Alþýðublaðið - 30.10.1955, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 30.10.1955, Blaðsíða 8
HEILDARÚTGÁFA af ritverkum Guðmundar skálds Frtð- jénssonar á Sandi kemór út nú fyrir jóiin. Hún verður alls sjö 'foiindi, en aðeins sex koma út nú, hið síðasta á næsta ári. Þrjú biridin eru sögur, tvö 'kvæði og tvö bréf og ritgerð- ir. Eitt bindi af heildarútgáf- u.nni kom út fyrir nokkrum ár- •u.m, og geta þeir, er það eiga, fengið hin bindin,"e:r þá vantar. Ritið verður afgreitt til áskrif- enda fyrir jól, en sakir anna, verður ekki unrit að koma herini í bókaverzlanir fvrir áramót, BOKN SKALDSINS EKU ÚTGEFEND.UR. Ritverkið er gefið út a-f börn um skáldsins. Það er prentað í Prentverki Odds Björnssonar á Akurevri, og á frágangur allur að vera mjög vandaður. Kostar verkið til áskrifenda óbundíð 360 kr., í rexinbandi 480 kr, og í geitarskinnsbandi 600 kr. Þeir, FORSEAHJÓNIN fóru í op- inbera heimsókn í Árnessýslu í gær. Var þeim haldin veizia í Selfossbíó og sátu hana hátt á annað hundrað manns víðs veg ar að úr Árnessýslu. Heimsótti forsetinn helztu byggingar á Selfossi svo sem rnjólkurbúið, Landsbankaúti- búið og fleiri byggingar. S S S S S s s s s 'S s C ur funtl næstkomandi þriðjub S dagskvöld kl. 8.30 í Alþýðu-^ •'faúsinu við Hverfisgötu. \ . S KVENFÉLAG Alþýðu flokksins í Reykjavík held Fundarefni: Ýmis félags-S S mál. Einnig verða rædd þingS S mál. i S > og hefur því verið ákveðið að sem kýnnu að vilja eignast rit- íáta það ekki koma í bókaverzl verkið með áskriftarverði geta anir fyrr en sjöunda bindið gefið sig fram við eitthvert af kemur út á næsta ári. j útgefendunum, börnmn skálds- | ins. — eða í Reykjavík og Hafn EFNI RITVERKSINS. j arfirði í síma 9821. I skáldsagnabindunum þrem- uv birtast: Eini.r, Óiöf í Ási, Undir beru lofti, Tólf sögur. Tíu sögur, Úr öllum áttum, Sól liyörf, Kveldglæður, Héðan og handan, Sögur úr byggð og borg og auk þess um 30 sögur, sem sumar hverjar hafa ekki birzt á prenti áður. Tvö bindi eru kvæði, og þar birtast: Úr heimahögum, Kvæði, Utan af víðavangi og auk þess um 130 kvæði, sem sum hafa birzt a „SÖGUR HERLÆKNISINS“ eftir Topelius í þýðingu prenti aður, en onnur ekki, Þa ,1" verður eitt bindi bréf o« rit- ' Matí»iasar Jochumssonar koma út í nýrri útgáfu Isafoldar- gerðir frá tímabilinu 1893— prentsmiðju og verður fyrsta bindi þeirra af þremur á jóla- 1918, og sjöunda bindið, sem út ' markaðinum í ár. Verður það upphaf af heildarútgáfu á ritum kemur á næsta ári, verður Matthiasar, fnimsömdum og þýddum: Ijóðum hans, bréfum. rit gerðum og þýðiugum, svo og ævisögu skáldsins. Mun útgáfa þessi taka langan tíma, en henni á að verða lokið fyrir 1970, þegar hálf öld er liðin frá andláti Matthíasar. Dagbókarbloð ©g bréf Ólafs heitins Davíðssonar meðal Jolabókanna í ár foréf og ritgerðir frá tímabil- inu 1918 og til þess, er skáldið lázt. Hvert bindi er um 500 blaðsíur. íðinm BORARFIRÐI eystra í gær: Tíð hefur verið ágæt undan- farið, en sjósókn hefur þó verið lítil, enda var ekki unnt að taka fisk til frystingar meðan slátr- un stóð yfir. Afli hefur verið góður þegar róið hefur verið. 8—10 trillur stunda sjó héðan. — Slátrun er nú lokið og voru lörnb með bezta móti. SP íl stolið I FYRRINOTT var stolið bíl í Reykjavík, en hann fannst í gær — á hvolfi. I MattMas Jochumssom. UNDANFAEIÐ hafa íhaldsbiöðin „Hamar í Hafnar- firði og Morgunblaðið haldið uppi skrifum um frystihús- byggingn Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar og afflutt það mál á alla vegu. Hið saima í málinu er, að frystihúsbyggingin er nú komin vel á veg og þegar búið að slá upp fyrir fyrstu hæð hússins. Verður hún steypt upp núna næstu daga. — Alþýðublaðið mun nú á næstunni gera ýtarlega grein fyr ir frystihúsmálirm alveg frá uppha.fi þess og gefst þá tæki færi til þess að lelðrétta allar fyrri rangfærslur íhalds- blaðanna um málið. Sunnudagur 30. okt. 1955 LandheJgin rædd á alþingi: Engin ákvæði í íslenzkum lö Frumvarp Hannibals Valdimarssonar um stækkun landhelginnar til umræóu FRUMVAKP Hannibals Valdimarssonar um fiskveiðalamS helgi Islands var tekið íil fyrstu umræðu á alþingi í gær. Fluttg flutningsmaður framsöguræðu og vakti í upphafi máls síns at-> hygli á þeirri furðulegu staðreynd, að engin ákvæði c.ru til S íslenzkum lögum um takmörk íslenzkrar fiskveiðalandhelgi! 1 Þessar upplýsingar voru gefnar blaðamönnum í gær, þeg ar þeim gafst kostur þess að frétta um útgáfustarfsemi ísa- foldarprentsmiðju í ár, en hún gefur út að venju margt ágætra bóka. NONNASÝNING. ■ Nýtt bindi af heildarútgáfu Nonnabókanna kemur í haust. Er það bókin „Nonni í Ame- ríku“ og verður 9. bindi heild- útgáfunnar. Nonnabækurnar verða alls í þrettán bindum með ævisögu skáldsins og kemur hið síðasta út á aldarafmæli þess 1957. Er þá ákveðið að efna í Reykjavík til sýningar á hand- ritum og ritum séra Jóns, og mun Haraldur Hannesson ann- ast undirbúning hennar. „ÉG LÆT ALLT FJÚKA“. Meðal annarra jólabóka ísa- foldar í ár eru ,,Ég læt allt fjúka“, sem eru dagbókarblöð og bréf Ölafs heitins Davíðs- sonar þjóðsagnaritara í útgáfu Finns Sigmundssonar lands- bókavarðar, „Harpa minning- anna“, ævisaga Árna Thorstein sons tónskálds, sem Ingólfur Kristjánsson hefur ritað, og smásagnasöfnin „Þrettán spor“ eftir Þórleif Bjarnason náms- stjóra og „Hlustað á vindinn“ eftir Stefán Jónsson kennara. SEX NÝJAR BÆKUB. Á þriðjudag koma frá ísa- (.Frh. á 7. síðu.) Lögin um vísindalega vernd- un fiskimiða landgrunnsins frá 1948 og reglugerðin, sem sett var á grundvelli þeirra laga 19. marz 1952, innihalda engin á- kvæði um takmörk fiskveiða- landhelginnar. Um þetta eru aðéins til á- kvæði í gömlum tilskipunum, og má engan veginn við svo bú- ið standa. SKILGREINING Á VÍÐ- ÁTTU LANDHELGINNAR. í þessu frumvarpi er því í fyrsta sinn sett fram ákveðin skilgreining á víðáttu fiskveiða landhelginnar með þessum orð- um: „Fiskveiðalandhelgi Islands tekur til landgrunnsins alls. Landgrunnið takmarkast af linu, sem dregin er 50 sjómíl- um utan yztu nesja, eyja og skerja við landið, en þar sem 200 metra dýptarlína land- grunnsins nær út fyrir 50 sjó- mílna línuna, takmarkast land grunnið af henni.“ Um framkvæmd löggæzlu innan fiskveiðalandhelginnar og stærð gæzlusvæðis er það lágmarksákvæði í frumvarpinu, að það skuli aldrei vera minna en 16 sjómílur, en að öðru leyti sé gæzlusvæðið ákveðið með reglugerð á hverjum tíma. GÖMUL 48 SJÓM. LANDHELGI. Framsögumaður vakti at- hygli á því, að á sínum tíma hefði danskur konungur fyrir mörgum öldum ákveðið 48 sjó- mílna landhelgi við ísland og ættum við óhikað að standa á þeim sögulega rétti. I viðbót við þann helga sögu lega rétt kvað Hannibal sjálf- sagt að styðja mál okkar rökuim vísindanna, kenningunni um landgrunnshelgi, sem að vísi& væri aðeins nokkurra áratugaá gömul, og með .fordæmi þeirra þjóða, sem ákveðið hafa land- helgi sína á síðari árum allt upp; í 200 sjómílur. — Einnig bentl hann á aukna börf stækkaðraí? landhelgi vegna sívaxandi veiði tækni. T.d. mundu rafsmagns- veiðarfæri framtíðarinnar vafa laust gera botnvörpuna í sinni núverandi mynd úrelt veiðar-* færi. Að lokum kvaðst Hannibal vona, að slíkt stórmál sem þetta yrði ekki gert að ágreinings- máli í þinginu og heldur ekki svarað með þögn og afskipta- leysi. —• Þingheimi sæmdi ekk- ert annað en að sameinast sems einn maður um að helga Is- j landi landgrunnið allt, og baS I ætti að gerast, hiklaust strax 4 þessu þingi. i Málinu var einróma vísað til annarrar umræðu og sjávarút- vegsnefndar. j Sfyrkur íil verkfræði- Þýzkalandi. nams i RÍKIRSSTJÓRN Vestur- Þýzkalands býður fram styik að fjárhæð 2750 þýzk mörk handa verkfræði eða verk- i fræðinemum, sem komnir erir, iagt áleiðis með nám sitt, til ellefu mánaða námsdvalar viffi verkfræðiháskóla í ÞýzkalandS árið 1956. Umsóknir um styrkinn send- ist menntamálaráðuneytinu fyr ir 20. nóvember næstkomandi, og mun ráðuneytið láta í té sérstök eyðublöð undir umsókn irnar. Ráðuneytið mun og veita nánari upplýsingar varðandt styrkveitingu þessa. arleikhús í Sfokkhólmi . í því verða tvö leiksvið og áheyreoda- saiir, er rúma 1300 og 400 manns SVÍAR ráðgera að reisa glæsilegt borgarleikhús í Stokk- hólmi. í leikhúsi þessu verða tvö leiksvið: eitt aðalleiksvið md áheyrendasal, sem á að rúma 1300 manns í sæti, og æfingarleile svið og verða þar sæti fyrir 400 manns. Áætlað er að bygging þessi muni kosta um 30 milljónir sænskra króna, og að b.vgg- ingu hennar verði lokið árið 1961. Leikhúsinu hefur verið valin staður á suðurbökkum Lagar- ins, en þar er eitt hið fegursta útsýn yfir Stokkhólmsborg. Á eftstu hæð leikhúsins verður salur fyrir listsýningar og hljóm leika, en í kjallara leikhúsins verður bílastæði fyrir leikliús- gesti. Fastráðnir leikarar við leikhúsið verða 40 og auk þess fjórir fastráðnir leikstjórar. _

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.