Alþýðublaðið - 24.12.1955, Qupperneq 32
syjp!
,HallvarSur" smiSaSur 1953 í skipasmíSastöS vorri.
Til þess oS gefa hugmynd um starfsemi Landssmiðjunnar,
skal eftirfarandi tekið fram:
PLÖTUSMIÐJAN
tekur að sér allskonar plötuvinnu svo sem viðgerðir skipa, smíði
tanka af ýmsum stærðum, stálgrindarliúsa, bifreiðavoga, fiskimjöls-
verksmiðja, skjalaskápshurða, miðstöðvarkatla og ótal margt fleira.
A meðal síðustu verkefna er 400.000 ten.feta geymir fyrir Áburðar-
verksmiðjuna, ný stýrishús á varðskipin „Ægir“ og „Oðinn“, smíði
sex fiskimjölsverksmiðja, o. fl. í plötusmiðjunni vinna 70—80 menn.
VÉLVf RKJADEILD
tekur að sér allskonar vélsmíði og vélaviðgerðir, niðursetningu á
nýjum vélum og ýmislegt fleira. I þeirri deild vinna í kring um
60 menn.
RENNI VERKSTÆÐiÐ
tekur að sér allskonar rennivinnu, bæði í sambandi við verkefni
annarra verkstæða smiðjunnar og fyrir aðra.
TRÉSMIÐJ AN
tekur að sér allskonar viðgerðir í skipum og öðru tréverki. Tekur
einnig að sér smíði glugga og útidyrahurða auk ýmisskonar
annarrar trésmíðavinnu.
SKIPASMÍÐASTÖÐIN
annast nýsmíði fiskibáta.
MODELVERKSTÆÐIÐ
annast smíði „modela“ af ýmsum gerðum einkum fyrir málm-
steypu, en einnig annast þetta verkstæði smíði ýmissa „líkana“.
MÁLMSTEYP AN
tekur að sér að steypa ýmsa hluti úr járni, kopar eða aluminium,
svo sem múffur, skipsskrúfur, fóðringar og fjölmargt fleira.
R AF VI RK J AVERKSTÆÐIÐ
annast allskonar viðgerðir og lagnir í skipum og verksmiðjum auk
annarrar rafvirkjavinnu eftir ástæðum.
ELDSMIÐJAN
tekur að sér ýmsa járnsmíðavinnu, svo sem smíði bryggju-
hringja o. fl.
NÝSMÍÐI
af ýmsu tagi annast Landssmiðjan. Smíðar m. a. vatnstúrbínur,
mykjudreifara, hitara, blásara, katla og margt fleira.
LAGER
Landssmiðjunnar hefur venjulega fyrirliggjandi flestar járnsmíða-
vörur svo sem:
Plötujárn
Flatjárn
Vinkiljárn
Rúnnjárn
Skúffujárn
l-bita
Öxulstál
Eirrör
Stangakopar
Koparplötur
Eirplötur
Svört- & galv. rör
Fittings
Quasi-Arc rafsuðuvír
Járnlogsuðuvír
Koparlogsuðuvír
Rafsuðukapal
Logsuðuslöngur
Logsuðutœki
Maskínubolta
Rœr
Hvítmálm
Láðningarfin
Fóðringaefni o. m. fl.
Landssmiðjan hefur einkaumboð hér á landi fyrir meðal annars
þessar verksmiðjur:
Nohab — Dieselvélar
Bolinders — Dieselvélar
Haf z — Dieselvélar
Armstrong Siddeley —
Dieselvélar ■
Jap — Benzínvélar
Sigma-T rigo-T herm
Frystivélar
Arnold & Stolzenberg
Keðjur og keðjuhjól
Quasi-Arc
Rafsuðuvtr, rafsuðuvélar
J. u. W. Miiller G. m. c.
Rafsuðuvélar
Templeton, Kenly & Co.
Simplex-vökvalyftur
Forstjóri: JÓHANNES ZOEGA, verkfrœðingur
SIMI 1 68 0 (4 línur)
7? T
\