Tíminn - 02.03.1965, Síða 14
14
ÞRIÐJUDAGUR 2. marz 1965
TÍMINN
WIRUTEX KS - PLASTHÚÐAÐAR SPÓNAPLÖTUR
Beztu fáanlegar plöt-
ur í hvers konar inn-
réttingar.
Hvítar, beingular, bláar,
gráar, Teak, álmur, hnota.
Fullmattar
Satínmattar
Glansandi.
8 — 21 mm.
250 x 180 cm.
Verð pr. ferm.
frá lcr. 275,00
til kr. 491,00
FIBOTEX harðplastplötur 1,4 mm, 274 x 122 cm. Fyrsta flokks plötur.
Fást 1 mörgum litum og viðareftirlíkingum. Verð aðeins kr. 660,— pr.
pr. = kr. 192,00 pr. m2.
PÁLL ÞORGEIRSSON & CO.
I sími 1 64 12.
Starfsfólk óskast
1. STÚLKA til starfa hjá matstofu félagsins á
Reykjavíkurflugvelli. Dagvaktir.
2 MATSVEINN á sama stað til sumarstarfs. Ekki
nauðsynlegt að viðkomandi hafi lokið prófum.
Upplýsingar veitir Hannes Jónsson og starfs-
mannahald í síma 16600.
3. VERKAMAÐUR óskast til hreingerninga á
vélaverkstæði félagsins á Reykjavíkurflugvelli.
Upplýsingar veitir yfirflugvirki eða starfs-
mannahald í síma 16600.
Barnaverndarnefnd
Reykjavíkur
óskar eftir að komast í samband við heimili í
Reykjavík eða utan Reykjavíkur, sem vilja taka
böm til dvalar eða fóstur um lengri eða skemmri
tíma.
Nánari upplýsingar á skrifstofu barnaverndar-
nef.ndar, Traðarkotssundi 6, Reykjavík,
sími 15063.
HRISTI HAUSINN
Framh. aí bls. 3.
Dýrið steindrapst af þessu eina
skoti.
— Og hvenær var svo næst
drepið bjarndýr á Horni?
— Það var ekki fyrr en í
hitteðfyrra, að Stígur Stígsson, I
sonur Stígs Haraldssonar, sem
síðast flutti frá Homi með mér
og bróðursonur Frímanns er i
var með mér í bjarnardráp-
inu 1920, var á ferð þarna J
ásamt félögum sínum og rakst
á bjarndýr og skaut það í fjör-
u nni í Hornvík.
— Hvernig lízt þér annars á
ísinn núna?
— Nú, ég veit ekki hvað
segja skal. Það hafa liðið mörg
ár síðan ís hefur verið að
nokkru ráði við Horn. Ég man |
síðast eftir því í stríðinu, ég
held árið 1942. Þeir spá núna,
á sunnudagskvöld, nörðvestan
átt þarna, og það er hreint sú
alversta att sem komið getur,
þegar ís er þarna undan landi.
Ef sú spá rætist er ég mjög
hræddur við að þarna fyllist
allt af ís, svo mikið sem virð-
ist vera af honum úti fyrir.
En skjótt skipast veður í lofti,
og svo fljótur sem hann er að
leggjast að er hann líka fljót-
ur að hverfa, þegar svo ber
undir, að minnsta kosti þegar
ekki eru sérstök harðindi og
allt frýs í eina hellu. Við verð-
um að vona, að þótt hann reki
inn núna verði viðdvölin stutt.
mb.
ÍÞRÓTTIR
Framhald af 12. siðu.
sem hann stundar nám við íþrótta
kennaraskólann á Laugarvatni.
Báðir markverðir liðsins eru góðir
þeir Pétur og Logi. Mörk Hauka
skoruðu: Þórður og Viðar 7 hvor,
Ásgeir 4, Sigurður og Hörður 3
hvor, Stefán 2 og Þorleifur og
Ólafur 1 hvor.
Ármanns-liðið er mjög sundur-
laust, og greinilega æfingarlítið.
Hörður megnar ekki lengúr að
halda liðinu uppi, enda er farið
að gæta hans betur. Vörnin er
léleg, og hinn ágæti markvörður
liðsins, Þorsteinn Björnsson, er
ekki öfundsverður að standa fyrir
aftan hana. Mörk Ármanns: Hörð-
ur 6, Ámi 4, Birgir 2, Sveinbjöm
Davíð, Hans og Jakob 1 hver.
Dómari í leiknum var Reynir
Ólafsson og dæmdi af öryggi.
Á sunnudagskvöldið mættust
einnig FH og Víkingur. Eins og
vænta mátti áttu FH-ingar ekki f
neinum vandræðum, vantaði þó
Ragnar og Guðlaug, og unnu með
16 marka mun, 31:15, en í hálf-
leik var staðan 17:8. Páll Eiríks-
son og Örn voru beztir hjá FH.
Páll skoraði 9 mörk og Örn 7
Hjá Víking átti góðan leik Gunnar
Gunnarsson, sem skoraði 6 mörk.
Dómari í leiknum var Gunnlaug-
ur Hjálmarsson og dæmdi vel.
VIÐ ÓÐINSTORG — SÍMI 20-4-90
MOLSKINNSBUXUR
NANKINBUXUR
GALLABUXUR (drengja)
VINNUBLÚSSUR
VINNUSKYRTUR
VINNUSLOPPAR
r
VIR merkiö tryggir gæðin
HERRADEILD
Bændur a Suðurlandi
Byggjum votheysturna með hinum viðurkenndu
sænsku skriðmótum.
Tökum að okkur margs konar aðrar byggingar og
verktakaþjónustu í sveitum.
Upplýsingar veitir Magnús Sigurjónsson, Bakka-
velli. Hvolhreppi. Sími um Hvolsvöll. (Athugið, að
nú þurfa allar lánsumsóknir vegna bygginga í
sveitum að hafa borizt Búnaðarbankanum fyrir
15. marz n. k.)
GERIÐ PANTANIR í TÍAAA
Magnús og Hörður, BakkavelN.
HÚS TIL SÖLU
íbúðarhús mitt Borgarbraut 48, Borgarnesi, er til
sölu. Tilboðum sé komið til undirritaðs fyrir 20.
marz 1965.
Áskilinn réttur til að taka hvaða tilboði sem er,
eða hafna öllum.
Grétar Ingimundarson,
Borgarnesi.
Hugheifar þakkir færum við öllum er auðsýndu samúð og vin-
semd við andlát og minningarathöfn,
Hreins og Skúla Hjartarsona
frá Hvammstanga
Einnig þökkum við sérstaklega Slysavarnafélagi íslands og öll-
um sem iietuðu trillubátsins Valborg GK 243.
Vandamenn.
—:mm