Alþýðublaðið - 03.11.1955, Blaðsíða 2
2
A8þýguhgaði3
Fimmtudagur 3. nóv. 1S3S.
Auglýsing
&? H’?. •
: #í
um
Sjómannafélagi Reykjavíkur.
Samkvæmt félagslögum fer fram stjórnarkosning
í félaginu að viðhafðri allsherjaratkvæðágreiðslu, frá kl.
13 þann 25. nóvember næstk. til kl. 12 daginn fyrir aðal-
fund.
Framboðslistar þurfa að hafa borizt kjörstjórn fvrir
kl. 22 þann 20. nóvember næstk. í skrifstofu félagsins.
Framboðslistum þurfa að fylgja meðmæli minnst
100 fullgildra félagsmanna.
íteykjavík, 3. nóv. 1955.
Trúnaðarmannaráð Sjómannafélags Reykjavíkur.
Ensk fataefni í fjölbreyttu úrvali.
Fyrsta flokks saumuð föt frá kr. 1845,00.
Annars flokks saumuð föt frá kr. 1435,00.
Fljót og góS afgreiðsla.
Þórhallur Friðfinnsson klæðskeri,
Veltusundi 1.
S
• Vatnsfötur, amaileraðar
| Vatnsfötur
v, nýkomnar.
\ „GEYS1R“ H.F. s
s
^ Vesturgötu 1
Veiðárfæradeildin v,
S
S Kuldaúlpur
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
■s
s
s
\
s
s
s
s
\
s
\
\
\
Y
\
\
\
s
á börn og fullorðna.
Kuldaúlpur
fóðraðar með gærú-
skinni, allar stærðir.
fóðraðar með loðskinni
alls konar
á börn og fullórðna
nýkomið í vönduðu
úrvali.
íí
Fatadeildin.
^ m
■ u
I Fjölbreytt úrval af ;
■ ■
: Náttkjólum i
■ ■
; Verð frá 49,80. Und'rfötj
: Svissnesk ullarnærföt. Borð;
ídúkar frá kr. 55,00. Hand-:
■ ■
• saumaðir kaffidúkar. Sviss-:
■
■neskar blússur. Einnigj
’úrval af morgunkjólum, —j
: stór númer. Snyrtivörur ogj
■ ■
j margt fleira. :
■ ■
: Haftafoúð Reykjavíkur!
■ ■
Laugavegi 10
m
i Barnahúfur !
■ ■
■ ■
■ u
; mikið úrval. ;
: Vérð frá kr. 58,00. I
; •
: Hatíafoúð Reykjavíkur j
'■*» ■
: Laugavegi 10 :
íöskur
|| > | L'áúgavégi 10
■ ■■■• •■•■■■■■■■ •■•■ ■ • • • ■ ■• •■■•■■ u'hmm
ireiíi
mmmmm ■■»•■■ •■■-■•■••• •■«■■■■•■■■■•■■'
Gjaldeyrir bankanna
(Frh. af 1. Vðu.)
herrann ádeilur á Alþýðuflökk
inn fyrir að hafa ekki lagt fram
neinar tillögur um stuðning við
togar aútgerðina.
ÍJTGERÐIN AÐ STÖÐVAST?
Emil Jónsson minnti hann þá
á, að þégar togaranefndin hafi
starfað í fyrra, þá hafi ríkis-
stjórnin beinlínis tekið fram
við nefndina, að hún óskaði
ekki tillagna frá henni. Samt
hafi nefndin bent á 9—10 at-
riði, sem ríkisstjórnin hafi þó
aðeins sumpart tekið til greina.
Jafnframt benti Emil á, að fisk
verð togara hafi nýlega lækkað
um 15—16% og myndi útgerð
vafalaust stöðvast áður en langt
um liði, ef ekki kæmi til nýrra
aðgerða.
----------»-----------
Vafnsveifan í Rvík
(Frh. af 8. síðu.)
unnar, ef þessi leið verður
farin.
Þessar leiðir, sem nú hafa
verið nefndar, er verið að at-
huga, og er unnið að nauðsyn-
legum mælingum, en veður í
sumar hefur tafið þær nokkuð,
og öðrum undirbúningi. Nefnd
in vinnur að því áð þessum störf
um verði hraðað, svo sem frek
ast er unnt, og mun að því
loknu leggja tillögur sínar fyr-
ir bæjarráð.
Allar athuganir vatnsveitu-
nefndar benda í þá átt, að dreifi
kerfið sé víða ófullhægjandi og
því nauðsynlegt að taka það til
ýtarlegrar endurskóðunar.
Nánar verður skýrt frá skýrsl
unni síðar.
t&r :
Jénáéjm:
Hann kom svo fijótt í Blíð. Einn — tveir — snjórck-
an þaut íyrir gluggann. Það -sást ekki út í eldiviðar-
kofarrn á hiaðinu. Það var komin hamslaus hríð. Svona
var by'lurinn fijótur að koma í Hiío.
En það gat verið komið afbragðsgott veður á
næstu stundu. ......
Fólkið .sagði ao útsynningurinn væri verstur.
Helgi var ekki á sama máli. Honum þótti ailra verstir
byijir á norðan. Þeir gátu staðið í mánuð, án þess að
sæi út í eldiviðarkofann.
Það var alveg óvíst að nokkur treysti sér út, til
að ieita að honum í norðanbyl, og það svo do'gum
skipti, kæmist hann ekki heim sjálfur.
Munur var þó á útsynningnum, þá skipti éljurn,
og þá var hægt að finna hann. Hann gat líka sjáifur
ratað heim á milli élja, ef hann var stutt frá bæn-
um. Jú, útsynningurinn var mikiu skárri.
Það átti annars alltaf að vera gott veður, það
var undarlegt að svo var ekki.
Það gat komið eins og þruma úr heiðskíru loí'ti,
að Helgi ætti að fara yfir hálsinn. Enginn
vissi nær það átti að ske, nema Gísli einn.
Ðungal í fyrirlestra-
ferð í Danmörku.
PRÓFESSOR NÍELS DUN-
GAL var nýlega boðið til Dan-
mergur til þess að halda fyrir-
lestur á ársþingi krabbameins-
félagsins danska (Landsforen-
ingen for kræftens bekæmpel-
se). Flutti próf. Dungal þ. 29.
okt. fyrirlestur um krabbamein
á íslandi, sérstaklega í maga og
ungum. Próf. Niels Bohr var í
forsæti.
í sömu ferðinni flutti Dun-
gal prófessor tvo aðrá fyrir-
lestra. Annan í ríkisspítalanum
fyrir lækna og stúdenta um
sullaveiki, hinn í Dansk selskab
for intern medicin um mæði-
veiki í fé og krabbamein í
lungum.
--- ♦
SAMTÍNINGUR
FYRSTA SKJALDBAKA, sem
farið hefur gegnúfn hljóðmúr-
inn er í Oldenbúrg í Þýzka-
laridi. Brezki flugflotinn keypti
hana og gerði hana „að flug-
marini án launa“. Fyrst flaug
hún með Sabre þrýstiloftsflug-
vél gegnum hljóðrnúrinn, óg
Var gerð að flugforingja, En
síðan hefur hún 'hvað eftir anín
að farið í gegrium hljóðmúr-
irin, og sá, sém gaétir hennar,
segir, að þær ferðir hafi erig-
iri áhrif á hana. tíúri þarf
hvotki súrefrilstæki Hé loft-
þrýstiheldári kléfa. Iíún drég-
ur sig áðeins uridir skel síria,
og það riægír henrii.
»3 » »3
ÞAÐ BÁR VIÐ í London ekki
alls fyrir löngu, að syrgjandi
áettingjar fylgdu tll grafar
barrii, er Íátizt hafði þrerifur
dögum 'eft'ir faéðinguria. Kist-
ári vár jörðrið, eri Seiftha kom
'í 1 jós að hún vár tórri. Þáð hafði
verið send tóm kista ’fr6 sjúkra
húsiriu í Vriisgriþúm, éri lík
barnsins lá 10 daga í lík-
geymslu sjúkrahússins, áðúr
éri þéssi riií§tö&^kciiíiCist'''tiþþr,í''
Úr öllunri étfrum
f DAG er fimhitudagurihn 3.
nóveirtber 1955.
FLUGFERÐIR
Flugfélag íslarids.
Millilandaflug: Millilandaflug
vélin Gullfáxi er væntanleg til
Reykjavíkur kl. 18.15 í kvöld frá
Hamborg, Kaupmannahöfn og
Osló. Iirinanlandsflug: í dag er
ráðgert að fljúga til Akureyrar,
Egilsstaða, Kópaskers og Vest-
mannaeyja. Á morgun er ráð-
gert að fljúga til Akureyrar,
Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, 1
Hörnafjarðar, ísafjarðar, Kirkju
bæjarklausturs og Vestmanna-
eyja.
Pan-American.
Flugvél kom frá London og
Prestwick í morgun og hélt á-
fram eftir skamma viðdvöl til
New York.
SRIPAFBÉl THt
Skipadeiid SÍS.
Hvassafell átti að fara í gær
frá Helsingfors áleiðis til Stett-
in. Arnarfell er í New York. Jök
uifell er væntanlegt til Akur-
eyrar í dag. Dísarfell er i Rvík.
Litlafell er á Austfjörðum.
Hélgafeil ér í Reykjavík. Apþian
er væntanlegt til Akureyrar í
dag. Salsaas ’er váentanlegt til
Reykjavíkur á riiorgun.
F ÍJ N D I R
Lestrárféiag kvériria heldur
fúnd í kvöld (finuntudag) í
Naustinu við Vesturgötu. Til
skemmtunar: Uþplestur óg er-
iridi með skúggamyndum.
DAGSKRÁ ALÞINGIS
Sameinað alþingi: 1. Fyrir-
sþurnir. a. Marshalisam'nirigur-
iriri. b. Daggjöld Láhdsspxtaiáns.
c. Diþlórriáta-vegábii'éi. 2. Al-1
þýðuskólar. 3. Flúgvallargerð J
við Húsavikúrkáúþstáð. 4. Vég-
arstæði fniili laridsfjórðungá. 5. j
Fræðsla í þjóðfélags- og þjóð- J
hagsfráéðufn. 6. Vegagerð óg bíf- j
reiðáskattúr. 7. Fri'ðúriársváéði,
'rýmkun á nokkrum stöðúm. .8.!
straridferðir. 9. Skattkérfi og i
skáttheimtá. lO.'SúgþuiTkun. ll.1
Vegagerð og brúastæði í Skaga
firði. 12. Alþingistíðindi og
þingfréttir.
— —
Kvenfélag Háteigssóknar
hefur ákveðið að halda bazar
15. nóVember næstkomandi. Fé-
lagskonur og aðrar safnaðarkon-
ur, sem vilja styrkja bazarinn,
j efu virisamlega beðnar að koma
mununum til undirritaðra. Krist
ín Sæmundsd., Háteigsv. 23.
Hólmfríður Jónsd., Lönguhl. 17.
! Áslaug Sveirisd., Barmahl. 28.
Miriningarspjöld
Minningagjafasjóðs Landsspít
ala íslands fást afgréidd á eftir-
farandi stöðum: Landssími ís-
lands, állar stöðvar hans. Hljóð-
færaverzlun Sigríðar Helgadótt-
ur, Lækjargötu 2. Bækur og rit-
föng, Laugavegi 39, og skrif-
sofa forstöðukonu Landsspítal-
ans (opin frá kl. 9—10 og 4—5).
ÍJtvarpið
20.30 Útvarpshljómsveitin: Þór^
arinn Guðmúndsson stjórnar.
20.50 Biblíulestur: Sérá Bjarni
Jónsson vígslubiskup les og
skýrir Þostulasöguna. II. lest-
ur.
21.15 Kórsöngur: Hollenzkur
karlakór sygnur (piötur). :
21.30 Útvarpssagan: „Á bökkum
Bolafljóts“ éftif Guðmund
Daníelsson, VII (höf. les).
22.10 Sinfónískir tónieikar.
Frá Guðsþekiféiaginu
Dögun heldur fund annað
kvöld, föstudag, kl. 8,30 í húsf
félagsins, Ingólfsstræti 22. Er-
indi um Indland fyrir daga
Búddha ó. fl. Kaffivéitirigar að
fúhdi ioknum.
Hafnarstræti'5. A