Alþýðublaðið - 12.06.1957, Side 2

Alþýðublaðið - 12.06.1957, Side 2
e — _________________ AlfrýSublaS IS Miðvikmlagur 12. júní 1957 ÚR Ú LL l) m Á T T u M o GiHette Það freyðir nægilega. þótt lítið sé tekið. Það er í gæða- flokki með Bláu Gillette blöðunum og Gilletíe rakvélunum. Það er framleitt til að fullkomna raksturinn. Það freyðir fljótt og vel. .. . og inniheldur hið nýja K-34 bakteríueyðandi efni, sem eínnig varðveitir mýkt húðarinnar. — Reynið eina íúpu í dag. Giliette,, Bmshless” krem, einnig fáanlegt Heildsölubirgðir: Giobus h.f. Hverfisgötu 50, sími 7143. aliiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiHiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiHimmmimmmiimmmmnuiHmnfiumiiiiiniimmimmiiHmiiiimiiiimHiHtJiiiHiimninHiimmMmimimmiimiim í DAG er miðvikudagur 12. júní 1S57. Slysavarðstufa ReyRjavrif.ur er opin allan sólarhringinn. — Næturlœknir LR kl. 18—8. Sími 5030. Eftirtalin apótek eru opin kl. 9—20 alla daga, nema laugar- daga k'i. 9—16 og sunnuclaga kl. 13—16: Apótek Austurbæj- ar (sími 82270), Garðs apótek (sími 82006), Holts apótek (sími 81684) og Vesturbæjar apótek (Sími 82900). FLUGFF-RÐIB Flugí'élag íslancls: Millilandaflug: „Hrímfa'xi fer til Osló, Kaupmannah'afnar og Hamborgar kl. 08:00 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavík ur k'i 17:00 á morgun. Milli- iandaflugvélin Gullfaxi fer til London kl. 08:00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 íerðir), Egilsstaða, Hellu, Horna íjarðar, Isafjarðar, Siglufjarðar, Vestmannaeyja (2 íerðir) og Þingeyrar, á morgun er áætlað að fijúga til Akureyrar (3 ferð- ir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópa skerts, Patreksfjarðar og Vest- mannaeyja (2 ferðir). Loftleiðir h. f. Leiguflugvél Loftleiöa er væntanleg kl. 08.15 árdegis í dag frá New York, fiugyélín held- ur áfram kl. 09.45 áleiðis til Glas gow og London; til baka er flug vélin væntanleg aftur kl. 19.00 annað kvöld áleiðis til New York. Hekla er væntanleg í kvöld kl. 1900 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Stanfangri, flugvélin heldur áfram kl. 20,30 áleiðis til New York. Edda er væntanleg í kvöld frá Stafangri, flugvélin heldur áfram ki. 23.00 til Björgvmjar. Saga er væntan leg kl. 08.15 árdegis á morgun frá New York, flugvélin heldur áfram kl. 09.45 áleiðis til Gauta borgar, KaurfffrÆnahafnar og Hamborgar: SKIPAFRE. TTIR Ríkisskip: Hekla er á ieið frá Bergen til Kaupmannahafnar. Esja fer frá Reykjavík í dag vestur um íar í liringferð. Herðubreið fer frá Reykjavík á morgun austur um land til Þór-hafnar. Skjaldbreið fer frá Reykjavík i kvöld vestur Daginn tfíir voru þeir félag- I batur ágengt. Mig vantar tann-; þetta ekki hræðilegt, sagði hún,. i.ir árrisuiir. Nú, skuium við i bursta sagði lconan í fyrsta- hús-1 jú svo vantar mig tannkrem g.anga á húsin, sagði Fúsi, ög! inu, sem þeir komu í. — Haf-í líka, hugsið ykkur, að steia vita hvoit okkur verður ekki' i'ð þið -heyrt um styttuna. Er 1 styttunni af honum Braga, sem stoínaði þorpið okkar, Braga- tún. um lancl til Akureyrar. Þrill er ó Faxaflóa. Sigrún fer frá Reykjavík til Vestmannaeyja. Eimsksp: Brúarfoss er í Álaborg. Detti- foss fór frá Reykjavík 9.6. tii Bergen, Ventspils og Hamborg- ar. Fjallfoss fór frá Reykjavík 7.6. væntanlegur til Antwerpen um hádegi í dag 11.6. fer þaðan til Hull og Reykjavíkur. GoðaL foss fer frá New York 13.6 til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Leith 10.6 til Reykjavíkur. Lag arfoss korn til Gdynia 9.6. fer þaðan til Kaupmannáhafnar, Gautaborgar og Reykjavíkur Reykjafoss kom til Hamina 11. 6. fer þaðan til íslands. Trölla foss ko mtil New York 8.6. fer þaðan væntanlega 13.6. til Reykjavíkur. Tungufoss fer frá Þórshöfn í kvöld 11,6. til Húsa. víkur, Ólafsfjarðar og Austfjarða og þaðan til London og Rotter dam. Mercurius fer frá Vent- spils um 15.6. til ‘ Kaupmanna- hafnar og Reykjavíkur. Rams- dal fér frá Hamborg um 17.6 til Reykjavíkur. Ulefors fer frá Hamborg um 21.6. til Reykjavík ur. Skipadéiid S.Í.S. Hvassafell er í Þorlákshöfn. Arnarfell er í Helsingör. Jökul- fell er á Hvammstanga. Dísar- fell er í Bergen. Litlaxell er í ol- íuflutningum í Faxaflóa. Helga - fell er væntanlegt til Akureyrar á morgun. Hamrafell er í Paler- Reykjavíkur í dag. Jimmy fór 5.. mo. Draka er væntanlegt til þ. m. frá Cape de Gata áleiðis til Austfjarðahafna. Fandango er væntanlegt til Reykjavíkur í dag Nyholt fór frá Batum 2. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur. Europe er í Hvalfirði. Talis Fór frá Capa. de Gata .5. þ. m. áleiðis til ís- lands. Frá Verkakvennafélagimi Framsókn. Að gefnu tilefni vill Verka- kvennafélagið Framsókn brýna það fyrir félagskonum, að ef þær leita sér atvinnu utar. Reykjavíkur, er nauðsynlegt aiV þær hafi með sér félagsskírteiní eða kvittun fyrir árgjaldi þessa árs. — Einnig er skorað á vehka konur að láta skrá sig á Ráðn- ingarstofu Reykjavíkurbæjar, e£ þær eru atvinnulausar, livort sem um lengri eða skemmr tírna er að ræða, annars missa þær rétt til bóta úr atvinnuleys- istryggingasjóði féiagsins fyrir þann tíma, sem þær ekki láta. skrá sig atvinnulausar. Fyrirlestur í Guð'spekifélagshús inu. Enski fyrirlesarinn Mr. E.. Bolt er komin til landsins og fiyt ur erindi í Guðspekifélagshúsine kl. 8,30 í kvöld. Það nefnist:: „Er göfugri lcynslóð í vænd- uœ?“ Leiðrétting: Það óhapp varð í Alþýðublað inu á föstudaginn var, að tvo nöfn, sem vera áttu undir mynd: um, komu aftan við greinina „Hljómplötuþáttur1-. Biðst blaÖI ið velvirðingar á mistökum þes:s um. Mark beið þess, að ioftskipið Hann þurfti ekki að bíða lengi loga fyrir framan sig, og þar j var um hitt loftskipið, Þá vissi á undan tæki endaspretti-nn og ! þess, að hann sæi hvítan eld ; með var rofið varnarbeltið, sem ; Mark að-tækifærið var komið. neytti sinnar síðustu orku.1 Útvarpið 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 „Á frívaktinní" sjómanna þáttur (Guðrún Erlendsdóttir. 19.30 Harmonikulög (plötur). 20.30 Náttúra íslands; IX. er- indi: Úr sögu íslenzkra jökla- rannsókna (Sigurður Þórar- insson jarðfræðingur). 20.30 Tónleikar (plötur). 21.30 Útvarpssagan: „Synir trú- boðanna" eftir Pearl S. Buck; XXIV. (Séra Sveinn Víking- ur). 22.10 Upplestur: Lárus Salö- monsson les frumort kvæði. 22.25 Sinfónískir tónleikar (plöt ur.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.