Alþýðublaðið - 12.06.1957, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 12.06.1957, Qupperneq 4
Alþýgublaftlff MiSvikudagur 12. júní 1957 Helgi Sœmundsson: PRáG - 1000 ARA BORG FRIÐRIKSSUND? Hvort ég franskri list. Það olli tímamót- kannast við nafnið! Þaðan um í ævi hans í tvennum skiln- komu, ef ég man rétt, vélbát- arnin sem Stokkseyringar keyptu á kreppuárunum í æsku minni til að reyna að sjá sér far borða. Og nú fór ég þangað í annað sinn á sunnudaginn var til að skoða Willumsensafnið. Fvrri heimsóknin nægði mér ekki, þrátt fyrir tveggja klukku stunda viðstöðu. Eg varð að fara aftur og sjá mig betur um í ríki þessa sérstæða og stór- brotna danska málara. Hér skal ég svo leitast við að lýsa því, sem bar fyrir augu mín og mér flaug í hug. Því miður verður tilraunin af vanefnum gerð, en lesendurnir virða kannski vilj- ann fyrir verkið? Það vonar maður að mínnsta kosti. Willumsensafnið var opnað við hátíðlega athöfn fyrir nokkr um vikum. Þar með höfðu Dan- ir loksins borið gæfa til að sýna þessum umdeilda snillingi dá- litla viðurkenningu. Baráttu- saga hennar verður ekki rakin í greinarkorninu, sem hér fer á eftir. Hitt er furðulegt, að enn skuli deilt miskunnarlaust um Willumsen og list hans. Og meistarinn gleðst víst aldrei af hinni síðbúnu viðurkenningu, þegar góðir menn og frjálslynd ir hafa loksins komið henni í verk. Hann dvelst fjörgamall í eins konar sjálfvalinni út.legð suður á Frakklandi og gat ekki snúið heim af þessu langþráða tilefni. Ellin hefur komið hon- um á kné, Willumsen er miður sín til sálar og líkama — raun- verulega horfinn úr tölu lif- enda, þó að eftir sé að stimpla farseðilinn á leiðarenda. Fyrst örfá orð um listamann- inn: J. F. Willumsen fæddist í Kaupmannahöfn árið 1863 og verður því innan skamms 94 ára gamall. Strax í æsku dreymdi hann um að verða mál- ari. En hann varð að heyja stranga baráttu áður en draum- urinn rættist. Fyrst átti Will- umsen að verða húsgagnasmið- ur — síðar húsameistari. En langt kominn á námsbrautinni fékk hann leyfi föður síns að hlýðnast kölluninni, sem aldrei lét hann í friði, og innritaðist ingi. Hann dró af náminu og áhrifunum sjálfstæðar ályktan- ir og gerðist norrænn listamað- ur í nýju og framandi umhverfi. Síðan hefur hann löngum verið S’uðurlandabúi, hvað heimilis- fang varðar, dvalizt í Frakk- landi, á Ítalíu og Spáni og í Margir halda því fram, að ið aðkenningu að heimspeki- legri dellu eins og fleiri lista- menn. Penninn nemur vonandi staðar áður en hann dregur til stafs skoðana minna á Einari heitnum Jónssyni og höggmynd um hans, en þessir tveir nor- rænu höggmyndarar eru and- lega skyldir, þó að listaverk Sviss. Deilurnar heima fyrir | þeirra séu ólík á yfirborðinu. urðu honum þvílík skapraun, að Nei, Willumsen er mestur sem hann kaus sér hlutskipti útlegð J. F. Willumsen: Sjálfsmynd. J. F. Willumsen: Náttúru- hæðsla. arinnar. Aðdáendur hans eru margir, en hinir, sem fordæma list þessa persónulega og hug- kvæma meistara, sízt færri og kannski ennþá fyrirferðar- meiri. Þeim er vorkunn, þegar sagan og framtíðin hafa kveðið upp sinn dóm. Willumsensafnið í Friðriks- sundi er sérkennilegt hús, mál- að brúnum lit, stendur á fögr- um stað og fellur vel að um- hverfinu, gömlum húsum og grænum skógi. Þegar inn er komið, reynast húsakynnin þrír hliðarsalir, langur gangur, mik- ill salur móti suðri og stórar svalir. Máiverkunum er fyrir komið í hliðarsölunum og á veggjum svalanna, höggmynd- unum flestum búinn staður í suðursalnum, en teikningum, raderingum og litógrafíum í ganginum. Og þá er að reyna að skýra frá því, hvers ég varð áskynja. J. F. Willumsen: Mont Blanc. í listaháskólann. Þar með var teningunum kastað. Hann vakti athygli þegar á skólaárunum. Gangan var hafin upp fjallshlíð listarinnar. Árið 1888 fór Willumsen fyrstu ferð sína til Frakklands — . til Parísar, og kynntist Willumsen sé merkilegur mynd höggvari, en ég læt þann þátt listar hann liggja í láginni. Raunar eru þarna smámvndir, sem hægt væri að segja um sitthvað fallegt, en í stærri höggmyndunum gætir þess mjög, að Willumsen hefur feng- málari. Þar nýtur hann hug- kvæmni sinnar, náttúrudýrk- unar, litagleði og frábærrar tækni. Þróunarferill málverk- anna er saga, sem ég dirfist ekki að ætla mér að rekja. Það verð- ur að bíða Björns Th. Björns- sonar eða Selmu Jónsdóttur. Hér skal aðeins rninnzt á þau listaverk, sem mér, fákunnandi aðkomumanni, urðu minnisstæð ust. Tvennt einkennir málverk Willumsens í ríkum mæli og kemur manni skemmtilega á óvart. Annað er aðdáun og túlk- un hans, danska flatlendings- ins, á svissnesku Ölpunum, sem rís hæst í myndunum Fjalls og Mont Blanc. Hitt er, hversu ó- gleymanlega hann lýsir Fen- eyjum. Þær myndir hans eru margar og hver annarri betri, en tvær bera af: Annars vegar Palazzo Balbi við Canale Grande, Feneyjar, Þrumuveður í að sigi. Nótt. Hinsvegar Óveð- ur yfir Feneyjum. Nótt. Palaz- zo Balbi við Canale Grande. Fyrri myndin er kannski fall- egri, en hin síðari samt áhrifa- ríkari og minnisstæðari. Snilld- arlegast tekst Willumsen að túlka óveðrið yfir þessari forn- frægu, suðrænu borg. Því lýsir hann þannig með pensli sín- um, að íslendingi finnst það taka á sig yfirbragð og ásvnd norrænnar ófreskju — og að- draganda sterkviðrisins eins og andar á móti áhorfandanum, hér virðist annað og meira í nánd en orðið er, listamaður- inn hefur ógn og töfra stórviðr- isins á valdi sínu. Og sá, sem þessu lýsir, er fæddur og upp- alinn djúpt inni í Kaupmanna- höfn! Sá hefur lagt leið sína upp til fjallanna, látið storm og regn leika um sig, heyrt þytinn í skóginum og séð hafið æsast. Við þetta bæti ég aðeins fá- tæklegri upptalningu. Mér munu lengi í minni önnur eins málverk og myndin af konu listamannsins, myndhöggvaran- um Edith Willumsen; Kvöld- verðurinn; Sjálfsmyndin, sem Willumsen gerði á sjötugsaf- mæli sínu; Græna stúlkan; Díana, veiðikonan í skóginum, og Náttúruhræðsla. Myndirnar Tizian gefur upp andann eru sömuleiðis persónulegar og táknrænar, en þær kann ég þó ekki eins að meta. Þar gætir þeirrar aðkenningar heimspeki legrar dellu, sem fram kemur í höggmyndunum og ég glæpt- ist áðan til að gera að umræðu- efni. Ef ég mætti hafa á brott með mér úr safninu þrjú mál- verk til eignar, þá yrðu Græna stúlkan, Mont Blanc og Óveður yfir Feneyjum fyrir valinu. Á heimleiðinni til Kaup- mannahafnar varð mér um það hugsað, hvort íslendingar, sem gista höfuðborg Danmerkur skemmri eða lengri tíma, láti ekki allt of margir tækifæri eins Framhald á 9. síðu. RÉTT í hjarta Bæheims stendur Prag, höfuðborg Tékk- óslóvakíu. Borgin er á alla vegu umkringd skógi vöxnum ásum. Hún teygir sig eftir báðum bökkum Moldár eða Vltava, sem rennur fram lygn og minn- ir á tónverk Smetana, sem dreg ur nafn af ánni. Aragrúi turna er það fyrsta sem komumaður rekur augun í, þegar hann lítur yfir dældina, þar sem borgin stendur, af ein- hverjum útsýnisstað. Mest fer fyrir Pragkastala, hinu æðsta stjórnarsetri landsins um alda- raðir. í tíu aldir samfleytt hefur Prag verið miðstöð tékknesks þjóðlífs, tékkneskra mennta og tékknesks atvinnulífs. Borgin geymir frábærar menjar um öll tímabil í byggingarlist Evrópu síðan á miðöldum. Elztu stór- hýsin eru í rómönskum stíl, síð an koma hallir og kirþjur ber á barokkstílnum, að ný- klassiskum stíl og nútímaleg- um byggingum auð vitað frá- töldum. Almenningsgarðar og grundir víða um borgina veita ákjósanlegt útsýni til fagurra bygginga og bæta hugþekkum drætti í svip borgarinnar. Hæðirnar umhverfis lægðina hafa ekki megnað að sníða hinni vaxandi stórborg stakk, hverfi íbúðarhúsa og verk- smiðja teygja sig í allar áttir upp á sléttuna. Iðnaðarhverfin vaxa stöðugt b;orgin er tengd öðrum landshlutum með þétt- riðnu neti járnbrauta, þjóðvega og vatnaleiða. Hér hafa menntir og listir Tékkóslóvakíu átt sér sitt aðal- heimskynni u mlangan aldur. Karlsháskólinn er stofnaður 1348 og bókasafn hans er jafn gamalt. í Prag hafa starfað hugs uðir, fræðimenn og listamenn, sem allur heimurinn kannast — ------- ----- . við, svo sem Jan Huss, Jan Am snemmgotneskum og síðgotnesk | os Komenský, P. J. Safarík, um stíl, endurreisnarstíllinn á j Bedrich Smetana, Antonín sér sína fulltrúa en einna mest Dvorák og margir, margir flgjri. Erla syngur: „Litla stúlkan við hliðið.“ SÖNGUR ERLU OG HAUKS ERLA Þorsteinsdóttir og Haukur Horhent hélu miðnæt- urhljómleika í Austurbæjar- bíói fyrra sunnudag, og verða hljómleikarnir endurteknir í kvöld. Húsfyllir var að kalla, sem telja má mjög gott, þegar tekið er tillit til þess hve sjó- mannadagshátíðahöldin hljóta að hafa dregið úr aðsókninni. Söngvurunum var afbragðs vel tekið. Ekki voru nein uppfyllingar- Framhald á 8. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.