Alþýðublaðið - 04.03.1956, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 04.03.1956, Blaðsíða 7
Sunnudagur 4. marz AlþýfStifolaHid 7 vorsýningu í Charlottenborg 1903. Ég seldi margar myndir í Kaupmannahöfn. Þar á meðal íMmRgf OTTAD'UFTIÐ Úrvals kvikmynd eftir hinni heimsfrægu sögu Alan Patons sem komið hefur út á íslenzku á vegum Almenna bókaíélagsins í þýðingu Andrésar Bjömssonar. Leikstjóri: Korda Aðalh/utverk: Canada Lee. Danskur skýrfngatexti. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. — Sýnd kl. 7 og 9. Aukamynd með íslenzku tali frá 10 ára afmæli Sameinuðu þjóðanna o. fl. Þannig er París So this is Paris) Fjögrug, ný, amerísk músik og gamanmynd i litum, með Tony Curtis og Gloría De Haven. — Sýnd ki. 5. FRANCIS SKERST í LEIKINN Gamanmyndin ræga með asnanum, sem talar. Sýnd kl. 3. Sími 9184. V. K. F. Framsókn heldur fund í dag, sunnudag, kl. 2,30 e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu. Fundarefni: 1. kaupgjaldsmál. 2. Haraldur Guðmundsson forstjóri ræðir úm atvinnuleysistryggingar. 3. Önniu- mál. Stjórnin. Ásarímur Jónsson gefur beztu raunt Reynið ný‘\a Geysi it (Frh. af 5. síðu.l Ég var á Eyrarbakka í tvö og hálft ár, eða þar til ég var á seytjánda ári. Þá þegar vissi ég hvað ég vildi verða, en hvernig ég ætlaði að fara að því að ná takmarkinu vissi ég ekki. Ég fór í vegavinnu, vann að því að leggja Hellisheiðarveginn. Svo fór ég á skútu. Ég var meðal annars með Hannesi Hafliða- [ syni. En ég var ekki duglegur sjómaður, reyndist ekki fiskinn eða úthaldsgóður. Svo urðum við fyrir áfalli í Eyrarbakka- bugt og upp úr því varð ég sjó- hræddur og gat ekki losnað við sjóhræðsluna. . . . Svo kom þar að, að stúdent nokkur fékk mig til þess að fara með sér vestur á Bíldudal til þess að stunda sjóróðra með sér. Hann hafði bát og við vorum báðir óvanir. Tveir vanir menn ætluðu að verða með okkur, en þegar þeir höfðu séð verklag okkar gáfust þeir báðir upp og hættu, en við héldum áfram með útgerðina. Hún gekk skelfing böngulega hjá okkur, og þar kom að, að ég varð strand á Bíldudal. Stúd entinn gafst upp og gat ekkert borgað mér. En dvölin á Bíldudal varð nokkuð löng. Þar kynntist ég heimili Péturs Thorsteinsson, ekki sízt frú Ásthildi. Ég stund aði margt á Bíldudal, málaði myndii-, teiknaði og gerði leik- tjald. Ég varð frægur málari á Bíldudal. Einu sinni borgaði frú Ásthildur mér 10 krónur fyrir mynd. Það voru miklir pening- ar, annars seldi ég þær flestar fyrir 2 krónur. Þá málaði ég hús og kenndi krökkum. Ég hafði nóg að gera. Einu sinni teiknaði ég fjöliin í Arnarfirði. Mörgum árum seinna, þegar ég var búinn að læra, varð ég undrandi yfir því, hve vel mér hafði tekizt að teikna fjöllin. ... Ég hafði alltaf markmiðið í huga. Ég ætlaði út til að læra og þegar ég hafði verið í tvö og hálft ár á Bíldudal, átti ég 200 krónur. Og með þær fór ég út til Kaupmannahafnar. Það var árið 1897. Ég fór með Lauru. Við komum til Edinborgar og þar þótti mér fagurt. Ég fór að vinna að því að mála húsgögn þegar til Kaupmannahafnar kom, en jafnframt sótti ég teikniskóla og svo .fór ég á Listaháskólann. . . . IV. Og nú verð ég að fara fljótt yfir sögu. Ég var að.vísu fátæk- ur, en ég var bjartsýnn og ég held að ég hafi verið duglegur. TS O Í-C ITÍM* + Ú Iz 1 /1 O T ÍL\ V : o o keypti fjármálamaður nokkur allmargar, meðal annars mynd ina af Tindafjallajökli, sem nú er lcomin heim og er á yfirlits- sýningunni. Upp úr aldamótun um fór ég að fara heim á sumr- um. Ferðaðist ég síðan á hverju sumri hér heima og safnaði efniviði, en vann í Kaupmanna- höfn á vetrum. Ég fékk snemma stuðning frá alþingi, 600 krón- ur á ári. Fyrstu sýningu mína hélt ég hér 1903 og var hún í Melstedshúsinu, en það stóð þar sem Útvegsbankinn stendur nú, en síðan rak hver sýningin aðra. Árið 1907 fékk ég 3000 króna styrk, aðallega íyrir at- beina Bjarna frá Vogi, og þá hélt ég til Þýzkalands og Ítalíu. Svo fór ég alfarinn heim árið 1909. Ég hafði kynnzt frú Sig- ríði, konu Eiríks Magnússonar í Cambridge — „Sigríði dóttur hjóna í Brekkubæ“, eins og seg- ir í gamalli vísu. Hún átti hús- Hann var fyrsti listmálari þjóðarinnar, sem tókst að gera myndlistina að lífsstarfi. Hann naut ekki fyrimynda á æskuár- um sínum. Hann fékk hvergi stuðning fyrr en hann hafði sjálfur hafizt handa og brotizt ið Vinaminni og bauð mér að' til náms. Hann vann hörðum búa þar og vinna þar og sagði j höndum á sjó og landi eins og að ég gæti borgað leiguna með myndum. Það var gott boð. Og í Vinaminni vann ég svo árum saman og hafði sýningar þar 1910, 1911 og 1912. . . . Vitanlega voru margvíslegir erfiðleikar á vegi mínum, en ég sigraðist á þeim. Þó að ég geti ekki sagt að allir draumar mín- ir hafi rætzt, þá hef ég ekki undan neinu að kvarta. Þjóð mín hefur verið mér góð og ég allir aðrir alþýðumenn. Hami gekk hraun og klungur veglít- illa byggða og óbyggða. ... Hann tók landið í fang sér og gaf þjóð sinni dásemdir þess.... Hún á honum mikið að þakka og telur sannarlega ekki til skuldar hjá honum. Það má vera að við stöndum í óbættri skuld, ekki aðeins við listamanninn sjálfan, heldur og foreldra hans og annað fátækt stend í mikilli þakkarskuld við (bændafólk í Flóanum, sem hana. íslendingar eru almennt j hvatti hann — alla, sem hvöttu skilningsgóðir á myndlist, skiln hann og hlúðu með þvi að ung- ingsbetri en flestar þjóðir, sem um og viðkvæmum huga upp- ég hef kynnzt. Allt hefur geng'-1 rennandi afburðamanns. ið betur en ég bjóst við. . . . Við Jón Stefánsson byggðum saman yj húsin okkar hérna árið 1938 og síðan hef ég lifað hér og starf- að að undanteknum þeim mán- uðum, sem ég hef dvalið sjúkrahúsum. . ..“ Þegar ég kem aftiur niður i stofuna þar sem hann situr og bíður mín, segi ég næstum því 1 feiminn, því að ég þori.varla að. tala um myndlist: ,,Það er svo mikill stormur í öllum þessum myndum þínum. Einu sinni hafði Ásgrímur einhver undursamlegur hraði. Jónsson hug á að verða hljóm-: _ listarmaður. Hann langaði aðj ,,Það gæti verið útsynningui . verða fiðluleikari og keypti sér , j>ag hefur oft verið útsynningur fiðlu, en honum fannst að hann þegar ég hef málað. . . .“ mundi eklci ná langt með því að vera tvískiptur. Þar kom til greina hyggjuvit og varfærni — Hvenær er bezt að. mála? „Á vorin, um lágnættið, í kyrrðinni, þegar jafnvel fugl- ættstofnsins. Hann segist vera arnir þagna. Á haustin,. þegar að greiða skuld. Hann gaf þjóð litirnir breytast. .. . Nei, ég get ekki sagt það. Ég myndi lúka með því að hafa talið allax árs- tíðir. .. .“ Þegar hann fylgir mér til dyra réttir hann mér listamanns hönd sína, þunna og mjúka hönd, gamla hönd, dásamlega hönd, sem skapað hefur svo mörg undursamleg listaverk handa framtíðinni. vsv. sinm safn málverka sinna og hann vinnur henni einni. Ég hef orð á því, að mig langi til að líta inn í vinnustofu hans. Það kemur svolítið hik á hann. En svo brosir hann og segir, að það sé velkomið. Vinkona okk- ar beggja, sem er stödd hjá okk ur segir: „Þar er helgidómur hans.“ — Hann flýtir sér að segja: „Þar liggur allt í kös.“ Þegar ég stend í lítilli vinnu- stofunni uppi undir þaki og sé málverk í tugatali, nær öll hálf gerð, öll í sköpun, fer ég að hugsa um það, að ég sé vitni að undursamlegu ævintýri. Þjóð okkar var fátæk og umkomu- laus, en í innum hennar blund- aði þrótturinn, göfgin, innblást- urinn. Upp úr moldargólfinu í Rútsstaða-Suðurkoti spratt fag ur og mikill meiður. Sveinninn, sem fæddist þar þennan dag fyr ir áttatíu árum, óist ekki upp í skjóli því, sem talið er nauðsyn legt ungum gróðri. Svo öflug var köllun hans, svo sterkviða hæfileikar hans, að hann þrosk- aðist á berangri. kr. 200,00 Fischersundi. óskar eftir að ráða ritstjóra að íþróttablaðinu. Umsókn- ir óskast sendar í pósthólf 546, Reykjavík. Stjórnin. Ulboð. Rafmagnsveitur ríkisins óska tilboða í byggicga- framkvæmdii- við virkjun Mjólkár í Arnarfirði. Útboðsgagna má vitja í Raforkumálaskrifstofuna, Laugavegi 118, gegn 2.000,00 kr. skilatryggingu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.