Alþýðublaðið - 23.09.1956, Side 5
-Sunnudagur 23. sept. 1956
AtþýSublaðig
FINNSKI KOMMÚNISTINN
fyrrverandi Avro Tuominen,
liefur fyriri skömmu sagt frá
því, er ungverski kommúnista-
leiðtoginn Bela Kun var tekinn
af lífi. Sem þáverandi aðalrit-
ari finnska kommúnistaflokks-
Ins og áhrifamikill meðlimur
Komintern var. Tuominen sjálf
ur viðstaddur á fundinum, þeg-
ar mál Bela Kun var tekið til
meðferðar. Segir hann þá sögu
í finnsku blaði og birtir brezka
blaðið ,,New Státesman and
Nation“ hana í þýðingu.
Bela Kun var leiðtogi og for-
sprakki ungversku kommúnista
byltingarinnar 1919, og þegar'
hún mistókst, flúði hann til
Moskvu og gegndi áfram þýð-
ingarmiklum störfum í Komin-
tern. Árið 1937 var hann einn
af þeim, sem hreinsunaraldan
hreif með sér og, síðan var
hljott um nafn hans þar til 21.
febrúar 1956, er hann hlaut
uppreisn fyrir grein í Pravda
eftir hinn fræga sovéthagfræð-
ing, Eugene Varga, sem einnig
er ungverskur að uppruna.
Varga var og viðstaddur nefnd
an fund, þegar dauðadómurinn
yfir Bela Kun var upp kveð-
inn. Daginn, sem Bela Kun
hefði orðið sjötugur, var hann
hylltur í forustugrein aðalmál-
gagns ungverska kommúnista-
ílokksins.
,,borc;ari“ bela kun.
Tuominen segir, að leiðtogar
Komintern hafi lifað í stöðug-
um ótta á meðan á hreinsun-
inni stóð. &
Margir af meðlimunum
böfðw sætt sömu orlögum og
Smovjev, Kamenev, Tukhats
jevskij, Eykov og þeir hinir.
Þeir voru haklnir stöðugum
ótta, og hver um sig gat átt
von á því að verða næstur.
Bag nokkurn, vorið 1937, var
boðað til eins af þessum ill-
ræmdu fundum. Um Ieið og
hann hófst, skýrði formaðixr
inn. Georgi Dimitrov, rólega
frá því, að tekið yrði fyrir
mál Bela Kuns, og hefði
Manuilsky, milligöngumaður
ur Stalins og Komintern,
framsögn. Manuilsky tók að
lesa upp skjal nokkurt, og er
hann hefði lesið nokkra
síiuuí spurði hann Bela Kun,
hvort hann kannaðist við
þetía, — og ávarpaði hann
sem „borgara“.
Þetta ávarpsorð snart Bela
Kun eins og rafhögg. Við hin-
ír — að þeim Dimitrov og
Manuilsky undaníeknum —
sátum sem furðu lostnir. Þeg-
ar orðið „borgari“ var notað
í staðinn fyrir „félagi“, jafn
gilti það dauðadómi“. Já, ég
kannast við þetta“, tuldraði
Bela Kun fölur og óttasleg-
ínn. „Ég hef sjálfur skrifað
það. Þetta er dreifibréf til ung
verskra kommúnista“.
MANUILSKY SVARAÐ.
Samkvæmt frásögn Tuomin-
•ens hélt Manuilsky svo áfram
að lesa og lagði sérstaka á-
ierzlu á eina setningu, þar sem
Beia Kun hafði komizt þannið
að orði, að ýmislegt, sem miður
færi stafaði af því hve lélega
fulltrúa rússneski kommúnista-
fiokkurinn ætti í Komintern.
Tuominen heklur áfram frá
ösgn sinni: „Bela Kun gat
ekki stillt sig lengur. Hann
ireis á fætur og hrópaði: Þetta
er svívirðilegt samsæri. Ég
átti ekki við félaga Stalin,
heldur þig, Manuilksy, og
Moskvin, en þið eruð báðir
slæmir bolsévíkar. Ég veit, að
félagi Stalin er meðlimur ráðs
ins og Sjdanov og Jesjov með
limir framkvæmdastjórnarinn
ar, en þrátt fyrir það mæta
þeir sjaldan á fundum. Þeir
eru góðir bolsévíkar, þeir
beztu í heirhi, en þú Manuil-
sky, þú ert enginn bolsévíki.
Kallaði Lenin þig ekki sér-
gæðing, jafnvel meðan þu
varst enn landflótta? I
Við árás þessa roðnaði
Manuilsky af reiði og nokkra
stund viríist hann ætía að
missa stjórn á sér. Hann
reyndi þó að tala rólega,
bregða fyrir sig hæðni —
„slíkur borgari sem Bel Kun,1
og stórkommúnisti að eigin
áliti, mundi aldrei fara að.
eyða púðri á annan eins smá-j
fugl og mig. Hins vegar mundi
hann telja félaga Stalin hæfi-
legt skotmark handa sér, og
það er félagi Stalin, sem hann
á við í þessu dreifibréfi“.
Þá reyndi Manuilsky að bera
Bel Kun ýmsum sökum. Meðal
annars, að hann hafði staðið í
sambandi við rúmensku leyni-
lögregluna í byltingunni 1919.
Bela Kun fataðist vörnin, enda
var hann auðsjáanlega sann-
færður um, að um miskilning
einn væri að ræða. Hann hróp-
aði á Manuilsky: „Þetta eru
rakalausar áiygar, hræðilegt
samsæri, sem stofnað hefur ver
ið til í því skyni að myrða mig.
En ég sver, að ég hef aldrei
gert mig sekan um að rógbera
Stalin. Ég mun sjálfur ræða
málið við hann“.
(Frh. á 2. síðu.)
Kjörbúðir rísa upp hver um aðra og er þó furðulegt, að þær
skuli ekki vera komnar fyrir löngu. Kaupfélögin ryðja braut-
ina fyrir kjörbúðir. Myndin er tekin inn í 5. slíkri verzhin,
sem opnuð er á þessu ári. Ilún er við Hringbraut 55 í Keflavík
og Kaupfélag Suðurnesja á bana.
Bréfakassinn:
Utvarpið oij Ijóðin
ÉG VIL þakka Arnóri Sigur-
jónssyni fyrir hið afburða
snjalia og skemmtilega erindi
um Darraðarljóð, sem hann
flutti í ríkisútvarpið sunnudag-
inn 16. þ. m. Einnig þakka ég
Helga Hjörvar fyrir ágætan
uppiestur Darraðarljóða.
Ég hygg, að það muni verða
mjög vinsælt meðal útvarps-
hlustenda, ef slík ljóðakynning
og ljóðalestur væri fastur dag-
skrárliður, helzt vikulega, í út
varpinu. Auk þess sem slíkur
þáttur væri tvímælalaust mikill
menningarauki.
Forráðamenn útvarpsins telja
nauðsynlegt að halda uppi fastri
tónlistarfræðslu fyrir aimenn-
ing, sem sjálfsagt er gott og
blessað. En það liggur þó hendi
nær að láta ekki okkar andans
■ menn, lífs og liðna, og afrek
I þeirra liggja óbætta hjá garði
og gera ekki minnstu tilraun
i til skipulegrar kynningar og
fræðslu á verkum þeirra.
J Hvílíkur auður liggur ekki
, í Ijóðum og lausu máii okkar
fremstu skálda, sem er megin
þorra landsmanna, og þá sér-
staklega æskulýðnum, algjör-
lega lokaður heimur af þeim
sökum einum, að „lykilinn“
vantar til þess að opna þennan
Sesamhelli auðlegðarinnar.
Þann lykil á ríkisútyarpið að
leggja til, og það getur það auð
veldlega gert með því að halda
uppi skipuiegri ljóðakynningu,
þar sem saman færi nauðsyn-
legar skýringar á efni hinna tor
ráðnari ljóða, ásamt þeim sög-
um og sögnum, sem þau styðj-
ast við, og vandaður upplestur
þeirra.
Sem betur fer eigum við
marga afburða menn, sem
gætu stjórnað þessum menning
arþætti á þann veg, að hann
yrði bæði skemmtilegur og
jafnframt fróðlegur. Þegar á
þennan veg væri búið að vekja
athygli og áhuga hlustendanna
á þessum ótæmandi auði ís-
lenzkrar menningar, mundu
þeir, sem nú líta aldrei í ijóða
(Frh. á 2. síðu.)
BREZKA STJÓRNIN hefur
með einhverjum hætti komizt
yfir mikið af skjölum, sem að
því er virðist sanna vægast sagt
óhugnanlega þátttöku Makarios
ar erkibiskups í samtökum
hermdarverkamanna á Kýpur.
Sá þarna um áreiðanlegar
upplýsingar að ræða er Bretum
í lófa lagið að bera fram mjög
alvarlegar ákærur á hendur
hinum gríska kirkjuhöfðingja,
sem þeir fluttu í vor í tiltölu-
lega þægilega útiegð á Seychell
ereyjum á Indlandshafi. Skjölin
sanna ekki aðeins — að sögn
Breta — að Makarios hafi séð
EOKA fyrir fé til vopnakaupa,
heldur hafi hann og persónu-
lega lagt á ráðin um hermar-
verkastarfsemina, sem fram til
þessa hafi orðið 145 manns að
fjörtjóni, þar á meðal 93 Kýpur
búum.
ÓGÆTTN FQRUSTA
Þýðingarmestu skjöldin í þess
um plöggum eru dagbókarblöð
núverandi foringja hermdar-
verkamanna, gríska hershöfð-
ingjans George Grievas.
Það var sveit brezkra her-
manna, er fann skjöl þessi fyr
ir nokkru, þegar hún fram-
kvæmdi húsrannsókn í leyni-
stöðvum uppreisnarmanna í
Lyssi skammt frá Famagusta.
Hafi Grievas raunverulega
skrifað þessi dagbókarblöð verð
ur hann að teljast í meira lagi
ógætinn sem uppreisnarfor-
ingi — enda bendir framferðir
hermdarverkamanna oft til að
svo sé. Sú frumstæða glæpa-
starfsemi, sem þeir hafa eink-
um haft með höndum, krefst
ekki mikilla hæfileika, hvorki
af foringja né liðsmönnum.
Hins vegar hefur Makarios
sýnt, að hann er þannig skapi
farinn, að honum er trúandi til
alls sem þjóðernissinnaforingja:
AF BÆNÐAFQLKI
Þessi purpuraskrýddi, radd-
fagri erkibiskup og heimsborg
ari er fæddur á Kýpur í grennd
við Paphos — ksammt frá
þeim stað, er Afrodite steig
upp úr öldunum samkvæmt
grísku goðsögninni — og af fá
tæku bændafólki kominn. Sem
drengur gat hann sér svo góð-
an orðstír fyrir gáfur, að hann
var tekihn í klaustur aðeins
sextán ára að aldri. Hann lauk
menntaskóla í Nicosiu og nam
síðan guðfræði við háskólann
í Aþenu, tók þar próf árið 1942
og sem prestur, 23 ára að aldri,
gerðist hann meðlimur í grísku
mótspyrnuhreyfingunni og nam
í baráttunni við Þjóðverja
margt, er síðan hefur komið
honum í góðar þarfir sem upp
reisnarleiðtoga. Að styrjöld
“lokinni hlaut hann styrk til
framhaldsnáms og dvaldist um
hríð við æðri skóla í Banda-
ríkjunum.
„ENOSIS“
Árið 1948 var hann skipaður
biskup á Kýpur. Ástandið þar
var þá ekki sem glæsilegast. For
usta kaþólsku kirkjunnar var
klofin, þjóðernissinnar í bar-
áttu við brezku yfirvöldin og
kommúnistarnir í sókn. Makari
os gerðist þegar ærið atkvæða
mikill í þessari margslungnu
stjórnmálabaráttu og predikaði
af tóslnum af eldmóði gegn
Bretum. Hann predikaði „enos-
á 2. síðu.)
’íyyV.....
Makarios.
‘) **** Gamla bíó sýnir um Í
> þessar mundir mynd gerða ?
>4ftir leikriti Williams Shake- ?
) speare, Júiíus Caesar. Mynd >
■ bessi er á'reiðanlega með ^
• beim merkari, sem hér hafa ^
(sézt lengi. Fer þar saman,(
að leikriti meistarans er al-
mcic'oiaua cí ei±- \
^ gjörlega fylgt og valinn mað-S
\ ur er í hverju hlutverki. $
(Myndunin er ágæt. S
S Leikurinn er yfirleitt ágæt 1>
S ur hjá öllum leikurunum, en S
Sþó niun óhætt að segja, að?
Sjohn Gielgud, hinn frægi, •
S enska Shakespeare leikari, ^
• beri af í hlutverki „hins^
magra, svengdarlega Cassí-s
xsar"
sem Caesar sjálfur s
(tiefndi svo. Fer saman hjáS
^ionum frábær framsögn og S
S yfirburðaleikur. . Brutus er S
S eikinn af James Máson ogj
S ’er hann vei með hlutverk ?
Sáins göfugasta af Rómverj-S
Nam. Ameríkumaðurinn Marl?
ÍDn Brando leikur þriðja aðal^
i hlutverkið, Mark Anthony. ^
•Kemur hann. manni sannar-^
lega þægiiega á óvart. Leik- ý
^ ur hans er með ágætum og S
^ framsögnin skýr og með S
S furðu hítitlausum framburði. $
SCaesar. sjáifur er leikinn af S
S Louis Calhern. Hlutverkið er S
S miklu minna en nafn leiks- S
j ins gefur tiléfni til að ætla ?
3g'
gefur ekki tækifæri til •
) neins sérstaks ,,briliiance“, ^
• 3nda tekst Calhern ekki að ^
^ gera meira úr því en efni ^
^ standa til. Samsærismaður- s
(inn Casca er vel leikinn afS
) Edmond O'Brien. Óneitan- S
S iega þykir manni skrýtið að )
^ sja gamalkunna þorpara úr S
3 vilta vestrinu eða nazista- í
• myndum vera þarna upp- ?
^ dubbaða í rómverska „toga“
i en slíkt hverfur fyrir heild- t
t aráhrifum myndarinnar, sem ^
S?ru sérlega áængjuleg.
S Óhætt er að hvetja menn
S'il þess að sjá þessa ágætu
$nynd, því að mjög er vafa-
S >amt, að aðra slíka reki á
S aæstunni á fjörur Reykvík-
'nga. Þess má að vísu geta, j
að „aksjón“ er ekki tiltakanj
^lega mikil í myndinni, frekar (
^ ;n öðrum myndum, sem gerð i
( ar eru eftir leikritum óbreytt i
S jm, en með því að fylgjast i
Svel með geta allir þeir, sem 1
Snokkra þekkingu hafa á
I S Bnskri tungu, fylgzt með sér $
S tii ánægju og menntunar. 3
S G. G. 5