Tíminn - 20.03.1965, Blaðsíða 4
TÍMINN
LAUGARDAGUR 20. marz 1965
FARMALL B-275 OG B-414
með |ffirstœrð af startara og rafgeymi.
/•" /-•--
Athugið kostina: ^ Fjögurra strokka *•'**•*•.
^ Úháð aíkastamikil vökvulyita,
þarf engan lyftuás.
^ Gífurleg dráttarorka
^ Lás á mismunadrifi
•fe Ný sláttuvél, vökvaknúin
^ Vönduð moksturstœki
^ Góð varahlutaþjónusta
frrátt fyrir lungan aíyreiðslufrest frá verk-
smiðjunum munum við kappkosta að eiga
FAJRMALL fyrirliggjandi til afgreiðslu strax.
Erlendar
flugf reyjur
Erlendar flugfreyjur Loftleiða óska eftir
að fá leigð hjá íslenzkum fjölskyldum,
góð einstaklingsherbergi með húsgögnum
og aðgangi að síma og eldhúsi. Leigan
miðast við skemmri eða lengri tíma frá
og með 1. apríl eða 1. maí n.k.
Upplýsingar veittar í starfsmannahaldi
Loftleiða, sími 20200.
NYLON
ÚLPUR
lOO^o nylon í ytra og innra
byrði, acrylmillifóður
Stærðir: 6 — 16 og 44 — 50
Sölustaðir:
Kaupfélögin um land allt
ogSlS Austurstræti
BÆKUR, SEM
MÁLI SKlPTA
£WIÐ, ANÚWH
FJÖLSKYLDU-
ÁÆTLANIR
OG
SIDFRÆDI
KYNLÍFS
FJÖLSKYLDUÁÆTLANIR OG SIÐFRÆÐI KYNLÍFS
eftir Hannes Jónsson, félagsfræðing, fjallar á heilbrigðan
og hispurslausan hátt um nokkur iirnilegustu samskipti
karls og konu, þ. á. m. um fjölskylduáætlanir, frjóvgunar-
varnir og siðfræði kynlífs. 60 skýringamyndir.
EFNIÐ, ANDINN OG EILÍFÐARMÁLIN
Átta þjóðkunnir fræði- og kennimenn ræða í bók þessari
vmsa þætti trúmó'- '■> á.m. hugmyndir manna um Guð og
ögranir kjan 'ð okkar hefðbundnu trú.
ILLA(,SMA1.AST0FNUNI1\
Revkiavfli — Pósthnlf 31. — Simi 40624
Pöntunarséðill: Sendi hér með kr.........til greiðslu á
eftirtalinni bókapöntun, sem óskast póstlögð
strax.
— Efnið, andtnn og eilífðarmálin. Verð kr.
200,00.
— Fjölskylduáætlanir og siðfræði kynlífs.
Verð kr. 150,00
NAFN
HEIMILI
Orðsending til kaupmanna
Með tilvísun til samkomulags nilli V.R. annars
vegar og K.í. og Kron hins vegar um skiptiverzlun
matvöruverzlana á kvöldin sbr. 3 gr. samþykktar
nr. 240/1963 um afgreiSslutíma verzlana í Reykja-
vík o.fl., er þeim tilmælum hérmeð beint til hlut-
aðeigandi, að þeir snúi sér til skrifstofu K.l. Mar-
argötu 2 fyrir 24. þ.m., ef þeir vilja taka þátt í
framangreindri kvöldþjónustu.
KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS
DELTA ámokstursskófla
er til sölu.
Upplýsingar í síma 31443
Jörö til sölu
Góð iörð á Vesturlandi til sölu.
Upplýsingar í síma 40-0-83, næstu kvöld
frá kl. 8—9.