Alþýðublaðið - 14.06.1957, Side 1
XXXVin. árg.
Föstudagur 14. júnx 1957
129. tbl.
n
Hvítasunilllför S. U. J. Á rr-'nd Þsss‘iri sl'ást flestir bátttakenda FUJ í Reykja-
vík oy Hafnarfirði í Hvítasunnuferðinni að Laugarvatni.
Hins ve«ar vantar á mvndina alla Keflvíkingana, þrjátíu að tölu. — (Ljósm. Sig. Guðm.).
I
Fimm rússneskir leiðtogar
tlrukku óspart viský í boði .
hjá brezka sendiherranum í i
Moskvu í gær. Var boðið <
lialdið í tilefni af hinum op- l
inbera afmælisdegi Elisabet- )
ar drottningar. Leiðtogarnir
voru: Mikoyan, aðstoðarfor-
sætisráðherra, Molotov, Mal-
enkov og Sjepilov fyrrver-
andi utanríkisráðh. Héldu
þeir rnargar skálaræður um )
brezk-rixssneska vináttu. Er )
þetta í fyrsta sinn síðan upp )
reisnin var gerð í Ungverja- (
landi að rússneskir leiðtogar (
drekka svo mjög í vestrænu )
sendiráði í Moskvu. )
18 Vesfur-íslendiiigar voru væntanlegir
í hépferð íil iandsins í morgun.
ÁTJÁN Vestur-íslendingar voru í morgun væntanlegir til
landsins. Ætluðu þeir að koma með Heklu, millilandaflugvél
Loftleiða, sem átti að koma frá New Yoi'k til Reykjavíkur milli
kl. 8 og 9 í morgun.
Munu þeir dveljast hérna Anna Árnason, Winnipeg. Ól-
nokkuð fram eftir sumri, en | afur Bjarnason, Gimli, Man.
ferðin hefur ekki verið skipu- Guðrún Davíðsson, Pickle Lake
lögð sem hópferð um landið og
mun hópurinn dreifast. Eftir-
taldir Vestur-íslendingar eru
með í förinni:
Sigurður og Kristín Sigurðs- öoro
son, Elfros, Sask. Páll Guð-
mundsson, Leslie Sask. Vil-
borg Andersen, St. James, Man.
Gerða Ólafsson, Winnipeg'.
Katrín Brynjclfsson, Winnipeg.
Kristín Johnson, Winnipeg.
óliands cg Finnlands
Kð^pétior
Herfsir á, af$ seldar verSi
túiiniir
Samkvæmt upplýsingum, er^
blaðið fékk í gær hjá síldarút- (.
vegsnefnd, er nú búið að sclja!
fyrirfram um 280 þúsund tunn-
ur saltsíldar. Auk þess cru horf
ur á því, að seldar verði 45 þús-
tunnur tii Svíþjóðar.
Samið hefur verið um 150
þúsund tunnur til Sovétríkj-
anna og 50 þús. tunnur til við-
bótar, ef sagt verður til um það
endanlega fyrir 31. júlí. Til Pól-
lands hefur verið samið um
sölu á 10 þúsund tunnum.
Ont. María Sigurðsson, Winni-
peg. Kristín Johnson, Winni-
peg. Guðrún Árnason, Gimli,
Man. Guðfinna Árnason, Glen-
Man. Kristín Þorsteins-
son, Gimli. Man. Jakobína S.
Hallsson, Winnipeg. Jakob og
Steinunn Kristjánsson, Winni-
peg.
í sambandi við þessa heim-
sókn gengst Þjóðræknisfélagið
fyrir samkomu í kvöld kl. 8,30
í Tjarnarcafé, uppi. Ennfremur
eru allir Vestur-íslendingar,
svo og aðrir íslendingar búsett-
ir erlendis, sem nú kunna að
vera staddir hér á landi, hér
með boðnir til samkomunnar.
Sérstaklega er skorað á allt fé-
lagsfólk, einnig á frændur og
vini gestanna að fjölmenna.
Veðrtð í dao
S- gola eða kaldi, smáskúrir.
ÉfnahagsráSstafanir Dana:
F>. 551
m
mmnkaour m
{jíi; is yrisas.
70 ÞUS. TIL FINNLANDS.
Þá hefur verið samið við
Finna um sölu á 70 þúsund tunn
um saltsíldar. Ekki er enn að
fullu gengið frá samningum við
Svía, en formaður Síldarútvegs
nefndar gizkar á, að seldar
verði þangað 45 þús. tunnur
síldar. Unnið er að samningum
um sölu til annarra landa.
- H ' RI'AR umvæður
;iv hinnar nýju ríkis-
óV-tafa~>anna er að
■ kr. til þrss að
ráðstafanir.
Kauomannahöf'n, fimmtudag. MTB.
urðu í danska þinginu í dag nn ráðstif
stiárnar í efnahagsmálum. Tilga-»s,ur
mintxka kaunmátt almetjr i*.rgs unr 400
hæta hið crfið'i gialdeyri«ásta«d.
Pe. H vkkrrup r.áðhsrra jafn- ar hörð
aðarnranna fylgdi frumvarpinu LTXUSSIIAYTAR.
ur hlaði. Hann sagði, að hinn í xrurn-varpi stjóinarinnar er
raunverul.gi tilgangur frum- gsrt ri. j íyrir rnargS konar lúx-
varpsins væri sá, að lsggja var- ussköttum, svo sim sköttum á
anlsgan grundvöll að tryggingu vín og tóbak. Einnig er gert ráð
fyrir aukinni framleiðslu og fyrir skyldusparnaði. Andstæð-
fu'iri atvinnu um leið og bví in8'ar stjórnarinnar töldu nægi-
væri ætlað að skapa jafnvægi í | le^ að “innka kaupmáttinn
utanrikisveizlunmm. Til þess ^ hlí8 að stjórninni. En talið er
að þetta takist, sagði Hække- j ag ráðstafanirnar verði sam-
rup, er nauðsynlegt að gera hin | þykktar í danska þinginu.
Duöes sagðor hafa gefið Stassen
áminningu.
LONDON, fimmtudag. Stórveld
in taka upp á ný afvopnunar-
viðræður sínar á morgun, og
búast menn við, að í næstu viku
verði lö-gð fram hin nýja áætl-
un Bandaríkjamaixna m.a. um
tímabundið bann við tilraunum
með kjarnorkuvopn. Fulltrúi
Bandaríkjanna í undirnefnd af-
vopnunarnefndar SÞ, Harold
Stassen, sat í dag fund land-
varnanefndarinnar í Washing-
ton, undir forsæti Eisenhowei-s
forseta. Óstaðfestar fregnir
herma, að Dulles, utanríkisráð-
herra, hafi veitt Stassen áminn-
ingu fyrir að liafa afhent Rúss-
um áætlunina, áður en banda-
menn Bandaiíkjanna höfðu fall
izt á hana.
Bandamenn USA í Evrópu,
einkum Bretar og Frakkar,
munu hafa mótmælt því við ut-
anríkisráðuneytið í Washing-
ton, að Stassen ræddi áætlun-
ina við fulltrúa Rússa í nefnd-
inni Valerian Zorin of snemma.
Sagt er, að Dulles hafi beðið
Stassen um að vera varkárari
í framtíðinni og leggja enga til-
lögu fyrir Rússana, jafnvel ó-
formlega, fyrr en hann hefði
ráðfært sig nákvæmlega við hin
vesturveldin. Sumar fréttir
hérma, að Stassen hafi verið
þeirrar skoðunar, að möguleik-
arnir á að taka fyrstu skrefin
í afvopnunarmálunum væru
komnir undir því, að samkoniu
lag næðist milli Bandaríkjanna
og Sovétríkjanna, og. því hefði
hann viljað komast í samband
við Rússana eins fljótt og unnt
væri.
Menn vonast til, að nú sé þess
um erfiðleikum lokið, og Stass-
en geti í næstu viku lagt áætl-
un sína fyrir nefndina. Menn,
sem hnútunum eru kunnugir
segja, að helztu atriði áætlun-
arinnar séu þessi: 1) setja skal
strax tímabundið bann við til-
raunum með kjarnorkuvopn,
jafnframt því sem sett eru föst
tímamörk fyrir því, hvenær
hætt skuli framleiðslu atóm-
vopna, 2) fækka skal í herjun-
um og skera niður útgjöld til
herjanna um 10—15%, 3) kom-
ið skal á eftirliti úr lofti, svo
framarlega sem þau lönd, er
slíkt eftirlit snertir, fallist á
það.
Krúsijov hsldur áiram dylgjum um Norð-
urlönd á blaðamannafundi í Heisingfors
B & K farnir heim. Fengu að gjöf gamla eimreið.
Krústjov kallar hugmyndiina um eftiriit úr lofti
hlægilega.
HELSINGFORS, fimmtudag,
(NTB-FNB). — „Við höfum á-
hyggjur af afstöðu Dana og
Norðmanna“, sagði Nikita Krix-
stjov, aðalritari rússneska kom
múnistaflckksins á blaðamanna
fundi hér í dag, er lauk hinni
opinberu heimsókn hans og
Bulganins til Finnlands. „Sví-
ar eru hlutlausir, en jafnvel
þaðan heyrast raddir, sem ekki
ern hinar réttu, þegar um er
að i-æða að viðhalda friðnum“.
Hann sagði ennfreixiur, að í
Noregi og Danmörku ynnu
stei-k öfl að því að halda þess-
um löndum innan NATO. —
,.Þetta getur aðeins haft skað-
samlegar afleiðingar, ekki að-
eixxs fyrir Noreg og' Danmörku,
heldur fyrir heimsfriðinn“,
sagði Krúsíjov. Hann kvað hug
myndina um eftirlit úr lofti
vera hlægilega.
Krústjov sagði, að það væri
einkum hættulegt, að lands-
svæði væru látin í té til her-
stöðva. Hann kvaðst vonast til,
að Noregur og Danmöik mundu
ekki fallast á að taka á móti
fjarstýrðum skeytum. „Við Bpl
gagnin erum mjög bjartsýnir
og munum gera allt, sem í okk-
ar valdi stendur til að koma á
vinsamlegum samskiptum Sov-
étríkjanna og Skandínavíu. Það
væri gott, ef frá hinum land-
fræðilega köldu löndum, gæti
komið hlýr straumur suður á
bóginn“, sagði hann.
Nokkru fyrir brottför sína frá
Finnlandi var Bulganin og Krú-
stjov afhent að gjöf frá Finnum
eimreiðin, sem Lenin slapp í út
úr Rússlandi keisarans 1917,
dulklæddur sem eimreiðar-
stjóri. Það var Sukselainen, for
sætisráðherra, sem afhenti eim-
reiðina.
Mikill mannfjöldi var við-
staddur á járnbrautarstöðinni,
er Sovétleiðtogarnir lögðu af
stað heimleiðis. Sukseleinen og
Fagerholm, forseti þingsins,
voru viðstaddir á stöðinni. For-
sætisráðherrann sagði, að heim
sókn þessi hefði verið viðburð-
ur í sambandi Finna og Rússa.
Bulganin þakkaði hjartanlegar
móttökur.
íslandsmótið:
Akranes - Vaiur 4:1.
í GÆRKVÖLDl fór fraxn
5. leikur Knattspyrmimóts Is-
laixds í 1. deild. Akurnesingar
siguðu Val með 4 mörkum
gegn 1. Næsti leikur ínótsins
verður ekki fyrr en 27. þ. m.
Þá leika Hafnfirðingar við
Val, og Akurnesingar við KB
kvöldið eftir.