Alþýðublaðið - 04.03.1956, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 04.03.1956, Blaðsíða 8
«1 og flugvélar leituðu í g él, á lofíi íeirsu, þegarf /ai Br-sk fannsí í gær} en ekki talið sannað, að það væri úr véSsnni band við veðurathuganaskipið, sem tilkynnti, að tekið væri að hvessa og erfitt orðið að at- hafna sig við leitina. Skipið kvaðst þó mundu halda leitinni áfram, eins lengi og hægt væri. Sunnudagur 4. marz 1955 Skemmtun fyrir GAUMGÆFILEGRI leit að hinni týndu, amcrísku horHng ■•vél var haldið áfram í gær. Fann enska veðurathuganskipið, sem fyrst kom á vetttang, brak fljótandi á sjónum, krossvið ®g annað, en ekki þótti sannað, að brak þetta væri úr (Globemiijervéiinni, sem týnd er. Var skipið að finna brak fram ’eftir öllum degi. Um 20 flugvélar leituðu í gær og voru um tíma 14 vélar á lofti í einu við leitina. Eins og skýrt var. frá hér í in á Reykjavíkurflugvelli seinni blaðinu í gær, hafði flugmað- hluta dags í gær, hafði flugum- urinn orðið að slökkva á tveim ferðastjórnin nýlega haft sam- .hreyflum vélarinnar vegna bil- j _____________________________ •■L.nar og hinn þriðji var að stöðv j ast, Þegar síðast heyrðist í feenni. í þessu sambandi er vert að geta þess, að fyrir viku til- . feynnti þessi sama flugvél, að SKEMMTUN Kyenféíags Alþýðuflokksins fyrir aldrað fólk verður á mánudags- kvöldið í Iðnó og hefst kl. 8,30 e. h. Til skemmtunar verður einsöngur, kveðskap ur, gamanvísnasöngur, o. fl. Allt aldrað fólk velkomið meðan húsrúm leyfir. Fregn til Alþýðublaðsins MÆÐRAFELAGIÐ 20 ARA Ný Regnbogabók Iiún væri um það bil að falla í sjóinn og komst þá við illan leik til Keflavíkur á þrem Jhreyflum, Var flugvélin þá á leið frá Goose Bay í Kanada til Upper Hillford í Eng'landi, sem er flugstöð, þar sem Banda- ríkjamenn eru staðsettir. Ætl- aði flugvélin í það skipti beint á milli. Hefur frá stofnun barizt fyrir ýmsum réttindamáium mæðra MÆÐRAFÉLAGIÐ minnist i dag 20 ára afmælis síns með samkomu í Silfurtunglinu. Var félagið stofnað 14. febníar 1936 og stofnendur 47, flestar ekkjur og einstæðar mæður. Aðalstarf félagsins frá því fyrsta hefur verið barátta fyrir ýnisum rélt- indamálum mæðra og hefur félagið haft mikil áhrif á löggjaf- ann varðandi lagasetningar um þau mál. Kvikmyndasagan „Það skeði um nótt“, er nýkomin út á veguia Regnboðaútgáfunnar. Sagan segir frá kafla úr ævi manns, Thomas Denning að nafni, sem er ósköp venjulegur maður, en verður fyrir því að valda öðrum dauða í bifreiðarslysi. — Bók- in er 192 bls. í vasaútgáfubroti. Kvikmyndin, sem hefur hlotiö sérlega góða dóma verður sýnd í Bæjarbíó í Hafnarfirði. Er hún hvarf í gær, var hún „ , , ... á leið vestur um haf á ný og Forgongu um stofnun felags- var nú með 17 menn innan- ins höfðn: Laufey Valdimars- borðs i dottir, Katrm Palsdottir og j Unnur Skúlad. Fyrstu stjórn TEKIÐ AÐ HVESSA. ERFITT UM LEIT. Er blaðið átti tal við flugturn þess skipuðu, Laufey Valdimars dóttir form, Katrín Pálsdóttir varaform., Halla Loftsdóttir, Samband ísl. heimilisiðnaðarfélaga þátt í norrænni sýningu um heimilisiðnað NORRÆNA HEIMILISIÐNAÐARSAMBANDÍÐ heJdur mæsta þing sitt um heimilisiðnaðarmál og einnig sýningu á heim ilisiðnaði í Lahti í Finnlandi dagana 30. júni til 2. júlí í sumar, Ætlast er til að hvert Norðurlandanna sendi fulltrúa sína til Jjingsins, einn eða fleiri og einnig að hvért landanna leggi fram sinn hluta sýningarefnis og hafi þannig hvert sína deild á sýn- ingunni. Ingibjörg Friðriksdóttir og Hall fríður Jónsdóttir. í lögum fé- lagsins segir: Tilgangur félagsins er að bcita sér fyrir hvers konar réttarbótum og hagsbótum fyrir mæður og börn og auk- inni menningu. Félagið er sam bandsfélag við Kvenréttinda- félag íslands og er sambandið fólgið í samstarfi að sameigin- legum stefnumálum félaganna en að öðru leyti eru þau hvert öðru óháð. Er K.R.F.Í. var gert að landsfélagi féll þetta sam- starf niður að öðru leyti en því, að félagið er meðlimur í landsfélaginu og hefur starf- andi kvenréttindanefnd. Hringurinn efnir til happdrættis til ágóða íyrir barnaspííalann Vonir standa til, að þegar í haust verði unnt að koma fyrir barnadeild á efstu hæð Landsspítalans Sýningin verður bundin við þessa muni: I. Karlmannavinna: Smíðis- gripir úr málmi (járn, mess- iing, silfur) einnig gripir úr foeini, horni og leðri. II. Kvennavinna: Allskonar iprjónavinna. Sérstaklega lögð áherzla á þjóðlegar aðferðir og mynstur. (Skýringar á ó- venjulegum aðferðum æski- legar, annað hvort í lesmáli eða teikningu). ISLENZK ÞÁTTAKA UNDIRBÚIN. Samband ísl. heimilisiðnaðar- félaga æskir þess að heimilisiðn sðarfélög og kvenfélög á hverj- um stað hafi forgöngu um að safna og láta gera slíka muni, þannig að ísland geti tekið þátt í sýningu þessari á sæmilegan iiátt. Munina má senda til Sam- bands ísl. heimilisiðnaðarfélaga, frú Ragnhildar Pétursdóttur, Háteigi, Reykjavík eða Stefáns Jónssonar, Auðarstræti 9, Rvk, og þurfa að vera komnir til STARFRÆKIR SUMAR- DVALARHEIMILI. Mæðrafélagið starfrækir sum FYRIRLESTRAR. \ Af fyrirlestrum og umræðu- ardvalarheimilið Vorboðann í efnum þingsins má nefna: ÍRauðhóIum í Samvinnu við 1. Samband heimilisiðnaðar-’ Yerhahvennaffh Rramsókn^ og ins við þjóðlega verkmenn- mgu. 2. Heimilisiðnaður og listiðn- aður. Af umræðuefnum má nefna: 1. Kennsla sjúkra og fatlaðra. 2. Menntun kennara til að kenna heimilisiðnað. Þvottakvennafél. Freyju. Þar laafa dvalið mörg undanfarin sumur yfir 80 börn, að jafnaði tvo mánuði, og síðastliðið sum- ar 2V2 mánuð. Félagið gaf í barnahjálp Sameinuðu þjóð- (Frh. á 3. sííu.) KVENFELAGIÐ HRINGURINN efnir um þessar mundir til glæsilegs happdrættis til ágóða fyrir hinn væntanlega barna spítala. Er ætlunin, að barnaspítalinn verði til húsa í viðb.ygg- ingu þeirri við Landsspítalann, sem nú er verið að byggja. Til bráðabirgða er þó ætlunin að koma fyrir barnadeild á efstu hæð Landsspítalans. Verður það húsnæði rýmt í haust, er hjúlr unarkvennancmarnir flytja þaðan í sitt nýja húsnæði. Vinningar happdrættisins eru minnast, að það var fyrir for- fjórir: Mercedes Benz (220) bif-1 göngu kvenfélaga landsins, að reið, þvottavél, flugferð til Landsspítalinn var reistur. Hamborgar og rafmagns-steik- arofn. Eins og flestum er kunnugt hefur Kvenfélagið Hringurinn unnið ötullega að mannúðar- og líknarmálum hér í bæ um 52 skeið. Mesta hugðarmál ara Hringsins er það, að hér verði komið upp barnaspítala, og vinna Hringskonur af samhug og ósérhlífni að því, að hinn væntanlegi spítali geti tekið til starfa sem fyrst. Er þess að ÖLLUM HEIMIL ÞÁTT- TAKA, Þeim, sem áhuga hafa á þess um málum, öðrum en fulltrúum Samb. ísl. heimilisiðnaðarfélaga er einnig heimilt að koma til þingsins sem gestir og sjá sýn- inguna. Er þeim, sem staddir kunna að verða í Finnlandi eða í nánd bent á það. H. (. Hansen við því búinn að þurfa að fljúga heim frá Moskva fyrirvaralífið. Vinnudeilan í Danmörku hjá sáttasemjara SKYRSLA UM SIÐASTA ÞING. Nýútkomið er hefti um síð- asta Norræna heimilisiðnaðar- Fregn til Alþýðublaðsins KHÖFN í gær. II. C. HANSEN, forsætisráðherra, og Julius Bomholt, menntamálaráðhcrra, flugu í gær til Moskvu ásamt hóp blaða- manna. Hansen ræddi í gærkvöldi við Bulganin og Molotov. Þeir munu dvelja í Rússlandi til 14. marz, en Hansen er þó und BARNADEILD I HAUST. Nú þegar er byrjað að byggja viðbyggingu við Landsspítal- ann, og er ætlunin, að hinn nýl barnaspítali verði þar til húsa, Hefur Hringurinn lagt fram ærið fé, er safiiast hefur í Barnaspítalasjóð, til þeirrar byggingar. En þar til byggingu Barnaspítalans er lokið hefur verið ákveðið, að ný barnadeild verði stofnuð á efstu hæð Lands spítalans, og verður það hús- næði væntanlega rýmt í haust, eða þegar byggingu Hjúkrunar- kvennaskólans er lokið og hjúkr unarnemarnir, sem hingað til hafa þarna búið, geta flutt í nýja skólann. 30—40 „LITIL HVIT RUM“. Það, sem því nú vakir fyr- ir Kvenfélaginu Hringurinn er að safna fé í því augnamiði, að gefa allan útbúnað til hinn- ar nýju barnadeildar, svo sem. rúm, sængurfatnað, lækninga- þingið, haldið í Danmörku 1953 1 ir það búinn að fljúga heim með stuttum fyrirvara, þar eð mn tæki alls konar o.s.frv. Mark- 'mið Hringsins er að stuðla a<$ þessar mundir eru á döfinni samningaumræður um kaup og Reykjavíkur fyrir lok maí. Mun1 ásamt sýningu, sem Island tók kj°r verkamanna her 1 Danmorku. irnir íara verða tryggðir frá því þeir Þátt i\ Heftið er prýtt myndum 1___jí ____ i____ i__: — frá cVrrtinrfn-nv-ii r\n frácnömTm ur landi og þar til þeir frá sýningunni og frásögnum koma aftur í hendur eigenda, af henni,. þar eru einnig birt og því æskilegt að upp sé gefið erindi þau, er flutt voru á þing- það verð, er þeir skulu trygg'ð- inu °£ annað um heimilisiðn- ir fyrir, * Framhald á 3. síðu. Eftir tveggja mánaða samn- ingaumleitanir milli verka- manna og atvinnurekenda hef- ur deilunni verið skotið til sátta semjara, en tvö stærstu félögin, almennir verkamenn og járniðn aðarmenn, hafa ekki fresta yfirlýstum verkföllum ast er því, að allur aðbúnaður barn- anna á hinum nýja spítala viljað megi verða eins góður og fram- nema um eina viku. Aðaldeilu- rúmin kostur á. „Litlu hvítu sem þegar eru bæjar- efnið er stytting vinnutímans búum kunn og kær, munu fyrst og hækkun launauppbóta. |um sinn verða 30—40 að tölu, HJULER. | (Frh. á 4. síðu.) f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.