Alþýðublaðið - 03.11.1955, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.11.1955, Blaðsíða 1
s s s s s s s s s V s s Grein um afreka- skrá Evrópu í frj. í- þróttum á 5. síðu. XXXVI. árgangur Fimmtudagur 3. nóv. 1955. 232. tbk Grein um merkf- ) lega nýjung í gerð fataefnis á 3. síðu. Er skútan að sökkva ? b ifii anna neiHi iM m Gjaldeyrisaðstaðan versnaði um 173 millj. króna á fyrstu 9 mán. 2760 bílleyfi hafa verið veiff til sfyrkfar löpn-, um; gjald af þeim numiö 534 miflj. króna. V0rðlðUn 3 Bandaríkja- menn fá Nóbels- í GÆR var fyrirspurnatími í alþingi og var þá svarað 3 fyrirspurnum frá Gylfa Þ. Gíslasyni um bílainnflutninginn, togarastyrkinn, bátagjaldeyrinn og útflutningsuppbætur. Komu fram mjög athyglisverðar upplýsingar. Gylfi ræddi sérstak- lega um hina alvarlegu og síversnandi gjaldeyrisafkomu og benti á að hún hafi versnað miklu örar á þessu ári en í fyrra. Forsætisráðherrann skýrði kr. Heildargjaldeyrisskuldbind- frá því, að 2760 bílaleyfi hafi ingarnar næmu því 152 millj. verið veitt til styrktar togurun kr. og hefðu þær aukizt um 173 STOKKHÓLMI, 2, nóv. NÓBELSVERÐLAUNUM í eðlis- og efnafræði fyrir árið 1955 hefur nú verið úthlutað og hlutu þau þrír bandarískir vísindamenn. Verðlaunin í eðl- isfræði hlutu sameiginlega dr. Polykarp Kusch, prófessor við Kolumíu-háskólann og dr. W. E. Lamb, prófessor við Stan- 2 Olafsvíkurbálar enn ekki komnir að landi í gærkveldi í gærkveldi átti Alþýðublað- j um eftir bátunum og veita ið tal við fréttaritara sinn í Ól- | þeim aðstoð ef með þyrfti. Þeg- afsvík. Var þar þá norðan rok 1 ar slðast fréttist var mótorbát- og . vitlaust veður. Bátarnir | urinn Sigríður, sem er 150 lest- þrír, Glaður, Bjarni Ólafsson (ir, kominn til bátanna og var og Þórður Ólafsson, sem AI- þá ekkert að. þýðublaðið sagði frá í gær og ekki gátu haldið til hafnar vegna norðan óveðurs, voru þá enn ókomnir til Ólafsvíkur, nema Þórður Ólafsson, sem þá var kominn í höfn. í gærkveldi var farið að óttast um bátana vegna þess hve litlir þeir eru og sendi Slysavarnafélagið út tilkynningu til báta, er kynnu að vera staddir á þeim slóðum, sem bátarnir voru, en þeir lágu í GagníræÖaskóli Akur- eyrar 25 ára. Fregn til ALhýðublaðsins. AKUREYRI. ALDARFJÓRÐUNGS afmæli Gagnfræðaskóla Akureyrar var haldið hátíðlegt að Hótel KEA vari undir Svörtuloftum. Lnýlega að viðstöddu fjölmenni. Voru þeir beðnir um að svipast I BS. um, gjald af þeim hafi numið millj. kr. á fyrstu 9 mánuðum ^orc* háskólann 53,4 millj. kr. og væri þegar bú ið að greiða 32,9 millj. kr. Að ó- breyttum styrk til togaranna mundi þessi sjóður duga til maí loka. 1 ársins. verðlaunin fvrir Hlutu þeir að leiðrétta ASTANDIÐ VERSNAR í villu, sem brezkur vísindamað- ur, P. A. M. Dirac, er einnig hefur hlotið Nóbelsverðlaunin . . , ,, . ., í eðlisfræði, hafði gert í útreikn Viðskiptamalaraðherrann leit - .* - t._A j________________ íngum smum um atomið. Verð launin í efnaíræði hlaut dr. Du SVOR VIÐSKIPTAMALA- RÁÐHERRA aðist við að draga úr þýðingu , . þessara uppiýsinga því að Vigneaúd, * pró^ssor°vi^Kol- sambandi við þesS1 mal segja, að btrgðtr af utflutmngs umbiuháskóla. Hlaut hann ræddiGylfi Þ. Gxslason gjald- vorum værunu 80-90 millj. verðlaunin fyrir rannsóknir sín eyrisaðstoðma og kvað bemar kr. meiri en í fyrra. Það er þo ■ ... hnrmnrialvf.-a skuldir bankanna hafa numið ekki nema helmingur þess, sem ~ ' 42,9 millj. kr. í okt. s.l., ábyrgð . skuldbindingarnar hafa vaxið arskuldbindingar 72,0 millj. kr. um á árinu. Jafnframt hóf ráð- og gjaldeyrisloforð 37,1 millj. | CFrh. á 2. síðu.) Báfagjaldeyririnn nam 306 millj. í GÆR var rætt um háta- j vegsmenn og það sérstaklega, gjaldeyrinn í fyrirspurnatima á alþingi. Forsætisráðherra kvað hann hafa numið 306 inillj. kr. frá upphafi. Skírtein isgjald sölunefndarinnar kvað hann hafa numið 4,3 milj. kr. óg skrifstofukostnað hennar 1,6 millj. kr. Ekki fengust ná- kvæmar upplýsingar um, hversu mikið útvegsmönn- um og sjómönnum hefði þcgar Verið greitt. Kerfið að brotna saman. I Gylfi Þ. Gíslason kvaösc j itelja, að bátagjaldeyriskerfið j væri í raun og veru að brotna j saman. Sagði hann óseld B- I skírteini nema 30—40 millj. kr. A-skírteini hefðu ekki verið gefin út fyrir öllum útflutn-1 ingi bátaafurða og auk þess 1 væru til allmiklar birgðir af , slíkum afurðum. Mætti telja,! að upphæð þeirra réttinda, | sem vitað væri um, næmi 160 ' —170 millj. kr. Undir þeim! skuldbindingum gæti kerfið éins og það væri nú, ekki staðið. Ðráttur á reikningsskil- um. . Gylfi átaldi þann drátt, sem yæri á reikningsskilum við út- að stöðugt skyldi tekið l'ý skír teinisgjald, eða þrisvar sinnum meira en kostnaður hafi num- ið. Enn fremur taldi Gylfi Þ. skrifstofukostnaðinn of háan, en hann hefur numið IV2 millj. króna. Gríska skipið tekið mjög að liðasf sundur. Fregn til Alþýðublaðsins. KEFLAVtK í gær. VEÐUR hefur verið hér enn verra í dag en í gær, svo að vonlaust má teljast, að takast megi að bjarga gríska skipinu Titika, þar sem það Iiggur í Norskir skógbændur gefa hingað 6 þús. girðingarsfaura Hægt að reka með þeim 60 kílómetra langa girðingu. NORSKIR skógbændur hafa gefið íslenzku skógræktarfé- lögunum sex þúsund girðingarstaura og eru þessir staurar nógir í 60 kílómetra langa girðingu. Norskur sóknarprestur, Harold Hope að nafni, hefur liaft forystu um þetta mál í Noregi. Vorið 1952 komu hingað 60 manns frá Noregi til skógrækt arstarfa, og þá fóru um ieið jafnmargir íslendingar til Nor egs til þess að vinna að skóg- rækt. Þrátt fyrir kuldatíð og ýmsa erfiðleika hér á landi heppnaðist ferðin sæmilega og mun hafa verið þátttakenduni hin ánægjulegasta. Meðal Norðmannanna var Harald Hope, ágætur prestur með hjartað á réttum stað. Sr. Hope taldi, að Norðmenn stæðu í mikilli þakkarskuld við ís- lendinga frá fornu fari, og bæri þeim að gjalda hana á fjörunni. Er það nú þegar tek-1 Þann eina hátt, að styðja að ið að liðast mjög í sundur. RG. því að skógur vaxi á íslandi. Rússar gera hosur sínar grænar fyrir Franco RÚSSAR hafa undanfarið sýnt mörg merki þess, að þeir óskuðu einnig eftir „friðsam- legri sambúð“ við Franco- fasistana á Spáni. í vor sendi sovétstjórnin t. d. tvo fulltrúa á þing í Mad- rid um stöðlun (standardiser- ingu) á kúlulegum, þrátt fyrir það, að Spánn hefur ekkert diplómatiskt samband við kommúnistísku löndin. Á kvikmyndahátíðinni í Fen- eyjum buðu Rússar einnig Spánverjum að senda fulltrúa á þing kvikmyndateknikera í Moskva á næsta ári. í ágúst s.I. kom tillaga fyr- ir efnahags- og félagsmála- ráð Sameinuðu þjóðanna um að Spánn skyldi verða ráðgef andi fulltrúi í efnahagsnefnd Suður-Ameríku. Rússland og Tékkóslóvakía greiddu ekki atkvæði gegn þessu, heldur létu sér nægja að sitja hjá. í september s.l. svaraði Mo- lotov spurningu fréttamanns falangistablaðsins „Arriba“ um það, hvort tillaga Rússa um varnarbandalag Evrópu næði einnig til Spánar þann- ig, að víst væri það svo, ef Spánn vildi vera með. Pólland, Tékkóslóvakía og Ungverjaland hafa öll haft vöruskipti við Spán á s.l. ári. Pólland seldi t. d. til Spánar 200 000 tonn af kolum og fékk í staðinn 300 000 tonn af málmum. Það, sem Sovétríkin ætla sér sýnilega mcð þessari vin- áttupólitik gagnvart Spán- verjurn er að reyna að losa um hin pólitísku og cfnabags legu bönd milli Spánar og Bandarikjanna. Ef gengið Þegar séra Hope kom til Nor egs flutti hann erindi um ísland og íslendinga og eggj- aði sóknarbörn sín og aðra, til þess að gefa ísl. skógræktarfé- lögum girðingarstaura í skóg- argirðingar sínar. Á þrem ár- um hafa norskir skógabændur sent hingað nær 6000 staura (5985) og sumt þeirra ekki val ið af verri endanum. Með því staurabili sem nú tíðkast, eru þeir hógir í 60 km. langa girðingu. Hljótt um gjöfina. Mjög hefur verið hljótt um þessa gjöf til þessa, ekki sízt sakir þess, að séra Harald Hope vildi að sem minnst yrði á hana minnst, á meðan hún er ekki stærri, segir hann. Hlýhugur Norðmamra til ís- lands hefur svo oft komið fram í verki, einkum á séinni árum, að við komum til með að standa í stórri þakkarskuld við þá áður en líður, ef að svo heldur áfram eins og farið hef ur fram um hríð. Stjórn Skógræktarfélags ís- lands kann séra Harald Hope og hinum mörgu skógabænd- verður lengra í samdrætti þessum, hafa Rússar viss góð um Noregs innilegustu þakk- spil á hendi. Þeir hafa t. d. ir fyrir hina mjög óvenjulegu með höndum um 400 milljón 1 en ágætu vinargjöf. dollara virði af spænsku gulli, j sem var sent þangað í borg- j arastyrjöldinni, og mun að- , cins lítill hluti þess hafa ver ( ið notaður til að greiða fyrir hergögn til stjói-narsinna. Hins vcgar á vefnaðariðnað- urinn í Katalóníu í miklum erfiðleikum með að losna við framleiðslu sína og verður að leita nýrra markaða — sem Rússar gætu vel látið þeim í té, ef þeir vildu. Félagsvist SPILAKVÖLD verðuv j haldið í kvöld kl. 8 í Breið- ‘ firðingabúð. Stjórnandi Sig-; ríður Hannesdóttir. Allt Alþýðuflokksfólk vel- ! komið. ;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.