Alþýðublaðið - 24.12.1955, Page 18

Alþýðublaðið - 24.12.1955, Page 18
«{•«<—Hll— I ! í í I I I í ! !*, fg§| Glegileg jól! Hamingjuríkt komandi ár! Topraúfger Kefíavíkur Rafmagnsheimilisfæki Uppþvottavélar Þvottavélar Bónvélar Grænmetiskvarnir. ? Straugvélar ■f5f "''I Kæliskápar “JF Hrærivélar Ryksugur Rafmagnsrakvélar Eldavélar n' Ennfremur innlagningarefni allskonar Ljósaperur Eafsudutæki * Rafmótorar Logsuðuvír ~ Rafsuðuþráður ^ H. S. A. Diesel rafstöðvar 5,S og 10 KVA, Raftœkjaverzlun íslands h,f. Hafnarstrætj 10-12. — Símar 6439.81785, *»■ í -•b í í í í ! I I I i SKIPAUTGCRO RIKISINS Islendingar! * i Skipaútgerð ríkisins. mw GLEÐILEG JOL! Útvegsbanki íslands h.f. Árið um kring halda skip vor uppi reglubundnum samgöngum á miHi hinna dreifðu hafna á fandinu, og yfir veturinn eru þetta oft einu samgöngutækin, sem fólk getur treyst til að skila farpegum og farmi heilum og óskemmdum í höfn. Þess á miUi eru fjöl þættir möguleikar til flutninga, sem fela þó ekki í sér neitt varanlbgt öryggi um sam- göngui', og er það því hagsmunamál landsbúa sjálfra að beina sem mest viðskiptum til vor. Með því styðja þeir og styrkja þjónustustarf vort og stuðla að því að það geti auk izt og batnað. Taxtar vorir fyrir vöruflutning eru yfirfeitt án tillits til vegalengdar, þar eð þjón- usta vor miðar að því að jafna nokkuð aðstöðu landsbúa til samgangna, og er þess vænzt, að þeir, sem betur eru settir varðandi samggöngur, skilji þetta og meti. Skip voru eru traust og velbúin og skipshafnirnar þaulæfðar, og er þetta mikjls virði fyrjr viðskiptamennina, enda viðurkennt af vátryggingarfélögunum, sem rejkna þeim, er vátryggja, lægsta iðgjaH fyrir vörur sendar með skipum vorum. Þetta fyrirtæki er eign stærsta félagsins á landinu, þjóðfélagsins. Sumum finnst það féiag svo stórt, að þeir finna vart til skyldleika eða tengsla við það, en sá hugsunarháttur þarf að breytast. ... - I i 1 í I I 1 I I | ] ! I í ! ! -fin—. HUmm..011—Hll——«W!I—Ull Styðjið samvinnuhreyfinguna í baráttu hennar fyrir bætt- um lífskjörum almennings. VerzUð við samvínnufélögin. f Gangið í Samvinnufélögin. GLEÐILEG JOL OG FARSÆLT NYTT AR, ÞÖKKUM VIÐSKIPTIN Á LIÐNA ÁRÍNU, Sudurnesja Keflavík. ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.