Alþýðublaðið - 03.11.1955, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 03.11.1955, Blaðsíða 6
6 Alþýðublaðið Fimmíuclagur 3. nóv. 3955. *■- Svartskeggur sjóræningi (Blaekbeard, the Pirate) Bandarísk sjóræningjamynd í litum. Robert Newton Linda Ðarnell William Bendix Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sala hefst kl. 2. AUSTUR- BÆJAR BIÓ Þjólvegyr 301 (Highway 301) Hin afar spennandi og við burðaríka, ameríska saka- málamynd, sem er talin ein sú bezta, sem tekín hefur verið. Aðalhlutverk: Steve Cochran Virginia Grey Bönnuð börnum innan 16 ara. Sýnd kl. 7. -ii—n—m- KONUNGUR FRUM- SKÓGANNA Geysispennandi og viðburða- rík, ný, amerísk frumskóga- mynd. Aðalhlutverk: Glyde Beatty. Bönnuð bömum innan 10 ára. Sýnd kl. 5. HLJÓMLEIKAR klukkan 9. NÝJA BÍÓ 1144 KvennaguUið („Dreamboat") Ný amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Cliften Webb. Anne Francis. Jeffrey Hunter. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. íþrótta- kappinn (The All American) Bráðskemmtileg og spennandi, ný amerísk kvikmynd. Tony Curtis Lori Nelson Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNAR- FJARÐARBÍÓ •24» Er maðurinn yðar svona? Heimfræg frönsk-ítölsk gam anmynd, er hlaut fjögur verð laun á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum 1950. Aðalhíut- verk leikur ítalski gaman- leikarinn: Aldo Fabrizzi. Myndin var sýnd viku eftir viku í Damarbíói í Kaup- mannahöfn. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Loginn frá Cafcutta (Flame of Calcutta) Mjög spennandi og skemmtileg ný amerísk mynd í Technicolor, sem gerist á miðöldum og fjallr ar um harða baráttu miili þjóðflokka Indlands. Denise Darcel Patric Knowles Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Komdu aftur Sheba litla (Come back little Sheba) Amerísk Oscars verð- launamynd. Burt Lancaster Shirley Booth sýnd á ný vegna marg- endurtekinna áskorana klukkan 9. <»■ " -iiu—m—n«—m— BOM í FLUGHERNUM Aðalhlutverk: Nils Poppe Sýnd kl. 5 og 7. t»JÓDLE!KHl)S!D S s ) eftir Artur Miller. ^ j , S I deiglunni S Þýð.: Jakob Benediktsson. • ^ Leikstjóri: Lárus Pálsson. ^ b FRUMSÝNING ^ S • S laugardag 5. nóv. kl. 20. S S s ^ Hækkað verð. S S s SGÓÐI DÁTINN SVÆK) f Sýning sunnudag kl. 20. í S Á ^ Aðgöngumiðasalan opin frá \ Skl. 13.15—20.00. Tekið áS Smóti pöntunum. Sími: 82345, S Stvær línur. S ^ Pantanir sækist daginu ^ ^ fyrir sýningardag, annars S S seldar öðrum. S S s *—. TRIPOLIBÍÓ BlmtliM. Osagevirkið | Afarspennandi, ný, arricr- | ísk litmynd úr villta vestr- ] inu. j Aðalhlutverk: Rod Cameron í Sýnd kl. 5, 7 go 9. Bönnuð börnum. RPiPPI IÓN PEMlLSkA Ingólfsstrajti 4 • $mj 82819 iiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiM ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii HANS LYNGBY JEPSEN: Drottning Nílar HAFNABFiRÐt _ _ y 9' i» l #' 25 Tvö samstillt hjörtu. Bráðskemmtileg og fjörug ný, amerísk músik og dans mynd í litum, með fjölda af vinsælum og skemmti- legum dægurlögum. Donald O’Connor Janet Lpigh Buddyy Harckett Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. 29. DAGUR. Og svo er enn eitt, sem ég tel mér til gildis: Mér yfirsést ekki í smámunum. Þú blekkir mig ekki með hæversku þinni. Þú ert Cæsar, sigurvegarinn. Það mun koma í ljós, hvort ég á þá nafnbót skilið. Fjand- menn okkar eru í innan við fimm hundruð skrefa fjarlægð. Lúðurhljómur rífur þögnina. Hraðboði kemur hlaupandi eftir steinlögðum gangi bókhallarinnar, nemur staðar gegnt hershöfðingjanum. Hann er svo móður, að hann kemur tæp- lega upp nokkru orði: Egyptar . . . gera árás . . . á höfnina. Með undraverðum hraða þýtur Cæsar á fætur og inn í konungshöllina. Kleopatra verður ein eftir og hlustar á hljó.ð in neðan úr garðinum. Hás hróp margra hermanna berast að heyrum henni eins og tilbreytingarlaus stef í hræðilegum söng. Svo hleypur hún á eftir Cæsar. Þau horfa út yfir höfnina af þaki hallarinnar. Að baki þeirra standa nánustu herforingjar Cæsar og bíða fyrirskip- ana. í austurhluta þess hluta hafnarinnar, sem er á valdi Róm- verja, liggur floti Cæsars. Það eru flest lítil skip. Þar vestur af liggja skip egypzka flotans, milli fimmtíu og sextíu talsins, flest stór, galeiður með fjórum og fimm árarröðum. Nái egypzki landherinn þeim á vald sitt, geta þeir lokað höfninni, innikróað Rómverja, meinað þeim að afla sér vista og hindrað liðsstyrk frá Róm í að sameinast hersveitum Cæsars á landi. Fremstu sveitir Egypta hafa þegar náð til vörugeymsluhús anna miklu milli konungshallarinnar og hafnarinnar. Trvlltir af ofstæki og vígahug æpa þeir heróp hásum rómi. Bardag- inn er í algleymingi. Hinir rómversku hermenn verjast hraust- lega, það er barizt í návígi og upp á líf og dauða. Leikurinn er ójafn; Egyptar eru miklu mannfleiri. Það er siðferðisþreki þeirra jafn mikill ávinningur eins og það er lamandi fyrir Ilóm verja að horfa fram á nær því vísan ósigur. Cæsar snýr sér að liðsforingjunum. Hann gefur fyrirskipanir til allra átta, furöu lega rólegur, ekki eins og hermaður, heldur eins og bóndi, sem segir fyrir verkum. Cæsar kallar allt varalið sitt til vapna. Bardaginn heldur áfram af mikilli hröku. Rómverjar neyð ast til þess að láta undan síga. Cæsar snýr sér að þeim eina liðsforingja, sem enn stendur við hlið hans og bíður þess að heyra, hvert hlutverk honum er ætlað. Kallaðu saman alla þá Rómverja, sem enn eru í höllinni. Takið litla báta, róið milli hinna egypzku skipa og kveikið í þeim. Það má ekki bregðast að eldurinn nái að vinna á þeim, áður en Egyptarnir ná þeim á sitt vald. Það eru krukkur með olíu í kjallaranum, bætir Kleópatra við. Farðu með honum niður, og sýndu honum hvar þær eru geymdar. Enn segir hann við liðsforingjann: Kveiktu fyrst í þeim vestustu. Vindurinn er vestlægur. Og hafðu hraðan á. Við megum engan tíma missa, ef þetta á ekki að mistakast. Þrælar hjálpa þeim við að bera krukkurnar upp úr kjall- aranum og koma heim fyrir í bátunum. Hver bátur er hlao- inn orðinn. Þegar Kleópatra kemur á ný upp á hallarþakið, er i Dr. jur. Hafþór ] j Guðmundsson S Málflutningur og Iðg- ■ j fræðileg aðstoð. Austur-I stræti 5 (5. hæð). — Símá i S 7268. ■ IIK—■ K*|« Vegna sívaxandi dýrtíðar og aukinna takmarkana rekstrarlánum, sjáum vér oss tilneydda að taka upp nú þegar algert staðgreiðslufyrirkorrmlag. H.f. Kol & Salt. Kolaverzl. Guðna Elnarssonar & Einars. r Kolaverzl. Sig. Olafssonar. XXX H ÍNKIN KHfiKI

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.