Alþýðublaðið - 06.12.1956, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.12.1956, Blaðsíða 3
Fimmtudag'ur 6. des. 1956 AtþýSu .blaSld fyrirliggjandi. Jónsson & Júlíusson, Garðastræti 2 Sími 5430 ar? : Ingólfscafé u og nyju í kvöld klukkan 9. aukur Morfhens syngm: með hljómsveitinni. AÐGÖNGUMIÐAR SELÐIR FRÁ KL. 8. SÍMI 2826. SÍMI 2826. IIANNES A HORNINU 2 VANGVR DAGSINS „Um helgina“ að fjara úí — Málfar bygginga- meistara — Saga sögð — Enn um Fæðingardeildina , S. S. SEGIR í bréfi: „Upphaf- íð að þættinum „Um helglna" vírtist mér gott. Ég man eftir liví að ■ þú sagðir eitthvað á þá leið, að þátturími byrjaði svo vel, að erfitt mundi vera að halda hraðanum og gildinu. Þú ætlar að verða sannspár, því að mér virðist sem hann sé að f jara út. — Á sunnudagskvöldið var farið með okkur í Listamanna- klúbbinn og þar töluðu húsa- gerðarmeistarar. ÉG HEF ALÐREI á ævi minni heyrt annað eins mál. Þeir töl- uðu svo mikið hrognamál, og það alveg að éstæðúlausu, að engu tali tók. Þetta áttu að Vera ejrlend orð, én þeir báru þau yitlaust fram. Við eigum • nóg af islenzkum orðum yfír þau hug- tok, sem þeir.yoru að reyna að koma i orð. Ég verð, að segja það, að síikt málfar • er. ekki hægt að fará með í útvarpið. • J. ST. SKRIFAR: „Við sátum og drukkum te og áturn kleinur á kaffi húsinu. Á dagskrá var allt milli himins og jarðar. Með aí annars var raétt um fangabúð ir í Sovét-Rússlandi. Ég lét falla án varkárni orð um að fanga- búðaháldið væri viðbjóður og glæpur og gat þess jafniramt, að harðstjórar gripu æviníega til þess úrræðis að fangelsa and- stæðinga sína. Vegg feppi kr 75,00. Fischersundi. SRALDTU og spekingurinn trúgjarni tók mér þetta óstinnt upp og sallaði á mig gagnrökum a£ miklurn ofsa. Nokkrum dög- um síðar tók hann mig tali á förnum vegi og tjáði mér að nú hefði hann lesið bók um um- rætt efni eftir frægan og trú- verðúgan mann og hafðí hún staðfest allt, er hann hafði sagt mér á kaffihúsinu, en.það var að í Sovét-Rússlandi . væru engar fangabúðir, heldur aðéins skólar þar sem villuráfandi mönnum væri kennt bæði föðurlandsást, stjórnmái og önnur fræði, er nemendur skorti þekkingu, á. Þar búa nemendur og.kennarar í'sömu húsum og ;li£a, við sarna ko'st. Óg til að sannfæra mig aí- gerlega, kl.ykkti hann út ræðu sinni með því að- upp'fýÆa .mig um; að auðvitað kæmi það-fýrir að nemendur strykju úr þessum skólum, svo sem skeður alls stað ar í skólum, en það get ég.sagt þér, og varð nú mjög; sannfær- ahdi í rödd sinni, að ‘þeir, sem. strokið iiafa, koma ævinlega aft- ur til skólanna af fúsum'og írjálsum. vilja.. ÞEGAR ÞESSAR umræður fóru fram, var Stalin i enn ó- dauður og Krústjov hafði þess vegna ekki haldið ræðú sína." SJÚKLINGUR SKRIFAR: — „Þakka þér fyrir pisíiiinn um fæðlngardteildina. Hugsum okk- ur þann sparnað fyrrir ríki og bæ og. alla, sem hlut eiga að máli, ef deildin yrði stækkuð og ■iim leið byggður gangur milli hennar og Landsspítalans, fyrir nú utan þau sjálfsögðu þægindi fyrir starfsfólkið, að geta kom- izt þurrum fótum í hvaða veðri sern er ■ út í Landsspítalann til þess að; borða, því ótaldir eru þeir veikindadagar, sem hlaup- ín á milli deildanna valda, en fæðingardeildin hefur ekkert eldhús og. er það ein af mörgum ástæðúm til þess að það þarf að Stækka deildiha, og að það þol- ir enga bið. ElNN STORMASA5IAN vetr ártíma átti ég daglega .leið um Landsspítalalóðina og mætti þessu fólki, mér ofbauð að sjá matinn fiúttan í hjólavögnum og síarfssíúlkur rogast með rusl ■fötú, sem iipp úr fauk, einu sínni lá öskutunna á lóðinni og allt innihaldið faúk á móti mér Ilannes á hornimi. (Frh. af 8. síðu.) in í áliti sínu á, að jöfn.un mjólk úr er skilyrði fyrir því, að unnt sé að taæta hana vítamínum. Hallaðist nefndin að þeirri skoðun, að neytendui mundu vera hlýnntír jöfnun mjcikur að fengnum.öilum upplýsingum um eðli hennar og trlgang. SAMSALAN HEFUR GERT ATHUGANIR VARÐANDI PAPPAUMBÚDIR Hér fer á eftir umsögn for- stjóra Mjólkursamsölúnnar um álit nefndarinnar: „Ég hef farið yfir álíísgerS yðar tii bæjatsíjórnar. Reykja víkur og sendi hana hér með atfur. Mér virðist því miður skorta margvíslegar upplýs- ingar til að Iræjarstjórn fái rétía hugmynd uni sölufvrir- komulag mjólkur og mjólkur- afurða hér og. í öðrum lönd- um, og ýmsár tíilögur, sem í áliísgerðinni felast, ekki býggðar á reynslu manna hér og erlendis. Nefndin. leggur til að gerð- ar verði ýtarlegar athuganir á því, hvort ekki sé ráðlegt að; taka hið fyrsta upp nýjar umbúðir úr pappa eða plasti í stað glerumbúða o. s. frv. Mjólkursamsalan hefur gert slíkar athuganir á síðastliðnu ári, og eins og nefndinni var skýrt frá hér. ER ÁKVEÐIÐ AÐ TAKA UPP SÆNSKAR PAPPAUMBÚÐIR, S.K. TE- TRA-PAK 1 TILRAUNA- SKYNI EINS FLJÓTT OG KOSYUR ER Á. Þá er það misehrmt að for- ráðamenn Mjólkursamsölunn ar álitu að neytendúr hér kysu heldur mjólkina ójafn- aða. N’efndármönnum var skýrt frá að víða erlendis þaetti, það kostur að rjómi settist ofan á í flöskunum. .Mjólk* sein seld er í .Tetra- Pak umbúðum er jöfnuð með svonefndri -,.clariCiseringu“ og fæst þá um leið úr því skorið hvor.t. ncytendum- fellur húit betur,- Mjólkursamsalán telúr rétt að fara aðrar leiðir við dreif- ingu mjóikur og mjólkuraf- urða en þær, sem drepið er á í áliísgerðinm iil að þjónusta 1 hennar verði: sem bozt, og byggir þar á reynslu hér og erlendis. En þar sem nefndin hefur ekki getið þeirra nema að litlu leyti, virðist ekki á- ! stæða til að rita langt mál um þær nú, heldur vísa ég til : þeirra upplýsinga og skýr-1 inga, sem nefndinni voru gefnai4 hér. Virðingarfyllst, | pr. pr. MJÓLKURSAMSALAN (sign.) Stefán BjÖrnsson." í nefndinni áttu sæti Gróa Pétursdóttir, Guðríður Gísla- dóttir, Guðrún Ólafsdóttir, Sveinn Ásgeirsson og Þorbjörn Jóhannsson. SamúSarkert Slysav&riiaíélEgs íslted* kaupe fifistia?, Fást- bjí £ BlýsavamaéeiMuín- oo ' lánd alK; í Reykjavik ■ Hannyrí e verzlumnní ' Sankastr. 6, Vérzi. Gunn- þórunnsr H&IMórsd. f j i ekrifstófu: fél&gsiœ,- Gré! ■■" in i. Afgreidd f eíma 48»?/ Heiti® á Slj^avarnafélág- Ið. — l%8 brfrRst eJúri-. — míkið og fallegí úrval. Ullar-gólftcppi. margar stærðir. Ullar-gangadreglar, 90 cm. Hamp-gólfteppi. falleg og ódýr. flamp-gangadregfar, 90 cm. fallegir og ódýrir.- Teppasnottur Hollensku gangadreglarnir í mjög faliegum litmn. Breiddir: 70—90—100—120—140—200 cm. Cocos-góliíeppi, falíeg. og ódýr. T eppafílt Gúmmímottur Gélfmctttir Gjörið svo vel og skoðið- í gluggana.- Teppa- og dregladeíidin Vesturgötu 1. Glœsilegasta úrval af sam- kvæmiskjólaefnum sem sést hefur hér ó landi. Hafnarstrœti 11. til að- bera blaðíð til áskrifencia • í þfessaiE hvfeifum: RALTÐALÆK • KLEPPTHOLT K-AUDARÁRHOL.r KÓPAVOGI LÁÚGAR.N E S H'V ÉKFÍ., Taltð við aforeiðsliina - Sími 49Í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.