Alþýðublaðið - 06.12.1956, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.12.1956, Blaðsíða 1
Hvað veld'MT veðrimi (Sjá 5. síSu. Nýjar bœkur Sjá 4. síSm. I I s s s s s s s XXXVII. árg. Fimmtudagur 6. desember 1956 280. tbl. ófmæla R ELDUR kom upp í bey- hlöðu að Nesi við Seltjörn í gær um hádeigsbii. Var Kadar gerir utanríkísráð herra sinn ómerk- an orða sinna og neitar. að taka á móti BUDAPESTT, miðvikudag. Ungverska stjórnin gerði sihn eigin utanríkisráðherra ómerkan orða sinna í dag, er hún neit- aði Hammarskjöld um að kama til Budapest 14. desember, eins t»g fyrr hafði verið ákveðlð. Skýrði útvarpið í Budapest frá því í dag, að stjórnin vildi leyfa Hamarskjöld að koma, en á slökkviliðið þegar kallað ó tíma, sem stjórninni hentaði betur. — I Budapest héldu óeirð vettvang og' vann-óslttið að ir áfram í dag annan daginn í röð, og hvíldi óhugnanlegt and- slokkvistörfum til kl. að í borginui er rússneskir skriðdrekar óku enn um gotur borgarinnar tu þess að kveða niður minnstu mcrki um ganga 8 i gærkvöldi, uppreisn. Skriðdrekar og fótgöngulið gripu inn í mótmæla- Hlaða þessi mun taka um íundi víða » bænum, m. a. við Petöfi-styttuna, á Frelsistorg- Ástralíumenn sigursæHr í sundkepp#i ÞÓ AÐ KEPPNI í frjálsíþróttum sé lokið er eftir að keppa í mörkum greinum ennþá, en Olympíuleikunmn lýkur á lagg- ardaginn. íþróttamönnunum er nú farið að fækka í Melmourne, en áhugi er énnþá mikill fyrir leikjunum. mánudaginn var aðeins ♦“ keppt til úrslita í einni grein, en það var í 4X200 m. skrið- sundi. Ástralíiimenn sigruðu með miklum. yfirburðum og settu nýtt heimsmet, 8:23,6 mín. Nr. 2 USA, 8:31,5. 3. Rússland, 8:34,7. Gamla heimsmetið áttu Rússar og vár það 8:34,2. 1000 hesta, en að þessu sinni liafði verið látið í hana nýtt hey ofan á fyrningar og hlað- an ekki alveg fyllf. Varð slökkvilið að grafa djúpar geilar um hlöðuna og róta all miklu af heyi út, sem telja má að verði lélegt fóður á eftir. Heimilisfólk heldur vörð um hlöðuna í nótt, þar eð seint er hægt að vita, nema eldur leynist í heyinu. ínu og utan við sendisveitir Breta og Bandaríkjamanna. iSkotið var úr vélbyssum í nágrenni Killian-herbúðanna, þar sem blóðugustu átökin urðu á dögunum milli frelsisunnenda og rússneskra hersveita. Skotið mælafundi. Um 2000 manna hópur fagnaði ákaft, er brezki sendiherrann kom akandi að sendiráðinu, skömmu eftir að 25 manns hafði verið hleypt var í loft upp og ekki hefur inn í bygginguna. Hópurinn heyrzt um sæðra eða drepna. BRETAR HLEYPA INN FÓLKI Brezka sendiráðið í Búda- pest opnaði í dag dyr sínar fyr- ir hóp af fundarmönnum af mót mjogg an síldarafla í Grindavíkursjó 3430 tunnur bárust til Keflavíkur f gær MJÖG GÖÐUR síldarafli var í Grindavíkursjó í fyrri nótt. Barst mikil! afli á land í gær og á öllum helztu vertíðar- stöðunum á Suðurnesjum var unnið stanzlaust að söltun og frystingu. Keflavík í gær. 17 bátar lönd uðu hér í dag 3430 tunnum síid ar. Hæstur var Bára með 325 tunnur, en næstur Geir með 300 tunnur. Síldin veiddist öll í Grindavíkursjó. Virðisf mikil síld þar, en síldin færist austur á bóginn. Allir aðkomubátar, er reru héðan, eru nú hættir veiö um. 9 LOGANDI HAF Grindavík í gær. — Mikill síldarafli barst hér á land í dag og það svo að aka varð miklu burtu til vinnslu — til Kefla- víkur og Hafnarfjarðar. Hæst- ur var Hafrenningur með 255 tunnur, þá Guðjón Einarsson með 248 og Stella með 230. Var mikil ljósadýrð á sjónum, er bátarnir voru að athafna sig í nótt. Útlit er fyrir að flestir rói aftur í kvöld, en þó er einhver bræla á miðunum. 1700 TUNNUR TIL SANDGERÐIS Sandgerði í gær. — Hingað bárust í dag um 1700 tunnur síldar. Lönduðu hér 9 bátar í kringum 200 timnum hver. Hæsti báturinn var með 280 tunnur. Flestir bátarnir eru komubátanna eru hættir síld- veíðum; hafði staðið fyrir framan rúss- neskan skriðdreka, sem beindi fallbyssu sinni að sendiráðinu. Mannfjöldinn söng ungverska þjóðsönginn og hrópaði slagorð eins og: „Rússar farið heim1,, „Niður með Kadar11, „Hvar er Nagy?“ og „Niður með örygg- islögregluna11. Fjórir menn voru handteknir, er ungverska öryggislögreglan reyndi að dreifa mannfjöldanum. Mann- fjöldanum tókst síðar að ná aft ur konu, sem öryggislögreglan hafði náð. Menn spörkuðu í rússnesku skriðdrekana og einn maður hrækti á fallbyssu eins slcriðdrekans. VERNDAD „ÖRYGGI11 AMERÍSKA SENDIRÁÐSINS ,Um það bil 1000 rnenn, kon- (Frh. á 7. síðu.) 17 ARA OL-MEISTARI Undanfarna Olympíuleika hafa Bandaríkjamenn verið sig ursælastir í sundkeppninni, én nú verða þeir að lúta í lægra | S haldi fyrir Ástralíumönnum. Hinn 17 ára gamli Murray Rose sigraði í 400 m. skriðsundi á 4:27,3, sem er glæsilegt OL- met, en Bandaríkjamaðurinn G. Breen varð þriðji. í dýfing- unum sigruðu Bandaríkjamenn örugglega, bæði kvenna og karla. UNGVERJAR OG FRAKKAR SIGRA í skylmingum (4 manna sveitakeppni) sigurðu Ungverj- ar, en þeir hafa borið sigur úr býtum í þeirri grein marga Ol- ympíuleika í röð. Frakki sigr- aði í hjólreiðakeppni 4000 m. vegalengd, tíminn var 4:37,4, OL-met. 100 M. BAKSUND Undanúrslit í 100 m. bak- sundi: 1. r-iðill: 1. Monekton, Ástralíu 1:04,1, 2. Ástralíumað- ur 1:04,8. 2. riðill: 1. Christophe, Frakkl. 1:04,8. 2. Ástralíumað- ur 1:05,0. 3. Bandaríkjamaður. SUNDKNATTLEIKUR Effir 3 umferðir í úrslita- Hálf milljón á nr. 4166 \ - S u V v.\ ■ s V 12. s GÆR var dregið í • flokki vöruhappdrættis S.Í. ^ •B.S., um 1000 vianinga að\ ^fjárhæð ein króna. S Hæstu vinningar komu á S (eftirtalin númer; 500 þúsrS Sund — 4166, í Vestfjarða-S Sumboði, 100 þúsund krónur^ S— 48224 í Rv. umboði, 25» S þús. krónujr - 22052 Rv. ^umboð; 10 þús. kr. — 37343 Rv.umboð; 5 þúsuad 37195 og 42344. ,s Lloyd neilar, al samspil hafi verii með Bretum, Frökkum og Israelsmönnum Átkvæðagreiðsla um vantraust á brezku stjórnina út af Egyptaiandsmálinu í dag LONDON, miðvikudag. Selwyn Lloyd, utanríkisráðherra Breta, sagði við umræður um Súezmálið í neðri deildinni í gær, að, að ásakanir um, að Bretar hefðu staðið á bak við árás ísraejsmanna á Egypta hefðu ekki við rök að styðjast. „Ekki var um neina samninga að ræða milli okkar“, sagði hann, ,,en hins vegar er það rétt, að okkur var ljóst, að til erfiðleika gæti komið". Fyrir deiidinnl iiggur beiðni frá ríkisstjóm- inni um traustsyfirlýsingu og breytingartillaga frá jafnaðar- mönnum um vantraustsyfirlýsingu á stjórnina. Atkvæða- greiðslan fer fram á fimmtudagskvöld. í ræðu sinni skoraði Lloyd á , andstöðuna vita í hjarta sínu, stjórnarandstöðuna að neita, ei; sð það, sem hann segði. væri lrún gæti, að brezk-frönsku að- sannlei%r. - Hann hélt því frani, að eftir urslitakosti Breta gerðirnar hefðu komið, í veg fyrir að stríðið breiddist út til allra landa í nálægari Austur- farnir út aftur. — Nokkrir að- löndum. Kvað Lloyd stjórnar- og Frakka 30. október hefði eg ypzka stjórnin ákveðið að draga ekki önnur Arabalönd inn í á tökin. Kvað hann æðsta yfir mann egypzka sagt frá þessu. hersins hafa NÆG VOPN FYRIR ALLAN HERINN Lioyd kvað svo líta út sem Sovétríkin sæju Egyptum fyrir Rússar 27 voprjum með tilliti til mikilla Astralía, Svdþjóð, Framhald á 2. síðu. land, England, ítalía. keppni sundknattleiksins erta Ungverjar efstir með 6 stig, Júgóslavar hafa 5 stig og Rúss- ar 4. Þessi lönd eru iiærri alveg örugg um verðlaunin í þessari grein. RÚSSAR EFSTIR í hinni óopinberu stigakeppni Olympíuleikanna, allar grein- ar, hafa 42 af 70 þjóðum, sem, þátt taka í leikunum, hlótiö stig. í gær voru Rússar orðnir efstir með 452 stig, Bandaríkja menn eru næstir með 441 stig, 3. Ástralía 175,5, 4. Þýzkaland 164,5, 5. Ungverjaland 142,5, síðan England, ítalía, Svíþjóð, Frakkland, Rúmenía, Finnland, Pólland, Japan, Tékkóslóvakía, íran, Kanada, Tyrkland, Ðan- mörk, írland, Kórea, Noregur, Argentína, Búlgari, Chile, Nýja Sjáland, Suður-Afríka, Belgía, Brasilía, Austurríki, Méxikó, Trinidad, nr. 32 ísland, Sviss, Bahama, Grikkland, Uruguay, Portúgal, Nigéría, Júgóslavía, Kúba, Malaja og Spánn. Alis eru það 28 þjóðir, sem ekkert stig hafa hlotið, engan mann fengið meðal 6 fyrstu í grein. Bandaríkjamenn hafa aftur-á móti hlotið flest verðlaun, eða 31 gull, 22 silftu- og 12 brons, 23—24, síðán koma úng\rerja- akvöld hjá Alþýðufiokks- élöounum í Iðnó í kvöld ALÞÝÐUFLOKKSFÉLÖGIN í Reykjavík halda síðasta spilakvöldið fyrir jóí í kvöld í Iðnó, og hefst þa® kl. 8,30. Þefta er síðasta spilakvöld fimm kvölda keppninnar og verða keildarverðiaun afbent. Ennfremur verða veiH ve.ðSaun fyr- ir viamimg kvöldsins. Hinn nýkjörni fonnaður Alþýðuftokksins Emil Jónsson flytur ávarp, en að lokum verður daus. , ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.