Alþýðublaðið - 24.12.1955, Síða 6
„EFTIR að ég kom til Reykja-Jj
víkur varð mér það ljóst, að
fjallið Esja, sem er í tveggja
mílna fjarlægð frá bænum í
norð-austurátt mundi vera til-
valið til þessara rannsókna.
Það er hátt, það er mjög bratt,
gengur svo að segja í sjó fram
og er nálægt Reykjavík. Eg
þóttist því sjá, að það var
heppilegra til rannsóknanna
en nokkur önnur hæð í ná-
grenninu. Meðan ég dvaldi í
Kaupmannahöfn fekk ég þær
upplýsingar að jarðvegurinn
væri mjög erfiður, grjótið ill-
vinnandi og því ekki mögu-
leiki á því að setja niður
símastaura nema með mikilli
fyrirhöfn, en vitanlega þurfti
ég að leiða strauminn í
straumvél frá rannsóknar-
stöðinni niður fjallið. Eg
hafði því tekið með mér þrjú
þúsund feta langan vír, sem
var einangraður með gúmi og
striga. Eg þurfti því ekki að
hafa neina stauraþheldur gat
ég einfaldlega lagt þráðinn á
jörðina. En þar sem nú Esja
er yfir tvö þúsund og fimm
hundruð feta há, var aug-
ljóst, að vírinn mundi ekki
duga alla leið niður að rótum
fjallsins, og pantaði ég því
strax og ég kom til landsins
þrjú þúsund feta langan vír
til viðbótar með tilheyrandi
einangrurum. Eg gerði nefni-
lega ráð fyrir að hægt yrði að
setja niður staura í neðstu
brekkunni við fjallsræturnar.
En ,nú vai'ð ég að bíða með
að setja niður rannsóknar-
stöðina þangað til næsta póst-
skip kæmi.
I nóvemberlok kom svo allt
það sem ég hafði pantað. Og
beið ég nú eftir góðu véðri til
þess að setja stöðina upp á
efsta tindi Esju. En allir þeir,
sem hafa lesið fyrri bréf mín
— og raunar allir, sem ein-
hverjar fréttir hafa haft héð-
an af íslandi, vita hvernig
veðrio hefur verið. Það heíur
því verið allsendis útilokað
að hefja þessar framkvæmd-
ir. Nokkrum sinnum hafði ég
ákveðið að hefjast handa, en
allt af brást veðrið og gerði
allar athafnir óhugsandi, enda
yrði það ekki heiglum hent
að komast upp á fjallið með
allt okkar hafurtask. Við viss-
um fyrirfram að við mundum
lenda í miklum erfiðleikum.
Og þannig liðu mánuðirnir
hver af öðrum, desember,
janúar og nærri allur febrú-
ar. Eg varð æ vonminni, því'
að aðalatriðið fyrir mig var
að koma upp rannsóknar-
tækjunum í skammdeginu
svo að ég gæti rannsakað
Rannsóknarstöð fyrir nor
hæsta fi
Frósögn og lýsing /#vísindcmannsins// og rifhöfyndarins Sophus Trom
holfs í „Breve fra Ulfima Thyle'
ti
í OKTÓBERMÁNUÐI áriÖ 1883 kom hingað til lands Norð
maður að nafni Sophus Tromholt. Erindi hans hingað var
að rannsaka norðurljósin. Árið áður hafði hann dvalið meðal
Lappa í sama tilgangi, og nú vildi hann rannsaka hvemig
hin dularfullu norðurljós höguðu sér á íslandi. Tromholt
dvaldi hér fram á næsta sumar, en um veturinn gerði hann
margvíslegar athuganir, hafðj og ýms tæki með sér til mæl-
inga á styrkleika ljósanna. Aðalframkvæmd hans hér var
að setja upp nokkurskonar athuganastöð á hæsta hnúki
Esju og fór hann þangað með staura, einangrara og allskonar
þræði til að leiða Ijósmagnið niður til annarra tækja, sem
komið var fyrir við rætur fjallsins. — Tromholt skrifaði
ferðabréf til danskra blaða og lýsti dvöl sinni hér, ferðalög-
um og athugunum. Síðar gaf hann þessi bréf eða blaðagreinar
út í bók, sem hann nefndi „Breve fra Ultima Thule“ og kom
hún út í Randers í Danmörku árið 1885. Þama kennir margra
grasa um ísland og íslenzka lifnaðarhætti. I bréfi, sem er
dagsett 17. marz 1884 lýsir Sophus Tromholt leiðangri sínum
og félaga sinna upp á Esju. Er þessi frásögn allskemmtileg á
köflirm. — Tromholt mun hafa skilið allan útbúnað sinn eftir
á fjallinu, en alkunnir ferðagarpar og Esjusérfræðingar kann-
ast ekki við að hafa séð merki eftir nein mannvirki á fjallinu.
— Lausleg þýðing á bréfi Tromholts fer hér á eftir:
norðurljósin, sem allra bezt.
Hins vegar hafði ég og feng-
ið dýrkeypta reynslu af ar,-
hugunum mínnum þennan
vetur. Ég hafði notað hverja
stund þegar norðurljósi.n
vöru á himni að athuga. þau
sem bezt og ég hafði komizt á
þá skoðun, að straumtækið,
jafn vel í mikilli hæð, mundi
að eins færa mér neikvæðan
árangur. Mér var^ það ljóst,
að jafn vel þó að ísland liggi
nær aðalsvæði norðurljós-
anna en Finnland, þar sem
Lemström gerði sínar tilraun-
ir, þá virtist kraftur þeirra og
ákafi meiri í Norður-Finn-
landi en á íslandi, hvernig
svo sem á því gæti staðið. Þá
má benda á það, að leiðangur
Svía til Norðurheimskautsins
árið 1868, skýrði frá því að
háir hnúkar og fjöll virtust
umvafðir birtu eða logum, en
það fyrirbrigðþ er allsendis
óþekkt hér á Islandi. Lem-
ström varð og var við þetta í
Norður-Finnlandi. Þá skal ég
ennfremur geta þess, að
nokkrum dögum eftir að ég
kom hingað til Reykjavíkur,
fór ég með straumtæki, sem
á voru 200 prjónar og setti
það upp á þakið á ferhyrnd-
um steinturni, sem er kallað-
ur „Skólavarðan“, en hann
stendur einn sér og einangr-
aður á hæð rétt fyrir utan
bæinn. Þessi tilraun bar ekki
neinn árangur. Ég gat ekki
séð að neinn straumur mynd-
aðist milli prjónanna og flat-
arins, og heldur ekki gat ég
séð nein Ijósfyrirbrigði á
prjónunum.
Þetta allt varð til þess, að
ég komst á þá skoðun, að
jafn vel þó að mér tækist að
setja upp stöðina á hæsta
tind fjallsins Esju, þá myndi
mér ekki takast að búa til
norðurljós eins og Lemström
. talar um.
En svo rann upp 22. febrú-
ar. Veðrið var dásamlega
gott, himinninn heiður og tær
og hlýtt í veðri. Ég fór því að
hugsa mér til hreyfings, því
að ekki vildi ég hætta alveg
við fyrirtækið, og eftir að
góða veðrið hafði staðið í
nokkra daga var ákveðið að
fara í leiðangurinn fyrir há-
á þann hátt, að saumaður var
dúkur utan um tvö kefli eða
stenvur. Var lengd stanganna
höfð í brjósthæð, svo að vel
mætti sjá yfir seglið, sem
strengt var á milli þeirra, en
sjálft seglið var tæplega
faðmsbreidd. Hélt maður svo
seglinu fyrir framan sig,
þannig að haldið var um keíl-
in, en seglið þanið út og vind-
urinn látinn blása í það.
Komst maður þá tíðum á
geysiskrið undan vindinum,
en svo reyndi á „siglingar“-
kunnáttuna, þegar beita
þurfti upp í vindinn og
„krusa“ móti storminum í
bakaleiðinni. Þá varð maður
að kunna að haga seglum
eftir vindi, eins og sjómenn-
imir. Þegar stormurinn var
það sterkur, að siglingin yrði
of æðisgengin eða hröð, voru
seglin rifuð — það er að
segja: undið var þá upp á
keflin, svo að seglin tæku
ekki eins mikið í sig.
Á skólaárum mínum í
Kaupmannahöfn hafði ég
ekki jafngóða aðstöðu til
skautaferða og heima. Þó var
það einu sinni um jólaleytið,
að ég komst á skauta í Óðiiis-
véum á Fjóni, en þar dvaldist
ég þrenn jól í skólaleyfinu
hjá Ólafi Johnsen sem þar
var kennari við latínuskóla,
en hann var móðurbróðir
minn. Þá var þar danskt setu-
lið í borginni, 7000—8000
manns, og var Hannes John-
sen, sonur Ólafs, liðsforingi
í herdeild sinni. Þetta herlið
veitti vatni á stórt engi við
borgina, og var það umgirt
fögru skógarrjóðri á allar
bliðar. Kom þarna bið bezta
skautasvell, þegar frysti, og
var það eingöngu ætlað her-
mönnunum. Hins vegar naut
ég þá frændseminnar við
Hannes Johnsen og fékk að-
gang að svellinu, þegar ég
vildi. Hljómsveit úr herdeild-
Inni lék þama fjörug og dill-
degi, mánudaginn 25. febrú-
ar. Gestgjafinn í hótel Alex-
andra fekk skipun um að
búa út matkörfurnar, og um
leið sendi ég þeim boð um
að nú væri ákveðið að fara,
sem höfðu mælst til þess við
mig að fá að fara með. Ég
hlakkaði til fararinnar með
ferðafélögunum, en þeir voru
fjórir, sem höfðu ákveðið að
ganga með mér á Esju. Fyrst
og fremst var það lyfsalinn,
sá ágætismaður. [Lyfsali var
þá hér Niels Schmidt Kriig-
er.] Hann hafði aldrei geng-
nám í nágrenninu (Krýsu-
vík). Og númer fjögur var
annar brennisteinsmaður og
Skoti — og við skulum bara
kalla hann Mister Plumbudd-
ing. Samkvæmt frásögnum
hans, en það eru til menn
sem halda því ákveðið fram,
að skáldgyðjan og hugmynda-
flugið séu foreldrar þeirra,
hefur hann farið um allan
heim. Hann hefur komið á
hæsta tind Mount Everest,
niður í botn á dýpstu kola-
námu heimsins. Hann hefur
étið bráðlifandi rostunga hjá
Mógilsá.
andi lög, og jók það ekki lítið
á ánægjuna að geta þeystst
um svellið eftir tónunum, —
en aldrei fyrr hafði ég stigið
á skauta með hljóðfæraundir-
leik.
Eftir heimkomuna frá Dan-
mörku fór ég stöku sinnum á
skauta á Tjörninni, en eftir
að ég fluttist úr miðbænum
fækkaði þeim ferðum. Lengi
fram eftir árum greip mig þó
löngun til þess að fara með
skauta og skautasegl niður á
Tjörn. — Og enn þann dag í
dag hef ég gaman af að horfa
á unga fólkið renna sér á
Tjörninni. — Það er ekki
fjarri því að mér finnist ég
yngjast; þá sé ég fyrir mér
æskuna og alla gömlu kunn-
ingjana, sem í blóma lífsins
brunuðu á skautum á Tjörn-
inni — þessum almennings
leikvelli gömlu Reykjavíkur.
ið á fjöll og kveið því hálf-
partinn fy-rir ferðinni, jafn
vel þó að hann talaði borgin-
mannlega. Eitt sinn ræddi
hann við mig um það, hvort
maður fengi ekki svima í svo
mikilli hæð og hætta væri á
að maður hrapaði niður
hengiflugin og slasaðist
hroðalega. Fólk, sem fékk að
vita að lyfsalinn ætlaði með
í glæfraförina, hristi höfuð
sín og sagði: „Það verður
aldrei neitt úr því. Hann
kemst ekki einu sinni hálfa
leið“. Þá var það sjálfur gest-
gjafinn í Hotél Alexandra.
Hann bjó yfir samskcnar
reynslu í fjallferðum og lyf-
salinn, og fóik sagði einnig
um hann, að hann kæmist
ekki fremur upp á Esju en til
tunglsins. Hann var líka mjög
feitur og þjáðist að auki af
astma. En hann langaði til
þess, að sýna þessum vantrú-
uðu Islendingum með allar
sínar hrakspár, að sterkur
vilji-gat bæði sigrast á ístru
og astrna. Þriðji í röðinni, já,
við skulum bara kalla hann
Mister Roastbeef, fulltrúi
binnar konunglegu hátignar
Elísabetar drottningar, hann
var Skoti, ákaflega hjálpfús
maður og alúðlegur, hann var
og verkstjóri eða eitthvað
þess háttar við brennisteins-
Eskimóum og drukkið dús
við mannætur Suðurhafs-
eyjanna. Hann talar kín-
versku betur en nokkur Kín-
verji, og vinnur nú að
kennslubók í málfræði yfir
það tungumál sem talað er á
Suðurpólnum. Hann er
frændi landsstjórans á Nýja-
Sjálandi, og ég held eitthvað
í ætt við Japanskei.sara. Til
ferðarinnar á hæsta tind
Esju, er hann klæddur til höf-
uðsins eins og Skoti heima
hjá sér, til fótanna eins og
íslenzkur bóndi, en að öðru
leyti hlýtur hann að hafa sótt
föt sín inn á draumalandið.
Já, þetta voru hinir tví-
fættu ferðafélagar rnínir. En
svo hafði ég einnig með tvo
ferfætlinga: Comes, íslenzk-
an trjónunef, sem Mister
Plumbudding átti, og svo
Hrólf, stóra St. Bernhards
hundinn minn, sem hefur
fylgt mér dyggilega á slark-
ferðum mínum í Lapplandi.
En hér í Reykjavík hefur
hann gerst einvaldsherra og
harðstjóri yfir öllum kyn-
bræðrum sínuni.
Klukkan 10 á mánudags-
morguninn vorum við albún-
ir til fararinnar. Við lögðum
þá af stað úr fjörunni á róðr-
arbát, sem fimm menn reru
og þegar ég leit yfir hlaðirm
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Ltx.