Alþýðublaðið - 06.12.1956, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.12.1956, Blaðsíða 4
AtbýSub»a81S Fimmto.dagur 6. des. I95S ? | s. I ÍTtgefandi: AlþýCuflokkuríxa. ftftetiori: Helgi SæmundMOiL JTréttastJfcri: Sigvaldi HjélmarwoE. Bl&oamenn: Björgvtn GuCmtmdwon og Loftur Guðmundsson. Auglýsmgastjóri: Emfifa S*r*úel«iettir. Sitstjórnarsímar. 4901 og 490S. illgteiSslusfmL- 4»00. Aíijýðupíeastsmiðjan, Hwrfisgötu &—10. Morgnblaðið og Mr. Belair , MORGUNBLAÐIÐ heldur uppteknum hætti og ver heil um síðum til að endurprenta frásagnir erlendra blaða af viðburðum hér uppi á íslandi og gerir þær tilefni til stöð- ugra árása á ríkisstjórnina. Nú síðast birtir blaðið all- langan pistil auk ritstjórnar- greinar úr ameríska stórblað inu New York Times. Blað þetta nýtur mikillar virðingar sem grandvart fréttablað og ábyggilegt, á- hrifamikið í ritstjórnargrein um sínum. En allt frá síðasta vori hafa íslendingar því miður aðrar sögur af blaðinu að segja. Fyrsta frétt þess um stjórnmálaviðburði hér á sl. voru var þannig, að höf- uðstaðreyndum var snúið við og röng mynd gefin af við- burðunum. Síðan hefur kom ið hingað nokkrum sinnum fréttaritari blaðsins á Norð- urdöndum, Mr. Felix Belair. Maður þessi hefur sent héð- an fréttir, sem byggjast á svo lélegum heimildum — oft staðlausum sögusögnum, — að furðu gegnir, að slíkt skuli látið gott heita af blaði eins og New York Times. Nú «síðast hef ur Mr. Be- lair sent iangan pístil, þar sem hann telur upp atriði úr samkomulagstillögum þeim, sem gerðar voru hér fyrir . nokkru milli Islands og Bandaríkjanna, og fer þar ekki aðeins með hrein- ar staðleysur, heldur full- yrðir að þátttökuríki At- lantshafsbandalagsins hafi af málinu: stórar áhyggjur og að þetta kunni að liða NATO í sundur! Ritstjór- ar New York Times trúa þessu og skrifa ritstjórnar- grein, þar sem þeir láta í Ijós áhyggjur sínar út af þessu nýja deilumáli, sem Mr. Belair hefur búið tií við ritvél sína, eða einhver „heimildarmaður" talið honum trú um, að til væri. Aðal hjálparhella hans hér á Iandi er ritstjóri Vísis og aðrir heimildarmenn eftir því. Víst er að minnsta kosti, að þeir fáu, sem um þetta mál hafa enn fjallað og bezt um það vita, hafa ékki við manninn talað. Amerísk blaðamennska er mjög ólík íslenzkri og við því er ekkert að segja, þótt á- hugasamt stórblað sendi hingað mann til að afla frétta. Þvert á móti ber að þakka það út af fyrir sig. En Mr. Belair virðist ekki hafa áttað sig á því, að hér eru öll blöð pólitísk og það er varasamt að hafa að heimild- armönnum gagnrýnislaust sömu mennina, sem eiga það aðaláhugamál áð skaða ís- lenzku ríkisstjórnina og rang færa stefnu hennar, eins og margsannað er. Þar kom það ÞJÓÐVELJINN, hefur nú tekið af skarið í Ungverja- landsmálinu og fullyrt í rit- stjórnargrein, að Rússar hafi orðið að kúga Ungverja með hervaldi af því að hætta hafi verið á, að vesturveldin réð- ust inn í Ungverjaland og kæmu þar upp bækistöðvum! Segir blaðið, að.Rússar hafi með þessu verið að hindra aukna stríðshættu og auka friðarhorfur í heiminum! . Menn geta eftir þessu í- myndað sér, hvað Þjóðvilj- ,inn mundi segja, ef Rússar ,réðust inn í Noreg eða Dan- mörku — eða jafnvel ísland! Afsökunin er þarna tiibúin -— sú hin sama sem forsvars- menn ofbeldis og einræðis ávallt hafa notað. Ef framferði Bandaríkja- manna á íslandi væri svipað framferði Rússa í Ungverja- landi, mundi Þjóðviljinn hafa eitthvað að tala um. En hann misskilur íslenzku þjóð ina hrapallega, ef hann held- ur að hún muni afsaka þjóð- armorð Rússa í Upgverja- landi með slíkum röksemd- Skrífsfofur bæjarverkfræðings eru lokaðar í dag og á morgun vegna flutnings í Skúlatún 2. Bœjarverkfrœðingur, Sögur Munchhaus- ens - komnar úf að nýju BÓKAÚTGÁFAN NORÐRJ gefur nú út aðra útgáfu af Sög- um Miinchhausens, frægustu lygasögum heimsbókmennt- anna. Þær heita: Svaðilfarir á sjó óg landi. Herferðir og kát- leg ævintýri Munchausens bar- óns eins og hann sagði þaxi við skál í hópi vina sinna. Bókin er myndskreytt af Gustave Doré, frönskum teiknara, fræg um og bráðsnjöllum. Sögurnar ehi ritaða'r af Gottfried August Búrger. Ingvar Brynjólfsson gerði þýðinguna. Miinchausen er ekki þjóð- sagnapersóna að öllu leyti. Hann fæddist 1720 bg andaðist 1797. Var hann í hernaði fram- an af ævi, en settist svo að á óðalssetri sínu. Skemmti hann gestum sínum með furðusögum af ferðum sínum og hernaði og varð brátt frægur sögumaður og lygalaupur. Og áður en hann var allur, voru sögur hans komn ar út, og meira að segja búið að bæta við þær í verulegum atriðum. urðu vinsældir þeirra þegar miklar og slíkar hafa þær verið til þessa. 11 n A dularvegum bók um drauma og dularreynslu KOMIN er út hjá Norðra bók, er nefnist Á Dularvegum eftir Evu Hjálmarsdóttur frá Stakka hlíð. Bókin er 148 blaðsíður að stærð, prentuð á Akureyri hjá Prentverki Odds Björnssonar. Bókin greinir frá draumum og draumreynslu, fyrirboðum og táknsýnum í draumi. Einnig greinir þar frá ýmissi annarri dularreynsiu höfundar. • „ValnaniSur" eftir Björn J. Blöndal BJÖRN J. BLÖNDAL seridir nú frá sér bók, er hann nefnir Vatnariið. Hún' er gefin ut áf Norðra, þrentuð í Prentsmiðj- unni Eddu.; Bókin segir frá veiðiskap og útivist, náttúrufegurð og nátt- úruunaði. Hún er prýdd mörg- um myndum af ám og veiði- stöðum. Fyrri bók Björns, Hamingju- dagar, varð vinsæl mjög. Þulur Guðmnar ur Guðrúnar Auðunsdóttur er algert tómstundastarf, því að hún er húsfreyja á annasömu húi. En mér finnst hún þurfi engan að biðja afsökunar á þul- unum sínum. Sjálf er Guðrún ágætt dæmi þess, hvernig þjóð- leg mennt máls og skáldlegrar íþróttar lifir enn góðu lífi með- al fólksins í sveitum landsins." Káfirvoru karlar - ný barnabók KOMIN er út barnabók eftir Dóra Jónsson, er nefnist „Kát- ir, voru karlar". Útgefandi er bókaútgáfan Haförnin Reykj a- vík. Hún er um 100 blaðsíður að stærð, prýdd myndum eftir Halldór Pétursson. Bókin er stuttar sögur vel við hæfi barna svo sem 8—10 ára, en þær eru samt allar samhangandi. Hún er prentuð í Odda. Áður er út komið eftir Dóra Jónsson: Vaskir drengir 1958, Áslákur íárdögum 1952, Hafið hugann dregur 1954. Leynilögreglumað- urinn Karl Blómkvis! LEYNILÖGREGLUMADUR- ÍNN Karl Blómkvist heitir drengjabók eftir Astrid Lind- gren út komin hjá Norðra í þýðingu Skeggja Ásbjarnarson- ar kennara, 168 blaðsíður að stærð, prýdd myndum, prentuð í prentsmiðjunni Eddu. Astrid Lindgren er kunnur barnabókahöfundur. Hér hafa komið út þrjár sögur um Línu Langsokk. Urðu þær vinsælar mjög hjá börnum. Auðunsdóflur NORDRI gefur út bók með þulum eftir Guðrúnu Auðuns- dóttur húsfreyju í Stóru-Mörk undir Eyjaf jöllum. Bókin nefn ist í föðurgarði fyrrum. í bók- inni eru tíu þulur. Halldór Pét- ursson skreytir hana með mynd um. Er hyer einástasíða'Skréytt myndum, teknum úr efni þul- anna, svö að varla er auður Mettur. Séra , Sigurður Einarsson. í Holti ritar eftirmála með bók- inui og segir m. a.: „Skáldskap-. PALL OLAFSSON skáldr ætt og æfi eftir fíenedikt Gíslason ':y: ¦¦ frá Hofteigi. „Þjóoin hefur lengi þekkt Pál Ólaí'sson skáltl — og þó hefur hún ekki þekkt hann. Hún héfur þekkt ljóðin hans og það eru henni góð kynni af manninum, hún veit, að þetta var bóndi austur á Fljótsdalshéraði á Austurlandi. Hins vegar hefur þjóðinni ekki veríð gerð 'skil á manninum sjálfum, ætt hans og æviaðstöðu í félagslífi qg persónulífi. Nú eru ljóðmæli Páls mest öll komin út, og fimmtíu ár «ru Hðin fr^ ^dauða haris, Ailt «fcíri það nú í óháðii ljósi, seih áður voru dagdómár urii líf þessa manns, og skáldskapur hans hefur éf til vill í ein- hverju goldið allt fram á síðustu tíma." LEIFTUR, REYKJAVÍK

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.