Tíminn - 20.03.1965, Blaðsíða 10
V.
10
í DAG
TÍMINN
I DAG
í dag er laugardagur 20.
marz — Guthbertus
Tungl í 'hásuSri kl. 2.48
Árdegisháflæði bl. 7.17
Heilsugæzla
ir SlysavarSstofan , Hellsuverndar
stöðinnl er opin ailan sólarhringinn
Næturlæknir kl 18—8. sími 21230
•jr NeySarvaktin: Simi 11510. opið
hvern virkan dag, fra kl 9—12 og
1—5 nema laugardaga kl 9—12
Hafnarfjörður. Helgarvarzla
laaigardag til mánudagsmorguns
20.—22. marz annast Jósef Ólafs
son, Ölduslóð 27. sími 51820.
Nætur og helgidagavörzlu ann
ast Lyfjabúðin Iðunn.
kl. 8.30. Stjórnin.
Kvenfélag Laugarnessóknar. Félags
konur munið saumafundinn 1 kirkju
sainum mánudaginn 22. þm. kl. 9.
Stjómin.
Kirkjan
Ferskeytlan
Markús Jónsson, Borgareyrum,
kveður:
Láttu æskullinn þinn
öðrum hlýju veita,
jafan bræðir jökulinn
júnísólin heita.
Hjónaband
Nýlega voru gefin saman í hjóna
band í Hafnarfjarðarkirkju sr. Garð
ari Þorsteinssyni, ungfrú Bjamfrjð
ur Gunnarsdóttir, Sunnuvegi 11 og
Friðrik Jónsson, Skipagerði, Vestur
Landeyjum.
(Ljósmyndastofa Hafnarfj., íris)
í dag verða gefin saman í hjóna
band í Neskirkju af sr. Jóni Thorar
ensen, ungfrú Sveinbjörg Steinþórs
dóttir, Eirjkssonar verkstjóra, Reyni
mel 24 og J. Frank Michelsen. garð
yrkjumaður, Hveragerði.
Bústaðaprestakall. Bamasamkomur j
Réttarholtsskóla kl. 10.30 og 1 félags
heimili Fáks kl. 11. Guðsþjónusta kl.
2. Sr. Ólafur S'kúlason.
Laugarneskirkja. Messa kl. 2, altaris
ganga. Barnaguðsiþjónusta kl. 10.15.
Um kvöldið kl. 8.30 verður æskulýðs
samkoma K.F.U.M. og K. í kirkjunni,
Sr. Garðar Svavarsson.
Hallgrimskirkja. Barnaguðsþjónusta
kl. 10. Messa kl. 11.
Sr. Sigurjón Þ. Árnason.
Dómkirkjan. Messa kl. 11.
Sr. Óskar J. Þorláksson.
Bamasamkoma kl. 11 að Fríkirkju
vegi 11.
Sr. Hjalti Guðmundsson.
Langholtsprestakall. Barnaguðsþjón
usta kl. 10.30. Messa kl. 2.
Sr. Áreljus Níelsson.
Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10.
Messa kl. 2.
Sr. Frank M. Halldórsson.
Messa kl. 11. Sr. Jón Thoraren-
sen.
Grensásprestakall, Breiðagerðis-
skóla. Barnasamikoma kl. 10.30
Messa kl. 2.
Sr. Felix Ólafsson.
Bessastaðalkirkja. Messa kl. 2.
Síra Garðar Þorsteinsson.
Frjkirkjan í Hafnarfirði. Messa kl.
2. Aðalfundur safnaðarins hefst í
kirkjunnj strax að messu iokinni.
Sr. Kristinn Stefánsson.
Besastaðasókn. Aðalsafnaðar
fundur i Bessastaðakirkju þriðju
dagskvöld 23. marz kl. 8.
Sóknarnefnd.
Langholtssö£h;uður. Siðasta kynn
ingar- og spilakvöld vetrarins
verður í safnaðarheimilinu,
sunnudaginn 21. þ. m. 8.30.
Kópavogskirkja. Messa kl. 2.
Barnasamkoma kl. 10.30
Sr. Gunnar Ámason.
Frikirkjan í Reykjavjk. Messa
kl. 2, sr. Jakob Einarsson mess-
ar. Sr. Þorsteinn Bjömsson.
Ásprestakall. Bamasamkoma kl.
10 í Laugarásbíói. Messan í
Laugarneskirkju feljur niður
yegna héraðsfundar.
Sr. Grímur Grímsson.
Háteigsprestakall. Bamasam
koima í Hátíðarsal Sjómanna-
skólans kl. 10. fh.
Sr. Jón Þorvarðsson.
Messa kl. 11 á sama stað (Ath.
breyttan messutima)
Sr. Amgrímur Jónsson.
GJAFA-
HLUTA-
BRÉF
Hallgrímskirkju
fást hjá prest-
um landsins og í
.. " Reykjavjk hjá:
Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar,
Bókabúð Braga Brynjólfssonar,
Samvinnubankanum, Bankastræti,
Húsvörðum KFUM og K og hjá
Kirkjuverði og kirkjusmiðum
HALLGRÍMSKIRKJU á Skólavörðu-
hæð. Gjafir til kirkjunnar má draga
frá tekjum við fram'töl til skatts.
Flugáætlanir
Vilhjáimur Stefánsson er væntan
legur frá N. Y. kl. 09.00. Fer til
Luxemborgar kl. 10.00. Er væntan
legur til baka frá Luxemborg kl.
01.30. Fer til N. Y. kl. 02.30
Bjarni Herjólfsson fer til Glasg. og
Amsterdam kl. 10.00. Er væntan
legur til baka frá Amsterdam og
Glasg. kl. 01.00. Fer þaðan til N. Y.
kl. 02.30.
DENNI
— Þú ættir að verða rík með
n M A I A I I I því að selja þessar drullu-
1V'UJ *—1 1 kök . . . . Nei, sleppum því.
Siglingar
Eimsikip hf. Bakkafoss fer frá
Reykjavík á hádegi á morgun 20.3.
til Akraness, Austfjarðahafna,
Raufarhafnar, Húsavíkur, Akureyr
ar og Siglufjarðar. Brúarfoss fór frá
N. Y. 17. 3. til Rvíkur. Dettifoss fór
frá Vestmannaeyjum 15. 3. til Glouc
ester, Carnbridge og N. Y. Fjall-
foss fer frá Lysekil 19. 3. til
Gdynia, Ventspils, Kotka og Hels
ingfors. Goðafoss fer frá Grimsby
19. 3. til Hull og Reykjavíkur Gull
foss fer frá Leith 19.3. til Reykja
víkur. Lagarfoss fór frá ísafirði 15.
3. til Cambridge og N. Y. Mánafoss
fór frá Gautaborg 19. 3. til Reykja
vikur. Selfoss fer frá Rotterdam 19.
3. til Hamborgar, Hull og Reykjavík
ur. Tungufoss fer frá Antwerpen
í kvöld 19. 3. til Hamborgar í við
gerð. „Anni Niibel“ fór frá Ant
werpen 19. 3. til Leith og Reykja
víkur. „Katla“ fer frá Heisingborg
22. 3. til Gautaborgar og íslands.
Utan skrifstofutima eru skipafréttir
lesnar 1 sjál'fvirkum símsvara
2-1466.
Söfn og sýningar
Sýning á myndlistariðju nemenda
í M. R. verður opin fyrir almenn-
ing fimmtudag, föstudag, laugar-
dag og sunnudag frá kl. 2—10 e.h.
Sýningin er í kjallara nýju viðbót-
arbyggingar Menntaskólans. Mynd
listardeild listafélags M. R. heldur
sýninguna. Sýndar eru myndir eftir
22 nemendur. Aðgangur er ókeypis.
ir Borgarbokasatn Rvíkur. Aðaisafn
ið Þingholtsstræt) 29A. Simi 12308
Útlánsdeild opin frá kl. 2—10 alla
virka daga nema iaugardaga kl. 1—7
Sunnudaga kl 5—7 Lesstofan opin
kl. 10—10 alla virka daga nema laug
ardaga kl. 10—7. Sunnudaga kL 2—7.
Útibúið Hólmgarði 24 opiö alla virka
daga nema laugardaga 5—7. Útibú-
ið Hofsvallagötu L6 opið alla virka
daga nema laugardaga kl. 5—7. Úti-
búið Sólheimum 27, sími 36814, full-
orðinsdeild, opin mánudaga, miðviku
daga, föstudaga l. 4—9, þriðjudaga
og fimmtudaga kl. 4—7. Lokað laug-
ardaga og sunnudaga. tiamadeild
opin alla virka daga nema laugar-
daga kl. 4—7
nESCI fÚana' 08 æðasjúk-
dómavarnafélag Reykja
|vL /i| vlkur minnir félags-
| | menn á, að allir bank
ar og sparisjóðiT f
borginm veita viðtöku Srgjöldum
og ævifélagsgjöldum félagsmanna.
Nýir félagar geta emmg skráð sig
þar. Minningarspjöld samtakanna
fást i bókabúðum Lá-usar Blöndal
og Bókaverzlun tsafoldar
Félagslíf
í dag
Bræðrafélag Bústaðasóknar. Fundur
í Réttarholtisskólanum mánud.kv.
ÚTVARPIÐ
Laugardagur 20. marz
7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegis
útvarp 13.00 Óskalög sjúklinga
14.30 í vikulokin 16.00 Veður-
fregnir. Með
hækkandi
sól Andrés
Indriðason kynnir fjörug lög.
16.30 Danskennsla: Heiðar Ást-
valdsson. 17.00 Fréttir. Þetta vil
ég heyra: Soffía Vilhjálmsdóttir
velur sér hljómpl'ötur. 18.00 Út
varpssaga bamanna: „Þrír
strákar standa sig“ Örn Snorra
son kennari les (2) 18.20 Veður-
fregnir. 18.30 Hvað getum við
gert?“ Björgvin Haraldsson
flytur tómstundaþátt fyrir börn
og unglinga. 18.50 Tilkynningar
19.30 Fréttir 20.00 Leikrit:
„ímyndunarveikin“ eftir Moliere
L<eikstjóri: Helgi Skúlason. 22.
00 Fréttir og veðurfregnir 22.
10 Lestur Passíusáima séra Er-
lendur Sigmundsson les þrítug
asta sálm. 22.25 Undir góulokin:
trömul og ný danslög. (24.00
Veðurfregnir). 01.00 Dagskrárlok.
t ir
a>Tii ,•» ~y
— Bang! Bangl
— Þú Hlttir ekkll
— Þú kannt ekki þennan leik. Kiddi hltt — Allt í lagi. Þá máttu binda mig og
ir alltaf. fara með mig tíl fógetans.
—Raey, ég gæti skotlð þlg eins og hund — Hvað stendur til?
En þú færð að falla með sæmd. Stattu upp — Hvað sýnist þér? Það á að skjóta
við vegginn. þig.
— Þú hefur ekkert vald til Þess og
engan rétt.
— Já, þú ert þarna enn þá, ungfrú.
Hvað á að gera vlð þig?