Alþýðublaðið - 12.06.1957, Page 12
Á síiosS kuiMÍrað yn^ir JafnaSarmesi^ | k^fí[ varthald5 upp í hTHðina
! ao brjostmyndmni aí Jonasi
úr 3 féiögym SUJ té-ku þátt í ferðinni
IIVÍTASUNXUFERÐ Sambands ungra ja'naðarmanna að
Jónssyni frá Hriflu. Sátu fé-
lagar þar drjúga stund við söng
og gleði. Um kvöldið var aftur
Laugarvatni varð hin glæsilegasta. Fóru þrír bílar austur með | dansað og skemmtu félagar séi
,á annað hundrað maans. Þrjii félög SUJ tóku þátt í ferðinni, þ. j ve^-
e. FÚJ í Rvík. Háfnarfirði og í Keflavík. Stæisti hópurinn var !
fá Hafnarfirði. { HEÍMLEIÐIS UM ÞING-
VELLI.
Haldið var austur ki. 4 e. h. Lyktaði þeim leik með jafntefli j
á laugardag. Kornu bílarnir frá 1:1. Fást úrslit því ekki fyrr en : Síðari hluta mánudags var
Reykjavík og iíafna. firði, að í næstu ferð ungra jafnaðar-; haldið heimleiðis. Var farið
Laugarvatni um kl. 7 e. h. Kefla manna.
vikurbílinn kom nokkru síðar
! MIKILL SONGUR.
Miðvikudagur
juni
TJALDBUÐIR REISTAR. Er menn höfðu jafnað sig
Við Laugarvatn dreifðist hóp eftir knattspyrnuna og drukkið ! nægjulega för.
urinn nokkuð. Allmargir settu______________
ripp tjöld og risu upp hinar
myndarlegustu tjaldbúðir. Aðr-
ir gistu inni í Grund, einum
nemendabústað héraðsskólans.
„SLEGIÐ UPP BALLI“.
Um kvöldið var „slegið upp
balii“. Voru urn 200 manns á !
dansleiknum. Ungir jafnaðar-!
menn voru þar nokkuð á annað
hundrað, þar eð nokkrir höfðu ;
komið austur í eigin bílum. En j
auk þess var margt aðkomu-
manna þarna á Laugarvatni, úr
nærsveitunum og lengra að
komið.
heiðleiðis um Þingvelli og stöðv
að stutta stund í Valhöll. Heim
var komið kl. 7—8 á mánudags-
kvöld eftir velkeppnaða og á-
Símstöðin í Reykjavík stækkar
fyrstu viku júlí um 6000 númer
KNATTSPYRNUKEPPNI.
Á hvítasunnudag fóru sumir
í gufuböð en hinir hraustustu : sími fyrir Kópavog er enn ó-
sy.'Ru í Laugarvatni. Eftir há- ■ kominn til landsins og nýjar í-
degið hófst knattspyrnukeppn- búðir, sem símar eiga að fara í,
in. Tóku þátt í henni 3 lið, úr : eru ekki enn tilbúnar, o?, af
FUJ í Reykjavík, Hafnarfirði, I öðrum ástæðum. í vesturhluta
og Keflavík. Ungir jafnaðar | Reykjavíkur og miðbænum
menn úr Keflavík unnu Reyk-1 vestan Stakkahlíðar byrja núm
víkinga með 6:0 og kepptu síð- j erin nú á 1 eða 2, en á 3 í aust-
an til úrslita við Hafnfirðinga.' asta hlutanum. Hjá flestum not
33 jþús. símar verða þá á landinu
FYRIRHUGAÐ er, að stækkun sjálfvirku stöðvarinnar í
Reykjavík verði tekin í notkun fyrstu vikuna í júlí n.k. og
breytast þá öll símanúmer hjá notendum í Reykjavík og í
Ilafnarfirði.
endum, sem áður höfðu 4-stafa
númer, er breytingin aðeins
fólgin í því, að 1 eða 3 koma
framan við gamla númerið. Hjá
flestum, er áður höfðu 5-stafa
númer, verður breytingin sú,
að í upphafi númersins breytist
80 í 10, 81 í 18 og 82 í 19. í
Hafnarfirði kemur 50 í stað 9 í
byrjun númersins.
Sjálfvirka stöðin í Reykjavík
stækkar þá um 6000 númer, en
þau verða þó ekki öll tekin í
notkun samtímis, þar sem jarð
Brezka kennsluskipið OCEAN.
Um borð í Ocsan fá brezkir sjéiiðar
fyrsia kynni sín af sjénum.
BREZKA fiugvéla- og kennsluskipið Ocean, kom til Rvík-
ur í kurteisish^imsókn í fyrradag, eins og róð hafði verið fyrir
gért. Skipið liggur út við eyjar, og svo margir Reykvíkingar
háfa haft hug á að fara þangað út til að skoða skipið, að bið-
röð var lengi í gær við Grófarbryggju, þaðan sem bátar gengu
milli skips og lands. Sjóðliðar af skipinu hafa kcppt við ís-
lendinga í ýmsum íþróttagreinum, m. a. við KR í knattspyrnu.
Sigruðu KR-ingar með sex mörkum gegn tveim.
Blaðamönnum var í gær boð i Kyrrahafsstríðinu, en var strax
ið að skoða skipið. Þar töluðu ! tekið í friðarflotann.
þeir nokkur orð G. B. Sayer, j
flotaforingi, og Smallwood, skip.j KENNSLUSKIP.
herra, Flotaforinginn gat þess,, Skipið hefur síðan annazt ým
að þetta væii bæði í fyrsta
skipti sem skipið og hann sjálf
ur kæmi til íslands. Skipið er
hið fimmta skip brezka flotans,
sem ber þetta nafn, hið fyrsta
tók þátt í ameríska stríðinu og
í sjóorustu gegn Frökkum við
Ushant 1781. Kjölur að núver
andi H. M. S. Ocean var lagð-
ur 1942, en smíði Jjess ekki lok-
ið fyrr en í ágúst 1945, svo að
skipið tók aldrei virkan þátt í
ísland verður að taka virkan þáit í
sförfum Aflanfshafsbandalagsins.
sagði Pétur Pétursson alþingismaður í
fréttaauka í gærkvöldi.
í gærkvöldi var í fréttaauka viðtal við Pétur Pét-
ursson alþingismann og var viðtalið tekið upp á segulband
í New York. Gunnar Eyjólfsson leikari spurði Pétur.
Skýrði Pétur frá því, að hann hefði ásamt fimm öðr-
um mönnum frá fimm löndum Atlantshafsbandalagsins
ferðast um Bandaríkin og var tilgangurinn sá að kynnast
landi og þjóð.
Lét Pétur miög vel af dvöl beirra félaga fyrir vestan
og sagði hann frá ýmsum stöðum, sem þeir höfðu komið
til. Lét Pétur í ljós þá skoðun sína, að ekki væri vafi á
því, að ísland yrði að taka virkan þátt í störfum Atlants
hafsbandalagsins. Óhugsandi væri, að ísland skærist úr
leik úr samstarfi 15 nágrannaþjóða, því að samvinnan
byggist ekki á hervörnum einum saman, heldur einnig
á sviði efnahagsmála.
Að lokum kvaðst Pétur hvarvetna hafa fullyrt það
vestra, að ísland hafi ekki í huga að slíta tengslin við At-
lantshafsbandalagið, því að „ég er sannfærður um að
það er til heilla fyrir ísland.“
Pétur Pétursson er væntanlegur heim á næstunni.
V
. i1 -
f
'V
«
%
i
i
s,1
- i
i
s
s
s
s
s
60% STÆKKUN.
Slík stækkun á símastöð, um
60%, mundi að jafnaði hafa í
för með sér tilsvarandi fjölgun
starfsmanna og aukið húsrými.
Til þess að draga úr svo mikilli
breytingu, verður nú innleidd
reikningsmeðferð með sjálf-
virku gatakortakerfi með notk-
un sömu véla og Hagstofan,
Rafmagnsveita Reykjavíkur o.
fl. nota nú. Innheimtan verður
bráðlega flutt í nýtt húsnæði í
viðbyjggingu landssímahússins,
með inngangi frá Aðalstræti. í
sambandi við þetta verður
ýmsri tilhögun breytt, m. a.
verða næstu tveir ársfjórðungs
reikningar fyrir umframsímtöl
miðaðir við 4 mánuði í stað 3
áður. Þannið miðast júlíreikn-
ingurinn við umframsímtöl í
,jan.. febr., marz og apríl s. 1.
Þess rrá geta, að í júlíreikn-
ingum koma fram umfram-sím
töl, sem fóru fram í febrúar s.
1., þegar brevtingar fóru fram
Framhald á 8. síðu.
Gletta Sigurðar Ólafssonar vann í 2. fl. í 200 m. skeiði á 24,7
sek. Næstir komu að marki Gulltoppur og Nasi, báðir á 25,S
sek. Hér er Gletta viS marklínuna. Þytur hljóp upp.
á Skeíðveiiinum við Eiliðaár í fyrrodag.
Börkur vann góðhestakeppnina og Gnýfari stökkið,
MARGT manna var á skeið ur verið komið upp msð sjálf-
vellinum á annan dag hvíta- boðavinnu Fáksfélaga.
sunnu til að horfa á kappreið- Mótið hófst að þessu sinni
ar Fáks, enda var veður hið með því að hestamenn komu I
beztu og aðstæður allar mikið fornmannabúningum á hestum
breyttar ti! hins betra frá því sínum til vallarins, og vakti það
sem áður varó Nutu hlaupin sín mikla hrifningu, einkum yngri
nú betur og verður séð. svo kynslóðarinnar. ,
að segja yfir allan völlinn hvar
sem er af hinum nýju áhorí’-
endaiiöllum, sem eingöngu hef
iss konar þjónustu, meðan ann-
ars hafa flugvélageymslur skips
ins oft verið notaðar til flutn-
inga herliðs m. a. fyrir Samein-
uðu þjóðirnar til Kóreu 1951,
og þegar Súez-deilan stóð sem
hæst flutti skipið og systurskip
þess, Þeseifur, herlið til Kýp-
ur. Annars hefur aðalstarf skips
ins frá júlí 1954 verið annars
konar. Þá var skipinu breytt og
Frambald á 2. síðu.
12 HESTAR I GOÐHESTA-
KEPPNI.
Tólf hestar voru í góðhesta-
tkeppninni, og töldust þessir 5
hestar beztir, að áliti dóm-
neefndar:
1. Björgun, 10 v., eigandi Þor
lákur Ottesen. 2. Höttur 15 v.
eigandi Snúlla Einaridcttir. 3,
Skjóni, 9 v. eigandi Aðalsteinns
og hefur fengið 3 silunga í tjörnina sér til gamans. ÞorfeipSSOn. BieS1,’ 9 v' eif.~
s o o j » andr Brynjoifur Jonsson. 5.
Selkópur lifir viÖ góða heilsu í
fóstri hjá Egilsstaðahíiurn.
Kobbi fær rjómablandaða nýmjólk í gegnum slöngu !
EGILSTÖÐUM 7. júní.
UM síðustu helgi fór Einar
Stefánsson byggingafulltrúi á
Egilsstöðum, sonur hans, Stef
án og þriðji maður með þeim
út á Héraðssanda og fundu
þar nýgotinn selkóp, og kornu
með hann í Egilsstaðaþorp.
Kópurinn lifir enn við beztu
heilsu eftir að fólk fann það
út að gefa honum fæðu í gegn
um slöngu, sem rekin er ofan
í maga á honum vegna þess,
að það var eins og kobbi
kynii ekki vel að sjúga. Hann
fær rjómablandaða nýmjólk
Skuggablakkur 8 v. eigandii
fyrst um sinn en síðan er ætl! Rjörn Gunnlaugsson.
unin að gefa honum fisk og ! Á skeiði varð Gletta í'yrst í
annað venjulegan mat. Kobbi fyrstu atrennu og rann skeiðiá
er hér í gosbrunni og það er á 24.7 sek., 2. og 3. urðu Gull-
búið að veiða h'anda honum toppur og Nasi á 25.8, en í úi-
þrjá silunga og láta hjá lron listaspretti hljóp Gletta upp,
urn í tjörnina honum til ! enda tiufluð við leiðarlok, en
skcmmtunar. j fram að því hljóp hún mjög
T.. . r i , • ! glæsilega og hefði óeíað ná'ð góS
Kopurinn er afskaplega vm b . b b •
um trma.
sæll enda lætur hann vel að
fólki, og allt er þetta nokkuð
fyrir blessuð börnin í þorp-
inu.
350 M. STOKK.
Þar varð Gnýfari fyrstur á
Framhald á 8. síðu.