Alþýðublaðið - 12.06.1957, Page 3

Alþýðublaðið - 12.06.1957, Page 3
Vliðvikudagur 12. júní 1957 ASþýSubiaSig *j piyrgw ílestum sviöum, en samt sem áff- ur ber mjög á því, að erfitt sé að fá viðunandi vinna fyrir ungl inga á aldrinum 14 — 16 ára. Þetta er mjög siæmt og verst íyrir unglingana sjáifa, enda er ekkert verra fyrir þá, er þeir sleppa af skólabekk, en iðju- leysi. Þetta er löngu viður- kennt. FYBR Á ÁRUM var efnt til sérstakrar vinnu fyrir þessa unglinga. Kennari var fenginn íil að stjórna allstórum vinnu- flokki ungra pilta og unnu þeir að því.að leggja vegi og reynd- íst vinna þeirra mjög vel, enda nutu þeir stjórnar ágæts manns og bar þessi starfsemi því mik- iinn og góðan árangur. NÚ ÆTTI að hefjast handa að nýju. Það á að efna til vega- gerða með þessum piltum og velt ;ur á miklu að góður verkstjóri fáist til.að stjórna piltunum við vinnuna. Ég veit ekkert um fjár veitingar til vegagerða, en rík- isstjórnin hefur leyst erfiðara viðfangsefni en það, að fá fé til, að koma upp svona vinnu við snauðsynlegar framkvæmdir. ' HVERNIG VÆRI að fela þess 14—16 ára pilta vantar vinnu. Setjum þá í vegagerð milli Þing\alla pg Laugar- vatns. Ríki og bær saman /•*✓*« Grænt flos hjá Heilsu- verndarstöðinni og í gömlu gróðrarstöðinni. um piltum að fullgera veg, sem tilfinnanleg vöntun er á, til dæmis frá Þingvöllum, um Lyng dalsheiði, til Laugarvatns. Á- fram væri svo hægt að halöa eft ir að þessi yegur væri fullgerð- ur og láta þá vinna að því að gera veg frá Laugarvatni og að Geysi ;í Haukadal á næstu sumrum. ÞETTA ER aðeins hugmynd handa ríki og bæ til þess að framkvæma. Ríkið ætti að hafa forystuna, vegna unglinganna í Reykjavík mætti bærinn gjarna taka þátt i þessu. Hann hefur áður gert það. Reynslan sýndi fyrr á árum, að þessi starfsemi gafst vel. — Þá var sú regla höfð á, að ungu mennirnir fengu, að ég held, einn þriðja laun- anna greiddann vikulega, en síð an fengu þeir fullnaðarupp- gjör, er vinnunni lauk, undir haust. TVEIR STAÐIR í Reykjavík eru að taka miklum breytingum til fegurðarauka: Gamla gróður- stöðin, þar sem gyðja gróðursins stendur og snýr andlit til Dan- merkur, og löð Heilsuverndar- stöðvarinnar. Míkið hefur verið unnið á þessum stöðum og núna þessa dagana er grænt flos að breiðast yfrir moldina. ÞETTA ER mjög fallegt og það. breytir jafnvel umhverfinu. Það er eítirtektarvert hvernig jafnyel sjálf Heilsuverndarstöð- in breytist þegar grænt flos breiðist undir byggingunni og umhverfis ha.na. Á báðum stöð- um hefur verið sáð í moldina og gróðurinn vex hraðfara. farinn til Norðurlanda. Sýnir Gullna hliBIS í Osló og Kayp- mannahöfn. Skáldið fiytur proSogus. í MORGUN fór utan til Norðurlanda 22 manna leiktlokkur frá Þjóðleikhúsinu, en eins og áður hefur verið skýrt frá, mun flqkkur þessi flytja Gullna hliðið eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi í Kaupmannahöfn og Osló í þessum mánuði. Skáldið er sjálft með í förinni og les prologus á undan leiknum. Farar- stjóri er Guðiaugur Rósinkranz, Þjóðleikhússtjóri. dís Pétursdóttir er ný í hlut? verki Maiíu meyjar. Leikflokk- urinn kemur heim um 20. júní. Sýningin í Kaupmannahöfn verður á föstuaag á Folketatret, en það leikhús býður í ár þjóð leikhúsum allra Norðurlanda að senda leikflokka og sýna á sviði sínu. Er það í tilefni 50 ára af- mælis þess leikhúss. Síðan verð ur haldið til Óslóar og sýning höfð þar 18. júlí í Þjóðléikhús- inu norska og í boði þess. NÝ LEIKTJÖLD. Leikstjóri er sem fyrr Lárus Pálsson. Við þessar sýningar verða höfð ný leiktjöld, sem.Lár 'dis Ingólfsson hefur málað. Hlut verkaskipun er að mestu ó- breytt frá fyrri sýningum. Arn- idís Björnsdóttir og Br.ynjólfur Jóhannesson leika kerlingu og Jón, og Lárus Pálsson óvininn. Postulana leika þeir Valdur Gíslason og Jón Aðils, en Bryn Knowíand hróður Bandaríkjamanna er- landis heldur skaða þau ósend- anlega. Knowland hlustaði þegj andi á ræðu Neubergers. ,.Það er sannarlega alvarlegur hlut- ur, þegar ábyrgur talsmaður stjórnarflokksins í öldunga-. deildinni lætur líggja að því, að hraust þjóð eins og Norðmenn, sé !peð, er Bandaríkin geti flutt til eftir vilja sínum“ sagði Nau berger. Síðan benti hann á af- rek Norðmanna í síðasta stríði og neitun þeirra á að taka til greina ógnanír Rússa fyrir skemmstu. Framhald af 1. síðu. Kvað hann þessa tillögu ekki mundu fá góðar undírtektir. NEUBERGER MÓTMÆLIR. Það var demókratinn Neu- bergir frá Oregon, sem hvatti Knov.'land til þess að taka til- lögu sína. Sagði Nauberger í ræðu sinni í öldungadeildinni, að hann vonaðist til að Know land til þess að taka tillögu sína. Sagði Nauberger í ræðu sinni í öldungadeildinni, að hann von- aðist til að Knowland mundi sjá, að tillagan væri misskilin, því að hún mundi ekki auka á F yrirliggj andi H A 1 2 3 'ír f «» Miosíoovar og olíugeymar fyrir húsaupphitun. Frh. af 11. síðu. sett í kennsludeild heimaflot- ans. Sjóliðarnir fá þar fyrstu kynni sín af sjónum, og tók flotaforinginn það fram, að skip ið væri í rauninni ekki flug- móðurskip lengur, og ekki væri sjóliðunum heldur kennt hér að skjóta úr byssu, heldur væri áherzlu í kennslunni lögð á al- menna sjómennsku, skipstjórn, bátavinnu, bæði undir seglum og árum, umsjón með forða skipa o. s. frv. Að jafnaði eru h. u.b. 450 sjómenn og 45 liðsfor- ingjar að læra um borð, en um 3500 sjómenn og 130 liðsfor- ingar eru teknir til kennslu á hverju ári. Töluiverður hluti kennslunnar fer fram í landi, en ferðir sem þessi eru mikilsj1 verður hluti hennar. Héðan fer skipið á föstudagsmorgun til Þrándheims og Hamborgar. Vilhjálmur Símar «570 —6571. (Frh. af 1. sífeu.) ur Einarsson. íslandi, 15,87 m. 2. V. Kreer, Rússlandi, 15,58 m. 3. E. Chen, Rússl., 15,51 m. 4. Szmidt, Póllandi, 15,28 m. — 1500 m. hlaup: 1. S. Jungwirth, Tékkóslóvakíu, 3:42,0 mín. 2 V. Mugosa, Júgóslavíu, 3:43,0 mín. 3. J. Pypyne, Rússl., 3:43, 4 mín. 4. Jazy, Frakkl. 3:44,0 m. 3. J. Lewandowski, Pól. 3:44, 6 mín. 6. Gralowski, Póll., 3:5^, 2 mín. 7. Bruszkowski, Póll., 3:51.2 mán. 8 Svavar Markús- son, íslandi, 3:51,5 mín. Studentarao opnar skrifstofu til að greiðá fyrir ferðalögum nemenda. STÚDENTARÁÐ Háskóla íslands hefur nýlega ákveðið að gerast aðili að samtökum, sem stúdentasamböndin á Norð'ur- löndum hafa rnyndað með sér. Samtök þessi ncfnast Scandi- navian Stúdent Travei Service (S.S.T.S.) eða Férðaþjónusta stúdenta á Norðurlöndum. Tilgangur samtaka þessara er að skipuleggja ódýrar ferðir fyrir stúdenta og fleira skóla- fólk landa á milli. Samtök þessi, sem hafa starf- að í nokkur ár, eru þegar orðin mjög öflug og hafa skrifstofur í flestum löndum Evrópu, svo og í Bandaríkjunum. Þess má m. a. geta, að í höfuðstöðvum samtakanna, sem eru í Kaup- mannahöfn, starfa á sumrin um hundrað manns. ÓDÝRAR FERÐIR Með ágætu samstarfi við ýmsa aðila hefur samtökum þessum tekizt að skipuleggja ferðir fyrir stúdenta um alla Evrópu og víðar um heim. Ferð ir þessar eru mun ódýrari en almennt gerist, enda er það eitt markmið samtakanna að gera skólafólki kleift að ferðast á sem ódýrastan hátt. T. d. má geta þess, að venjuleg fluggjöld með flugvélum milli Kaup- mannahafnar og Parísar eru 403 kr. danskar og milli Kaup- mannahafnar og London 437 kr. danskar, en þeir, sem ferðast á vegum SSTS, þurfa aðeins að greiða 190 kr. danskar sömu leiðir. Svipuð kjör veitir SSTS á öðrum flugleiðum. Auk þess skipuleggur SSTS hópferðir og ferðir einstaklinga um alla Evrópu. SKRIFSTOFA OPNUÐ _ Stúdentaráð Háskóla íslands hefur nú með stuðningi SSTS opnað skrifstofu, þar sem veitt- ar verða allar upplýsingar um ferðir og starfsemi SSTS, og mun verða leitazt við að að- stoða á ajjan hátt þá, sem hug hafa á að notfæra sér þau kosta kjör, sem samtök þessi bjóða. Liggja þar frammi bækling- ar, þar sem ýtarlega er skýrt frá þeim ferðum, sem fyrirhug- aðar eru í sumar. Ferðaþj ónusta.siúd ent a hefur aðsetur í herbergi Stúdenta- ráðs, Háskólanum, og er opin á þriðjudögum, miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum kl. 5—7 e. h. Sími skrifstofunn- ar er 5959. Kristmann Eiðsson stud. jur. veitir henni forstöðu. Ferðaþjónustu þessarar geta notið háskólastúdentar og' kandidatar innan 35 ára og auk þess nemendur í Menntaskólan- um, Kennaraskólanum og Verzl unarskólanum eldri en 17 ára. Ástæða er til að hvetja skóla- fólk til að notfæra sér þau. kostakjör, sem Ferðaþjónusta stúdenta býður. FÉLA65LÍF SKÁIAE. Umsóknarfrestur til þátttöku í B.P.-mótinu í Bo.tnsdal rennur út 15. júní.-Þátttaka. tilkynnist í Skátabúðinni. Skátafélag Reykjavíkur. Ferðafélag íslands í Heið- mörk í kvöld og annað kvöld kl. 8 frá Austurvelli, til að gróðursetja trjáplöntur í landi félagsins þar. Félggar og aðrir eru vinsamlegs beðnir um að fjölmenna. Mr. Edwin Bolt flytur erindi í kvöld, mið- vikudag, — og föstudag 14; þ. m. kl. 8,30 bæði kvöldin í Guðspekifélagshúsinu. •— Fyrra erindið: Er göfugri kvnslóð í vændum? Síðara erindið: Ofurmenni, eru þau til? • __,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.