Alþýðublaðið - 04.03.1956, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 04.03.1956, Blaðsíða 6
AiþýSubiaSIS Stmnuclagur 4. marz 1956 f GAIVILA BtÚ | Sími 1475 |Ævintýri á suðurhafsey (Our Gixi Friday) I Bráðskemmtileg, ný, ensk gamanmynd í litum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sála hefst kl. 1 e. h. Mikki mús Donald og Coofy Sýnd kl. 3. AUSTUR- BÆIAR BÍÚ Móðurást (So Big) Mjög áhrifamikil og vel leik in, ný amerísk stórmynd, byggð á samnefndri skáld- sögu eftir Ednu Ferber, en hún hlaut Pulitzer-verð- iaunin íyrir þá sögu. Aðalhlutverk: Jane Wyman, Sterling Hayden, Nancy Olson. Sýnd ’kL 5, 7 og 9. NTJA BiÚ — 1544 — Skáíaforinginn. (Mr. Scoutmaster Bráðskemmtileg ný ametísk gamanmynd. Aukamynd: Ný fréttamynd frá Evrópu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hið bráðskemmtilega CHAPLIN’S og teikni- myncLa „Show“ 8 teikmmyndir og 2 Chaplinsmyndir. Sýning kl. 3. Pickwick kiúbburinn Frábærlega skemmtileg brezk Iitmynd byggð á sam- nefndri sögu eftir Charles Dickons. Mynd þessi hefur hvar- vetna fengið ágæta dóma og uikla aðsókn, enda í röð allra i beztu kvikmynda, sem gerð- ar hafa verið. Aðalhlutverk: James Hayton James Donald Sýnd kl. 5, 7 eg 9. brezk mynd byggð á sam- f JÓI STÖKKULL 1 Dean Martin í Jerry Lewis Sýnd kl. 3. % mm ícti^ WÓÐLEIKHtiSlD ^ Jónsmessudraumuv ^ sýning í kvöld kl. 20. ( 20. sýning. SAðeins þrjár sýningar eftir S ÍS LANDSKLUKKAN V sýningar þriðjudag og s ( íöstudag S - UPPSELT. s ^ Maður og kona ^ sýning miðvikudag kl 20. S Aðgöngumiðasalan opin ^ frá kl. 13.15 til 20. TeMð á Smóti pöntunum. S Sími 8-2345, tvær Iínur. ^ Pantanir jækist daginn | S fyrir sýningardag, annars, S seldar öðrum. S S ^ GALDRA-LOFTUR ^ ^ Ieikrit í 3 þáttum eftir ^ ( Jóhann Sigurjónsson. s ^ sýníng í kvöld kl. 20, ^ ^ Aðgöngumiðasala rá kl.) t 14. gRic B A. U M E ALLTAF HJÁ ÞÉR 2. DAGUR HAFNAR- FJARÐARBÍÓ — 9249 — Svörtu augun Hin fræga franska kvik- mynd. Sýnd kl. 7 og 9. Peningar að heiman Sprellfjörug gamanmyr.d með Dean Marten Jerry Lewis Sýnd kl. 3 og 5. TRIPOLIBÍO — 1182 — Byltingarnætur Ný, frönsk litmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. Bomba og rumskóga- stúlkan Barnasýning kl. 3. STJÖRNUBtÖ M Hörkuspennandi mvnd. Davicl Hayne Sýnd kl. 9. Sýnd kl. 7. Barnasýning kl. 3: Dvergarnir og rum- skóga-Jim. Fjársjóður Monte Christo Bönnuð innann 12 ára, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 5, 7 og 9. FLÆKINGARNIR Látlaust grín með Abbott og Costelío. Sýnd kl. 3. Allra síðasta sinn. Dvaiarheimilí aldraðra^ ijémanna. í Minningarspjöld fást hjá: S Happdrætti DAS, Austur-S stræti 1, sími 7757. S Veiðarfæraverzluhin Verð-S andi, sími 3786. S Sjomannafélag Reykjavík- ? ur, sími 1915. • Jónas Bergmann, Háteigs-^ veg 52, sími 4784. ^ Tóbaksb. Boston, Lauga- ( vegi 8, sími 3383. s Bókaverzl. Fróði, Leifs- S götu 4. S Verzlunin Laugateigur, S Laugateig 24, sími 81666. V Ólafur Jóhannsson, Soga-) bletti 15, sími 3096. Nesbúðin, Nesveg 39. Guðm. Andrésson S guU-^ smiður, Lvg. 50, s. 3769. ( í Hafnarfirði: ^ Bókaverzl. Vald. Long., s aími 9288. S \ Rflinnliigarspjöid • Barnaspítaíasjóðs Hringslns f=ru afgreidd í Hannyrða- (rerzl. Refill, Aðalstræti 12 ^(áður verzl. Aug. Svend- (sen), í Verzluninni Victor, S Laugavegi 33, Holts-Apó- S teki, Langholtsvegi 84, SVerzl. Álfabrekku við Suð- S urlandsbraut og Þorsteins- Sbúð, Snorrabraut 61. v j Sam'jíSarkort J ( Slysavarnafélags íslands) ( kaupa flestir. Fást hjá ^ S slysavarnadeildum um ( S land allt. í Reykjavík is S Eannyrðaverzluninni í S S Bankastr. 6, Verzl. Gunn- S S þórunnar Halldórsd. og ÍS ^ skrifstofu félagsins, Gróf-S • in 1. Afgreidd í síma 4897. ^ > Heitið á Slysavarnafélag- • > ið. — Það bregst ekki. —) JÓN PEMÍLStói !ngólís5træti 4 - Síad 82819 ÚTBREIÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ! Hún fór að dæmi hans og kveikti sér í vindlingi, tok men úr hári sér, losaði um lokkana og strauk þá. Tók síðan að krækja frá sér kjólinn og það var sem. hrollur færi um hanft, er það vakti írreð henni minningar um það, sem gerzt hafði. „Eg var tuttugu og fjögra ára, þegar ég giftist þér?“ sagði hún, ,,og við höfum verið gift í sex ár. í raun réttri hef ég aldrei verið þér ótrú í hjarta mínu fyrr en í nótt.“ „Því hef ég heldur aldrei lialdið fram,“ varð honum að orði. „Eg hef aldrei veinð að brjóta heilann um tryggð eða ó- tryggð, enda er ógerlegt að hafa neitt eftirlit með slíku. Og fyrst enginn hefur neitt við ástarævintýri karlmanna að at- huga, fæ ég ekki skilið, hvers vegna konu!r skyldu ek'ki einnig njóta slíks athafnafralsis, |enda gera þær vitanlega bæði að njóta þess og hagnýta sér það, að minnsta kosti konur í þinni stétt.“ Hún breytti ekki um svip. „Það bar ekki á öðru en þú. legðir kapp á það að kvænast í þá stétt, svo að þú gætir rneð því bætt afstöðu þína, ef ég man rétt. Hvers vegna ertu þá með umvandanir eins og bóndastrákur? Og auk þess elska ég Myron óumræðilega mikið.“ Hann andvarpaði. „Þér tekzt alltaf klaufalega til, þegar þii . gengur í berhögg við augljósar staðreyndir,“ varð honum að orði. „Mér kemur heldur ekki til hugar að vænta þess af þer, að þú takir allt í einu upp á því að viðurkenna þær. Þú heíur eflaust veitt því athygli, að ég hef hvorki dregið þig á hárinu né lamið þig. Slíkt kvað þó vera til siðs meðal listamanna, er ekki svo?“ Hún leit reiðilega á hann. Augnatillit hennar varð mvrkt og hart. „Slíka fyndni kann ég ekki að meta og vil helzt vera' laus við hana,“ hreytti hún út úr sér. „Og ég kann heldur ekki að meta sjónarmið þitt,“ sagði. hann. „Hvorki sjónarmið þitt né röksemdir, enda þótt ég hafi ekki haft orð á því við þig' áður. Eg viðurkenni að þér veitir betur, en ég reyni alls ekki að koma mér úr klípunni með einhverri fyndni. Eg reyni aðeins að gera þér ljósa afstöðu mina í heldur leiðinlegu máli. Þú fæst þó ef til vill að viðurkenna að það sé heldur leiðinlegt fyrir eiginmanninn, þegar kona hans .... eða að minnsta kosti konan hans að nafninu til .... kem- ur inn í klefa þeirra á fyrsta farrými . . .. “ „Réðir þú því ekki að við fengum klefa á fyrsta farrými?“ spurði hún. „Vertu ekki með neina kjánalega útúrsnúninga,“ sagði hann. „Eg á aðeins við það, að þegar þannig stendur á, verci eiginmaðurinn sjálfur að ráða hvað hann tekur til bragðs.“ Hún kom sér fyrir í rekkjunni fyrir ofan hann eins og ekk- ert væri um að vera. „Eg vil ekki ræða þetta meira nú,“ sag'ði hún. „Eg segi þér það bara einu sinni enn, að ég elska Myron óumræðilega mikið. Meira en nokkur orð fá lýst. Honum er gefið eitthvað það, sem ég hef alltaf þráð. Hann er mér lvf og forlög. Eg ætla að giftast honum í San Francisco." Eiginmaður hennar hló kuldalega. „Eg hef fengið meira, en nóg af framferði þ’ínu við vínskenkiborð og í cocktail- sölum“, varð honum að orði. „Mér þykir sem ég sé staddur í samkvæmi hjá einhverri af frænkum þínum, og sjái þar fyrir mér tugi kvenna, sem hafa leikið sama leikinn og þú og sagt síðan frá því með nákvæmlega sama orðalagi. Svartasti blett- urinn á hinum svokölluðu betri stéttum á Bretlandi eru frá- sagnirnar, sem maður verður að hlusta á í samkvæmissölunum. Lægra verður ekki komizt, en þegar þær eru að stæra sig af kynferðislegum ævintýrum sínum.“ „Þú ert drepleiðinlegur,“ fussaði hún. „Nú langar mig til að sofa, og ég vil ekki heyra meira á þetta minnst í bili.“ En hló hann kuldalega. „Það er ekki nema eðlilegt að þú sért syfjuð,“ sagði hann. „Fyrir alla muni, látt.u mig ekki halda vöku fyrir þér. Það er sannarlega heppilegt að rekkjan skuli vera svona breið, — annars yrði ég að fara fram úr, stolts míns vegna, og ganga um gólf, svo að þú gætir soíið.“ Hún leit til hans. „Eg hef sagt þér, að ég' elska hann óum- ræðilega mikið, og það eitt er "víst, að ég ber ekki snefiil af ástarhug til þín. Um leið og skipið kemur til New York, held ég áfram með honum til San Fransisco. Hann á heima þar í grennd, rétt hjá Redwood City. Þú verður að halda beinustu leið til Kanada, svo að þú getir gengið frá skilnaðinum.11 Þótt ótrúlegt sé, vöknaði henni um augu. Hún var hoaumt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.