Alþýðublaðið - 03.11.1955, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 03.11.1955, Blaðsíða 5
Fimmíudagur 3. nóv. 193S. AlþýSublaSiS esmga ÞAÐ ER skammt síðan hald- in voru hátíðleg stórafmæli í samvinnuhreyfingunni og hugs að var hálfa öld og öllu leng- ur aftur í tímann til stofnunar fyrstu kaupfélaganna og sam- bands þeirra. Það kann því að koma ýmsum á óvart, að annað stærsta kaupfélag landsins, Kaupfélag Árnesinga, skuli að- eins vera aldarfjórðungs gam- alt. Þetta stafar af þeirri sögu- legu staðreynd, að Sunnlend- ingar voru seinir til stórræða á sviði samvinnunnar, gerðu að vísu margar tilraunir með kaup þeirri sókn, sem kaupfélögin ! glöggt dæmi um það, hvem þátt eru að hefja á því sviði undir forustu Sambandsins. Annað stórmál Kaupfélags Árnesinga er Þorlákshöfn. Fé- lagið lét lengi skip afferma vör ur sínar á Eyrarbakka og fram lengdi feril þess gamla kaup- ( staðar sem innflutningshafnar. Undanfarin ár hefur KÁ haft forustu um byggingu Þorláks- | hafnar, sem óðum er að verða að hafnarbæ og útgerðarmið- stöð. Þá hafa risið allmörg íbúð arhús, fiskverkunarhús, gevsi- ( mikil vöruskemma (eign SÍS), félög, en þær mistókust hver af og verzlunarhús KÁ er í smíð- um. Virðist enginn efi á því, að Þorlákshöfn verði á fáum árum að hafnarborg fyrir Suðurland, Þr.iðja stórmál kaupfélagsins er hitaveitan á Selfossi, sem fé- lagið lagði og rekur. Fyrir meira en áratug keypti kaup- kaupfélögin hafa átt í uppbvgg ingu landsins á síðustu árum. Fólkið í Árnesþingi hefur not- að kaupfélagið og þá möguleika til stórátaka, sem félagið skap- ar, til þess að byggja yfir verzl un sína, koma á fót fullkomnu samgöngukerfi, styðja at- vinnuvegina og ráðast í stór- huga framkvæmdir. Auk þess að gegna þessu mikla hlutverki hefur Kaupfélag Árnesinga skil að félagsfólkinu aftur milljón- um króna af tekjuafgangi verzl unarinnar. Árnesingar hafa tileinkað sér rækilega samvinnuhugsjónina með starfi KÁ og úr röðum þeirra hafa komið margir dug- andi menn til að skipa forustu- sæti féíagsins. En hitt getur þó engum leynzt, að hefur verið félaginu gæfa að njóta svo stór- annarri. En þeir hafa unnið upp töpuð ár, og stutt Kaupfélag Árnesinga svo dyggilega síð- asta, hálfan þriðja áratug, að einstætt er í landi hér. Starfsferill KA hefur mótazt af miklum stórhug og fram- sýni, sem félagið á fyrst og félagið jörðina Laugardæli rétthuga og staðfastrar fram- fremst að þakka forustu Egils ( austan við Selfoss. Þotti mörg- ! kvæmdastjórnar, sem raun ber Thorarensen, sem verið hefur um það umdeilanleg ráðstöfun Yjtnj kaupfélagstjóri þess frá byrj- | á sínum tífna, en nú orðar éng- ’ un. Fvrir hans atbeina tók fé- (ínn maður þau kaup við annað lagið snemma að undirbyggja en fvrirhyggju. Á jörðinni þau stórvirki fyrir Sunnlend- J reyndist vera heitt vatn til að hita öll hús Selfossbúa, og þar er nú myndarleg nautgripa- ræktunarstöð. j Enn er ónefndur einn mikils I verðasti þátturinn í starfi kaup félags Árnesinga, en það er sam göngukerfi félagsins, bifreiða- ber hæst í starfi mga, sem nu félagsins. Verzlunin sjálf var fyrsta og er enn höfuðhlutverk kaupfé- lagsins. Þó verzlaði það lengi í hinum erfiðustu húsakynnum, en hafði snemma tryggt sér Jóðaaðstöðu til mikilla fram-. leiðpnet, sem hefur höfuðþýð- tíðarbygginga á Selfossi. Þegar. ingu fyrir mjólkurframleiðslu tíminn leyfði, reis þar af grunni Það er mjög í anda hinna liðnu 25 ára, að það skuli halda afmæli sitt hátíðlegt með því að opna nýja tegund verzlunar, ríða á vaðið með nýjung, sem vafalaust á eftir að gerbreyta matvöruverzlun í landinu á fá- um árum. Félagið hefur verio brautryðjandi mikilla fram- faramála og heldur vonandi á- fram sömu stefnu; að leitast á hvern þann hátt, sem unnt er, við að bæta lífskjör og tryggja afkomu félagsfólksins. Áfrekaskrá glæsilegasta verzlunarhús lands ins, sem jafnvel Reykjavík mundi vera stolt af. í þessari foyggingu, sem var á sínum tíma bylting í verzlunaraðstöðu Sunnlendinga, er nú verið að ryðja braut nýrri byltingu í verzlunarháttum, sjálfsaf- greiðslu, eða hvað hún verður nefnd. Hefur KÁ þar riðið á vaðið ásamt Hafnfirðingum í , „ „ „ _ ALDREI hafa verið unnin L. Sanadze, °g þar með afkomu flestra Sunn eins glæsil afrek j frjálsum V. Janecek, Tékkósl. . lendmga, og hefur kaupfelagið | íþr6ttum á síðastliðnu sumri. L. Wiesenmayer, Þýzkal. “PP,1 nfinni?am'' Heimsmet hafa verið sett hvert M. Steinbach Þýzkal. Mjolkurbu Floam., 1 af öðru landsmetin svo mörgj I K. H. Nauiocks, Þyzkal. að erfitt hefur venð að fylgj- R Coklovánvi, Ungv.l. ast a þvi sviði A. David, Frakkl. . . . Það er orðið erfitt að kom- L. V. byggt það vinnu við enda hefur Egill Thorarensen verið formaður búsins. Eru nú að jafnaði um 50 bílar í íerðum með mjólk og hvers konar flutn ing og á Selfossi eru einhver mestu bifreiðaverkstæði lands- ins. Kaupfélag Árnesinga er Sovét ....... 10,5 .10,5 10,5 P. Haarhoff, Frakkland , H. Mann, þýzkaland . . 47.5 47.5 Hækkun sjúkrasamlagsgjaldanna Greinargerð frá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur. EINS OG AUGLÝST hefur verið í blöðum og útvarpi, hef- ar stjórn Sjúkrasamlags Rvík- ur orðið að hækka iðgjöld sam- lagsmanna frá 1. þ.m. að telja um 8 krónur og verða þau 38 krónur á mánuði. < Eins og jafnan áður, var dreg ið að hækka iðgjöldin þangað ; til hækkun varð með engu móti • umflúin. í maí í vor var áætl- að, að samlagið mundi á áririu • koma út með halla, nokkuð á annað hundrað þúsund krónur. ' IJtlitið versnaði eftir því sem á leið árið og hinn 1. október skeði hvort tveggja. að lyfja- verðskrá hækkaði og að sam- laginu var tilkynnt hækkun daggjalda í Landsspítalanum, úr kr. 75.00 í kr. 90.00. Hefur daggjald annarra sjúkrahúsa jafnan undanfarið hækkað svip að og samtímis daggjaldi Lands spítalans. Þegar svo var komið, þótti ’ sýnt að rekstrarhalli á árinu mundi verða yfir hálfa milljón króna, og þótti ekki fært að láta samlagið taka á sig þann halla. Iðgjaldahækkunin í tvo mánuði gerir lítið eitt betur en að vinna upp hallann, verði hann ekki meiri. Útgjöld ársins verða þá um 3 milljónir króna hærri en árið 1954. Á næsta ári er áætlað, að út- gjöld samlagsins verði um 28.6 millj. króna og er það 5 milljón um meira en gert er ráð fyrir á yfirstandandi ári. Nálægt helmingi þeirrar hækkunar er vegna daggjaldahækkunar í sjúkrahúsum, en daggjöld Landsspítalans munu um ára- mót hækka í 100.00 kr. Af hin- nm helmingnuin er aftur ríf- lega helmingur vegna aukinn- ar heilbrigðisþjónustu og mun- ar þar mest um hinn nýja hjúkr er ast á tíu manna afrekaskrá Evrópumanna og sést það bezt á því, að aðeins 18 þjóðir eiga þar fulltrúa og erum við íslend ingar í 16. sæti. Má það teljast mikið afrek, þar sem þjóðir eins og Austurríki, Holland, Sviss, Spánn, Grikkland o.fl. eiga þar engann íþróttamann. Sá íþróttamaðurinn, sem mest hefur borið á og flestum heimsmetunum hefur hrundið, er hinn glæsilegi ungverski hlaupari, Sandor Iharos. Hann átti ekkert heimsmet í byrjun. sumarsins, en á nú metin á 1500 m., 3000 m., 2 mílum og 3 míl- um og 5000 m. hlaupi. Iharos er sérstaklega skemmtilegur hlaupari og aðlaðandi maður. Hann er 180 cm. á hæð og veg- ur aðeins 60 kg. Staða þjóðanna á afreka- skránni er sem hér segir: C. M. K. A. E. A. Lissenko, Frakkl. . . Kazantsev, Sovét, . Kaufmann, Þýzkal. Kolev, Búlgaríu . . . . Schmidt, Pólland . . Bjarnason, ísland . 200 metrar Fiitterer, Þýzkal. . 10.5 1 10.5 10.5 10.5 10.5 10,5 10,5 10,5 10,5 10,5 10,5 R. 800 metrar Moens, Belgía ...... 1.45,7 Tékkósl.....20,9 unarspítala í Heilsuverndar- 1. Sovétríkin . . 313,44 stöðinni, sem áætlað er að kosti 2. Ungverjaland .. 138,71 samlagið ca. 1.3 millj. kr. á 3. Þvzkaland .. 109,95 næsta ári, auk þess sem stór- 4. England .. 85.00 aukin heilsuverndarstarfsemi 5. Tékkóslóvakía . . . 82,71 og hin nýja, fullkomna slysa- 6. Pólland . . 71,41 varðstofa skapa einnig aukin 7. Finnland . . 63,60 útgjöld. — Að öðru leyti er um 8. Noregur . . 35.00 að ræða hækkun á þeim liðum, 9. Svíþjóð . . 34,60 18 sem beint eru bundnir við vísi- 10. tölu, en reiknað er með sömu 11. vísitölu og gert er ráð fyrir í 12. fjárlagafrumvarpi fyrir næsta 13. ár. 114. Að endingu skal það fram 15. tekið að áætlunin, sem hækkun 16 þessi byggist á, var höfð eins . 17. lág og nokkur skynsemi var í, og verður því fljótlega að end- urskoða hana. Við það bætist, að á næsta ári er gert ráð fyrir talsverðri fjölgun sjúkrarúma, en hvert nýtt rúm mun kosta 1 j' samlagið allt að kr. 38.000.00 á g ári. — Er því mjög hætt við i m því að iðgjöld þurfi að hækka} V. eitthvað fyrri hluta næsta árs. I. Belgía............ 21,50 Ítalía .......... .17,10 Danmörk .......... 17,00 Rúmeníá .......... 16,71 . Júgóslafía 16,00 . Frakkland 12,53 . ísland 7,67 . Búlgaría 5,21 . írland 0,50 Hér kemur svo afrekaskráin: 100 metrar . Fiitterer, Þýzkaland . 10,3 Bartenjev, Sovét . . . . . . 10,4 Konovalov Sovét .... . 10,4 Tokarjev, Sovét .... . . 10,4 . Germar, Þýzkal . 10,4 . Babijak, Sovét .... . . 10,4 Suhorultov, Sovét ., . 10,5 B. Tokarjev, Sovét . M. .Germar, Þýzkal. A. Ignatjev, Sovét, . J. Konovalov, Sovét V. Lombardo, Ítalía T. Sjevtjenko, Sovét A. Kluek, Þýzkaland A. Boysen, Noregur .... 1.45,9 G. Nielsen, Danmörk . . 1.47.5 B. Hé'wson, England .... 1.47,8 D. Johnson, England . . 1.48,0 L. Szentgáli, Ungv.land 1.48,1 G. Ivakin, Sovét ...... 1.48,5 N. Marítjev, Sovét .... 1.48,0 I. Rózsavölgyi, Ungv.l. . . 1.48,8 R. Kreft, Pólland...... 1.48,9 1500 metrar S. Iharos, Ungv.iand . . 3.40,8 L. Tábori, Ungv.l......3.40,8 G. NielSen, Daninörk . . 3.40,3 I. Rózsavöglgyi, Ungv.l. 3.41,2 S. Hermann, Þýzkal. . . 3.42,6 B. Hewson, England . . 3,43,2 S. Levandovsky, Póll. . . 3.43,4 'C. Chataway, England . . 3.43,8 S. Jungwirth, Tékkósl. 3.43,8 W. Lueg, Þýzkal.........3.44,4 Ensk míla L. Tábori, Ungv.land .. 3.59,0 C. Chataway, England . . 3.59,8 B. Hewson, England . . 3.59,8 K. Wóod, England .... 4.01,6 G. Nielsén, Danmörk . . 4.03,0 S. Hermann, Þýzkal..... 4.‘03,4 S. Iharos, •Ungv.land . . 4.03,6 P. Driver, England .... 4.04,9 J. Chromik, Pólland . . 4.05,4 Ralþh Dunkley, Engl. . . • 4.05,8 R. Deláney, írland .....4.05,8 3000 metrar S. Iharos, Ungv.land . . 7.&5,6 V. Kuts, Sovét ........ 8.02,8 E. Tuomaala, Finnland . . 8.03.6 J. Chromik, Pólland . . 8.04,6 K. Wood, England .... 8.04,6 F. Hermann, Belgía .... 8.07,8 M. Huttunen, Finnl.....8.08,8 B. Kallevágh, Svíþjó Ö. Saksvik, Noregur | L. Tábori, Ungv.land • . C. Chataway, England 5000 metrar B. Goldovány, Ungverjal. 21,21 v. Kuts, Sovét ..... L. Bartenjev, Sovét..... 21,2 j. Iliaros, Ungv.land . J. Chromik, Pólland . 400 metrar A. Ignatjev, Sovét ...... 46,0 V. Hellsten, Finnl........46,6 K. F. Haas, Þýzkal.......46,9 R. Moens, Belgía......... 47,3 J. Degats, Frakkl..........47,3 P. Fryer, England ...... 47,4 A. Boysen, Noregur .... 47,4 M. Wheeler, England .... 47,4, Z. Adamik, Ungv.land .. 47,51 J. Kovács, Ungv.land . . M. Szabo II, Ungv.land ‘ E. Béres, Ungv.land . . H. Berta, Ungv.land . . I. Tjernavskij, Sovét . . G. Pirie, England . . . . E. Zátopek, Tékkóslóv. K. Norris, England . . (Frh. af 5 8.10,8 8.10.8 8.11,6 8.11,6 13.46.8 13.50.8 13.55.2 13.57.3 13.59,2 14-.0TO 14.01,8 14.03,4 14.03,8 14.04,0 14.04,0 SÍðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.