Tíminn - 20.03.1965, Blaðsíða 3
3
LAUGARDAGUR 20. marz 1965
TfMlNN
■ ■•; ■' ■ V:
Winston Churchill hefur ýmistl
lifað eða skrifað um alla heims-
sögulega atburði vorra tíma. Það
er því eins og hann sé eins kon-
var hann miklu fremur maður á
undan sinni samtíð, þótt hann
virti gamla og góða tíma, eins og
bækur hans um forföður hans
mynd og rödd Churchills þrumar
í hátölurunum „Take Constantin-
opel,“ en það er leikarinn Patrick
Wymark, sem talar fyrir munn
ar persónugervingur tuttugustu frægan, sýna og önnur sagnaritun,*hans, alls staðar, þar
aldarinnar, og þau andstæðu öfl,
sam hann barðist við um dagana
■hafi aðeins verið mögn myrkr- j
anna, sem eingöngu verði munuð |
sem var eins stor
og maðurinn allur.
Stjórnmálaferill
vagna þess hve þau fengu snjall-1 hófst fyrir alvöru
Churchills
þegar dró að
heimsstyrjöldinni fyrri. Kvikmynd
in sýnir hann ungan, grannan og
vasklegan ganga til flotmálaráðu-
neytisins til að taka við embætti
flotamálaráðherra. Hann undirbjó
flotann fyrir væntanleg átök áð-
ur en menn viðurkenndu almennt
að stríð væri að skella á og sýndi
þá strax glöggskyggni og áræði,
sem áttu eftir að einkenna stjórn-
málastörf hans ríkum mæli síð-
ar á ævinni Landgangan nð :‘?"i
poli er sýnd eftir gamalli kvik-
an andstæðing að sigurvegara
Og nú eru að hefjast sýningar á
kvikmynd um Churchill, sem ein
mitt undirstrikar hvað hann er
samrunninn tuttugustu öldinni.
Þetta er kvikmynd Lack Le Vien,
sem nefnist á íslenzku „Hetja á
örlagastund," (The Finest Hour):
og gerð eftir endurminningum!
Churchills úr síðari heimsstyrjöld
inni, einnig er sagt frá bernsku
hans og uppvexti eftir því sem
unnt er og síðar þroskaárum . ’
ævintýrum hans á Kúbu í Ind-1
landi og Afríku.
Churchill náði ungur þeirri
frægð, að honum stóðu eiginlega
allar leiðir opnar. Hann auðgað-
ist á útgáfu bóka sinna og gerðist
dýrseldur greinarhöfundur í blöð
um, enda hafði hann jafnan frá
miklu að segja, hvort heldur hann
var í riddaraliði Kitcheners við
Omdurnam, eða á flótta úr fang-
elsi Búa. Nítjánda öldin var í viss-
um skilningi ekki liðin að fullu, i
fyrr en komið var nokkuð inn áj
tuttugustu öldina tölulega séð. Og
þau ævintýri, sem gerðu Churchill
frægan á unga aldri, voru róman-
tísk ævintýri. Það er drepið nokk-
uð á þennan tíma í kvikmynd-
inni, og sannast að segja er
merkilegt, hvað langt ejr síðan
farið var að taka kvikmyndir.
Jafnvel riddaralið í Sandhurst er
sýnt þarna á furðu skýrri en gam-
alli mynd, en Sandhurst varð eins
konar skemmri skírn á menntun
Churchills, þegar aðrar menntun-
arleiðir sýndust haldlitlar. Það er
því ekki að efa, að gott uppeldi
fá menn í návist hesta.
Churchill lét þess sjálfur get-
ið með eftirsjá, að hinu glæsilega
tímabili riddaramennskunnar í
Evrópu hefði lokið með heim-1
styrjöldinni fyrri. Hann sat þó
ekki í sút yfir því atriði, enda I Churchill strýkur skipskettinum um borð
sem aðeins
í stykkjunum er byggt á ræðum Churchills.
Seinna voru ræður hans teknar
á segulband margar hverjar og
þegar líður á myndina talar hann
sjálfur með atburðunum. Hins veg
ar hermir Wymark mjög vel eftir
honum.
Ekki vantaði að Bretar gengju
á land við Gallipoli. Landgöngu-
her þeirra blæddi svo að segja
út þarna við Bosphorus og þeir
urð’.) að hrirfa eftir að deigir her-
foringjar höfðu klúðrað hverju
iækifærinu eftir annað. Heima í
Bretlandi varð einhverjum að
fórnn eftir slíkar ófarir Churc-
hill hafði barizt fyrir þessart hug-
mynd og nú varð hann að víkja.
Hann fór til Frakklands til að
berjast.
Eftir stríðíð varð hann m. a.
innanríkisráðherra, og kvikmynd-
in sýnir hann á gægjum á götu-
horm, pai sem einhverjir bandítt-
ar höfðu tekið sig til og hafið
skothríð á lögregluna.
Hann stjórnaði síðan aðförinni
og bandíttarnir voru yfirbugaðir,
en mönnum þótti ekki sæma að
innanríkisráðherrann væri að fást
um svona títtlingaskít, eins og
þessa skothríð og brátt var stutt
í pólitíska útlegð, sem lauk eigin-
lega ekki fyrr en Churchill var á
ný kallaður til að fara með emb-
ætti flotamálaráðherra og nýir ör-
lagatímar fóru i hönd.
„Winnie is Dack,“ eða Winnie
er kominn aftur, voru orð, sem
bárust milli brezka sjóliða og það
Pramhalo & bls. 13
í Prince of Wales.
Á VÍÐAVANGI
Sparnaðarpóstur
Alþýðublaðsins
Alþýðublaðið ræðir í gær
um gagnrýni þá, sem fram hef
ur komið á þeirri ráðstöfun
ríkisstiórnarinnar að skera nið
ur opinberar framkvæmdir um
fimmfung og möguleika þá,
sem ríkisstjórnin hefði ef til
vill á því að spara
útgjöld, svo að hjá
þessu yrði komizt. Ritstjóri Al-
þýðublaðsins sér aðeins einn
sparnaðarpóst, og liann er
þessi:
„Um þessar mundir greiðum
við bændum 180 milljónir í
útflutningsuppbætur á ýmsar
landbúnaðarvörur. Á þessum
Iið mætti vafalaust spara tugi
milljóna, ef stefnubreyting
yrði á framlciðsluháttum land
búnaðarins.“
Aíþýðublaðið er samt vlð
sig. Þeir, sem þetta rita, ættu
þó að vita, að landbúnaðar-
framleiðslan gerir ekki meira
en duga til innanlandsneyzl-
unnar 7—8 mánuði ársins, og
ef dregið væri úr heildarfram
leiðslu ársins, mundl verða
skorfcur á þessum neyzluvörum
þá mánuði. Alþýðublaðið ætti
að spyrja félaga sinn Ingólf
ráðherra, hann sagði á Varðar-
fundi nýlega, að það væri al-
röng stefna að minnka mjólkur
framleiðsluna, því að þá yrði
skortur suma mánuði árs.
Hverju reiddust
goðin?
Samkvæmt ósk ríkisútvarps
ins var í sl. viku útvarpað við
tali við Guðjón F. Teitsson
forstjóra Sk’ipaútgerðar ríkis
ins um rekstur þess fyrirtækis
og framtíðaráform, en nokkr-
um dögum síðar birtist hér í
blaðinu nokkru fyllra viðtal
við forstjórann um sama efni.
f viðtali þessu, sem var al-
gerlega málefnalegt og laust
við persónulega áreitni, komu
fram ýmsar mjög fróðlegar
upplýsingar og tillögur um
strandsiglingar, sem vissulega
áttu erindi til almennings og
voru þakkarverðar, en ekkl hið
gagnstæða.
En hvað gerist? Morgunblað
ið ræðst af þessu tilefni á rekst
ur Skipaútgerðarinnar og for-
stióra hennar í leiðandi grein
í blaðinu með rakalausum
brigzlum og áfellisorðum. Með
al annars gefur greinarhöfund
ur til kynna, að forstjóri Skipa
útgerðarinnar hafi ekki áður
komið fram með tillögur um
hliðstæðar endurbætur á
rekstri fyrirtækisins, en það
er misskilningur, því að for-
stjórinn hefir oft á undanförn
um árum gert svipaðar tillög
ur til ríkisstjórnar og alþingis
án þess að komið hafi fram
opinberlega, og því var full
komlega tímabært að hreyfa
málinu á þann hátt, sem gert
var.
Skipaútgerð ríkisins er
þjónustufyrlrtæki, sem af fjöl
þættum ástæðum hlýtur að
þurfa ríkisstyrk að sínu leyti
eins og járnbrautarþjónusta í
nálægum Iöndum eða vega-
gerð og vegaþjónusta hér og
annars staðar.
En þótt eðli nefndrar þjón
ustu sé slíkt, er auðvitað sjálf
sagt að framkvæma hana á sem
hagkvæmastan hátt fyrir þá
sem njóta og þjóðarheildina,
enda voru umræddar tillögur
við það miðaðar.
Framhald á bls. 13.