Alþýðublaðið - 06.12.1956, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 06.12.1956, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 6. d!es. 1956 AlþýgubTagrg WASHINGTON, D. C. — Hvað veldur hinum eilífu breyt ingum á veðrdnu á jörðinni? Hvar er að finna grundvallar- orsök fyrir hiifhi sífelldu hring iðu kulda og hita, regns, vinda og blíðviðris? NÝJAR UPPLÝSINGAR UM GUFUHVOLFIÐ. . Vísindamenn kunna að nokkru skil á þessu, en viður- kenna þá fúslega, að margar grundvallarorsakir, sem sagð- ar eru valda veðrinu, séu enn aðeins ágizkanir. Eitt helzta verkefni vísindamanna frá meira en 40 löndum á jarðeðlis fræðiárinu 1957 til 1958 verð- uxi að afla nýrra upplýsinga um gufuhvolfið umhverfis jörðina. í>eir eru þeirrar skoðunar, að þau öfl, sem valda veðrinu, séu í þessu víðáttumikla og lítt þekkta lofthafi. ■ Þegar skyndilegar og ófyrir- sjáanlegar veðurbreytingar verða, hættir fólki til að áfall- ast veðurfræðinga íyrir mistök í starfi. En flestar rangar veð- urspár stafa ekki af venjuleg- um mannlegum mistökum. Vís índamenn segja, að þær. stafi aðallega af því að við vitum enn svo lítið um þau öfl, sem valda veðrinu. • Eitt af því helzta, sem veður- athugunarmenn alls staðar í heiminum vanhagar um, er nán ari upplýsingar um gufuhvolfið umhverfis jörðina. Gufuhvolfið er þykkt lag lofts, sem umlyk- ur jörðina, 800 til 900 km þykkt. LOFTBELGIR TIL VEÐUR- RANNSÓKNA. Þegar veðurathugunarmenn leitast við að komast að því hvað sé að gerast í uguhvolfinu er afstaða þeirra svipuð og hjá íiskum undirdjúpsins, sem væru að reyna að geta sér þess til, hvað sé að gerast við sjávar yfirborð. Nú fara í rauninni all ar veðurathuganir fram á yfir- borði jarðar. Til þess að fá nán ari vitneskju um gufuhvolfið og orsakir veðursins er nauðsyn legt að nota meira loftbelgi, út foúna sjálfvirkum tækjum, sem skrifa niður þau áhrif, sem vart verður í gufuhvolfinu. Loftbelgir, sem notaðir eru til veðurfræðirannsókna, eru út- búnir. tækjum, sem mæla loft- þrýsting, hitastig, raka, vind- hraða og hraða þrýstilofts- straUma. Þrýstiloftsstraumar eru hraðir loftsstraumar í ytra gufuhvolfinu. í flestum loft- belgjum eru ljósmyndavélar, sem taka niður þessar tölur, en þær breytast hér um bil með hverri hreyfingu loftbelgjanna yfir jörðinni. Aðrir loftbelgir hafa radiosenditæki, sem veita veturathugunarstöðum á jörð- inni upplýsingar um það, sem loftbelgirnir „sjá“ og „verða varir við“ á ferð sinni í háloft unum. Starfsmaður veturathugunar stofu í Bandaríkjunum benti f.yrir nokkru á það, að loftbelg ir af þessari gerð séu notaðir til veðurrannsókna svo að segja alls staðar á vesturlöndum, og kvað hann þá hafa reynzt mjög Vel. Hann benti m. a. á það, að Bandaríkin fengju veðurfregn ir, sem byggðar enu á athugun Um slíkra loftbelgja, frá „öll- um stærstu löndum Evrópu, þar með talin Ráðstjórnarr.íkin og leppríki þeirra“. FJÁLS AÐGANGUR AÐ NIÐURSTÖÐUNUM, Hann skýrði ecftfremur frá því, að Ráðstjór.narríkin hefðu haldið uppi víðtækum veður- athugunum með loftbelgjum síðan árið 1945, og hefðu þau aukið stórlega fjölda veðurat- hugunarstöðva, sem útbúnar eru með tækjum, er taka á móti lega auka möguleika á því að hægt verði að gera veðurspár langt fram í tímann, og stuðla að aukinni þekkingu vísinda- manna á undirstöðuatriðum veðurfræðirannsókna. Reglu- bundnar upplýsingar um gúfu- Arsþing Knatfspyrnusam fréttum frá sjálfvirkum sendi- hvolfið í um það mil 30.000 tækjum í loftbelgjunum. Kvað metra hæð, verða ómetanlegar hann belgi þá, sem notaðir eru í í rannsóknum, er miða að því Rússlandi og öðrum löndum, i að leiða í ljós hina sönnu þrí- Loftbelgir sendir upp. vera í aðalatriðum af sömu gerð og þeir, sem notaðir eru í Bandaríkjunum. Að lokum sagði veðurfræð- ingurinn, að allar. þjóðir hefðu frjálsan aðgang að skýrslum þeim um veðurathuganir, sem byggðar eru á upplýsingum frá loftbelgjum. Nefndi hann sem dæmi, að „Bandaríkin fá veð- urathugunarskýrslur frá Ráð- stjórnarríkjunum, og Bandarík- in veita Ráðstjórnarríkjunum og öðrum löndum í staðinn svip aðar skýrslur". Þó viðurkenna vísindamenn, að sá fjöldi loftbelgja, sem nú eru notaðir við veðurathuganir, gefi ékki nema brot af þeim upp lýsingum um gufuhvolfið, sem nauðsynlegar séu. En geit er ráð fyrir, að úr þessu verði stórlega bætta á al þjóðlega jarðeðlisfræðiárinu 1957 til 1958. Þá verður tekinn í notkun mikill f jöldi loftbelgja, sem sendir. verða upp í loftið til þess að afla nýrra upplýsinga urri gerð og hreyíingar gufu- hvolfsins. VEÐURATHUGUNAR- STÖÐVAR UM ALLAN HEIM. Nefnd sú, er skipuleggur þátttöku Bandaríkjanna í rann sóknum jarðeðlisfræðiársins, hefur tilkynnt, að „alþjóðajarð eðlisfræðiárið 1957 til 1958 sé ráðgei t að koma upp fullkomnu kerfi af veðurathugunarstöðv- nm, sem reistar verða um allan heim, og loftbelgjum, sem gefa upplýsingar um veðurfar.. Sér- staklega athyglisverðar í þessu sambandi eru þó raðir af veður- athugunarstöðvum, sem komið verður upp á rnilli heimsskaut- anna á þremur lengargráðum. Rannsóknir þessan rnunu stór- víddarmynd gufuhvolfsins“. Þá segir og í skýrslu nefndar- innar: ,,Að einu leyti munu vís indamenn alþjóðajarðeðlisfræði ársins standa mun betur að vígi en fyrinrennarar þeirra á sviði veðurrannsókna — þeir fá ÁRSÞING Knattspyrnusam- bands íslands, hið 10. í röðinni, var háð hér í Revkjavík dag- ana 24. og 25. nóvember s.l. Þingið sátu 45 fulltrúar víðs vegar að af landinu, frá þrem knattspyrnuráðum, fimm íþróttabandalögum, einu ung- mennasambandi og einu hér- aðssambandi. Formaður K.S.Í., Björgvin Schram, setti þingið með ræðu, bauð hann fulltrúa og gesti vel- komna, en þarna voru mættir auk fulltrúa ýmsir gstir, m.a. forseti Í.S.Í. og form. íþrótta- bandalags Reykjavíkur, ung- linganefnd K.S.Í., landsliðs- nefnd, landsdómaranefnd, stjórn Knattspyrnudómarafé- lags Reykjavíkur, blaðamenn o. fl. . Forseti þingsins var kjörinn Frímann Helgason og varafor- seti Guðmundur Sveinbjörns- son, en þingritari Einar Björns son. Stjórn K.S.Í. skipuðu þessir menn: Björgvin Schram for- maður, Ragnar Lárusson vara- formaður, Ingvar Pálsson rit- ari, Jón Magnússon gjaldkeri og Guðmundur Sveinbjörnsson meðstjórnandi. Formaður flutti ítarlega skýrslu um störf sambandsins á árinu. Landsmót í knatt- spyrnu hafði verið háð í öllum flokkum. í I. deild bar Valur sigur úr býtum og varð íslands meistari. í II. deild sigruðu Hafnfirðingar og flytjast nú upp í I. deild, en Víkingur nið- ur í II. deild. í landsmóti II. flokks A-riðli sigraði Fram, en B-riðli Valur. En í úrsitaleik sigraði Fram. Landsmót III. flokks fór svo í A-riðli að Valur sigraði, en KR í B-riðli, en í úrslitaleik móts- i ins sigraði KR. Úrslitaleikur í IV. flokki var á millí Fram og i Vals, og sigraði Fram. Mörg erlend knattspyrnulið skýrslur um athuganir, sem j komu i heimsókn, m.a. Vestur gerðar eru samtímis um allan þjóðverjar í boði Fram, félagið heim og ná yfir tímabil, sem er | Spora frá Luxemburg í boði nægilega langt til þess að á þeim þj-óttar. Þá lék hér rússneskt megi byggja viðunandi rann- lið {rá Moskvu — Lokomotiv sóknir á umhverfi mannsins1' Framhald á 7. síðu — á vegum K.R.R. lið frá Norégi og Unglinga- Danmörku írá Tilky nning r Menntamálaráði Islands. Umsóknir um styrki eða lán af fé því, sem væntan- lega verður veitt í þessu skyni á fjárlögum 1957 til ís- lenzkra námsmanna erlendis, verða að vera komnar til skrifstofu Menntamálaráðs að Hverfisgötu 21 eða í póst- hólf 1398, Reykjavík, fyrir 10. janúar næstk. Um væntanlega úthlutun vill menntamálaráð sér- staklega taka þetta fram: 1. 2. 3. 4. 5. Námsstyrkir og námslán verða eingöngu veitt ís- lenzku fólki til náms erlendis. Framhaldsstyrkir eða lán verða alls ekki veitt, nema umsókn fylgi vottorð frá menntastofnun þeirri, sem umsækjendur stunduðu nám við. Vottorðin verða að vera frá því í desember þ. á. Styrkir eða lán verða ekki Veitt til þess náms, sem hægt er að stunda hér á landi. Tilgangslaust er fyrir þá að senda umsóknir, sem lokið hafa kandidatsprófi. Umsóknirnar verða að vera á sérstökum eyðublöðum, sem fást-í skrjfstofu- menntamálaráðs og hjá sendiráð um íslands erlendis. Eyðublöðin eru sams konar og notuð hafa verið undanfarin ár fyrir umsóknir um námsstyrki og lán. Nauðsynlegt er að umsækjendur geti um núverandi heimilisfang sitt erlendis. Próf- skírteini og önnur fylgiskjöl með umsóknum þurfa að vera staðfest eftirrit, þar sém þau verða geymd í skjalasafni menntamálaráðs, en ekki endursend. Æskilegt sjálfir. er að umsækjendur riti umsóknir sinar komu og í heimsókn, það fyrra til Vals, Brummundalen, en það síðara til KR, I.F. Bagsværd. Þá fóru félög utan, Valur fór ' til Þýzkalands (meistaraflokk- ur og Fram sendi 2. flokk sinn til Danmerkur. Landsleikur var háður í Reykjavík við England (áhuga- menn) og sömuleiðis við Finna í Helsingfors. Farin var knatt- spyrnuför til Bandaríkjanna í boði knattspyrnusambandsins þar. Auk þessara leikja, sem nú hafa verið nefndir, var einn ,,pressuleikur“ háður, og á - Unglingadaginn var háður leik ur milli landsliðsins frá 1946 ög hinna yngri knattspvrnu- manna. Ráðinn var Karl Guðmunds- son sem aðalþjálfari sambands- ins, auk þess, sem hann þjálfaði landsliðið, ferðaðist hann all- mikið um landið og leiðbeindi jum knattspyrnuþjálfun. Auk þess störfuðu að.þjálfun fyrir | sambandið, þeir Ellert Sölva- fson og Steinn Guðmundsson, jum nokkurt skeið. | Efnt var til námskeiða fyrir j unglingaleiðtoga og þjálfara, fóru námskeið þessi fram bæði í Reykjavík og á Akureyri. I Dómaranámskeið voru haldin í samvinnu við landsdómara- Inefnd og K.D.R. K.S.Í. fékk hingað af því tilefni og fyrir j milligöngu F.I.F.A. enskan sér- fræðing í knattspyrnulögum, Mr. Witty að nafni, dvaldi hapn jhér á landi frá 26. april tj] 8. jmaí, og starfaði bæði í Reykja- vík og Akureyri. Unglinganefnd K.S.Í., en for maður hennar er Frímann Helgason, starfaði mjög vel, : annaðist m.a. undirbúning að 1 prófraunum K.S.Í. Hafa nú um .150 piltar öðlazt bronzmerki sambandsins og sex silfur- merki þess fyrir leystar knatt- . spyrnuþrautir. Piltar víðsveg- lar á landinu hafa leyst þrautir þessar, og er áhugi mikill fyr- ir því að geta öðlazt merki þessi og viðurkenningu þá, sem þeim fylgir. Þá var Unglingadagur K.S.Í. haldinn 15. jjúlí s.l. með tvíþaettum framkvæmdum, annars vegar kappleikjum víða um land, hins vegar með fimml arþraut i knattspyrnu. Litprent uð viðurkenningarskjöl voru veitt félögum og einstakling- um — vegna þátttöku í degin- u'm. Unglingadeginum lauk í Reykjavík með kappleik ung- lingaliðs og fyrsta landsliðs ís- .lands, sem var frá árinu 1946. • Mjög. skemmtilegum leik, sem. þeir vngri unnu með 1:0. Þá hefur K.S.Í. samið um landsleik við Dani og Norð- menn árið 1957 og skulu þeir fara frarn hér í Reykjavík. Sömuleiðis við Englendinga það ár eða 19558, og. þá einnig við írland sama ár, og við Finna árið 1959. Þá sat formaður sambands- ins aðalfund F.I.F.A., sem hald ! inn var í Lissabon dagana 9. og 10. júní í sumar. | Formaður lauk skýrslu sinni með svofeldum orðum: „Stjórn in skorar á alla þá, er knatt- spyrnuíþróttinni unna, að taka höndum saman og vinna af ein- beitni og dugnáði að því, að safna sem fléstúm undir merki þessarar vinsælu íþróttar, svo horfa megi fram á veginn, i þeirri von og vissu, að Qrar (Frh, á 7. síðiú)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.