Tíminn - 20.03.1965, Blaðsíða 16
Víðast betur séð fyrir
læknanemum en hér
FB—Reykjavík, föstudag.
Á nýafstöðnum aðalf. Læknafé-
lags Reykjavíkur var stjórn fé-
lagsins falið að leiðrétta misskiln-
ing og mótmæla ýmsu, sem fram
hefur komtð í umræðum á AI-
þingi um frumvarp til læknaskip-
unarlaga. í greinargerð, sem
stjórn félagsins hefur sent frá
sér ,segir m.a., að í flestum menn
ingarlöndum sé betur séð fyrir
læknanemum af hálfu hins opin-
bera en gert sé hér á landi, t.d.
hafi í mörgum löndum verið tek-
ið upp fullkomið námsstyrkja- og
námslaunakerfi við háskólana.
Læknafélagið mótmælir þeirri
staðhæfingu, að ísland hafi sér-
stöðu meðal þjóða, hvað viðvíkur
íkólagjöldum, því víða í nágranna
löpdunum sé iháskólamenntun ekki
aðein ókeypis, heldur beri náms-
styrkir, námslán og einnigg náms-
laun vott um, að sérhæfing sé ekki
síður í þágu þjóðfélagsins en ein-
staklinganna. Varðandi fullyrð-
ingu um, að opinberir styrkir séu
svo ríflegir, að læknastúdentar
komi skuldlausir út úr námi, eða
! skuldlitlir, vísar stjórn LR til
greinargerðar Félags læknanema,
| sem birtist nýlega, og þessi full-
j yrðing var hrakin algjörlega. Þá
j segir stjórn LR: „Þeir opinberu
Framhald á 14. síðu
Akureyri
AKRANES
Framsóknarfélag Akraness held
ur skemmtisamkomu í félagsheim
fli sínu Sunnubraut 21 sunnudags
kvöld'ið 21. marz kl. 8.30. Til
skemmtunar framsóknarvist og
kvikmyndasýning. Öllum heimill
aðgangur.
Almennur fundur um skóla
mál verður haldinn á Hótel KEA,
í dag, laugardag klukkan
14, á vegum Félags ungra Fram
sóknarmanna á Akureyri. Fram-
sögumenn:
Þórarinn Björnsson, skólameist
ari, sem ræðir skólamálin og Ing-
var Gíslason, alþingismaður, sem
ræðir framtíðarstaðsetningu skóla
og eflingu Akureyrar, sem skóla-
bæjar. Fjölmennið á þennan fund
Stjórn Félags ungra Framsóknar-
manna á Akureyri.
Ásgeir forseti og Nína Sæmund-
sen við vinnu.
Myndlistarfélag-
ið ræður fram-
kvæmdastjóra
Á aðalfundi Myndlistarfélags-
ins, sem haldinn var 15. marz s.l.
var Jón Amþórsson ráðinn fram-
kvæmdastjóri félagsins. Þá barst
félaginu peningagjöf frá ættingj-
um Nínu Sæmundsen, og var sam
þykkt að stofna byggingarsjóð
Myndlistarfélagsins, er bera skal
nafn listakonunnar.
í stjórn voru kosin: Formaður:
Finnur Jónsson. Gjaldkeri: Helga
Weisshappel. Ritari: Pétur Frið-
rik. Meðstjórnendur: Eggert Guð-
mundsson og Sveinn Björnsson.
í sýningarnefnd voru valin:
Framhald af 16. síðu.
Helga Weisshappel, formaður,
Framhald á 14. síðu
HJÁLPARSVEITIR FÁ ÚTBUNAÐ
| dag afhentl Slysavarnafélag íslands Hjálparsveitum skáta í Reykjavjk, Hafnarfirði og á Sel-
fossi allmikið af nauðsynlegum útbúnaði við björgunarstörf. Var hér um að ræða sjúkrabörur, sjúkra-
körfur, leltarljós og annað slíkt sem til þarf að grípa, þegar válega atburði ber að. Hjálparsvettir
skátar eru ávallt reiðubúnir tll bjargar, þegar svo ber undir, en félagsskapurinn er félftill og fremur
byggður upp sjálfboðavinnu en fjárframlögum. Má þvj vænta þess að þessi gjöf komi í góðar þarflr
næst þegar leita þarf til piltanna, og enginn veit hver þá þarf á hjálp þeirra að halda. GE tók
þessa mynd, þegar Gunnar Friðriksson, forsetl SVFÍ (lýtur, fyrlr miðri mynd) afhenti skátunum
gjöfina f dag.
Kaffiklúbbur
Framsóknarfélag
anna í Reykjavík
kemur saman í
dag laugardag
kl. 3 I fé-
lagsheimilinu að
Tjamargötu 26.
Steingrímur Her
rnannsson, fram-
Rannsóknarráðs |
|L,
AKUREYRJNGAR FA NU
SOÐN/NGU AÐ SUNNAN
ED—Akureyri, föstudag.
í dag gerðist það, sem ekki hef
ur gerzt hér áður svo vitað
Fundur Framherja
um kjaramálin
Steingrímur
kvæmdastj.
ríkisins mun svara fyrirspumum,
fundarmanna um stóriðju- og stór;
virkjunarmálin. Allt Framsókn j
arfólk er velkomið á fundinn með;
an húsrúm leyfir. ;
Framsóknarfélögin í Reykjavík. |
Fundur í Fram
herja, félagi
launþega, verður ar á bátamiðum
haldinn að Tjarn
argötu 26, sunnu
dagin 21. þ. m.
og hefst hann kl.
sé að Akureyringar fengu soðn-
ingu frá Suðurlandi. Elnstakt
aflaleysi hefur verið hér norðan
lands undanfarið og í dag greip
kjötbúð KEA til þess ráðs að fá
hingað fisk alla leið sunnan frá
Akranesi.
Aflaleysi hefur verið einstakt
hér norðanlands undanfarið og
hefur gæftaleysi átt sinn þátt í
því, þar eð hafísinn hindrar veið
norðanmanna.
Akureyringar hafa jafnaðarlega
keypt fisk frá trillubátaeigendum
hér í kaupstaðnum og verstöðvum
við Eyjafjörð. Undanfarið hefur
2 e. h. Fundar-! verið svo gersamlega fisklaust
efni: — Um-! hér, að keyptur hefur verið nýr
ræður um kjara | fiskur, frá Húsavík, en nú er svo
málin og vænt-1 komið, að þar fæst ekkert nema
anlega kjarasamninga. Framsögu i rauðmagi. Og því var þetta tekið
maður: Sigurvin Einarsson, al-1 til bragðs. Einig hafa verið gerð
þingismaður. ar ráðstafanir til þess að láta
Mætið vel og stundvíslega. Nýir frysta ýsu í Reykjavík og fá hana
félagar velkomnir. — Stjórnin. hingað til Akureyrar.
f dag bárust svo þær góðu
fréttir hingað að Guðbjörg frá
Ólafsfirði hefi fengið 15 tonn af
fiski í net norðan við Gjögur, og
má segja að það sé fyrsti almenni-
legi aflinn, sem bátur af þessum
slóðum hefur fengið í allan vet-
ur.
Standa því vonir til þess að við
Norðlendingar þurfum ekki að
sækja meiri soðningu til Suður
lands að sinni en þessi fjögur
tonn, sem nú munu vera á leið
hingað frá Akranesi.
FUF-Reykjavík
Félag ungra
Framsóknar-
manna í Reykja
vík heldur al-
mennan félags-
fund að Tjarnar
götu 26, þriðju-
daginn 23. marz
n. k. kl. 8.30.
Fundarefni er:
Utanríkisverzlun og marksmál ís-
lendinga — Hvað er vænlegast til
eflingar markaða íslendinga er-
lendis? Framsögumaður verður
Jón Skaftason, alþingismaður. Alit
Framsóknarfólk er velkomið á
fundin.n — Stióra FUF.
BORAÐIGLERARDAL
HS-Akureyri, föstudag.
Nokkru fyrir síðustu mánaða-
mót var borun eftir heitu vatni
lokið á Laugalandi í Hörgárdal,
og var borað niður á 1088 metra
dýpi. Hefur borinu nú verið flutt-
ur í nágrenni Akureyrar, og hófst
borun í Glerárdal á föstudaginn.
Á Laugalandi fengust 12 sek-
úndulítrar og var hiti vatnsins við
holuop 89 gráður, en mestur hiti
mældist 92.7 gráður á milli 500
og 600 metra dýpis. Má því telja
árangur allgóðan en talið er, að
milli 60 og 80 sekúndulítra þurfi
til hitaveitu fyrir Akureyrarbæ.
Engar ákvarðanir hafa verið tekn-
ar um frekari borun á Laugalandi.
Borinn hefur nú verið fluttur
frá Laugalandi og settur upp á
svokölluðum Laugarhól í Glerár-
dal við Akureyri, og er uppsetn-
| ingu lokið. Borun hófst svo á
föstudag, fyrir viku, klukkan hálf-
ellefu fyrir hádegi , og mun eitt-
Ihvað hafa verið unnið við borun-
jina síðan.
Borinn á Laugarhól í Glerárdal.
1 (Tímamynd HS)