Alþýðublaðið - 03.11.1955, Blaðsíða 3
Fimmtudaguu 3. nóv. 1955.
Ajþýðu blaðið
31
íiuna í aerð fataefnis
ERLENDIS er nú svo kom-.
ið, að íjöldmn af iðnaðarfyrir-
tækjum þar, hafa rannsóknar- ]
stofur til þess að bæta varning
þann, er þau framleiða, og oft
jafnframt gera hann ódýrari,
miðað við gæðin.
En auk slíkra einkastofnana,
hafa framleiðendur í sömu iðn-
grein oft stórar sameiginlegar
rannsóknarstofur. Þannig hafa
þeir, sem búa til sirz í Lankast-
erskíri á Englandi, (þ.e. prenta
á þunn hvít léreft, og breyta
þeim þar með í sirz), sameigin
legar rannsóknarstofur.
MERK NÝJUNG.
En það bar við árið 1941 á
þessari rannsóknarstofnun sirz-
prentara, að tveir starfsmenn
þar, er unnu saman, þeir J. R.
Whinfield og dr. J. T. Dickson,
fundu efni, er álitið var að'
myndi mega gera úr afbragðs
fatnað karla og lrvenna.
Undanfarin 14 ár hefur nú
verið unnið að því af kappi að
endurbæta þetta undraefni, og
orðið vel ágengt. Einnig hafa
verið gerðar tilraunir á hvern
hátt væri hagkvæmast að
breyta því í álnavöru, bæði með
tilliti til fegurðar og styrkleika.
Hefur þetta tekizt svo vel, að
álitið er að þetta efni, sem á
ensku heitir Terylane, en kall-
að er hér á landi Terilín, sé
merkasta nýung á þessu sviði,
sem komið hafi fram í 25 ár,
eða frá því að farið var að búa
til rayonið (eða gervisilkið), til
sölu.
Terylane-þráðurinn, sem of-
Ið er úr, er aðallega gerður í
tvenns konar gildleika; sama
efnið er í þeim báðum. Er úr
mjórri þræðinum gerðar voðir,
sem í ílestu líkjast silki, bæði
i«e'
að áferð og að gljáa, og eru þær :
vnðir hafðar í margs konar I
kvenfatnað og nærfatnað karla '
og kvenna. Er þessi fatnaður
eins og silki viðkomu, þurr og
hlýr, og má segja að efni þetta
taki tæplega við óhreinindum,
því ekki þarf það nema skolun
til þess að verða aftur sem nýtt.
Ekki þarf að vinda þennan
þvott, því efnið rvður af sér
vatninu, og þarf ekki að fara
um hann með heitt járn nema
hann hafi verið undinn í ógáti.
Gildari þráðurinn er hafður
í efni, sem haft er til fatnaðar
karla og yfirhafnir karla og
kvenna. Hafa árum saman farið
fram tilraunir um blöndunina,
til þess að finna, hvað bezt
reyndist, þannig að fataefnið
hefði bæði kosti b.eztu ullarinn
ar og nýja efnisins. Hafa til-
raunirnar sýnt, að bezt er að
hafa í fataefninu liðlega helm-
ing nýja efnisins, og tæpan
helming ullar, enda sé hún þá
af albeztu tegund. En farið er
einnig að búa til margs konar
karlmannsfataefni úr mjórri
þræðinum, eins og úr hinum
gifdari, og eru prjónaðir úr hon
upi sokkar karla, kvenna og
barna, og gefast ágætlega.
MÖLUR GRANDAR
ÞVÍ EKKI.
Terylínið hefur þann góða
kost að mölur grandar því ekki.
Annar kostur er, að það getur
pkki fúnað, og ekki hleypur
tösku af kvenfatnaði, troða í
hana, og nóg að hrista flíkurn-
ar, þegar komið er heim aftur,
og láta þær liggja í 1 eða 2
stundir á rúmi eða baði, og eru
þær þá farnar aftur úr hrukk-
unum, ef einhverjar hafa kom-
ið. Karlmannafataefnin halda
mjög lengi brotunum, sem
skraddarinn setur í þau í önd-
verðu, og sagt að þau endist
jafnvel jafn lengi og fötin sjálf,
ef vel er með þau farið.
Fram að þessu ári hefur ekki
verið nema ein verksmiðja, er
bjó til Terylane, og voru af-
köst hennar 450 smálestir á ári.
En nú hefur önnur verksmiðja
verið reist í Wilton í Jórvíkur-
skíri, er býr til 5000 smálestir
á ári-
Nokkuð af fataefni úr ull og
terylane í heppilegustu blönd-
um hefur flutzt til íslands, og
má segja það séu góð tíðindi.
Fatasaumur er orðinn mjög dýr
(og pr það sennilega eðlilegt)
Liggur því mikið á því að föt
séu höfð úr haldbezta efninu,
jafnframt því sem tekið er til-
lit til þess, að fallegasta efnið
sé notað, því saumaskapurinn
kostar jafnmikið á fötin, hvprt
sem þau eru úr haldlitlu eða
haldgóðu efni. En terylane-ull-
ardúkarnir eru taldir endast
þrefalt á við það, sem fatadúkar
úr ull einni saman endast.
KROSSGÁTA NR. 921.
■m
3
IttH ANNES A HORNIN UlBÍ
VETTVANGUR DAGSINS
wiiiiiiii!i!i!:]iiiiiiiiiiiii:iiii[iiiiiiiiii[;[ii!iiiiiii]i!i
m
1 2 i ¥
□ 5T j
%
10 {l U
li 19 15
li •1 L
li
Laxness kemiir h^im — Stærsti sigur, sem íslend-
.i ingur hefur unnið — Ný stofnun fyrir öryrkja
— Frétt, sem bregður upp hryggðarmynd.
HALLDÓR ICILJAN LAXNESS þó að það sé ekki fært að vinna
kemur heim með Gullfossi í dag. reglulegan vinnutíma á hverj-
Hann hefur o,ft áður komið heim ' um degi. Þetta fólk á mjög bágt
frá útlöndum, en aldrei eins og er oft einstæðingar og nýtur
nú. I>að mun ekkert vafamál, að ; engrar hjálpar frá öðrum ein-
hann hefur unnið stærri sigur staklingum, pn framfleytir líf-
en nokkur íslendingur annar. inu á örorkubótunum, sem vit-
— Menn hafa mjög rætt þenn- anlega nægja ekki til lífsnauð-
an sigur skáldsins og engan hef synjanna. Þetta fólk berst láta-
ég hitt, sem ekki hefur fagnað lausri baráttu fyrir lífinu -r- og
honum. Mismunandi stjórnmála ’ er næsta óskiljanlegt, hvernig
skoðanir hafa ekki haft nein því tekst að lifa af því, sem það
áhrif á menn í því efni, sem hpfur handa á milli.
bctuir fcr
J VONANDJ VERÐUR þessi
TILKYNNT hefur verið, að nýja stpfnun rekin með það fyr-
einstaklingar hafi í undirbún- ir augum, fyrst og fremst, að
ingi stofnun vinnustofu fyrir létta undir mpð þessu fólki. En
öryrkja. Það hpfur verið mikil maður or alltaf dálítið hræddur
þörf fyrir slíka stofnun hér við mistök, þegar einstaklingar
lengi undanfarið, pg í raun og hef jast handa um rekstur mann-
veru furða, að hún skuli ekki úðprstofnana. Vil ég þó ekki á
hafa verið sett á fót. Reynslan neinn hátt láta í ljós vantnf
■ af Reykjalundi, sem er ekki á rekstri hinnar nýju öryrkja-
' annað en vinnustofnun fyrir ör- ( stofnunar, heldur þvert á móti
yrkja, hefði þó átt að sanna árna henni allra heilla. Hins veg
rnönnurn, hve nauðsynlegt er að ,ar er sjálfsagt að fylgjast ypl
hafa slíka starfsemi handa fleir ^með starfi hennar.
um en berklasjúklingum. | piNN AF útigangsmönnum
_____ , ' Reykjavíkur hefur lokið ævi
HIÐ OPINBERA hpfði att að sjnjlt yjg okjjuj. biasir hryggð-
setja þessa stofnun upp, en fyist arm-yn(ti sem seint mun okkur
það gerði það ekki, þá ber að hr mjnnj jjga Enn hefur okkur
styðja þá einstaklinga, sem að gj.jjj skjiizt! ag um sjúklinga er
þessu standa nú og ríða á vaðið. ag ræga — Ug jafnvel læknavís
Hún mun eiga að njóta stuðn- jn<jin eru eiciti komin svo langt,
ings og styrks opinberra aðila að þau viti> hvernig snuast eigi
með lanveitingum og annarn (vjg sijhum sjúkdómi. Reynt er
fyrirgreiðslu og er ekki nema þg ag þjarga! en þag gengur erf-
gott um það að segja. iðlega og daglega má segja að
í BÆNUM er fjöldi ,menn fail1 a ubgangi.
Lárétt: 1 litkast. 5 maður. 8
gráða, 9 tíðarending, 10 mjög,
13 greinir, 15 dugleg, 6 lílffæri,
18 samkvæmiskjólsefni.
Lóðrétt: 1 feitur, 2 missa, 3
mannsnafn, 4 grpða, 6 gim-
steinn, 7 gælunafn, 11 ferðalag,
12 blaðurl, 14 gagnleg, 17 tvlí-
hljóði.
Lausn á krossgátu nr. 920.
Lárétt: 1 dreyri, 5 veit, 8 ið-
ar, 9 ta, 10 alma, 13 il, 15 eira,
16 nekt, 18 mátar.
Lóðrétt: 1 deiling, 2 róða, 3 *
Eva, 4 rit, 6 ermi, 7 tapar, 1J
lek, 12 arka, 14 lem, 17 tt.
: ‘ s I
á tpjpur pg dvengj. j
Fischersundi.
HÉR
fólks, sem getur unnið nokkuð
Ilannes á horninu.
Ingólfscafé.
Ingólfscafé. i|
Dansleikur
1 Ingólfscafé í kvöld kjukkan 9.
Aðgöngumiðar seidir frá kl. 8. — Sími 2826.
3
Sendisvein
vantar á auglýsingaskrifstofu
Alþýðublaðsins
KVEIKiARAR
Steinar í kveikjara
og lögur.
Söíuturninn
við ArnarhóL
: -wk
Skrislofur vorar
#1
verða lokaðar í dag frá kl. 1 e. h. vegna jarðar-
fara.
Olíuverzlun íslands h.f.
verða haldnir á vegum MÍR í Austurbæjarbíói
í kvöld kl. 21.
EDYARD GRATSJ fiðluleikari
með undirleik SOFIU VAKMAN.
Efnisskrá:
I.
Vivaldi: Konsert í G-moll.
Brahms: Sónata no. 3.
II.
Tsjækovskí: Serenade Melancholique.
Brókofíeff: Tvö lög úr balletinum Rómeó og Júlía
Izai: Sónata no. 3 (án undirleiks).
Debussy: Hægur vals.
Saint Saens: Rondó kaprisíósó.
Öllum heimill aðgangur.
Aðgöngumiðar á kr. 15 verða seldir í Austurbæjarbíó i
dag frá kl. 4
Ir
Alþýðublaðið
vantar unglinga til blaðburðar í þessum hverfum:
$■ SELTJARNARNESI,
FREYJUGÖTU,
SMÁÍBÚÐAHVERFI r
Talið við afgreiðsluna - Sími 4900