Alþýðublaðið - 04.03.1956, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.03.1956, Blaðsíða 1
AfmælisviStal við Ásgrím Jónssnn á 5. síðu. Kvikmynda- fréttir á 4. síðu. XXXVII. árg. Sunnudagur 4. marz 185G 5 tl)l. Álit framkvœmdastjórnar Landsbankans: Minnka verður innflutninginn og draga úr opinberum framkvæmd- um segir Vilhjálmur Þór Á NÝAFSTÖÐNUM aðalfundi Landsbanka íslands flutri Vilhjálmur Þór bankastjóri ræðu um gjaldeyrisstöðu bankanna og útlán á sl. ári. Kom það fram í ræðu bankastjórans að gjald cyrisstaðan hefði versnað um 118 milljónir á sl. ári og í jan. 1956 hefði enn sígið ó ógæfuhlið svo að gjaldeyrisstaðan hefði versnað um 140 milljónir kr. Kvað Vilhjálmur Þór hrcint vandræðaástand að skapast í gjaldeyrismálum þjóðarinnar og væri það álit framkvæmdastjórnar Landsbankans að eina leið in út úr ógöngunum væri sú að minnka innflutninginn og að draga úr opinberum framkvæmdum. Vilhjálmur Þór sagði í upp- hafi ræðu sinnar, að í ársbyrj- un 1955 hefði ástandið í gjald- eyrismálum þjóðarinnar verið svo, að í flestum viðskiptalönd- um hefðl verið um gjaldeyris- skuldir að ræða, aðeins í Sví- þjóð hefði verið um óverulega inneign að ræða. Samtals hefði inneignin í upphafi ársins num- ið 21Vz milljón, en í luk ársins hefði gjaldeyrisstaðan verið II8V2 milljón kr. vefri. Hefði því aðeins verið unnt að standa straum af nauðsynlegum greiðsl um með því að fá enn aukin yfirdráttarlán í mörgum lönd- um. Hins vegar kvað bankastjór inn þess og gæta í sambandi við hinar miklu gjaldeyrisskuldir, að birgðir útflutningsvara Rússneski skákmeisfarinn Taiman- ov væntanlegur hingað effir viku IVleö honum kemur llovitski og tefla þeir báöir viÖ foeztu skákmenn hér STÓRMEISTARINN Taimanov er væntanlegur hingaö eft ir rétta viku. Ásamt honum kcmur ílovitski, sem er alþjóðleg- ur meistari í skák. Koma skáksnillingar þessir hingað á vegum Taflfélags Reykjavíkur og mun félagið efna til móts með þátt- töku þeirra og beztu skákmanna okkar. hefðu verið mjög miklar í lok ársins eða metnar á 94 millj. kr. 21 MILLJ. BÆTTIST VIÐ f JANÚAR. Þá sagði bankastjórinn, að enn hefði sigið á ógæfuhlið :í janúar. Hefði gjaldeyrisjöfnuð- urinn þá orðið óhagstæður um 21 milljón kr. Hefði gjaldeyris- staðan því versnað um alls 140 milljónir kr. frá því í ársbyrjun 1955. Kvað Vilhjálmur Þór aug ljóst, að hreint vandræðaástand væri hér að skapast og nauðsyn væri róttækra ráðstafana. INNFLUTNINGSHÖFT? Vilhjálmur kvað það álit bankastjórnar Landsbankans, að eina leiðin út úr ógöngun- um væri sú, að minnka inn- flutninginn og að draga úr opinberum framkvæmdum. Það yrði að gera verzluninni enn örðugra að kaupa inn vör- ur til landsins. , ÚTLÁN AUKAST — __ SPARNAÐUR MINNKAR. Þá ræddi bankastjórinn um útlán bankanna s.l. ár. Kvað hann útlán sparisjóðsdeildanna hafa aukizt um 204 milljónir s.l. ár, en hins vegar hefði sparnað- ur á sama tíma minnkað. Sagði bankastjórinn, að það væri orðið mjög aðkallandi að auka sparnað þjóðarinnar og að draga úr eftirspurn eftir lánsfé. HefnrEiicrf ofl Kiisfni verið r 1 Samherjar verkaiýðssinna, sem kommúnistar hafa drepið, láta ekki blekkjast af „samfylkingar“ her- ferðinni ÞJÓÐVILJINN hefur enn ekki skýrt frá þvi, að mennirnir tveir, Eggert Þorbjarnarson og Kristinn Andrés son sem boðnir voru austur til Moskvu til að vera við- staddir 20. flokksþing kommúnistaflokks Sovétrikjaíina, séu komnir heim. Eru menn nú farnir að velta því fyrir sér, hvort þeim hafi verið útrýmt í austurförinni vegna langvarandi þjónkunar sinna við hið fallna skurðgoð, Stalín. A. m. k. hefur ekki komið við þá neitt viðtal í Þjóð viljanunr um förina, og hefur það blað þó venjulega ekki dregið lengi að birta viðtöl við þá, sem heimsátt hafa ,,paradísina“. Ilins vegar hefur Moskvublaðið verið fljótt að finna púðrið í ræðum forkólfa sinna og forsjármanna austur þar, því að það flytur boðskap „samfylkingarinnar“ sleitu laust dag eftir dag. En það má benda þeim á, að þeir hafa dagað uppi, eins og nátttröll, því að lýðræðissinnaðir verkalýðsflokkar vilja ekkert hafa saman við þá að sælda. Þeir hafa drepið of marga samherja þeirra á undanförn- um árum til að hægt sé að gleyrna því í snatri. Mikill verðmunurá þurrkuðum ávöxtum í verzlunum Rvíkur 9 króna munur á kg. af rúsínum SÍÐASTA SKÝRSLA verðgæzlustjóra um hæsta og lægsía smásöluverð ýmissa vörutegunda í nokkrum verzlunum í Reykja vík leiðir í ljós, að mikill verðmunur er á smásöluverði ýmissa tegunda, einkum þurrkuðum ávöxtum. T.d. er hvorki meira né minna] Rúgmjöl pr. kg. 2.25 (2.45). tónskáldið Edvard. en 9 króna munur á hverju kg. Hveiti pr. kg. 2.60 (3.25). Hafra- FYRIRLESTUR Ivars Org- , lands um |Grieg er í Háskólanum í dag I kl. 5. I Einnig syngur Guðmundúr Jónsson, óperusöngvari lög eft (ii' tónskáldið við undirleik Árna Kristjánssonar. Aðgangur ■er öllum heimill ókeypis af rúsinum. Er lægsta verðið á kg. af rúsínum kr. 12.00 en hæsta verðið kr. 21.00. Hér fer á eftir lægsta og (innan sviga) hæsta smásölu- verð; nokkurra vör.utegunda 1. marz s.l.: Rússnesku skáksnillingarnir koma hingað 11. marz. Mun skákmótið hef jast 12. eða 13., en skámennirnir munu dveljast hér á landi í 20 daga. FRIÐRIK OG INGI R. MEÐ. Ákveðið er að 8—10 íslenzk- ir skákmenn taki þátt í mótinu, en ekki hafa þeir verið valdir enn. Þó mun fullvíst, að meðal þeirra verði Friðrik Ólafsson, Ingi R. Jóhannsson og Guð- mundur Pálmason. Einnig' munu rússnesku skákmennirnir tefla hér nokkur fjöltefli. EINVÍGI VIÐ BOTVINNIK. Taimanov er einn frægasti skákmeístari Sovétríkjanna. Vakti hann fyrst verulega at- hygli á rússneska meistaramót- inu 1952, er hann varð 1.—2. ásamt Botvinnik, sem nú er heimsmeistari í skák. Tefldu þeir síðan einvígi um titilinn ,,skákmei6tari Sovétríkjanna" og vann Botvinnik þá með 3 V2 gegn 212. BEIÐ LÆGRI HLUT FYRIR FRIÐRIKI. Á skákmótinu í Hastings var Taimanov frægasti skákmaður- inn. Tefldi Friðrik við hann í fyrstu skákinni og vann eins og lesendur muna. Varð Taimanov að láta sér nægja 4. sætið á mótinu, en þó var ekki litið á það sem merki um afturför hans heldur aðeins talið, að honum hefði ekki tekizt vel upp á mótinu. VERÐUR TAMAINOV RÚSSLANDSMEISTARI? Skákmeistaramót 'Sovétrikj- anna stendur nú yfir og tekur Taimanov þátt í því. Var hann 1.—3. er síðast fréttist ásamt þeim Averback og Spasski. Get- ur því vel hugsazt að hann verði orðinn Rússlandsmeistari er hann kemur hingað. (Frh. á 4. síðu.) með Nehru, leiðtoga Indverja SELWYN LLOYD, utanríkisráðherra Breta, átti í gær tal við Nehru, forsætisráðherra Indverja, í Delhi. Flutti Lloyd á • eftir ávarp í útvarp, þar sém hann sagði m. a., að það væri ' mildu fleira, sem Bretar og Indverjar væru sammála um hcld- ur en ósammála um. Kvað hann forráðamenn þjóð anna aðallega ósammála um varnarbandalög, þ.e. Atlants- hafsbandalagið, Suð-austur Asíu bandalagið og Bagdad , bandalagið. Hins vegar benti , Selwyn Lloyd á, að bandalög förina frá flugvellinum í Ara- 3 TIMUM OF SEINN TIL DEHLI. Flugvél ráðherrans var þrem tímum of sein til Dehli, þar eð brottför hennar tafðist við brott i 1 þessi ykju mjög öryggi banda- lagsþjóðanna, en tók þó fram, að ekki mundi fást fullkomið öryggi fyrr en hægt væri að stofna alheimsstofnun, sem J væri fær um að halda uppi full- komnu eftirliti í heiminum. bíu. Hafði fjöldi manna komið þar saman til þess að mótmæla fyrir hönd manns, er kvaðst hafa verið settur í fangelsi áð ósekju. Hafa undanfarið verið nokkrar óeirðir þarna. mjöl pr. kg. 3.10 (6.25). Hrís- grjón pr. kg. 4.80 (6.25). Sagó- grjón pr. kg. 5.00 (5.85). Hrís- mjöl pr. kg. 2.95 (6.20). Kart- öflumjöl pr. kg. 4.65 (4.85). Baunir pr. kg. 4.50 (6.70). Te Vs lbs. ds. 3.40 (5.00). Ivakaó V-i lbs. ds. 8.50 (11.20). Súkkulaði pr. kg. 63.00 (69.40). Molasykur pr. kg. 4.35 (4.85). Strásykur pr. kg. 2.80 (3.60). Púðursykur 3.30 (4.40). Kandís 3.30 (4.40). Rús- ínur pr. kg. 12.00 (21.00). Sveskj ur 7Q/80 15.40 (19.00). Sítrónur pr. kg. 14.00 (14.75). Þvottaefni pr. pk. útl. 4.85 (4.85). Þvotta- efni innl. pr pk. 2.85 (3.40). Á eftirtöldum vörum er sama verð í öllum verzlunum: Kaffi brennt og malað pr. kg. 38.40. Kaffibætir pr. kg. 21.00. Benzín og olíur hækka í verði ENN DYNJA verðhækkanir yfir vegna „bjargráðanna“. Bílstjórar fá síðustu sendingu. Benzínlítrinn hækkar úr 1.98 í 2.08 kr. eða um rúm 5%. Er þó aðeins rúmur mánuður síð- an benzín hækkaði síðast. Einnig hafa olíur hækkað.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.