Alþýðublaðið - 19.05.1956, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 19.05.1956, Blaðsíða 7
Laugardagur 19. maí 1955. Aiþýgublatms 7 Frönsk-ítölsk stórmynd. framhaldssaga í — Kvikmyndasagan kom sem „ Sunnudagsbla'ðínu.“ Aðalhlutverk: Þrjú stærstu nöfnin í franskrí ! kvikmvndalist: Michele Morgan — Jean Gabin og Daniel Gelin. Danskur skýringartexti. — Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9 á annan í hvítasunnu. SJÓRÆNINGJABNIE (Abbott and Costello meet Captain Kidd. Sprenghlægileg og geysispcmiandi ný amerísk sjóræningjamynd í litum. Aðalhlutverkin leika hinir vinsælu gamanleikarar: Bud Abbott og Lou Costello ásamt Charles Laughton. Sýnd Ný amerísk stórmynd í litum sem segir frá sagnahetj- unni.Arthur konungi og hinum fræknu riddurum han.j. ASalhluverk: Alan Ladd og Patrici Medina. Sýnd á annan í hvítasunnu kl: 3, 5, 7 og 9. ,. Bönnuð börnum innan 12 ára. Miðasala hefst kl. 1 e. h. Fundur í Bolungavík síðu.) V V ) s V s s s s V s t>órscafé Þórscaféz'vi imiu aansarmr annan í hvítasunnu kl. 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7 sama dag. Stjórnandi Svavar Sigurðsson. ÍFrh. af 8 MÁL SÖLVEiGAR Sólveig Ólafsdóttir flutti stutta ræðu og drap allmjög á ágæti manns síns, Hannibals. Efuðust menn ekki um hio dyggðuga eðli eiginkonunnar. Sólveig er prúðmannleg og elskuleg kona að sögn allra, er til þekkja, en þar sem það er enginn séreiginleiki fvrir þær konur, sem'ætla sér að sefjast á þing, að hafa traust á mönn- sínum og engin ástæða er til að ætla að Sólveig breyti um stefnu í því máli eftir kosning- ..virðist með öllu ástæðu- laúst fyrir Norður-ísfirðinga að eyða átkvæði sínu til hennar VILDI SEM MINNST RÆÐÁ BROTTFÖR SÍNA Auk frummælenda töluðu Ágúst Vigfússon, Friðfinnur Ólafsson og Þórður Hjaltason. Vék Friðfinnur allmjög að brottför Hannibals úr Alþýðu- flokkjium óg aliri afstöðu hans í því máli. Bjuggust menn við skeleggri vörn af hendi Hanni- bals. En svo reyndist ekki. Hann sagði bara: Ég var rekinn, ég' var rekinn, og þótti mönn- um sem vonlegt var að lítið færi fyrir rökunum. Sagði af sér (Frh. af 1. síðu.) jarðarförinni þangað til eftir að niðurstöðurnar í kpsningu varaforseta lægju fyrir. Þegar upptalningunni var hætt, hafði Chang fengið 73.3668 atkvæði, en Lee Ni sem var andvígur því yrði upp, hafði fengið 11.000 atkvæði. Coles Framhald af 1. síðu. AF ÞESSU! Þjóðviljinn ætti að gera meira að því að koma skoðun- um Coles á framfæri við les- endur sína. Hitt er vonlaust að ætla að telja þeim eða öðrum trú um, að brezkir jafnaðar- menn vilji eitthvað hafa saman kommúnista að sælda. Brezki Alþýðuflokkurinn hefur einarðlega vísað á bug samein- ingartilboði rússneska útibús- ins á Englandi, og Cole lætur sér auðvitað þá afstöðu vel líka. Hann hefur andstyggð á einræði kommúnismans eins og allir frjálslyndir o,g róttækir lýðræðissinnar. r Fundur á Isafirði Framhald af 1. síðu. Þótti þessi yörlýsing hans hin athyglisverðasta «g stinga mjög í stúf við full- yrðingar Ilannibals á fyiri fundimun. HANNIBAL NEITAR AF KAPPI. Hannibal neitaði því af mesta kappi, að hann sjálfur væri orðinn kommúnisti, og sagði: Eg held fram minni gömlu stefnu Alþýðuflokks- ins. — En báglega tókst hon- um að sannfæra ísfirðinga um þetta, þar sem þeir þekkja all- ir baráttu Alþýðufl. gegn íhaldi og' kommúnistum, og sjá nú, svo að ekki verður um villzt, að Hannibal stendur í fylkingarbrjósti hjá kommún- Istum og við hliðina á íhald- K.R.E. K.S.I. heldur áfram á aiman í hvíta- sunnu kl. 8,30 s. d. Þ á 1 e i k a : r a ■ Dómari: Hannes Sigurðsson. Á þriðjudag kl. 8,30 s. d. leika Fram -- Þróttur Dómari: Ingi Eyvinds. MÓTANEFNDIN. fiskfframleittenda Sölusambands ísl. verður haldinn í Reykjavík mánudag'inn 4. júní 1956. — Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórn Sölusambands ísl. fiskframleiSenda. inu. Hefur enginn íslenzkur stjórnmálamaður tekið aðra eins glennu áður yfir í hevbúð ir andstæðinganna, og eftir að hafa heyrt til Hannibals hér, þar sem hann revnir af alefli að sannfæra menn um, að hann sé enn Alþýðuflokksmaður. furða menn sig á því, hvernig hann muni tala, þegar hann fer að biðla til kjörfylgis komm- únista í Reykjavík. MARGIR ANDMÆLTU. Fundurinn var vel sóttur en ekki eins vel og fundur Al- þýðuflokksmanna og Fram- sóknarmanna á dögunum. Til máls tóku af heimamönnum: Jón H. Guðmundsson, B.jörg- vin Sighvatsson, Kristján Jóns son frá Garðsstöðum, Marías Þ. Guðmundsson, Birgir Finns- son, Jón A. Jóhanrjesson og Bjarni Guðbjörnsson og mæltu allir gegn Flóttabandalaginu. Aðeins einn ísfirðingur, einn af meðmælendum Kjartans Jóhannssonar, talaði með því. af tilefni þess, að leikritið var nú sýnt í fimmtugasta sinn. Hafa fá íslenzk leikrit náð svo. hárri sýningatölu og ekki nema eitt, „Gullna hliðið“, sem héfur náð hærri sjmingatölu á sama leikárinu. Að lokum heiðruðu leikendur og starfsmenn LR Agnar Þórðarson með ferföldu húrrahrópi, en áhorfendur klöppuðu honum óspart loft í lófa. — Næsta sýning á gaman« leiknum verður á annan. í hvíta sunnu og verður það þriðja sí?> asta sýning leiksins, þar sen\ starfsári LR lýkur 31. maí. 3■ a■ f «i '■■ ■ • • ifc%a*»<$'■ 50. sýningin af Kjarnorku og kvenhylli. SÍÐASTLIÐIÐ miðvikudags- kvöld sýndi Leikfélag Reykja- víkur gamanleikinn Kjarnorku og kvenhylli eftir Agnar Þórð- arson í 50. sinn. Var hvert sæti skipað í leikhúsinu og að leiks- lokum var höíundurinn kallað- ur fram, en formaður LR, Lár- us Sigurbjörnsson, færði hon- um fyrir hönd stjórnar leikfé- lagsins fagra blómakörfu og á- jvarpaði hann nokkrum orðum Verð fiá kr. 65.00 Fischersundi. Hafnarfjaröay Vesturgötu 6. Sfmi 9941. Heimasímar; 1192 og 9921« 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.