmikið, og alltaf sótt það, þá hefðu þeir ekki mögu-1 armenn hafa séð, að vinnuaí- fram skref fvrir skref.“' Hygg leika á því að koma í veg fyrir , köst jukust, en minnkuðu ekki ég og, að undir þetta getum við það. Ég dró þá upp úr vasa mín við að menn fengu þessa hvíld, öll tekið. I um símskeyti, sem ég hafði og einnig fóru sektir ört hækk- j Mesta framfaratímabilið í (fengið daginn áður frá Sjó- andi við ítrekuð brot á lögun- sögu Sjómannafélags Reykja- j mannafélaginu þar sem við vor- um. víkur var á síðustu styrjaldar- j um beðnir að vinna ekki að los- Á þessu ári var sjóði félags- árum. Þá gjörbreyttist kaupið un vörunnar á þessum stað. Við ins skipt í fleiri sérsjóði, og til batnaðar. Öll öryggismál þessi tíðindi breyttist svipur hverjum þeirra gefið nafn eftir urðu fullkomnari og trygging- j bátsverja. Þeir Ijómuðu í fram tilgangi hans. Þá var einnig arnar breyttust svo mjög til j an við tíðindin. Rétt á eftir samþykkt að félagið fengi sér bóta, að enginn samanburður félagsfána. Um gerð fánans kemst þar að. voru menn nokkuð sammála Þetta vildi ég hafa sagt um um áletrun og bjarghringinn, helztu baráttumálin. en hvort feldurinn ætti að vera 1 Með vaxandi innri mætti Sjó blár eða rauður urðu mikil á- mannafélagsins óx starf þess tök, sem lyktuðu með því, sem' eins og að líkum lætur. Félags- þið sjáið hér, þegar þið lítið á menn voru hins vegar mjög fánann. ! dreifðir, og ákaflega erfitt, eins Á alþingi 1928 flutti formað og að Iíkum lætur, að ná þeim ur félagsins ásamt fleirum frum ' saman, jafnvel þó að um örlaga varp um lengingu hvíldartíma rík mál væri að ræða. Það þótti í 8 stundir á sólarhring. Mál og of mikill ábyrgðarhluti að þetta fékkst samþykkt og var láta stjórn félagsins eina um að þar með hinu langþráða marki. taka ákvarðanir þegar um slík náð á löggjafarsviðinu, en stór mál var að ræða. Þetta og ým áfangi náðist í samningpnum við útgerðarmenn í verkfállinu 1950, um 12 stunda hvíldjá tog urunum á saltfiskveiðum, og svo einnig m.eð sarD.ningi 1952 íslegt annað varo til bess að skipulagsbreyting var gerð á félaginu. En áður en hún var framkvæmd réði það sér fast- an starfsmann. Fyrsti starfs- kom skipstjóri ásamt ráða- manni þorpsins, og bað skip- stjóri mig að lesa skeytið fyrir hann. Er ég hafði lokið því sagði skipstjóri, að hér yrði ekk ert unnið fyrr en Sjómannafé- lagði hefði aflétt banninu, eng- inn gengi í berhögg við Sjó- mannafélag Reykjavíkur. Áður f5rrr stóðu einstakling- arnir einir í næðingi harðrar lífsbaráttu. Verkalýðshreyfing- in hefur breytt þessu. Hún hef- ur skapað verkalýðnum stolt og ör\rggi. Enginn sjómaður, verkamaður eða verkakona, sem skilur köllun sína, stendur lengur einn og óstuddur. Þús- undir stéttarbræðra og stéttar- systra standa nú með honum. Framhaid á 7. síðu. Flugáætlun gil'dir frá 1. nóv. 1955 AUSTURFLUG MO. 52 ÞriSjudaga Miðvikudaga ■ New Yrork 10,30 • Fer 19,30 London n Gander 16,15 Kemiir 21,00 Prestwick u Gander 16,45 Fer 22.00 Prestwick ” Miðvikudaga Fimmtud. ■ ; Keflavík 01,15 Kemur §1,00 Keflavík Keflavík 0i}45 F‘er «1,45 K'eflávík Prestwick 06,15 Kemúr 06,15 Gander “ Prestwick «7,30 F’er «7,0® Gander : London §9,2:0 Kenmr 10,5® New York » Flugfarmiða ©g flugfrakt á nefndum leiðum íélagsins má greiða með tslenzkum krónum tií og frá íslandi. Fan American notar aSeins Douglas DC-6B Super flug- vélar með loftþrýsti útbámaSi (pressurízed) farþegakleí- um, — Pan Airtericaia flugvélar hafa bœði ,,Touirist“ og fýrsta farrými. PAN AMERICAN WORLD AIRWÁYS ÍNC. II Hér með tiflkynnum vér heiðruðum viðskiptavinum vorum, aS vegna skorts á rekstursfé ©g örðugleikum á innheimtu, er óhjákv æmilegt að krefjast staðgreiðslu, nema sérstaklega sé um annað samið. J'afnframt verour fyrirvaraiaust stöðvuð úttekt tií þeirra viðskiptamanna, er eigi hafa staSið í skilum. asy ■ .• ■ líú* 7.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.