Alþýðublaðið - 06.12.1956, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 06.12.1956, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 6. des. .195® Alfeýgy blaSið m r Mjög spennandi os viðburðarík ný amerísk kvikmynd í litum, er fiallar um niósnir og bardaga á tímum þræla stríðsins. — Aðalhlutverk: Gary Cooper. Bönnuð börnum. — Sýnd kl. 7 og 9. Bí LASMiÐJAN H.F. Laugavegi 176 — Sími 6614 SéfvaSIagöti!! 9. á rússr.eskar jeppabifreiðar af þessari gerð, eru nú í framleiðslu hjá okkur. Hvað veldur veðrinu! (Frh. af 5, síðu.) Segir nefndin, að þetta vís- indastarf muni án efa veita ) margar nýjar og nauðsynlegar [ upplýsingar um .,magn og eðli ‘ á skiptingu orku, hreyfingar, uppgufunar og efnistilfærslu milli hitabeltis- og heimsskauta svæðanna, milli loftslagsins, sem liggur í 9:000 til 15,000 m. hæð, og yt.ra gufuhvolfsins, sem tekur við þar fyrir ofan“. í rúmlega 200 ár hafa veður- fræðingar reynt að draga skýr- ard mynd af gerð gufuhvolfs- ins og hreyfingum þess. Með samvinnu vísindamanna af mörgum þjóðum á því alþjóða- jarðeðlisfræðiári, sem nú er framundan, .ætti þetta loks að að takast. Ársþ ing Húsin númer 13 B við Reykjavíkurveg og núm- er 46 við Austurgötu, eru til sölu og niðurrifs. Húsin skulu vera fjarlægð fyrir 1. apríl 1957. Tilboðum sé skilað í skrifstofu mína fyrir 15. þessa mánaðar. Bœjarverkfrœðingur. (Frh. af 5. síðu.) framfarir megi eiga sér stað sem allra nánustu framtíð.“ Er formaður hafði lokið skýrslu sinni lagði gjaldkeri sambandsins, Jón Magnússon, fram endurskoðaða reikninga þess, og fylgdi hann þeim úr hlaði með ítarlegri ræðu. Umræður urðu allmiklar um skýrslurnar og.stjórninni þökk uð margvísleg störf á árinu. Þá var flutt skýrsla lands- dómaranefndar og gerði það Guðjón Einarsson formaður hennar, ennfremur var lesin skýrsla landsliðsnefndar og Frí- mann Helgason flutti skýrslu unglinganefndar. Meðal tillagna, er samþykkt- ar voru, eru þessar: „Tíunda ársþing KSÍ skorar á stjórn sína að vinna að því í samráði við ÍSÍ, að hækkuð verði fjárveiting til íþrótta- sjóðs og veitt verði aukið fé til íþróttahreyfingarinnar í land- inu.“ „Ársþing KSÍ felur stjórn sinni að koma á nokkrum 2 og 7 daga námskeiðum fyrir áhuga þjálfara, sem víðast á landinu, undir leiðsögn landsþjálfara. Jafnframt heimilar þingið stjórninni að festa kaup á seg- ulbandstæki, sem m.a. yrði not að á námskeiðum þessum.“ „Ársþing KSÍ 1956 beinir þeim tilmælum til stjórnar sinnar, að hún vinni að þátttöku sambandsins í knattspyrnuráð- stefnu Norðurlanda (Nordisk fotballkonference), sem háð er annað hvort ár.“ Ýmsar aðrar tillögur voru og samþykktar, m.a. um störf þjálf ara, aukna þátttöku félaga utan af landi í 2. deildar keppninni, skipting tekna af mótum milli félaga. styrk til þeirra, sem mótin sækja, um greiðslu vegna •meiðsla vegna þátttöku í leikj- um eða vinnutap vess vegna og hversu slíkt samræmist áhuga- mannareglum KSÍ. .. Þá voru milliþinganefndir skipaðar til að gera tillögur til stjórnarinnar um fyrirkomulag I knattspyrnumóta og um dóm- aramálin. Forseti ÍSÍ flutti ávarp á þing inu af hálfu þeirra, sem þar vörú gestir. Gat hann um árbók íþróttamanna og íþróttablaðið, og hvatti til stuðnings íþfótta- manna við þessi fyrirtæki. Þá gat- hann um breytingar á íþróttalögunum, og.ræddi nokk uð lögin í heild. Óskaði svo KSÍ allra heilla með framtíð- arstörfin fyrir hina vinsælu í- þrótú knattspyrnuna, sem sí- feílt ætti auknu fylgi að fagna meðal þjóðarinnar, en þessi aukni áhugi fyrir íþróttinni, kallaði á aukið starf forystu þessara mála og hvers einstak- lings, sem hana iðkaði. Formaður þakkaði forseta ÍSÍ vinsamleg orð í garð KSÍ. Bjöi'gvin Schram var endur- kjörinn formaður KSÍ með öll- um atkvæðum þingsins. Úr stjórninni áttu að ganga þeir Ragnar Lárusson og Jón Magn- ússon, en voru báðir endur- kjörnir. Varamenn voru kjörn- ir þeir, Sveinn Zoéga, Páll Páls son, Sandgerði og Haraldur Snorrason. Héraðsráðunaular (Frh. af 8. síðu.) fundum voru um fjölbreytileg efni varðandi landbúnað. Sveinn Tryggvason, . fram- kvæmdastjóri Stéttarsambands banda, talaði um framleiðslu- og markaðsmál landbúnaðar- ins, Ásgeir L.'Jónsson ræktun- arráðunautur um jarðvinnslu, Haraldur Árnason verkfæra- ráðunautur um súgþurrkun o. fl., Bjarni Arason héraðsráðu- nautur u msæðingar og djúp- frystingu sæðis og Ólafur E. Stefánsson nautgriparæktar- ráðunautur um aðferðir við á- kvörðun á kynbótagildi nauta. Fjörugar umræður spunnust ,um erindin, og bar margt á góma. Voru og ýmis atriði úr fræðslufyrirlestrunum rædd á fundunum. Gísli Ki-istjánsson ritstjóri stjórnaði námskeiðinu. Búnaðarmá'lastjóri sleit nám skeiðinu fyrir hádegi á laugar daginn var. Ungverjar Finna. Framhald af 1. síðu. ur og börn söfnuðust síðar saman á Frelsistorginu við amerísku sendisveitina. Um 12 rússncskir skriðdrekar og álíka fjöldi brynvarinna bíla með fótgönguliSi óku í. hringi á torginu, en gerðu ekkert. Síðar komu um 100 lögreglu- menn og gáfu skipun um að yfirgefa torgið innan 2 mín- útna vegna öryggis sendiráðs- ins. Rússneskur liðsforingi stóð á bak við. og gaf fyrir- skipanir á meðan lögreglan ruddi torgið og beitti fyíir sig rifflum. ■* INDVERJI FYLGIST MEÐ l Indveski sendiíulitrúinn ; í Búdapest ók stöðugt í hring á torginu í bíl með indverska íán anum. Síðar hélt hann til fund- ar við indverska sendiherrann, Menon, sem er í Búdapest, sem sérstakur fulltrúi Nehrus til þess að rannsaka ástandið í Ungverjalandi. jSilkidamask dúkar FINNLANSVINAFÉLAG- IÐ Suomi minnist Þjóðhátíðar dags Finna í kvöld, 6. des., með kvöldfagnaði fyrir félags- menn og gesti þeirra í Tjarn- arkaffi fimmtudaginn, 6 des. kl. 8*30 síðdegis. Dagskrá kvöldfagnaðarins verður mjög fjölbreytt. Kai Saanila stud. phil. flytur stutt erindi frá Finnlandi og sýnir litskuggamyndir, Finnar sýna þjóðdans, Skúli Halldórsson tónskáld leikur á píanó, stúlk .ur úr Ármanni sýna Akrobatik, Karl Guðmundsson leikari skemmtir og að lokum verður dansað. Allir Finnar sem dvelja í Reykjavík og nágrenni verða á kvöldfagnaðinum. Félags- menn hafa ókeypis aðgang að fagnaðinum fyrir sig og ..esti sína, sýni þeir félagsskírteini við innganginn. Þeir aðrir, sem óska að gerast félagar geta fengið afhent skírteini við inn ganginn. með serviettum. Einivig einstakir dúkar VerzL Snót Vcsturgötu 17. FRA GUÐSPEKIFELAGINU. St. Septíma heldur fund á morgun föstu- daginn 7. des. kl. 8,30 síðd. í Ingóifsstræti 22. — Gretar Fells ithöfundur flytur erindi: Innri leiðin. — Kaffi. Gestir velkomnir. FARFUGLAE. Munið tómstundakvöldið í Gólfskálanum í kvöld kl. 8,30. Nefndin. ■ 8 Fjölbreytt úrval af karlmanna- fötum. -I Kirkjustræti

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.