Tíminn - 20.03.1965, Blaðsíða 2

Tíminn - 20.03.1965, Blaðsíða 2
2 LAUGARDAGUR 20. mart 1969 TÍMINN FÖSTUDAGUR, 19. marz. NTB—Katrpmannahöfn. — Um 2000 manns gengu í dag um götur Khafnar til þess að af- henda varnarmálaráðuneytinu mótmælaorðsendingu vegna veru þýzkra hermanna á danskri grund. NTB—London. — Andrei Gro myko, utanríkisráðherra Sovét ríkjanna, vísaði í dag á bug tillögu Breta um að kalla sam an aLþjóðlega ráðstefnu til þess að leysa Víetnam-deiluha. Sagði hann, að það sé fyrst og fremst NorðurVíetnam og Bandaríkin, sem verði að taka ákvörun um slíka ráðstefnu. NTBLondon. — Áreiðanlegar heimildir segja, að Mishael Stewart, utanríkisráðherra Breta, hafi þegið boð um að koma í opinbera heimsókn til Sovétríkjanna. NTB—Saigon. — Rúmlega 120 barttiariskar flugvélar réðust í dag á vopnageymslu í Norður Víetnam, og er það þriðja loftárás Bandaríkjamanna á Norður-Víetnam á einni viku. flugvélamar notuðu að þessu sinni bæði sprengjur og eld- flaugar. NTB—Bukarest. — Leiðtogi nimenskra kommúnista, Ghe- orghe Cheorghiu-Dej, lézt í dag, daginn eftir að hann var endurkjörinn forseti landsins. Hann fékk hastarlega iungna bólgu í gær. Hann fæddist í Barlad 8. nóvemiber 1901. Tal ið er að Ion Maurer, forsætis ráðherra, verði eftirmaður Dejs sem flokksleiðtogi, en ekki er talið líklegt, að hann verði forseti landsins. NTB— N. Y. — Öruggisráð Sameinuðu þjóðanna sam- þykkti í dag einróma, að frið arher SÞ á Kýpur skuli dvelja þar við friðargæzlu í þrjá mán uði I viðbót, eða til 16. júní í ór. NTB—Montgomery — Sam- bandsdómari í Montgomery, Alabama, hafnaði í dag áskor un frá George Wallace, ríkis stjóra í Alabama, um að nema úr gildi úrskurð, sem veitir blökkumönnum rétt til þess að fara í mótmælagöngu sína frá Selma til Montgomery á sunudaginn. NTB—Djakarta. — Indónes ía hefur sett öll erlend olíu fyrirtæki í landinu undir það, sem kallast „umsjón og eftir- lit yfirvaldanna". Engin sér- stök olíufyrirtæki voru nefnd í hinni opinberu tilkynningu. NTBLondon. — Hið heims þekkta málverk Rembrants af syni sínum, Titus, var selt i dag á uppboði fyrir 798.000 ensk pund eða tæpar 96 millj ónir íslenzkra króna. Cook- fjölskyldan, sem átti málverk ið, fékk það árið 1915 fyrir 60.000 pund. Kaupandinn er Norton Simon-stofnunin í Los Angels. Þetta er þó ekki heims met, því árið 1961 var annað málverk Rembrants, Aristotel es horfir á brjóst Hómers, selt fyrir 821.000 pund í New York og er það mesta verð, sem nokkru sinni hefur verið greitt fyrir eitt málverk. / Dalvík Laugardaginn 20 . marz um kl. 16.00 verður opnuð sjálfvirk sím stöð í Dalvík. Stöðin er gerð fyrir 300 númer, en nú komast 178 not Eins og frá hefur verlð sagt var Grimsby.togarinn Bradman tekinn í landhelgi út af Stigahlíð á miðvikudag- endur í samband við hana með jnn< Skipstjórlnn vlðurkenndi þegar brot sltt, enda flmm mílur innan fiskveiðilögsögutakmarkanna, þegar því að klippa þá á merktan vír, hann var tekjnn, Farið var með togarann ttl ísafjarðar og þar var skfpstjórinn dæmdur í hina venjulegu sem ei hjá talfærunum þeirra. j sei<tí 264 þúsund krónur og afli og veiðarfæri gert upptækt. Ljósmyndina tók ÍJ á ísafirði af togaranum. Símanúmer þesara notenda verða_________________ ______________________________________________________________ á milli .6 1100 og 61299, en svæðis j númerið er 96, eða hið sama og er fyrir Akureyri. Þess skal getið, að númerin 02 og 03 í Dalvík, fyr ir beint samband við handvirku langlínuafgreiðsluna á Akureyri, j verða ekki tekin í notkun fyrst! um sinn. Við sjálfvirku langlínuafgreiðsl una verður gjaldið fyrir 3 mín- útna símtal svipað og áður, en styttrí símtöl hlutfallslega ódýr-1 KJ- ari. Starfsfræðsludaguriim í Iðnskólanum á morgun -Reykjavík, fimmtudag. Áskorun frá hjúkrunarkonum: Ekki má dragast lengur aö fullgera Hjúkrunarskólann menni starfsfræðsludagurinn hald Á sunmudaginn verður 10. al- inn í Iðnskólanum, undir stjórn Ólafs Gunnarssonar sálfræðings. Starfsfræðsludagar eru nú orðnir fastur liður hér í Reykjavík, en alls hafa verið haldnir 30 starfs fræðsludagar víðsvegar um landið á liðnum tíu árum. eða frá því starfsfræðsludagur var haldinn hér í Reykjavík 18. marz 1956. Ólafur Gunnarsson sk,ýröi frétta mönnum frá tilhögun þessa starfs fræðsludags, en hann hefst m_eð ávarpi forseta fslands herra Ás- Fjölmennur fundur hjúkrunar-j fram þekkingarskortur á gangi: fJnu le1uur "lúðrasVeit" díengja kvenna, haldinn að Hotel Spgu, þessa nauðsynjamáls og aratuga: undir stjórn Karls 0 Runólfsson. !8 ma^ 1965 skorar a hæstvirta j barattu hjukrunarkvenna fyrir , ar Leiðbeine„durnir koma saman rikisstjom að hlutast til um, að j þvi. | j Hátíðasal iðn<;kólans klukkan ekki dragist lengur að fuilgera ; Rjúkrunarmenntun er hagnýt j 13.20, en klukkan 14 verður skól byggmgu Hj'ukrunarskóla Islands, j skólamenntun, og þótt fjöldi hjúkr ' inn opnaður almenningi, og stend og ekki verði a neinn hátt skert, unarkvenna giftist og hverfi frá ; ur starfsfræðslan til klukkan 17. fjárframlag það, sem samþykkt ; hjúkrun sem aðalstarfi um árahi! Veittar verða upplýsingar um 170 hefur verið að veita til bygging-, hlýtur sérþekking þeirra alltaf! starfsgreinar skólá og stofnanir, arinnar a þessu an. ; að koma að góðum notum, t.d. við j en leiðbeinendur eru mun fleiri. Áskorun þessi er ítrekuð vegna j sjálfboðahjúkrun í heimahúsum,; Til samanburðar má geta þess að umræðna á Alþingi, þar sem kom ; sem Vegna skorts á sjúkrarúmum ; á fyrsta starfsfræðsludeginum var i mun vera meiri en almennt er i leiðbeint um 67 starfsgreinar um í vitað. j leiðbeinundur voru 70. Kvikmynd (Frá Iljúkrunarfélagi íslands). i in Bú er bústólpi verður sýnd í 10 ára úreng var bjargað frá drukknun Sænskur sálfræðingur kominn: PRÓFAR FLUS- MAMMSEFNI HÉR KJ-Reykjavík, föstudag. Tveir menn björguðu lífi 10 ára drengs hér í Reykjavík í dag, með snarræði sínu, og kunnáttu í lífg- ?HM—Revkjavík, fostudag. ■ skýrði fréttamönnum frá því á unartilraunum. Hingað til lands er kominn f fundi með Trankell, að félagið Skeði þetta Sundlaugum þriðja sinn luinnur sænskur sál- legði mikla áherzlu á þessi sál- Reykjavíkur um klukkan sjö. fræðingur, Arne Trankell, pró- fræðipróf. þegar nýir flugmenn Fastagestur í L,augunum, Þorkell fessor við Stokkhólmsháskóla. eru ráðnir. Fleiri lönd en Norð- að nafni, var að synda fram og Trankell er hér á vegum Flugfé-: urlöndin hafa tekið þessi próf upp aftur í djúpu lauginni. Þegar lags fslands, til að prófa flug-! þar á meðal Bandarfkin, og Tran- hann var að fara frá öðrum bakka mannsefni, og til að halda tvö kell prófessor er nýkominn frá laugarinnar, sá hann dreng á erindv botni laugarinnar. Hugði hann að Trankell hefur ásamt öðrum sál- ekki væri hér allt með felldu, og; fræðingi samið sérstakt sálfræði- kafaði því niður að drengnum og próf fyrir atvinnuflugmenn, sem kom með hann upp á yfirborðið.; notað hefur verið með góðum á- Var drengurinn þá meðvitundar-! rangri af SAS-félaginu síðan 1948 laus og allur orðinn blár. Ragnari og eins af loftherjum Norðurland- Stéingrímsson laugarvörður sagði anna, og öðrum félögum. þar á í viðtali við Pímann í kvöld, að meðal F.f. Hann hefur prófáð ekkert lífsmark hefði verið með í nokkra hópa af flugmannsefnum drengnum er Þorkell kom með fyrir Flugfélagið, bæði hér í borg hann upp á yfirborðið. Fóru þeir inni og eins úti í Danmörku. Síðan strax með drenginn inn i fata- 1948 hafa um 1600 flugmannsefni j Háskólanum og fjallar um sál- geymlsluna, og hóf Ragnar þegar hjá SAS tekið þessi próf, og ráðn- j fræðileg hæfnipóf fyrir flugmenn lífgunartilraunir á drengnum með ing flugmannanna hefur byggzt; Þetta erindi verður flutt á ensku blástursaðferðinm, og eftii 3—4 mikið á prófútkomunni. Sveinn fyrir flugmenn og aðra, sem hafa Framhald á 14. síöu I Sæmundsson, blaðafulltrúi F.í. I áhuga á efninu. að prófa nýja flugmenn í Thail. Prófessorinn flutti fyrsta erindi sitt á vegum Menningarsamtaka háskólamanna á fimmtudag. Tran kell er einnig sérfræðingur í rétt- arsálfræði, sem er tiltölulega ný grein innan sálfræðinnar, og að- eins kennd við Stokkhólmsháskól- ann. Erindið nefndist „Veilur í vltnaburði”. Annað erindið verður á vegum F í á morgun, laugard., kl. 2 e.h. í einni stofuni, og heimsóttir eftir taldir vinnustaðir. Barnaheimilið Hagaborg Húsmæðraskólinn, Húsmæðrakennaraskólinn, Verkstæði Flugfélags íslands, Vol'kswagenverkstæðið, Loftskeytastöðin á Rjúpnahæð, Blikksmiðja og tinhúðun Breið- fjörðs, Vélaverkstæði Sigurðar Svein- björnssonar, Radíóverkstæði Landsfmans, Slökkvistöðin, Sjálfvirka símstöðin, Kópavogi, Skipasmíðastöðin Stálvík við Arnarvog. Strætisvagnar ganga milli Iðn- skólans og vinnustaðanna. Að uppsetningu starísheita og öðrum undirbúningi í Iðnskólan um vinna auk fagmanna nemend ur 6. bekkjar Verzlunarskóla ís- lands og nemendur úr Gagnfræða skóla verknáms. Gunnar Tharoddsen fjármála- ráðherra, flytur útvarpsávarp í tilefni starfsfræðsludagsins í fréttaauka á föstudagskvöld. Allir eru velkomnir á starfs fræðsludaginn en börn innan 12 Framhald á 14. síðu Vallarmálið: Framhalds- rannsókn KJ—Reykjavík, föstudagg. Famhaldsrannsókn hefur nú verið skipuð í hinu svo- kallaða Keflavíkurflugvall- armáli, og hefur sú rann- sókn staðið yfir nú um nokk urn tíma. Blaðið hringdi í dag til til saksóknara ríkisins og spurði hann um gang þessa margumtalaða Keflavíkur- flugvallarmáls. Sagði sak- sóknai, að fyrirskipuð hefði verið framhaldsrannsókn í málinu fyrir nokkru síðan, og stæði hún nú yfir. Með því að framhalds- rannsókn hefur verið fyrir- skipuð í málinu, hafa ein- hver atriði málsins ekki ver- ið að fullu könnuð að dómi embættisins, og er því nú unnið að frekari uplýsinga- söfnun í málinu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.