Alþýðublaðið - 24.12.1955, Side 14
r veröurðu að láta mig vera í
íriði. Ég elska Andrea, og við
giftum okkur á morgun“.
i Vittario æstist: „Ertu nú
viss um, að þú elskir hann?
— Varstu hrædd um, að þú
snyndir koma aftur til mín,
þegar þú hentir lyklunum?“
Ekki langt frá, þar sem þau
stóðu, heyrðist viðarhögg, og
Anna gekk í átt til neðan-
jarðarbyrgis rétt þar hjá.
Vittario fór á hæla henni og
opnaði dyrnar. Þau gengu
inn. Þarna var engin hætta á,
nð neinn heyrði til þeirra,
ihugsaði Anna. Og hún sagði:
„Reyndu að skilja mig,
Vittario. Ég gat ekki haldið
áfram að þekkja þig. Þú hef-
mr verið mér til ills. Eftir að
1 ég kynntist Andrea, hef ég
Ihatað þig. Farðu!“
„Veit Andrea, hvað gerzt
Siefur milli okkar?“ spurði
Vittario æstur.
„Kannske ekki allt“, anzaði
stúlkan.
Hann greip um axlir henn-
ar: „Ætlarðu að segja mér, að
þú elskir hann!“
„Já, og aftur já!“ stundi
Anna. Vittario kastaði henni
frá sér, en gekk að henni aft-
ur og gaf henni hvern löðr-
unginn á fætur öðrurn um
leið og hann hrópaði:
„Segðu svo enn, að þú elsk-
ir hann! Segðu. það — ef þú
|>orir!“
„Já! Ég geri það! Eins og
ég hata þig!“
En í þessu kastaði hann sér
á hana eins og tígrisdýr,1 lO.nti
liemii niður í steingólfið og
reyndi að neyða á hana koss-
um og faðmlögum, sem svo
oft áður hafði endað með því,
að hún gafst upp fyrir hon-
um. En í sama mund var dyr-
unum hrundið upp, og
Andrea, sem hafði heyrt
hávaðann, gekk inn. Hann sá
Vittario og Önnu í átökunum
og heyrði hana hrópa: „Aldrei
-—• aldrei fer ég með þér!“ Þá
rauk Andrea á Vittario, og
þeir tókust á. Báðir voru
nokkurn veginn jafnir að
Önnu, sem stóð með hend-
urnar fyrir andlitinu.
„Þú hefur gert mig að
morðingja —• fjarðu, segi ég
— farðu — ég vil ekki sjá
þig framar!“ hrópaði hann ör-
vita. Anna hljóp út úr byrg-
inu og eitthvað inn í skóginn.
Systir Amia og yrófessorinn,
kröftum, en Vittario hafði
ekki úthald á við Andrea.
Brátt var hann afkróaður úti
í horni, og þegar hann sá sér
ekki undankomu auðið, þreif
hann niður í vasa sinn. And-
artak gljáði á skammbyssu í
hendi hans, en áður en hann
gæti miðað var Andrea
hlaupinn á hann. Það kvað
við skot, og Vittario féll sam-
an. Kúlan hafði lent í honum
sjálfum. Andartak stóð
Andrea óttasleginn og starði
á hinn dauða; leit síðan á
Hróp Andrea fylgdu henni.
Stjöií af ótta náði hún út á
þjóðveginn og reikaði þar
sem blindingi eftir akbraut-
inni. Hugur hennar bjó að-
eins yfir einni hugsun: að
komast sem lengst burtu, burt
frá þeim heimi, sem ekki var
henni viðráðanlegur, burt frá
því lífi, sem ekki var fært
henni, jafn tvískiptri og hún
var.
Bifreið nam skyndilega
staðar að baki henni og hafði
næstum ekið yfir hana. Tveh'
karlmenn stigu út. Þeim vai*
ljóst, að aðeins eitt var hægt
að gera ~ og í skyndingu
settu þeir Öimu upp í bílinn
og' óku með hana til sjúkra-
hússins í borginni. Það var
einmitt sjúkrahúsið, sem síð-
an hafði verið heimili hennar
og vemdað hana fyrir þeim
freistingum, sem hvarvetna
biðu utan múra þess, en mjög'
sjaldan náðu inn fyrir þá.
Kaþólsku systurnar tóku
hana til reynslu í sína tölu.
Systir hennar hafði reynt að
fá hana þaðan — en árang-
urslaust.
Anna stóð viS rúm
Andreas. Hann komst smám
saman til meiri meðvitundar,
og augnaráð hans hvarflaöi
að verunni við rúrostokkinn.
„Það er ég, Andrea. Anna.
Líttu á mig“. Anna laut nið-
ur að andliti hans.
„Þú ert ekki Anna“, svar-
aði hann dræmt. „Það getur
ekki verið“.
Andartak stóð Anna ráða-
laus. Síðan reif hún af sér
höfuðklæðið.
„Líttu á mig, Andrea. Þetta
er Anna.-------Okkur hefur
liðið illa, Andrea".
„Já. Þú ei’t hún Anna., —•
Já, okkur hefur liðið illa. Fn
ekki lengur“.
„Nei, ekki lengur“, svaraði
Anna, en Andrea féll aftur í
mók, sökum þreytu og sótt-
hita. Anna féll á kné við rúm-
stokk hans. „Leið oss eklci í
freistni — heldur frelsa oss
frá illu“, bað hún. Hún fann,
að hún myndi hafa andlegt
þrek til að taka hverju, sem
að höndum bæri, gekk út úr
sjúkrastofunni og lét aðra
systur taka við. Læknamir
sögðu, að Andrea væri úr
allri hættu. Anna bað yfir-
lækninn um að fá að starfa
við aðra deild fyrst um sinn,
en þeirir bón var illa tekið,
Þeir sögðust ekki geta án
hennar verið einmitt þar sera
starfið væri erfiðast, því hún
væri duglegust allra.
... 'i
Tveim dögum síðar. Andrea
lá í rúmi sínu á einkaher-
berginu, og gömul nunna
hjúkráði honum. Hann horfði
þögull á hana um stund, era
spurði síðan:
„Er ekki systir hér á spítal-
anum, sem heitir Anna?“
„Jú. En undanfarið hefm”
hún unnið á skurðlækninga-
deildinni11.
„Skurðlækningadeildinni ?
Því þá þar?“ spurði Andrea
undrandi.
„Ja, það er nú svo“, anzaði
systirin. „En nú skuluð þér
hvíla yður og reyna að sofna,
annars eykst hitinn aftur“,
Andrea lagðist út af, cn
fékk ekki skilið, hvei's vegna
Anna hafði flutzt til.
Á sama tíma var Anna að
ganga inn í skurðlæknastof-
una. I því sem hún gekk inn,
var ein af ungu aðstoðar-
stédkunum að galskapast við
ungan lækni. Hann var áð
lj úka við að kyssa hana, og
um leið og hún reyndi að losa
sig sagði hún: „Slepptu mér
— ég þai'f að fara með
skýrslu til hans prófsa
gamla“.
„Gefðu mér þá einn koss
enn. Svo máttu fara“, sagði
læknirinn. Anna hafði séð
þetta og heyrt, og gekk nú
inn í stofuna. Læknirirm
flýtti sér út, strax er hann sá
Önnu, en Anna nam staðar
fyrir framan stúlkuna:
Sími 5206. — Reykjavík,
Við höfum venjulega mikið úrval af verkfærum, járnvörum til bygginga og búsáhöldum, meðal annars:
IIEFLAR
HAMEAR
ÞVINGUR
IIALLAMÁL
JÁRNSAGABOGAR
JÁRNBORAR
TRÉBORAR
Þ.TALIR
TOMMUSTOKKAR
o. fl. o. fl.
-SAUMUR
TRÉSKRRÚFUE
INNIHURÐALAMIR
SKRÁR og IIANDFÖNG
SMEKKLÁSAR
SKOTHURÐA JÁRNN
GLUGGATJALDASTENGUR
GUGGATJALDAGORMAR
o. fl. o. fl.
VATNSFOTUE
BALAR
ÞVOTTAKLEMUR
KJÖTKVARNIK
BORÐBÚNAÐUR
BÚRHNÍFAR
SKÆRI
BOLLAPÖR
DISKAR
o. fl. o. fl.
14
ALÞÝÐUBLAÐIÐ