Alþýðublaðið - 06.12.1956, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 06.12.1956, Blaðsíða 8
taka upp sænskar pappaum 140 handfekn ir i esarborg JOHANNESARBORG, mið vikuðaj;. — Lögreglan i Suð- ur-Afríku tók í clag fasta 140 inanns, scm grunaðir eru fyrir ýmis konar afbrot, sumir fyrir landráð. Handtökurnar voru framkvæmdar í dögun í nokkr um helztu borgum landsins, samtímis alls staðar. Þeir, sem teknir hafa verið itil fanga, eru af öllum kyn- flokkum, tilheyrandi ýmsum félagasamtökum og stéttum, þar á meðaL þingmaður, me- þódistaprestur, háskólakenn- ari, lögfræðingar, trúnaðar- menn verkalýðsfélaga og ind verskir og afríkanskir stjórn- ■málaleiðtogar. Allir voru teknir til yfir- heyrslu í Jóhannesarborg. — Sumum var sleppt gégn trygg ingu, en hinum var varpað í fangelsi. Verða allir þessir 140 dregnir fyrir rétt 10. des. syning LAUGARDAGINN 1. des. efndi brezka sendiráðið til kvik myndasýningar í Tjarnarhíó. Fylltist húsið svo á örfáum mín útum að staðið var hvar sem stætt var og urðu Jjó margir frá að hverfa, Sýndar voru stuttar frétta- og fræðslukvikmyndir, meðal annars um flug og lax- og sil- ungsveiði. Brezka sendiráðið efndi til nokkurra slíkra sýn- inga í fyrra og voru þær afar fjölsóttar. mjólk í filraunaskyni Nefnd á vegum bæjarstjórnar aihugar möguleika á heimsendingu mjóikur BÆJARSTJÓRN REYKJAVÍKUR kaus á fundi sínum 5. apríl 1956 nefnd til þcss að gcra tillögur um bætta þjónustu við neytendur og endUrbætur i mjólkursölumálum Reykjavikur. Nefndin. leggur til í áliti.simt að athuganir verði gerðar á Jn i. hvort ekki sé ráðlegt að taka upp hið fyrsta nýjar mjólkurum- húðir lir pappa eða plasti í stað glerumbúða, I umsögn IVIjólkur samsölunnar um álit nefndarinnar kemur fram, að spmsalan hefur ákveðið að taka upp sænskar þappaumbúðir í tilrauna- skyni svo fljótt sem auðið er. Fimmtudagur 6. des. 1056 Héraðsráðunaufar á námskeiði agi Átthagafélag Kjósverja heldur fund í Skátaheimilinu í kvöld kl. 8,30. Átthagákvik- myndin verður sýnd á fundin- um. 'Nefndin gerði ýmsar athug- anir á því, hvort hagkvæmt væri að taka hér upp heimsend- ingu mjólkur. Komst nefndin að þeirri niðurstöðu, að of dýrt yrði að senda mjólkina heim, ef núverandi dreifingarkerfi yrði ekki gerbreytt um leið. Forráðamenn Mjólkursamsöl- unnar telja, að ekki sé unnt að spara neitt í núverandi dreif- ingarkerfi mjólkur, þött heim- sending yrði tekin upp. Áleit nefndin, að tilraun með heim- sendingu, sem byggðist á aukn- um dreifingarkostnaði mjólk- ur, hljdii að misheppnast. Öllu dreifingarkerfinu þurfi að breyta, ef heimsending mjólk- ur á að vera framkvæmanleg. Síðán segir svo í álitinu: „Ef gera ætti tilraun með dreifingarkerfi, þannig að heimsending yrði tekin upp jafnframt búðasölu, vill nefndin mæla með því, að valið yrði nýtt bæjarkerfi, t. d. Lækja- og Laugaráshverfi og dreifingin falin sjálfstæð- um aðila, sem tæki hana að sér fyrir ákveðið gjald af seld- um mjólkurflöskum. Dreif- inguna mætti bjóða út, en reikna þarf út verð mjólkur- innar, þegar hún er tilbúin til flutnings frá mjólkurstöðinni. Heimsendingargjald, ef nokk urt yrði, mundi hinn nýi dreif ingaraðili ákveða sjálfur með tilliti til framboðs og eftir- spurnar.“ PAPPAUMÚÐIR TEKNAR UPP Nefndin athugaði einnig, hvort ekki væri rétt að taka upp pappaumbúðir um mjólk. Bendir nefndin á, að farið er nú að selja mjólk í. pappaumbúð- 5ro!fflu!niiigur liðs BreJa og Frakka fer fram af ffullum kraff i 3 skip fóru í gær með hernaðar-ökutæki PORT SAID, miðvikudag. Brottflutningur brezka liðsins frá Port Said fer nú fram með fullum krafti. I»rjú skip, sem sér staklega eru til þess ætiuð að setja á land skriðdreka, lögðu af stað í dag til brezkra hafna, fulllestuð þungum hernaðar-öku- tækjum, og 2000 manns fóru i dag um borð í flutningaskip, sem leggja á af stað í nótt. Keightiey hershöfðingi, yfir- maður herja Breta og Frakka. skýrði frá því í dag, að brezku hermennirnir verði fluttir til Bretlands. Hann átti í dag tal við yfirmann liðs, SÞ, Burns hershöfðingja, um staðsetningu lögregluliðsins, sem taka á við varðstöðvunum eftir því sem Bretar og Frakkar flytja her sinn á brott frá Port Said og Port Fuad. Ætlunin er að setja hermenn búna rifflum og Bren-byssum á alla mikilvæga staði meðfram vegum og við höfnina. Brezka leyniþjónustan skýrir frá því, að fólk í Port Said og Port Fu- ad, sem ekki lætur í ljós andúð á Bretum, sé hótað með lífláti af Egyptum. Grikkir og ann- arra þjóða ,menn óttast hefnd- aráðstafanir og hafa beðið Breta um vernd. um. á Noiðuriöndum. Gerir nefndin það að tillögu sinni, að ýtarlegar athuganir verði gerð-: ár á því, hvort ekki sé ráðlegt að taka hið fyrsta-upp hýjar ■ sk,iði(« :ileð ávarpserindi. Taldi umbuðir ur pappa eða plasti í stað gierumbúða með tilliti til bættra • höllustuhátta :og þéss aukna hagræðis við dreifingu, sem-með þeim skapast. Mörg fræösfuerindi flutt og umræðui-! fundir voru helztu áhugamál bænda j- ALI.IR héraósráíVimaútár á landinu, a5= eiúum undnnstkildí um, sóttu viku námskeið, er Búnaðarfélag Islands efndi til ft Réykjavík í sióustu viku. Á undanförnum árum hefur BúnaSaV félagið haldió slíka ráiVunautafundi eða námskeið annað hvoré ár. Auk héraðsráðunauta, sækja ráðunautar Búnaðarfélags |s<. lands o" ýmsir aðrir sér fræðingar og forystumenn r landbúnaðo inuuí jafnan þe*i námskcið. Flytja þeir erindi og taka þátt s unrræðu m. Stémgrímur Steinþórsson búnaðarmáiastjóri setti nám- RÆTT UM JOFNUN MJÓLKUR Þá ræddi nefndin um jöfnun mjólkur við foráðamenn Mjólk- ursamsölunnar. Var það áíit hinna síðárnefndu, að neytend- ur kysu mjóikina ójafnaða, þ. e. þannig, að rjóminn settist of- an á.flöskurnar. Bendir nefnd- fFrh. á 3. síðu.) hann mikiisvert að: leiðbeinend ur .og leiðar.di menn í landbún- aðinum kæinu samán til þess að ræða vandamál þessa at- vinnuvegar, kynnast nýjungum í sinni grein og einnig tii þess að kynnást hvorir öðrum. Segja má, að námskeiðið væri þrfþætt: Æfingar í með- ferð myndavéla og sýningar- véia, fræðsiufyrirlestrar og umræðufundir. MEDFERÐ MYNDAVÉLA OG SYNÍTÆKJÁ Að þessu sinni var það ný- Frá alþingi: Þingmenn Snæfellinga viija fá efffirlitsbáf ffyrir Breiðafjörð Pétur Pétursson telur nauðsynlegt að byggður verði innsigifingaviti á Rifi og viti innanvert við Ólafsvík Á ÞINGI Sameinaðs þings í gær fluttu þingmenn Snæfell inga, þeir Sigurður Ágústsson þingmaður kjördæmisins og Pét- ur Pétursson uppbótarþingmaður Alþýðuflokksins ræður og töldu mikla nauðsyn vera til að ríkisstjórnin geri ráðstafanir til að fá hentugt skip til að annast gæzlu- og björgun á Breiða- firði. mæli upp tekið að kenna ái1 námskeiðinu undirstöðuatriðf jj ljósfræði (optik) og meðferíS myndavéla og sýnitækja. Flutti Þorbjörn Sigurgeirsson mág0 scient. tvö erindi um ljósfræði,, en Magnús Jóliannsson útvarps virkjameistari kenndi meðfe'rðf mýndavéla, undirstöðuátriði i ijósmyndun og framköllun ijós mynda og meðferð skugga- mynda- og kvikmyndasýningar; véla. Notkun skuggamynda og fræðslukvikmynda er vaxandí þáttur í ráðunautastarfsemi er-* iendis, og er nokkur vísir a?t verða til þess einnig hér á landi, enda notfærðu námskeiðsmeíus sér kennsluna með óskiptum á-> huga. Sigurður Ágústsson, flutn- ingsmaður tillögunnar, kvað vera knýjandi þörf fyrir línu- báta að eftirlitsskip sé þeim til verndar á vetrarvertíð fyrir á- gangi togara, sem toga á sömu slóðum. Pétur Pétursson sagði að þessu máli hefði átt að hreyfa mikiu fyrr á þingi, enda væri nú mikill áhugi fyrir því v.estra að málið nái fram að ganga. Sagði hann að sjómenn hefðu gefið afla og vinnu sína í sjóð, I sem stofnaður yar til káupa á! björgunarskútu Breiðafjarðar. Benti Pétur á tvö atvik frá síð- j astliðnum vetri um það, hversu björgunarbátur gæti komið sér. vel. Bátur hefði bjargast mjög naumlega eftir langa hrakninga og áhöfn af sökkvandi bát, Haf- dísi, hefði verið bjargað og þó mjög naumlega. Einnig benti Pétur á að nú væri aðkalíandi nauðsyn til að byggður sé viti innanvert við greidd Olafsvík og innsiglingarviti við höfnina á Riíi. í gær kom einnig til umræðu tiliaga um að íramkvæmdar verði fiskirannsóknir á Breiða- firði og benti Sigurður Ágústs- mikilvæg uppeldisstöð fyrir smákola og smálúðu og ýmis konar góðfisk og vafalaust væri í Breiðafirði að finna miklar uppeldisstöðvar og fiskigöngur í mörgum fjörðum, sem nauð- synlegt sé að kerfisbundnar rannsóknir fari fram á. MORG FRÆÐSLUEBINÐI ( VORU FLUTT ( Fræðsluerindi á námskeiðin.l fluttu þessir menn: Þorbjör:-* Sigurgeirsson, mag. scient.: Um ijósfræði, Árni Jónsson tilraunst stjóri: Tilraunir í jarðrækt, Sturla Friðriksson magisters Starfið á tilraunastöðinni é Varmá, Agnar Guðnason ráðu- nautur: Jurtalyf, dr. Halldór, Pálsson: Tilraunir með sauðf, Hjalti Gestsson héraðsráðu- nautur, Selfossi: Tilraunir me$ nautpening, Stefán Björnsson, forstjóri mjólkursamsölunnars Um mjólk og mjólkurfram- leiðslu, Páll A. Pálsson yfir- dýralæknir: Um sjúkdóma í ís- lenzku sauðfé og Bjarni Ara- son héraðsráðunautur, Akur- eyri: Þjálfun í starfi. — Frá ráðunautaráðstefnu, sem hald- in var um það efni í Cambridga í fyrravor. Framsöguerindi á umræð'l- (Frh. á 7. síðuA i Fjárhagsáæflun fyrir Reykja- Hæsta fjárhagsáætlun í sögu bæjarinS FJÁRHAGSÁÆTLUN fyrir Reykjavíkurhæ árið 1957 vcrffi ur lagt fram á bæjarstjórnarfundi í dag og tekið til fyrri um- ræðu. Áætlunin er hærri en nokkru sinni áður í sögu Reykja- víkur. Niðurstöðutölur tckna og gjaldamegin eru 202.420.00.0® kr. millj. kr., en hækkuðu nokkuð frá því. En í frumvarpi því eð fjárhagsáætlun, er lagt veróur fram í bæjai'stjórn í dag, eru útsvörin áætluð 178,8 millj. eða 34,5 millj. hærra. __________«_________ i : Til sarnanburðar má geta þess, að niðurstöðutöiur fjár- hagsáætlunar þeirrar, er af- var í bæjarstjórn si. ár fyir árið 1956 voru 166 577 000. Eru tekjur og gjöid því nú á- ætluð 35,9 miilj. kr. meira. MIKIL HÆKKUN UTSVARA Útsvör fyrir árið 1956 voru í son á að Grundarfjörður væri: fjárhagsáætlun áætluð 144,3 Veðrið í dag : SA stinmmgskaldi; rigning síðá.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.