Alþýðublaðið - 03.11.1955, Blaðsíða 8
Álit vatns- ©g hitaveitunefndar:
færsla til bæiarins
Fimmtudagur 3. nóv. X955.
UPPBÆIUR A L!í-
FLUTTA SÍLD 7,8
MILLJ. KRÓNA.
Í’YRÍR hálfuru mánuði var
upplýst á alþingi, að uppbætur
á vörur til sölu innanlands
snundu ncma 52 millj. kr. á
jbessu ári. I gær var skýrt frá
I'íví, að uppbætur á útflutta síld
Ihefðu numið 7,8 millj. kr.
Engar upplýsingar fengust
hins vegar um væntanlegar upp
bætur á útflutt kjöt. En vitaö
er, að allmikið kjöt verður flutt
út á þessu ári, og hefur ríkis-
stjórnin lýst því vfir, að sá út-
flutningur verði verðbættur.
NauSsynZegt aS hyggja nýja dæiustöð
v'ð Gvendas hrunna eða leggja nýja
| alalæð til Reykjavlkur hið fyrsta-
VATXSVEITUNEFXD liefur gefið borgarstjóra lauslega
skýrslu um störf sxn. Kemur það álit nefndarinnar fram í
þeirri skýrslu, að núverandi vatnsaðfærsla til bæjarins og
drcifikerfi sé mjög ófullnægjandi og nauðsynlegt sé að gera
róttækar ráðstafanir til þéss að bæta úr því og koma í veg
fyrir frekari vatnsskort í bænum.
-Hlutverk nefndarinnar var í
aðalatriðum tvískipt:
J. Að kanna bvort aðfæi'sluæð
ar Vatnsveitunnar flytji
næiglega mikið vatn til bæj
arins, og ef aðfærslan reyn-
ist ónóg, að láta gera áætlun
unx aukinn vatnsflutning.
2. Að kanna hvort dreifikcrfi
vatnsveitunnar hafi næga
flutningsgetu til að flytja
laSimalur safna
r
hér efni í greinar m Island
Hefur ferðast víða — til um 40 landa síðan eftir stríð.
UNDANFARIÐ hefur dvalizt hér á landi þýzkur blaoa-
snaður að nafni Alfred Fischer ásamt konu sinni, Avo Fisher,
og. hefur hann unnið að því að safna efni í greinar um íslarxd.
Er Fisher mjög víðförull blaðamaður. Má heita að hann hafi
verið á stöðugu ferðalagi frá stríðslokum og hefur hann á þeim
tíma ferðast um 40 lönd.
Norðurlöndin og átt tal við for-
sætis- og utanríkisráðherra
allra landanna. Einnig hefur
hann átt tal við Hákon Noregs-
konung og Paasikivi Finnlands-
forseta.
TÓK VIÐTAL VIÐ TITO
Tvisvar hefur Fisher tekið
viðtal við Tito, einvald Júgó-
slavíu, þ. e. árin 1951 og 1953.
Þá átti Fisher á sínum tíma við
tal við Schumacher heitinn leið
toga þýzkra jafnaðarmanna og
einnig hefur hann átt blaðavið-
töl við Ollenhauer nxiverandi
leiðtoga þýzka Alþýðuflokksins.
FLÚÐI TIL ENGLANDS
Á stríðsárunum bjó Fisher í
Englandi. Tókst honum að flýja
þangað í upphafi styrjaldarinn
vatnið til neytenda, og láta
gera áætlanir nm úrbætur,
þar sem þurfa þykir.
í samræmi við þetta hefur
nefndin hagað störfum sínum
og komizt að raun um, að nú-
verandi vatnsaðfærsla til bæj-
arins er, undir vissum kring-
umstæðum, ófullnægjandi. —
Sömuleiðis eru dreifiæðar
vatns.v.eitunnar í ýmsum hverf
um bæjarins of þröngar.
DÆLUSTÖÐ EÐA NÝ ÆÐ
Nefndin var sammála um, að
auka þurfi aðfærslu vatns til
bæjarins..Til þess eru hugsan-
legar ýmsar leiðir og samþykkti
nefndin að láta kanna 3 þeirra
og gera samanburð á þeim.
Þessar leiðir eru:
a. Að byggð verði dælustöð
við Gvendarbrunna til að
auka flutningsgetu þeirra
aðalæða, sem fyrir hendi
eru.
b. Að leggja nýja aðalæð tilbæj
ai'ins á svióaðan hátt og gert
hefúr verið hingað til.
e. Að byggður verði steyptur
stokkur frá íxppsprettunum
niður undir Blesugróf. Þessi
stokkur komi í stað aðalæð-
anna á þessu svæði og á að
geta flutt mun nxeira vatn
en þær. I samb. við þessa
lausn er gert ráð fyrir vatns-
miðlun, vatnsgeymum, við
neðri enda stokksins, en þar
hefst dreifikerfi vatnsyeit-
ÍFrh. á 2. síðu.)
Atriði úr leikritinu „í deiglunni"
„I deiglunni" effir A. Mi
r ■
Alfred Fisher
Alþýðublaðið átti í gær tal
við þau hjónin.
SKRIFAR FYRIR BLÖB
OG ÚTVARP
Fisher skýrði blaðinu svo frá,
að hann skrifaði fyrir allmörg
blöð í V-Þýzkalandi, Austur-
ríki og Sviss, en einnig semdi
hann útvarpsviðtöl fyrir all-
margar útvarpsstöðvar í þess-
um löndum. Skrifar hann einn-
ig um stjórnmál og efnahags-
mál. Meðal blaða, er hann skrif
ar fyrir, eru Frankfurter Rund
schau, Arbeiter Zeitung i Vín
og Neue Zuricher Zeitung.
6 VIKNA DVÖL HÉR
Þau hjónin hafa þegar dvalizt
hér á landi um 4ra vikna skeið
°g hyggjast dveljast hér 2 vik-
ur ennþá. Hefur Fisher þegar
átt viðtöl við utanríkisráðherra
og fjármálaráðherra ,en á eftir
að hafa viðtal við forsætisráð-
herra. Einnig hefur Fisher heim
sótt forsetann á Bessastöðum.
KÆTT VIÐ ALLA FORSÆT-
ISRÁÐHERRA N-LANDANNA
Fisher hefur ferðazt um öll
ar. Eftir stríð hefur hann búið |
í Vínarborg.
Að lokum tóku þau hjónin'
hjónin það fram, að þau hefðu'
hvarvetna hér mætt frábærri
gestrisni og virzt fólkið sérstak-
lega a.ðlaðandi og skemmtilegt.
Eru þau mjög ánægð með dvöl
sína hér á landi. 1
Hvað verður um Sin-
fóníuhljómsveifina?
UNÐANFAREÐ hafa staðið
yfir samningar milli ríkisút-
varpsins og hljómlistarmanna
Sinfóníuhljómsveitarinnar, en
hún hefur að undanförnu verið
deild af ríkisútvarpinu. Hljóð-
færaleikarar sinfóníuhljóm-
sveitarinnar eru nú um 50, þar
af eru 15 menn fastráðnir, en
hinir Hafa féngið kaup eftir því
hvort þeir hafa leikið með sveit
inni . að staðáldri eða öðru
hvoru.. Er nú hætt að greiða öll
um lausamönnum s.veitarinnar
laun, en laun hinna fastráðnu
munu hafa verið lækkuð. í gær
hélt útvarpsstjóri og útvarpsráð
fund með fulltrúum hljómsveit
arinnar og átti þá að ganga end
anlega frá örlögum Sinfóníu-
hljómsveitarinnar, en málinu
var skotið á frest þar til í dag.
Sitja fund FAO í
Róm.
í GÆR fóru til Rómar þeir
Árni G. Eynlands og Ólafur
Stefánsson sem fulltrúar Bún-
aðarfélags íslands til þess að
sitja fund FAO í Róm. Stendur
fundurinn 4—25. nóvember.
w
I
Þýðinguna gerði Jakob Benediktsson,
en Lárus Pálsson er leikstjórh
Á LAUGARDAGINN kexmir verður frumsýning í Þjóð-
leikhúsinu á leikritinu „í deiglunni“ eftir hinn fræga banda^
ríska leikritahöfund, Arthur Miller, en hann samdi leikrjtið
1 „Sölumaður deyr“, er Þjóðleikhúsið sýndi árið 1951 og vakti
mikla eftirtekt. Jakob Benediktsson hefur þýtt leikritið, en
■ leikstjóri er Lárus Pálsson.
I Arthur Miller er fæddur í ^ Crucible11,. sem hlotið hefur 1
Bandaríkjunum árið 1915 og er jíslenzku þýðingunni nafnið „í
því fjörutíu ára að aldri. Hann deiglunni“. Er hann þegar
er Gyðingur af austurrískum orðinn heimsfrægur fyrir þetta
ættum og var afi hans Vínar-
búi. Hann stundaði nám við há-
skólann í Michigan í Bandaríkj-
unum, en sá skóli er frægur fyr
ir góða kennslu í leikritagerð.
Strax í háskólanum gat hann
sér góðan orðstír fyrir leikrita-
gerð sína. Hann hefur stundað
ýms störf, en aðallega blaða-
mennsku. Fyrsta leikrit Miller
er „The marx who had all the
luck“. Var það frumsýnt í New
York, en aðeins sýnt fjórum
sinnum. Næstu tvö leikritin,
sem Arthur Miller skrifaði,
voru „All my sons“ og „Death
of a Salesman“ (Sölumaður
! deyr) og varð hann þegar fræg
ur fyrir þessi leikrit, sem hafa
verði sýnd víða um heim.
Fjórða og síðasta leikritið, sem
Miller hefur skrifað, er „The
leikrit,
„í DEIGLUNNI“
„í deiglunni” gerist í Salem í
Nýja Englandi í Bandaríkjun-
um árið 1692. Er þetta sögulegt
leikrit og eru atburðir þeir, sem
þar er greint frá, sannsöguleg-
ir.
Leikurinn segir frá galdraof-
sóknum og ofstæki, nítján
menn eru dregnir fyrir dóm og
hengdir fyrir galdra. Leikritið
hefur verið sýnt í mörgum lönd
um. í Evrópu og Ameríku og
vakið mikia eftirtekt, enda er
leikritið hádramatískt. Leikrit-
ið er x' fjórum þáttum og eru
leikendur 21, en beir eru: Rurik
Haraldsson, Regína Þórðardótt-
ir, Valur Gíslason, Jón Aðils,
Framhald á 7. síðu.
stórskemmis! af eldi og reyk
Slökkvilíðið réði fljótt niðurlögum eld.
Fregn til Alþýðublaðsiris. AKUREYRI í gær.
NÆTURVÖRÐUR á. Hótel KEA hér í bænum varð var
við það klukkan 4,45 síðastliðna nótt, að eldur var laus í eld -
húsi hótelsins, sem er á annarri hæð lxússins. Gerði haxxn
slökkviliðinu þegar í stað aðvart og kom það skjótt á vettvang
og réði niðurlögum eldsins á skömmum tíma.
Slökkviliðið notaði við
slökkvistarfið hina nýju há-
þrýstidælu, og reyndist hún
mjög vel.
ALLMIKLAR SKEMMDIR
í eldhúsinu mun allt hafa
brunnið, sem brunnið gat, og
auk þess urðu allmiklar
skemmdir á aðalsal hússins af
reyk og hita. Er sýnt, að veru-,
legar viðgerðir verða að fara
fram, áður en hægt er að taka
salinn og eldhúsið í notkun á
ný.
Ekki er kunnugt um eldsupp-
tök, en svo virðist sem þau hafi
orðið í uppþvottaherbergi á-
föstu við eldhúsið,
Er eldsins varð vart, voru
allir gestir hótelsins vaktir og
þeir látnir safnast saman niðri
í anddyri hótelsins, en eins og
áður getur tókst að slökkva eld
inn áður en hann breiddist út
fyrir eldhúsið. BS.