Alþýðublaðið - 06.12.1956, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.12.1956, Blaðsíða 2
a SaSí* Fimmtudagur 6. des, 195»? INýff úrva! C af ullar barnapeysum meo( S húfum. (■ Einnig ísgarnspeysur ' ■■ mjög fallegar. S i S s s Verzl, Snói Vesturgötu 17. IBrezka þingið (Frh. af 1. síðu.) Ihernaðaraðgerða. Vopn þau. er .fundizt hefðu, nægðu handa öll i.tm egypzka hernum. Vegna að- gerða Breta og Frakka hefði jþví komizt upp um hin auknu áhrif Rúsa í þesum heimshluta. Hann kva ðg'agnið af aðgerðum JBreta og Frakka vera það,. að nú væri í Egyptalandi lið SÞ, er gæta skyldi friðarins. LÁTA SÉR FÁTT . FINN-AST UM RÚSSA Lloyd kvaðst hryggur af a3 sjá, áð margar þær þjóðir, er mest fordæmdu Brela ©g Frakka, virtust iáta sig fram- íeröi Rússa í Ungverjalandi litlu skipta. Lloyd lauk ræðu sinni með þessum orðum: ,,Við hcfum sýnt vilja okkar til aðgerða á erfiðleikatímum. Nú ber okkur að stefna að því að sjá um, að Sameinuðu þjóðirnar noti sér það tækifæri, sem samtökin hafa fengið.“ Fylgismenn klöpp uðu, en andstæðingar heimtuðu - að hann segði af sér. SÍFELLT NÝJAR AFSAKANIR Formælandi jafnaðarmanna, Aneurin Bevan, sakaði stjórn- ina um að gefa sífellt nýjar og nýjar afsakanir fyrir aðgerðun lixn gegn Egyptalandi. 31. októ- ber hefði Eden haldið ,því fram, að takmarkið væri að skilja hernaðaraðilana og tryggja ör- ugga umferð um Súezksurð, en rvú hefði Lloyd vikið frá þess- a/i skýringu. Hann hélt því fram, að þegar þjóð iæri í sfríð | gegn annarri þjóð, y-rði hún a'ö i gera sér aiveg ijóst hvers' vegna hún gefði það og mætti | ekki breyta skýringum eftir, hendinni. SKIPUM .SÖKKT Bevan benti á, að Nasse.r j hefði sckkt skipum í skurðinn og væri það gagnstætt því, sem ætlunin hefði verið með aðgerð unum. Síðan spurði Bevan hvort þekking stjórnarinnar væri svo . lítil, að henni hefði ekki- verið ljóst. að úrslitakostir eins og þeir, sem hún hefði gef- ið Egyptum, mundu styrkja.að- stöðu Nassers í Egyptalandi og öllum Arabaheiminum. FALL NASSERS Hahn kvað einustu ætlun stjórnarinnar hafa . getið ver- ið þá, að hún byggist við, að aðgerðirnar mundu skapa ringulreið í Egyptalandi og leiða til falls Nassers. Bevan sagði, að úti hefði ver- ið um SÞ, ef þær hefðu fallizt á áð . binda framtíð skurðarinS brottflutningi brezk-franska liðsins. Bevan kvaðst ekki ótt- ast. vopnasendingar Rússa til Egypta, því að komið hefði í ijós, að Egyptar kynnu ekki með þau að fara. IIJÁLPAÐ NASSER „'Hendur Nassers eru ekki hreinar, og við erum ekki þeirr ar skoðunar, að Nasser hafi rétt fyrir. sér, af því að Eden. gerði ■skyssu,“ sagði Bevan. „Það sem hefur sært okkur er, að mistök og afleikir Nassers hafa len^ í skugganum af miklu stæffi skyssum brezku stjórnarinnarþX heíja hina árlegu jólasöímin sína Fyrir jóiin ífyrra söfnuðust J50 kr, í pen- ingum auk fatagjafa. nær 800 heim- III fengu jólaglaðning MÆÐRASTYRKSNEFNDIN I Reykjavík er nú að hefja hina árlegu jólasöfnun sína fyrir bágstaddar mæður og börn, Fyrir jólin í fyrra söfnuðust rúmlega 150: þús. kr. í pening- um auk mikils af fatnaði, nýjum og notuðum, og var jólaglaðn- ingi úthlutað til nær 800 heimila og einstaklinga. Áð þessu sinni verður tekið á móti peningagjöfum og þeim úthlutað að Skólavörðustíg 11, og ber að snúa sér þangað með slíkar gjafir og hjálparbeiðnir, en símanúmer er þar 4349. VERÐA AÐ GEFA SIG FRAM Nefndin vill beina því til þeirra, sem hjálparþurfa eru og undanfarin ár hafa treyst á það að eftir þeim væri munað við úthlutun, að þeir gefi Sig fram við skrifstofuna, því að erfitt er fyrir nefndina að fylgjast með því, hvort ástæður gjafþega breytast fá ári til árs, og því j viðbúið að eldri nöfn falli nið- . ur við úthlutun nú, ef ófull- nægjandi upplýsingar eru fyrir hendi um þörf hlutaðeig'enda. Móttaka fatnaðargjafa og út- hlutun fer fram að Laufásvegi 3. Skal athygli vakin á því, að það er mikils virði að fatagjafir berist tímanlega. Margar verzl- a.nir og fyrirtæki hafa sent rausnarlegar fatagjafir fyrir jólin, og kæmi það sér vel að slíkar gjafir bærust sem fyrst. BJEKISTÖÐ Á SKÓLAVÖRÐUSTÍG 11 Bækistöðvar nefndarinnar að Skólavörðustíg 11 og Laufás- vegi 3 verða opnar fram til jóla alla virka daga kl. 2—6 síðdegis. Treystir nefndin því að Reykvíkingar minnist bág- staddra samborgara fyrir jólin af sama örlæti og undanfarin ár. I DAG er fimmtudagurinn 6. desemher 1956. FLUGFEF-ÐIR Flugfélag: íslands. Miliilandaflug: Millilandaflug vélin Gullfaxi er væntanleg _til Reykjavíkur kl. 18 í kvöld frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Ósló. Millilandaflugvélin Sól- faxi fer til Glasgow kl. 8.3Ö í dag. Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 19.45 samdægurs. — Innan- landsflug: í dag er áætlaö að fljúga til Akureyi-ar (2. ferðir), Bíldudals, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, Hornafjalöar, ísafjarðar, Kirkju bæjarklausturs og Vestmanna- eyja. Lcftieiðir. Hekla er væntanleg í . kvöld frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg, fer eftir skamma viðdvöl áleiðis til New York. S KIPAFRÉTTIE Rikisskip. Hekla er væntanleg til Rvik- ur árdegis í dag &ð austan úr hringferð. Herðubreið er á Austfjöröum á norðurleið. Þyr- ill er á Austfjörðum. 'Oddur er á Húnaflóa á austurleið, Skáft- fellingur á að fara frá Reykja- vík á morgun tíl ■ Vestmanna- eyja. Baldur fer frá Reykjavík í dag til Stykkishólms og Gils-' íjarðar. Skipadeild SÍS. Hvassafell lestar sílct á Norð- urlandshöfnum. Arnarfell er væntanlegt til Piraeus á morg- un. Jökulfell er í Leningrad, fer þaðan á morgun til Kotka. Dís- arfell fer væntanlega í dag frá Stettin til Rostock. Litlafell fer í dag frá Reykjavik til Breiða- fjarðar- og Vestfjarðahafna. Helgafell kemur eftir hádegi í dag til Reyðarfjarðar frá -Stett- in, fer þaðan til Akureyrar og Húsavíkur. Hamrafell fór um Gibraltar sl. sunnudag á leið til Reykjavíkúr. Eimskip. Brúarfoss fór frá Húsavík í gær til Ólafsíjarðar og norður Ivisulóra tjalclar. Myndasaga barnaima Kisulóra ákveður lieim með tjaldið, en vegna stormsins reynist það ekki auð- halda velt verk, því að þetta er stærð 1 ar pinkill. Og svo gerist það, að , Kisulóra hrasar, um leið losnar um böggulinn, vindurinn kemst innan í tjaldið og þenur það út ... og fyrr en Kisulóra veit orð inu af, hefur vindurinn borið hana og tjaldið hátt í loft upp. f? lí. fn: m % L y G m u /.« m ríkir fullkomin ringulreið | una. Zorin bölsótast og skipar | að aðvaranir skuli sendar í all- í Ælugstöðinni eftir sprenging-! i ar áttir og geimfarinu tafar- laust veitt eftirför. um land til Vestmannaeyja og Rostock. Dettifoss fór frá Aiíur- eyri í gær til Hjalteyrar, Hólma víkur, ísafjarðar, Flateyrar, Patreksfjarðar og Faxaflóa- hafna. Fjallfoss fór frá Rotter- dam 4/12 til AnUverpen og Reykjávikur. Goðafoss fór frá Rotterdam 4/12 til Riga og Ham borgar. Gullfoss kom til Kaup- mannahafnar 4/12, fer þaðan. 8/12 til Leith. og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá . Reykjavík 2/12 til New York. Reykjafoss kom til Reykjavíkur í gær, fer frá Reykjavík í dag til Kefla- víkur og þaðan til Vestmanna- eyja, Hull, Grimsby, Bremen og Hamborgar. Tröllafoss fór frá New York 4/12 til Reykjavikur.. Tungufoss koiii til Hull F gær, fer þaðan væntanlega á morgun til , Reykjavíkur. Dra.ngajökuli lestar í Hamborg ca. 10—12/12 til Reykjavíkur. Orðsending frá Kvenfélagi Hallgríms- kirkju. Hinn áriegi bazar Kvcn- félags Hallgrímskirkjusaínaðar verður haldinn næstkomandi sunnudag 9. desember. Bazarinrs. verður að þessu sinni í húsa- kynnum Iðnskólans nýja á. Skólavörðuhæð, í anddyri húss- ins. Hefur stjórn skólans sýnt félaginu þá góðvild að lána því húsið endurgjaldslaust. Síðast- lðið ár gekk bazarinn mjög vel og var félagskonum til sóma og; gaf. góðar tekjur. Vonum við að svo verði einnig nú og heitum á félagskonur og alla góða menn, er unna kirkju og kristindómi, að styrkja gott málefni bæði með gjöfum til bazarsins og með því að koma upp í Iðnskóla á sunnudaginn kemur og gera góð kaup. Þar verður áreiðanlega hægt að fá ýmsa góða og ódýra muni, hentuga til jólagjafa. — Gjöfum til bazarsins verður veitt viðtaka af formanni félags ins, frú Guðrúnu Rydén, Blöndu hlíð 10, og frú Sigríði Guð- mundsdóttur, ,xiVIímisveg 6, en hún er formaður bazarnefndar. Kvenfélag Hallgrímskirkjusafn- aðar hefur nú starfað í 15 ár og er hið blómlegasta félag. í vor sem leið gaf félagið hundrað þúsund krónur í byggingarsjóð Hallgrímskirkju, og áður hefur það gefið kirkjunni vandað pípu orgel, fermingarkyrtli og ýmis- legt fleira. Hafa konurnar með þessu sýnt að þær vilja heiðra minningu sálmaskáldsins góða og leggja sinn skerf til þess að kirkja hans verði reist og trúa því og treysta að hún muni verða allri íslenzku þjóðinni til hinnar mestu blessunar. Bazar- inn mun síða rverða auglýstur nánar bæði í blöðum og útvarpí. Bazarnefndin. (Jtvarpið 12.50—14 „Á frívaktinni“, sjó- mannaþáttur (Guðrún Er- lendsdóttir). 19 Harmonikulög. 20.30 Frásögn: Á söguslóðum Gamla testamentisins, sjötti hluti (Þórir órðarson dósent). 20.55 Einsöngur: Blanche The- bom, söngkona. . 21.30 Útvarpssagan: „Gerpla“ eftir Halldór Kiljan Laxness, VIII (höfundur les). 22.10 Sinfónískir tónleikar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.