Alþýðublaðið - 12.06.1957, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 12.06.1957, Qupperneq 11
MiÖvikudagur 12. júní 1957 11 AlfrýgubfaSife M'AF'WAS Ff.R.'B't y r 3. VIKA. Uppreisn konunnar Frönsk ítölsk stónnynd, 3 heim.sfrsegir leiksijórar: Pagíiero. Delánney — og Gliristia'i-Jaque. ðiðálhiutverk: 'í stórar stjörnur: Eleonora Rossi - Diágo Claudette Coiberl Maríine Carol Micheie Margan Sýnd klukkan 9. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur texti. •— Bönnuð börnum. Lady Godiva Spennandi amerísk mvnd. — Sýnd kl. 7. Fra’.xihakl af 6. síSu. Ég þakka öllum, og fleirum en nefndír hafá verið, gott sam- starf við mig og sín á milli, því hér hafa margir borið saman ráð sín, og þó náðst heildarblær í samræmi við það sem fyrir var, og á var að byggja. Altarið stendur nú frjálst frá .vegg og fyllir vel út í hið mikla kórrúm. Altaristaflan og hinn ungi, hvíti Kristur, sem lækn- a-r og opnar augu mannanna, er nútímaverk og þó með kirkju- legum erfðablæ. Mér hefur fáll- I-g hún því betur, þessi tafía, sem ég hef séð hana oftar, og vona, að svo verði fleirum. Hér nýtur hún sín fyrst til fulls. Milli spala í grátunum er fanga mark Jesú Krists í umgerð sól- arinnar og tólf geislar postul- anna út í frá. Til beggja handa eru hin fjögur sögulegu tákn guðspjallamannanna, engillinn, Ijónið, nautið og örninn, sem í flestu svaira til vorra eigin lanclvætta. Á altarisklæði er . Kriststáknið, endurtekið, og á Wiðarskápnum tákn kvöldmál- • tíSarinnar annarsvegar og hins- . vegar tákn ríkis, máttar og dýrð ,ar. Af hinum átta steindu rúðum, þá ei'ú .tvær í kór úr guðspjalla- sögunni, María Guðsmóðir og Fjallræðan. En efni hinna sex er úr Ilristnisögu vors eigin lands, þr jár úr kíitþólskurn sið landsýn hinna írsku munka, papanna, Þorgeir Ljósvetninga- goði við Kristnitökuna,, og Jón lArason, píslarvottur þjóðar og trúar. Úr- Lútherskum sið Guðbrandur Hólabiskup, hinn mikli atorku og siðabötamaður, með biblíu sína, síra Hallgrím- ur, eitt mesta sálmaskáld kristn innar, þótt fáir viti né skilji, sem ekki kunna íslenzku, og meistari Jón með postillu sína, sem lesin var á flestum heimil- um í tvær aldir, en nú er niður lögð vegna stóryrða, sem ekki viðgangast lengur í trúarefnum, þó nothæf þyki á sumum öðr- um sviðum. Það var af ráðið að ein per- scna skyldi vera höfuðatriði hvers glugga, og láta mikil- menni íslandssögu ganga fyrir G-amla testamentinu. Táknmál myndanna er ekki til tími að rekja, en andlit eru mjög vel gerð, bæði þau sem byggð eru á söguheimild, og hin sem getið er til um. Litir eru Sterkir og lýsandi, og fer vel í djúpum gluggakistum, svo mér finnst þegar, að þessir gluggar hljóti alltaf að hafa verið í kirkjunni. En svo er og um altaristöfluna, að það er líkt og örlög, að eiga völ á mynd, þar sem öll hlut- föll falla svo vel við stóran og eríiðan bakgrunn. Ég tetla mér ekki að kveða neina allsherjardóma, en vil að- eins láta í ljósi þakklæti yfir því, að framkvæmd er öll eins cg vonir stóðu bezt til. Breyt- ing á altari fylgir það. að hið ágæta krossmark og Kristslík- an Ríharðar Jónssonar hefur verið ílutt á miðian langvegg kirkjunnar, og á, eins. og áðui", ríkan þátt í að setja svip á þetta guðshós. O.g það cr ckki óheppileg röð, að byrja á suð- urvegg, þar som h.in unga móðir María hampar barni sínu, og lá-ta sjónina svífa til altarisins, þar sem Kristur læknar, — og hin illu öfl, til beggja handa, eru nánast á leið út úr ramm- anum, þar næst til Fjallræðunn ar, og síðast til Krossins á Gol- gata. Síra Ilallgrímur sómir sér þar vel milli krossins og kenn- ingarinnar. Og að lokum nokkur orð. — Kirkjur virðast hafa verið vel búnar og skre.yttar hér á landi fram á 16. öld, enda vegnaði þjóðinni þá betur. Góðir gripir entust illa í raka og kulda, og kirkjur voru rúnar, sumpart undir því yfirskini að skurð- goðádýrkun bæri að forðast. Margt góðra gripa mun hafa verið reitt hingað til Bessastaða, sem var kóngsgarður, frá klaustrum og víðar að, en nú sér þess engan stað. Og skurð- goðahætta starfar jafnvel síður frá góðum listaverkum en skrælnuðum kennisetningum, sem ekki ná lengur til þess, sem þær áttu að tjá. Það er margt í trúarefnum sem betur næst til í Ijóði, litum og helgum tákn um. Vér höfum verið orðsins menn, íslendingar, og heima- fenginn fjöðurstafur og kálf- skinn beint gáfum og hæfileik- um í eina átt. Kjörviður var hér fágætur, steinn ýmist of gljúp- ur eða harður, og litir fágætir nema í landslagi. En nú eru nýir tímar mikilla möguleika. og varanlegt byggingarefni leyfir góða geymd. Minnumst þess, að kristnin hefur verið þess umkomin á undanförnum öldum, að skapa göfuga list í litum, tónum og föstu efni. Vér erum arfsmáir í þessu tilliti, en nú er komið að oss, og efna- menn og ,,hið opinbera“, sem kallað er, á að sjá fyrir stórum viðfangsefnum í húsasmíð, högg myndum, litmyndum og hvers konar menning, sem hæfileikar eru til að skapa. Mér þykir vænt um að við getum nú opnað kirkjuna aftur á sumarhátíð kristninnar, og hún mun standa öllum opin, sem hingað leggja leið sína — ekki sízt á messutíma. Við höf- um náð áfanga, sem við gleðj- vimst yfir — en verkinu mun haldið áfram, — þó minnugir þess sem Salomon sagði við musterisvígsluna: „Sjá himinn og himnanna himnar taka þig ekki, hve miklu síður þá þetta hús.“ Að svo mæltu býð ég yður — og öllum landslýð, gleðilega hátíð! 5KIPAUTGCRB RIKiSiNS Tekið á móti flutningi til Hvammsfjarðar- og Gils- fjarðai'hafna árdegis á morgun. í flestura stórborgum við helztu gatnamót og á fjölförnum strætum fylgist SÓLARI-klukkan með tímanum og birtir vegfarendum vikudag, klukkustund og mínútur. Klukkan sýnir á ljósan hátt hvað tímanum líður og birtir auk þess auglýsingar frá ýmsum fyrir- tækjum. Hver auglýsing birtist 20 sinnum á klukkustund. í Reykjavík er SOLARI-klukkan á Söluturninum við Arnarhól. Þ»eir sem ©Iga leið um Hverfis- götu vita hvaö tfuiaiium ii§ur. Tiiboð óskast í 35 bragga (efnisgeymslur Hitaveitu) í Öskjuhlíð til niðurrifs og brottflutnings nú þeg- ar. Verkstjóri í efnisgeymslu Hitaveitunnar, Sæ- mundur Biarnason, sýnir braggana á staðnum. Tilboð í einstaka bragga eða alla 1 heild óskast send skrifstofunni fvrir kl. 16 föstudaginn 14. júní næstk. og verða þau þá opnuð að viðstöddum bjóð’endum. Skiifstofa bæjarvei’kfræðings. 1/. júní útvegum stærri og' smærri hljómsveitir til að leika 17. júní. — Aðilar utan Reykjavíkur hafi sam- band við' okkur hið fyrsta. — Sími 7885. Fé!cj«' ísL rá húsnæðismála- Húsnæðismálastjórn vill héi’ með alvarlega vara við aug- lýsingum og áróðri fyrir óreyndum byggingarháttum, nema jafnframt fylgi viðurkenning byggingaryfirvalda um, að hús,-. sem-þannig eru smíðuð, uppfylli fyllstu kröfur byggingarsamþykkta og íslenzkra staðhátta. Aðvörun þessi er auglýst í tilefni af því, að nokkur hús hafa ekki reynst veðhæf fyrir lánum frá húsnæðis- málastjórn, vegna ófullnægjandi byggingarlags og frá- gangs. Reykjavík, 5. júní 1957, Húsnæðisinálastjórn. Dóxnari: Þorláltur Þóröarson. L-muverðir: Sveinn Helgason og Grétar Noröfjörð. Mótanefíidin.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.