Alþýðublaðið - 04.03.1956, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.03.1956, Blaðsíða 3
Alþýðublaðið » Úrvaí af ódýrum Laiigavegi 18» Landssíminn getur tekið nokkra nemendur í síniá- virkjun (síma- og radíótækni). Umsækjendur skuiu haía lokið miðskólaprófi eða öðru hliðstæðu prófi og vera fullra 17 ára. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist póst- og símamálastjórninni fyrir 15. marz 195«?. Nánari upplýsingar fást í síma 1015. Póst- og símamólastjórnin, 3. marz 1958. vantar unglinga til að bera blaðið til áskrif- enda í Skjólunum Talið við afgreiðsluna - Sími 4900 ÍirgigMgiiEilH ANNES A HORNI N U ....^bSÍ VETTVANGUR DAGSINS mipssigiw. (Frh. af 8. síðu.j j anna kr. 2000,00, og mikið af Ifatnaði til nauðstaddra barna í stríðslok. MENNINGAR- OG MINN- INGARS JÓÐUR KVENNA. Félagið hefur alltaf haft mik- inn áhuga á að efla Menningar- og minningarsjóð kvenna, gaf kr. 500,00 úr félagssjóði til minn ingar um Bríeti Bjarnhéðins- dóttur, félagskonur söfnuðu minningargjöf inna-n félagsins um Laufeyju Valdimarsdóttur kr. 1500,00 og félagið gaf kr. 1000,00 til minningar um Katr- ínu Pálsdóttir, en hún var for- maður félagsins frá 1942 óslitið til dauðadags. Auk þess hefur verið stofnaður sjóður innan fé- lagsins, sem ber nafn hennar. Núverandi stjórn félagsins skipa Hallfríður Jónasdóttir formaður og hefur hún átt sæti í stjórninni frá upphafi, Stef- anía Sigurðardóttir, Sigríður Einars, Margrét Þórðardóttir og Ragnheiður Möller. — Félagið heldur hátíðlegt 20 ára afmæli sitt í Silfurtunglinu sunnudag- inn 4. marz. (Frh. af 8. s;nu.) aðarmál. Kostar heftið 15 kr. og er sent gegn póstkröfu. Má panta það hjá Stefáni Jónssyni, Auðarstræti 9, Reykjavík. Fyrir spurnir um þing og sýningu má einnig senda þangað. Kvenfélag Háteig-ssóknar heldur árshátíð sína í Silfur- tunglinu þriðjud. 6. marz kl. 8.30 sd. Skemmtiatriði: Ávarp. Kórsöngur. Ræða. Einsöngur. Gamanþóttur. Kaffidrykkja. — Hljómsveit Jose M. Ribe leikur. Félagskonur fjölmennið og tak- ið með ykkur gesti, dömur og herra. Útför mannsins míns, JÓNS BJARNA PÉTURSSONAR, fer fram frá Fríkirkjunni mánudaginn 5. marz ki. 2 e. h. Þeir, sem vildu minnast hins látna, er vinsamlegast hent á Minningarsjóð Árna sáluga Jónssonar eða líknai'stofnanir. Athöfninni verður útvarpað. Ingibjörg Steingrímsáóttir. i. BJarna PétnrssGvtar forstjóra verðyr Bfikksmið]an og Stál- tunnugerðin, Ægisgötu 7, lokaðar afian daginn mámi- dag 5. þ. m. Höfutn fil sölu Pappírsboila, pappírsdiska, ísform og sodastrá. Nánári upplýsingar í skrifstofunni kl. 10—12. Sími 4944. Sölunefnd varnarliðseigna. ............................................................ ; & Ingólfscafé. Ingólfscafé. KROSSGATA. Nr. 991. ,Við verðum að skapa nýtt mál á vissum sviðum‘% segir verkamaður í bréfi til mín VERKAMAOUR. skrifar: „Eg vil láta þurrka orðið verka- mannaskýli út úr málinu. I staðinn á að taka upp orðið verkamannahús. Hér er ekki um aö ræffa skýli fyrir útigangs hross, heldur hús fyrir verka- menn, sera vinna við höfnina. Ef nokkurn tíma verður úr því, að hæjaryfirvöldin sjái sóma sinn í því að byggja verkamannahús við höfnina í stað eldgamla ltumbaldans, se::n þar er, þá á að taka upp hið nýja heiti á þvi: Verkamannah úsið. OG FYRST ÉG ER farinn að skrifa um þeíta er rétt að ég drepi á annao, Hannes rninn: Fyrr á tímum voru aldrei notuð orðin vinnuveitandi og vinnu- þiggjandi. Það var Alþýðublaðið, sem fordæmdi þessi orð og not- aði þau aldrei. Rlöð atvinnurek- enda notuðu þa« hins vegar og | gera það enn. Aíþýðublaðið hef- j ur fylgt gömlu reglunni, að notsr j orðin vinnuséljandi og vinnu- j kaupandi, þó að það hafi og oft notað orðið atvinriurekandi unr þá síðartöldu. KINS VEGAR. iiefur Þjóðv*lj- anum orðið það á stundum, að nota sömu orðin og íhaldsblöðin, og er ég viss um, að það er fyrst og fremst af vangá, Það er rétt- nefni að kalla verkaniann, sem selur vinnu sína. vinnuseljanda, og þann, sem kaúpir eða leigir vinnuþrek hans til framkvæmdr vinnukaupanda. Atvinna er hætt að vera ölmusa. Hún hefur raun ar aldrei verið það, en margir vinnukaupendur litu þó svo á. VIÐ VERKAMENN eigum að útrýma allri gamalli hefð um það að halda stétt okkar í niður-; lægingu. Okkur liefur tekizt fyr ir atbeina samtaka okkar að. skapa nýjan heim og nýtt líf fyrir oklcur og heimili okkar. Við verðum líka að skapa nýtt mál, útrýma því, sem fyrr meir var tungutak yfirráðastéítarinn ar. Ég vona, að þú birtir þessi orð mín, gamli vinur.“ JÁ, ÉG GERI þAÐ sannar- lega með ljúfu geði og þakka verkamanninum fyrir bréfið. Verkamenn senda mér of sjald- an atliugasemdir sínar. Reynsla mín er sú, að þeir sjái margt það, sem miður fer, betur en flestir aðrir og stafar það af stéttárstöðu þeirra. Vitanlega skjátalst þeim oft eins og öðrum mönnum, en það mega koma fram sem flest sjónarmið. ÉG IIEF ALDREI NOTAÐ í skrifum mínum í Alþýðublaðinu orðin vinnuþiggjandi cða vinnu veitandi í þau 35 ár, sem ég hef skrifað í það. Ólafur Friðriks- son og Hallbjörn Ilalldórsson kenndu mér að forðast þau. — Það er líka sjálfsagt að talca upp nafnið verkamannahús í staðinn fyrir verlcamannaskýi. Hannes á horninu. / 2 3 V sf 4 7 í <? 12 10 II IZ IV 15 K IV L J L í Ingólfscaié í kvöld kl. 9. AðgöngumiSar seldir frá kl. 8. — Sími 2826. Þórscafé. Þórscafé. miu cg ny í Þórscafé í kvöld Sími 6497. Lárétt: 1 glerílát, 5 tóbak, 8 : óttast, 9 tónn, 10 vind, 13 bók-; jstafur, 15 geð, 16 fjær, Í8 pen- ingar. ;| Lóðrétt: 1 fúaspýta, 2 dreitill, 3 hljóð, 4 fraus, 6 ill meoferð, 7 -þjóðar maður, 11 fangamark ríkis, 12 missa, 14 svif, 17 tveir eins. 'Á Lausn á krossgátu nr. 990. ( Lárétt: 1 framur, 5 gort, 8 af- ar, 9 ta, 10 aska, 13 ts, 15 óaði, 16 utar, 18 ákall. Lóðrétt: 1 flattur, 2 rófa, 3 aga, 4 urt, 6 orka, 7 tugir, 11 sóa, 12 aðal, 14 stá, 17 ra. í Sendibílasföð Hafnarfjarðar Vesturgötu 6. Heimasímar: •192 og 9921. HEIMSMERKIÐ er gcrir allt hár silkimjákt og fagurt. Heildsölubirgðir: * Sími 1977. KAUPUIVi HPESNAR léreffsfuskur ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN Hverfisgötu 8-10. Sínrsi 4905.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.