Alþýðublaðið - 12.06.1957, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 12.06.1957, Qupperneq 8
Miðvikudagur 12. júní 1957 AlþýaublaglS íkin og Kína H^fnarfjör^ui' Hefi t" jÖIu úrval einbýl- ishúsa og einstakra íbúða. Hagkvæmt verð. Leitið upplýsinga. Árni Gunniauosson hdl. Austurg. 10, Hafnarfirði Sími 9764 10—12 og 5—7. SALA - tCAUP Höfum ávallt fyrirliggj- andi flestar tegundir bif- reiða. BHasalan Hallveigarstíg 9. Sími 31033. Barna- sportsokkar Góðir og fallegir. Allar stærðir. Leiðír allra, sem ætla að kaupa eða selja B 5 L liggja til okkar Bllasaian Klapparstíg 37 — Sími 82032 Hafnarfjöröur HEFI JAFNAN TIL £ÖLU ýmsar gerðir einbýlishúsa og íbúðarhæða. Skipti oft möguleg. Guðjón Steingrímsson hdl.. Strandgötu 31. Hafnarfirði. Sími 9960. Bílar - Faifeigna- Höfum til sölu nokkra bíla gegn skuldabréfum með veði í fasteign. — Hafið tal af okkur sem fyrst. Vesturgötu 17 KAUPUM prjónatuskur og vað- málstuskur hæsta verði. ÁSafoss, Þingkoltsstræti 2. DvalarSieimyi aldraöra sjómanna — Mlnningarspjöldin fást hjá: Happdrætti D. A. S. Austurstræti 1, sími 7757 — Veiðarfæraverzl. Verð- andi, sími 3786 — Sjó- mannafélagi Reykjavíkur, sími 1915 — Jónas Berg- mann, Háteigsvegi 52, sími 4784 — Tóbaltsbúðin Bost- on, Laugaveg 8, sími 3383 — Verzl. Laugateigur, Laugateig 24, sími 81666 — Ólafur Jóhannsson, Sogabletti 15, sími 3096 — Nesbúðin, Nesvegi 39. f$araúöarkort Slysavarnafélags fslands kaupa fjestir. Fást hjá^glysa- va.ruadéiidHip úm íantL&llt. , % R ejTtj a ví k. í? Hon n yr ð a v ergj! - \* í Banlíastr. ' 6, Gfe«nji'ðrunnar HalISör.sdfttt^ ar og i skrlfötofu télagSnáí Gcófin 1. Afgreidd í jjma 48^7. Heitíð á Slysaygriíafé- íagiö. — Það bregst ekki. — íla- og fast- eignasalan, Vitastíg 8 A. Sírni 6205. miðlunin, Vitastíg 8A. Sími 6205. Sparið auglýsingar og hlaup. Leitið til okkar, ef þér hafið húsnæði til leigu eða ef yður vantar húsnæðL Húseigendur önnumst sllskonar vs,to*» og hitalagnír. Hitalagnir s*f, Aknrgerð! 41. Camp Kacx g-S. Framhald af 7. síðu. að leggja málið fyrir íbúana sjálfa. En önnur skoðun á þessu máli hefur fleiri fylgismenn, nefni- lega, að bæði kínverskir kom- múnistar og þjóðernissinnar skuli eiga aðild að sameinuðu þjóðunum, en hvorugir hins vegar eiga fulltrúa í öryggis- raðinu. Einnig hefur verið rætt um að stofna til löggjafarþings ábyrgri ríkisstjórn gagnvart Formósubúum og loks fá sjálf- stæði ríkisins viðurkennt af Sameinuðu þjóðunum ellegar stórveldunum. Ef þessi leið yrði valin, tæki kommúnistast.iórnin við sæti þjóðernissinna í Örygg isráðinu og hjá Sameinuðu þjóðunum. Þannig er ekki auðvelt að segja fyrir, í hvaða átt þessi rnál þróast, en hins vegar virðast menn nú vera orðnir .nokkuð sammála um. að einhver stefnu breyting verði að eiga sér stað í þessum málum. Bent er á því til sönnunar, að róttæk- ar breytingar séu í aðsigi, að Charles Bohlen hefur nýlega látið af sendiherraembætti sínu í Moskvu og verður fluttur til Manilu, og þrálátur orðrómur gengur þess efnis að Bohlen verði skipaður fyrsti sendiherra Bandaríkjastjórnar hjá Peking- stjórninni. Söngur Erlu og Hauks Framhald af 4. síðu. atriði, svo að það hvíldi alger- lega á söngvurunum, hversu skemmtunin tækist. Bæði sungu hin þekktari lög fyrst, en komu svo síðar með nýrri lög, sem sjálfsagt eru væntanleg á plötum bráðlega. Fyrsta lag Erlu var „Litla stúlkan við hlið- ið“ eftir Tólfa september. Erla syngur blítt og ljúft og mild og hlýleg lög falla bezt við hennar meðferð, og þó að hún sé nú orð in töluvert skóluð og hafi óneit anlega góða aðstöðu til heppi- Iegrar þjálfunar í kóngsins Kaupmannahöfn, hefur henni þó tekizt að varðveita þann blæ, sem frá upphafi hefur gert hana vinsæla og dáða. Lagaval hennar er í fullu' samræmi við þetta. Haukur söng mjög margs kon ar lög. Og sýndi nú betur en áð V/Ð ÁícNAKS/OL Original þýzkir kveikisteinar (flints) He i ldso J ub irgði r: LÁRUS & GUNNAR Vitastíg 8 A. Sími 6205. Hifalagnlr og vM%er'éir at^reiddat fljott og vel. Sími 6205 ur, að hann er mjög fjölhæfur j söngvari. Verður ekki komizt ! hjá að segja ,að hann er fjöl-! hæfastur íslenzkra dægurlaga- ! söngvara og vandvirkur í bezta lagi. S. Fákur | Frh. af 11. síðu. j 26.8 (Met er 25.5)., en Blakkur varð að láta í minni pokann á I 27.3. 300 M. STÖKK. Fyrstur varð í úrslitum Blesi, Þorgeirs Jónssonar á 23.7. (Hafði 23.9. í undanhlaupi). Ann ar gígja, Bjarna Bjarnasonar, Laugarv. 23,9, hafði sama tíma í undanrás. Vinur og Roði höfðu jafnan tíma í 3—4 sæti og sama tíma og Gígja (23.9). 250 METRA STÖKK FQLA. í folahlaupi varð fyrstur, Eldur, Guðrnundar Ragnarsson ar, 20.0 sek. Þröstur 2. með sama tíma. Krummi 3 á 20.4. Mikil aðsókn var að vellin- um, fjör í veðmálum er gaf 1 þrefallt mest og undu menn sér hið beðta í góða veðrinu kring- um gæðinga Fáks. Símstöðin er nú þegar sjálfvirk símstöð, en með hinni nýju framkvæmd má segja, að nærri allur Reykja nesskagi fái sjálfvirka símaaf- greiðslu, ekki aðeins sín á milli, virk símstöð fyrir Keflavík og nágrenni. Á Keflavíkurflugvelli heldur og við Reykjavík. Sjálf- virki búnaðurinn í Keflavík er geiður fyrir 1400 númer qg er af nýjustu gerð’ frá L. M. Erics son í Stokkhólmi, með svonefnd uffi koordinatveljururn, sern þurfa mjög lítið viðhald. Auk bess er minni háttar búnaður í Gerðum. Sandgerði og Grinda- vík. Afhendingartími vélanna er 2 ,ár. svo :að ekki má búast við að Keflavíkurstöðin verði kom- in upp fyrr en um áramót 1959 til 1960.' NÝR GJALDAREIKNINGUR. í sambandi við sjálfvirka sam handið, milli Keflavíkur og Reykjavík er þá fyrirhugað að taka upp nýjan gjaldareikning, sem nú er að ryðja sér mjög,ti! rúms erlendis, svonefnda Karl ~qns talningu. Gjald fyrir sím tal 'er þá meira komið undir tíma en áður, þannig að unnt er að tala um langan veg ör- stutt símtal, e. t. v. brot úr mín útu, fyrir sama gjald og 3 mín' útu símtal um stuttan veg. Samtölin verða þá ekki sjálf- krafa slitin eftir tiltekinn tíma, eins og nú er milli Reykjavíkur. og Hafnarfjarðar. Frh. af 11. síðu. á sjálfvirku stöðinni, er orsök- uðu t.álsvert af skökkum númer ; um. Mun verða athugað, hvort i umfrámsímtöl einstakra not- enda hafa þá orðið óeðlilega mörg, og hvort þess vegna telj- ist réttmætt að gefa afslátt á reikningum þeirra. NÝ SÍMASRÁ. Þótt nýja símaskr áin feli í sér mikla aukningu á símanúmer- um, verður hún léttari og he.lm ingi þynnri en áður, en 2 cm. breiðari. Blaðsíðufjöldinn verð- ur nú 256 á móti. 405 áður. Letr ið er heldur minna, en nafna- skráin er í 3 dálkum í stað 2 áður. og númeraskráin í 4 dálk um í stað 3 áður. í skránni er uppdráttur af Reykjavík og Kópavogi. Á honum eru sýnd póstburðarsvæði með bókstafs- merki, qg er mælst til þess að menn 'setji viðeigandi bókstaf við utanáskrift póstsendinga til þess að -auðvelda sundurl'estur þeirra og flýta þar með útburði. Þar er ennfremur sýnd stað- í setning póstkassa cg tæmi-ng- artími þeirra. Ennfremur í síma skránni litprentuð sýnishorn af heillaskeytaeyðublöðum lands- símans, til þess að auðvelda sírnanotendum val á milli þeirra. A bl. 6 í skránni er leiðarvís Tr um nöT'un siálfvipku síma- tækjanna í Reykjavík með sé’r stöku tilliti til sónmerkja í sím anum. 40 000 EINTÖK. Símaskráin er nú gefin út í 40.000 einstökum, og hefur hún í þettg._sinn verið Íithoprentuð eft^ý^Irituðu handriti til þess að spara tíma Lithoprent h.f. annaðist prentun, en prentsmiðj an Hólar h.f. bókband. Þrátt fyrir kauphækkanir síð an 1954, miMa. H»IlaLæk/'un á pspj^r og stwyj^n símamim- aira, varð J^Ktnaður við pappúy. pr»»tiUR og ekfei hærw > á hvsrju eántaki en á %)pL »k»á. símaskmin verfk£r af- | hand í f8é^%npfcrahiárinu 16. —£2. júní. SJÁLFWRKJUN KEFLAVÍK- RADIÓFJÖLSÍMAR. Næstkomandi haust verður komið á 24-rása radiófjölsíma milii Reykjavíkur og Borgar- ness og litlu síðar öðrum slík- um 24 talrásum til Akraness, en! jarðsíminn þangað er þegar full notaður, og það takmarkar um leið afgreiðslu við stöðvar þar fyrir norðan. Mun þessi fram- kvæmd bví gera símaviðskipti við Norður- og Vesturland greiðari en áður. Fvrirhugað radiófjölsíma- samband með 12 talrásum milli Reykjavíkur og Hafnar í Horná firði mun komast á sumarið 1958, en þó ef til vill en áf beim talrásum þegar á þessu ári. Sund aðalgrein móísins EVIAN, Frakklandi, föstu- dag. (NTB—AFP.) Skipulags- nefnd Ólympíuleikanna, sem heldur fund hér um þessar mundir, ákvað í dag, að sund skuli verða aðalatriðið á Ólymp íuleikunum í Róm 1960. Ræddi nefndin fyrirkomulag leikanna í stórum dráttum. Versía vandá mál leikanna verður hin geysi- lega þátttaka. Það hefur. komið í Ijós, að tala þátttakenda verð- ur 8000 í stað 6000, sem gert hafði verið ráð fyrir. Þetta hcf- ur valdið því, að skipulags- Hefndin hefur. beðið tjínar ýmsu þátttökuþjóðir um að fækka keppendum eftír því sem mögulegt ec. Sockey-, sund- og skilminga- samböndin hafla o^ðið við þeiijri fcwjjJSni. EinleE^sJtungi® upp á, m í/'ípE'los®" vedSk kepp- endum í. qg 'k?mé*jri5*Jiá. Ulási. vadða M&mg' tnlln- aðarákvurðani^ » þesatun. fundt, en r^iðuxstöSðiar hans la^B sr fýrir alþ’jDða Ólympíuríefnd- UR ÖG NÁGRENNIS: ina, sem kemur toan til fríndá Nú hefur verið pöníuð sjálf í scptember.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.