Alþýðublaðið - 12.06.1957, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 12.06.1957, Qupperneq 10
10 OAEHILA B(6 bims un. Þrjár ástarsögur (Tb.e Story of Three Loves) Pier Angeli Kirk Dougias Moira Shearer James Mason Sýnd kl. 5, 7 og 9 AUSTUS- BÆJAR BfO Simti i’VSt. Eyðhnerkarsöngurinn (Desert Song) ' Afar vel gerð og leikin ný amerísk söngvamynd í litum. Svellandi söngvar og spenn- andi efni, er flestir munu kannast við. Aðalhlutverk: Kathryn Grayson Gordon Mac Rae Sýnd kl. 5, 7 og 9 5TJGRNUBÍÓ Hefnd þrælsins (The Saracen Blade) Afar spennandi og viðburða- j rík ný amerísk litkvikmynd í byggð á sögu Frank Yerby’s, í „The Saracan Blade“. Litrík } ævintýramynd um frækna \ riddara, fláráða baróna, ástir og mannraunir á dögum hins göfuga keisara Friðriks II. Ricardo Montalban Betta St. John Riek Jason Sýnd kl. 5, 7 og 9 NÝJA BlÓ Flugmannaglettur Bráðskemmtileg ensk gam- anmynd byggð á leikritinu „Worm’s eye Wiew“, sem1 hlotið hefur geysi vinsældir og var sýnt samfleytt í 5 ár í London. Aðalhlutverk: Ronald Shiner Diana Dors Gary Marsh Sýnd kl. 5, 7 og 9 TRIPOLIBfÖ Nætur í Lissabon (Les Amants du Tage) Afbragðs vel gerð og leikin ný frönsk stórmynd. Myndin hefur hvarvetna hlotið gífur- lega aðsókn og var meðal annars sýnd heilt sumar í i sömu bíóunum í Stokkhólmi og Kaupmannahöfn. Daniel Gelin Francoise Arnoul Trevor Howard Sýnd kl. 5, 7 og 9 t Bpnnuð innan 16 ára. AtþýgublaglS Miðvikuclagur 12. júní 1957 í ástarhug til Parísar (To Paris with Love) Einstaklega skemmtileg brezk litmynd, er fjallar um ástir og gleði í París. Aðal-' hlutverik Ieikur Alee Guinness af frábærri snilld. Auk hans Odile Versois og Vernon Gray. Sýnd kl. 5, 7 og Q möve Christensen: Sími 82075. Neyðarkall af hafiuu (Si tous Les Gars Ðu Monde) , Ný frönsk stórmynd, er hlaut tvenn gullverðlaun. Kvik- fnyndin er byggð á sönnum viðburðum og er stjórnað af hinum heimsfræga leikstjóra Christian Jaque. Sagan hefur nýlega birzt sem framhalds- saga í danska vikublaðinu Familie Journal og einnig í tímaritinu Heyrt og séð. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Danskur texti. HAFNARBfÓ Ævintýramaðurinn (The Rawhide Years) Spennandi og skemmtileg ný , amerísk litmynd. Tony Curtis Coleen Miller Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 SYSTURNAR Sumar í Tyrol Sýning í kvöld kl. 20 Næsta sýning föstudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá ( kl. 13.15 til.2.0 Tekið á móti pöntunum. Simi 8—2345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir i sýningarðag, annars seldar1 öðrum. HAFNAR- FJARÐARBSÓ Sími 9249. Gylti vagninn. (Le Carosse D’Or) Frönsk-ítölsk úrvalsmynd í litum gerð af meistaranum Jean Renoir. Tónlist eftir Vivaidi. Þar sem margir urðu frá að hverfa, verða í Aústurbæjarbíói í kvöld kl. 11,30. Erla Þorsfeinsdóltir. Haukur Morthens. Hljómsveit Kidda Vilhelms. Kynnir: Jónas Jónasson. VINSÆL ROCK OG DÆGURLÖG. Aðgöngumiðar í Austurbæjarbíói, Söluturninum við Arnarhól og í Fálkanum. Hjartanlega þakka ég börnum mínum, tengdabörn- um, systkinum og vinum, sem glöddu mig á 70 ára af- mæli mínu 7. júní með rausnarlegum gjöfum, heimsókn- um og skeytum og sýndu mér hlýhug á margan ógleym- anleganhátt. . '<jjg| Jósteinn Kristjánsson, Efstasundi 87, Reykjavík. Tek að mér að laga skrúðgarða og planfa í þá fyrir 17. júní. — Uppl. í síma 6990. varð til þess að honum var kennt um allt. Skömmu fyrir páskana barði hann hana svo að hún rif- brotnaði og varð að liggja rúmföst um hríð. Þá hafði hún strítt honum með því að svara honum ekki einu orði í þriá sólar- hringa. Sjálfri þótti henni það jaðra við nautn, að hann skyldi þó hafa nianndáð í sér til þess arna, hún átti þó jafnari leik við hann á eftir; Óleson drakk minna eftir þetta. Hann varð glaður sem barn þegar hún talaði við hann á eftir einc og ekkert hefði í skorizt. Samt sem áður fann hann að í rauninni var bessi fyrirgefning hennar ekkert annað en ásökun og dómfelling á hann. Hann skammaðist sín niður fyrir aliar hellur og þorði ekki að líta á hana, þar sem hún lá í rekkjunni. Ekki gat honum skilist, sem ekki var von, að barsmíði hans hefði einna helzt orðið henni hugarléttir. Hann hafði ekki minnstu hugmynd um hve mikl- um sárauka það olli henni, að finna að hún vrði sífellt verri manneskja og forhertari í sýnd. sinni með hverjum degi sem leið. Verða að viðurkenna með sjálfri sér, að hún væri'lak- ari en hann. Anna Katrín kom í heimsókn með tvíb.urana sína. Hún varð að fá þeim brjóstmóður, og ekki ræddust þær systur margt við, en börnin fengu að skríða og velta sér í rekkiu Önnu Pernillu, ,og hún mátti handfiatla þau eins og hún vildi. Leggja þau að brjósti sér, kiassa þau og fá þau til að hlægja þangað til þau fengu hiksta. Óleson kom upp í herbergið til þess að líta á börnin, hann potaði til þeirra og býsnaðist mikið yfir því hve Hans Jakob væri myndarlegt barn, en Anna Katrín leit á hann með hatri og fyrirlitningu eins og hún sæi morðingja. Það fór svo, að Anna Pernilla vorkenndi honum og rétti hon-> um höndina, þegar hann var að fara. Svo stóð hann þögull í dyrunum með tárvot augun nokkra hríð. fór út án þess að hafa komið orðum að því sem hann vildi sagt hafa. Anna Katrín sat einkennilega kyrr og róleg í sólargeislan- um. Hún var orðin svo ólík siálfri sér. Fastir gremjudrættir komu í liós við munnvikin, þegar sólin skein í andlit henni. Anna Pernilla sannfærðist um að siálf mpndi hún vera ung- legri en systirin, enda þótt hún væri orðin föl og tekin í vöng- um eftir allt, sem hún hafoi orðið og varð að bola. Það var eins qg hrukkur og drættir festust ekki í liósu hörundi hennar.. Loks grenjuðu tvíburarnir svo af svengd, að brjóstmóð- irin fór með þau fram í annað herbergi. Sængin flettist nokk- uð ofan af Önnu Pernillu og Anna Katrín kom auga á mar- blettina eftir höggin. Henni var allri lokið, — hún hneig út a£ á rekkjuna hjá henni og fór að gráta. -— Að þú skulir ekki drepa hann fyrir þetta, mælti hún. af reiði. Það veit Guð almáttugur, að beria skyldi ég Lars Frið-- rik til bana, ef hann færi þannig með mig. Mér stæði á sama þótt hann ræki mér löðrung, en hann skyldi líka fá löðrung aftur. Þú verður að tala um þetta við prestinn. Það segist á öðr.u eins og þessu. ■— Það fyrirfinnst margur bóndinn, sem lemur konu sína meira en Óleson, án þess presturinn telii það afskipta vert. Eg gæti trúað því, að séra Falk danglaði siálfur í maddömu’ sína endrum og eins. Það mætti segja mér það. — En þú hlýtur þó að sjá að ekki getur þú lifað við slíkt alla ævi, Uilla, — Það er aldrei með öllu að ástæðulausu, þegar menn berja konur sínar. Það var sjálfshæðni í rödd hennar. Henni var ekki í mun að systírin gæti sér til um hugsanir hennar þessa stundina. — Gerirðu þér þá ekki lióst, að þú hefur ábyrgð að rækja gagnvart bæði Önnu Birgittu og Annettu, mælti Anna Katrín. Eins og ástandið og heimilislífið er hjá ykkur núna, þá væri Ann.ettu ekkert lakara að vera heima hjá Tillu. ■— Hvað áttu við með því, spurði Anna Pernilla og kvað fast að. — Þú verður að minnast þess, að það varst þú, sem tókzt okkur að þér, og sá, sem tekur á sig byrðar, verður að bera þær, Nilla. Ekki geturðu alið þær upp sem vinnukonur. ■— Þú vilt gefa í skyn að þá félli enn einn bletturinn á þinn heittelskaða Lars Friðrik ef systur þínar gerðust vinnukonur. Þér þykir eflaust sem Rauðsættin sé of göfug til þess að mægj- ast við vinnukonur. — Eg held, að þú sért farin að verða illgjörn, svaraði Anna Katrín stuttaralega og tilfinningalaust. Liggi þér eitt- hvað fleira illt á hjarta, þá skaltu ekki vera að lúra á þvL Því fyrr, sem við erum skildar.að skiptum, því betra. Þá fór Anna Pernilla að gráta. Hún hvíslaði: — En það þykir vkkur ekki neinn blettur á skildi vkkar, að ég skuli alla ævi hljóta að vera eiginmanni mínum skækja. Hóruna sína, kallar hann mig........ — Guð almáttugur......... Anna Katrín beit sig í handarbakið til þess að stilla sig. — Þú máttir gera þér þetta ijóst, þegar fyrstu nóttina, sem þú samrekktir honum, Nilla, mælti hún loks rólega. Þar |LJLBJIJ.B«aairiOrOr< ■ B bVb' B B ■ »■■■■■ ■ ■ ■■■■« ■ ■ ejl&ISB ■ ■ ■ ■ ■■■»■■■■■■■■■■

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.