Alþýðublaðið - 14.06.1957, Page 3

Alþýðublaðið - 14.06.1957, Page 3
Föstudagur 14. júní 1957. Alþýgnblagjg ‘9 VBÐ EIGUM Ianga knatt- spyrnureynslu að baki. Knatt- spyrna er skemmtileg íþrótt og íyrir almenning. En ég helcl að liún eigi ekki við okkur íslend- inga. Við höfum náð frábærum árangri í mörgum íþróttagrein- um og vakið athygli á alþjóðleg- um mótum, enda eignast afreks- nienn á heimsmælikvarða. En í knattspyrnu komumst við skammt. har erum vi® langt að baki öðrum þjóðum, og verð rnti okkur næstum því til skamm ar þegar við vöðum fram og vil j- citn fá að taka þátt í alþjóðleg- um kappmótum. ÞETTA GETUR EKKI stafað af því, að einstaklingarnir hver út af fyrir sig hafi minna þrek en andstæðingar þeirra, heldur ekki er hægt að gera ráð fyrir því, að viljann skorti til að sigra. 2n hvað er þá að? Ég held að þaö sem á skorti sé samæfing rmargra ágætra einstaklinga. Aga leysið setur svip á okkur íslend,- inga á öllum sviðum. Meðan við heyjum okkar stríð hver út af fyrir sig, þá er ekki hætta á Iirapalegum mistökum, en þegar við eigum að vinna afrek í hcp, þannig að árangurinn. byggist á samhæfni, þá er annað upp á leningnum — þá verðum við jafnvel hlægilegir. ENGIN ÖNNUR SKVRING er Bitur reynsla. Góðir einstaklingar ó- hsefir sem heild. Hlægilegir ísiendingar erlendis. Afleiðingarnar af aga- leysinu. á því, að þrátt fyrir áratuga þrot laust starf okkar sjálfra og æf- ingar fjölmargra ágætra, er- lendra, náum við alls ekki ár- angri á borð við aðrar þjóðir. Þjóðviljinn hefur nokkrum sinn- um tuggið upp lygasögu um sig í sambandi við hermennsku. En ég verð að minnast á hernað þrátt fyrir það. Öll erlend ung- menni hafa orðið að gegna her- þjónustu og í herþjónustu ríkir mikill og harður agi. Hér er engu slíku til að dreyfa. ÉG VIL EKKI taka upp neins- konar hermennsku hér á iandi, en eitthvað þarf að koma í þess stað ef við eigum að læra aga. íslendingar eru ákaflega miklir einstaklingshyggjumenn. Jafn vel bláfátækur kotbóndi þóttist kóngur í riki sínu. Enn hugsum við þannig — og það er ef til vill bezt. En þetta veldur því, að í samtökum erum við að vissu leyti veikari en þegar við stönd- um einir. VIÐ ERUM tvímælalaust skussar í knattspyrnu. Það er ekkert að marka það þó að ein- staka lið okkar skari fram úr og manni finnist stundum sem það leiki „alveg dásamlega“, þar eigast við Jón ræfill og Árni aumingi — og er þó of sterkt að orði komist. Það, sem úrslitum veldur um álit á íslenzkri knatt spyrnu er dómurinn á erlendum leikvangi og þar liggjum við lágt. FRAKKAR SÖGÐU að við kynnum ekki knattspyrnu, og eitthvað slíkt er haft eftir Belg- um. Við kunnum ekki aga, get- um ekki beygt okkur undir aga, við getum ekki skapað heild úr góðum einstaklingum, hver út af fyrir sig eru þeir afbragð, en þegar þeir mynda heild, verður úr því ringulreið. Hannes á horninu. Tilboð óskast í flakíð af belgíska togaranum „Van Der Weyden“, eins og það nú liggur á strandstaSnum MEÐALLANDSSANDI, ásamt öllu því, sem nú er í skipinu og í núverandi ástandi þess. Væntanleg tilboð skilist í skrifstofu okkar við Klapparstíg 26 fyrir kl, 18 á hádegi þriðjudaginn 18. júní 1957. Réttur er áskilinn ti! að taka og/ eða hafna hvaða tilþoði sem er. F. h. vátryggjenda skipsins. TROLLE & ROTHE H.F. H.F. EIMSKIPAFELAG ISLANDS. Aukafundur. Tónskáid hiýtur viðurkenningu FÉLAG tónlistargagnrýn- enda í New Yorkborg hefur veitt tónskáldinu Carlisle Floyd viðurkenningu fyrir beztu óper una, sem sýnd var í New York árið 1956. Ópera hans „Suss- unna“ var sýnd í fyrsta skipti í borgaróperunni í New York í september sl, Áðrar óperur, er hlutu viðurkenningu, voru „The Wife of Martin Guerre“ eftir William Bergma og „The Tempest“ eftir Frank Martin. Hið kunna brezka tónskáld Ralph Yaugham Williams hefur hlotið verðlaun fyrir áttundu sinfóníu sína, sem Philadelphia sinfóníuhljómsveitin flutti í októbermánuði sl. undír stjórn Eugene Ormandy. um skoðun bifreiða í lögsagnarum- dæmi Reykjavíkur Samkvæmt bifreiðalögum tilkynnist hér með, að síð- ari hluta aðalskoðunar bifreiða fer fram frá 18. iúní til 1. ágúst n.k., að báðum dögum meðtöldum, sem sem hér segir: Þriðjudaginn 18. júní R-4501 til R-4650 Miðvikudaginn 19. — R-4651 — R-4800 Fimmtudaginn 20. — R-4801 — R-4950 Föstudaginn 21. — R-4951 — R-5100 Mánudaginn 24. — R-5101 — R-5250 Þriðjudaginn 25. — R-5251 — R-5400 Miðvikudaginn 26. — R-5401 — R-5500 Fimmtudaginn 27. — R-5501 — R-5650 Föstudaginn 28. — R-5651 — R-5800 Mánudaginn 1. júlí R-5801 — R-5950 Þriðjudaginn 2. — R-5951 — R-6100 Miðvikudaginn 3. — R-6101 — R-6250 Fimmtudaginn 4. — R-6251 — R-6400 Föstudaginn 5. — R-6401 — R-6550 Mánudaginn 8. — R-6551 — R-6700 Þriðjudaginn 9. — R-6701 — R-6850 Miðvikudaginn 10. -— R-6851 — R-7000 Fimmtudaginn 11. — R-7001 — R-7150 Föstudaginn 12. — R-7151 — R-7300 Mánudaginn 15. ■— R-7301 — R-7450 Þriðjudaginn 16. •— R-7451 — R-7600 Miðvikudaginn 17. — R-7601 — R-7750 Fimmtudaginn 18. — R-7751 — R-7900 Föstudaginn 19. — R-7901 — R-8050 Mánudaginn 22. — R-8051 — R-8200 Þriðjudaginn 23. — R-8201 — R-8350 Miðvikudaginn 24. R-8351 — R-8500 Fimmtudaginn 25. — R-8501 — R-8650 Föstudaginn 26. — R-8651 — R-8800 Mánudaginn 29. ■— R-8801 — R-8950 Þriðjudaginn 30. — R-8951 — R-9100 Miðvikudaginn 31. — R-9101 — R-9250 Fimmtudaginn 1. ágúst R-9251 — R-9400 Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar til bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun fram- kvæmd þar daglega kl. 9—12 og kl. 13—16,30, nema föstudaga til kl. 18,30. Sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur og vá- tryggingariðgj ald ökumanns fvrir árið 1956 séu greidd, og lögboðin vátrygging fvrir hverja bifreið sé í gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd, verður skoðun ekkí framkvæmd og bifreiðin stöðvuð, þar til gjöldin eru greidd. Vanræki cinhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt bifreiðalögum og Iögum um bifreiðaskatt og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að má.il Lögreglustjórinn í Revkiavík, 14. júní 1957. Sigurjón Sigurðsson. Aukafundur í hlutafélaginu Eimskipafélag íslands, verður haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykja- vík laugardaginn 9. nóvember 1957 og hefst kl. 1,30 e. h. D A G S K R Á : 1. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins. Aðgöngumiðar að fundiríum verða afhentir hlut- höfum og umboðsmönnum hluthafa, dagana 6.—8. nóv- ember næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækia fundinn í aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Óskað er eftir að ný umboð og afturkallanir eldri umboða séu komin skrifstofu félagsins í hendur til skrásetningar 10 dögum fyrir fundinn, þ. e. eigi síðar en 30. okt. 1957. Reykjavík. 11. júní 1957. STJORNIN. 1877 — ísafoldarprentsmiðja — 1957 — 203 myndir, vaídar af Jóni Eyþórssyni veðurfræðingi. ❖ Hér er raunverulega um ísland í myndum að ræða. Auglýsið í Alþýðublaðinu Afmælisbék ISAFOLDAR

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.