Alþýðublaðið - 05.07.1957, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 05.07.1957, Blaðsíða 7
Föstudagur 5. júlí 1957 Höfundur og vitadrengirnir. magnan og ölvaðar af gleði y'fir hinni grænu jörð. Og löngu áður en kýrnar steðja fram hjá mér finn ég örveikan titring djúpt í jörðunni, titring. sem eflist og magnast og gerir inn í mig. Þegar ég loks rís upp af jörðunni, þá eru ítölsku hisp- ursmeyjarnar og stórherrann á bak og burt, og kýrnar og kálf- arnir og gamli Jarpur eru líka þotin eitthvað út í buskann. Ég sit einn eftir í hlaðvarpanum með skemmtilegan titring I hverri taug. Og ég heyri að það er verið að syngja inni í bæn- um. Þeir, sem byggðu þennan stað fyrir fimmtíu árum, mundu helzt haía haldið, að þetta væri rödd úr áifheimum eða frá sjö- unda himni, hefðu þeir mátt heyra þennan söng út í guðs- grænni náttúrunni. Annars er þetta rödd Guðmundar Jóns- sonar, óperusöngvara. Hann er að syngja í páfagarði. Og .hin eru víða allmikil björg, eins og risar á verði meðal blágrýtis- hnullunganna. Reynt er að ryðja braut um fjöruna fyrir hestinn. Þetta verk. verður yfir- leitt að vinna í hvert sinn sem von er á meiriháttar vöruflutn- ingum til vitans, því að í þass- ari fjöru er svo til enginn hlut- ur kyrr þegar hann gerir stór- viðri af hafi: í þéssu trvllta rokki er eins og þyngdarlög- málið verki ekki lengur á blá- grýtuna, jafnvél stærstu biörg- in eiga þá til að færast um set. Nú er leiðin út að lending- unni nýrudd. Þrír litlir vita- drengir eiga bróourpartinn af þessari vinnu. Þeir rifu sig í gegnurn malarkambinn, allt niður í sand, síðan tóku þeir til við urðina, og gáfust ekki upp, þótt stundum yrði bungur steinn í götu þeirra.. Minnsti maðurinn í fjölskyldunni þurfti oft að heimsækja lyfjakassann én ég sé hvar ítalski stórherr- j ann stendur bísperrtur á glugga syllunni, bi'ýnir gogginn á. gler- inu, en þess á milli rekur hann upp feykna rokur, Þessi ágaeti herramaður hef- ur ekki fyrr haldið morgunsöng sinn hér á gluggasyllunni, svo ég viti til. En þetta hlýt.ur að vera góður fyrirboði. Ég fer í einhver föt, í það minnsta skyrtu og skó, og geng út til að gá til veðurs. Sá ítalski veit hvað hann syngur: I veðraheim inum hefur alveg skipt um svið frá því fyrir stuttu síðan. Hinar háreistu en tætingslegu skýja- borgir, sem jafnan fylgja vest- anáttinni — hrundar, himinn nær því skafheiður, kominn andvari af austri og aldan að devja út á hafinu. Og vonandi snýr Hermóður frá Djúpi og Ströndum áður en veðurguðirn- ir magna nýja vestanátt. ítölsku hispursmeyjarnar eru kosti á öll þjóðin bílpbílar eru jafnvel gefnir í tan.nfé, og ferm ingarbarninu er gefinn bíll eða skellinaðra í tilefni dagsins. Og m.enn kaupa sér niiklu heldur ísskáp og hrærivél og uppþvotta : vél og strauvél og vél og aftur j vél, heldur en að korna sér upp ! sæmilegum garði í kringum húsið sitt. Vélin fyrst —- eða er j það ekki kjörorð dagsins? Er I ekki háð um það eitt allsherj- j ar kapphlaup, hér í þessu lnndí, og raunar alls staðar þar sem ! menningin blómstrar, að gera l heimilin að cins konar blikk- í smiðju, þar s~m óteljandi vélar ganga með háum hrinum allan 1 sólarhringinn? (Það eru engar vinnukonur lengur; þessir ó- missandi huggarar vansælla eiginmanna bafa bókstaflega gufað upp fyrir hrærivélinni og : bónkústinum). Auðvitað er leik j urinn gerður til þess, fyrst og fremst, að spara vinnu og erf- ..VITASKIPIÐ HERMÓÐUR leggur væntanlega af stað í hringferð vestur og norður um land í kvöld. Vitaverðir hafið tómu hylkin við lendinguna." Þessi tilkynning, frá vita- málastjóra, er lesin í hádegis- útvarp>inu. Orðin berast til mín í gegnum opnar bæjardyrnar og út í grænan hlaðvarpann, þar sem ég sit í hópi tíu ítalskra hispursmeyja ásamt einum ítölskum stórherra. Þær eru tíu og allar snjóhvítar, eins og sjáift sakleysið á fermingardag inn —, og með rauðan kamb, og ég held að hver þeirra verpi tveim ef ekki þrem eggjum á dag. Og ítalski stórherrann er líka fannhvítur, stórkostlega reistur og rauður kambur hans hátignarlegur, svo sem stöðu hans samir. — Ég sýni þessu myndarfólki velþóknun mína með þ\d að sáldra yfir það bygg korni úr lófa mínum. Og kem- ur mér nú í hug Egill gamli á Borg, þegar hann hugðist. sá silfri yfir þingheim frá Lög- bergi. Þetta er síðast í maí. Og fífill og sóley sprungin út í hlaðvarp anum, og líflegur litur kominn á Heimatúnið og Norðurtúnið og Hvamminn og Katlatúnið. Svo sit ég hér í hópi tíu ítalskra hispursmeyja og heyri að Her- móður sé að leggja af stað hing að vestur til mín. Hann gæti vel verið hér annað kvöld. Og nú verður mér litið á spegil- slétt hafið, en sé raunar strax að það er ekki alveg spegilslétt. Það brotnar í báru út við Gölt- inn og það er mikið vestanfar á skýjunum. En eins og ég sé að spá slæmu veðri í góðum fé- lagsskap og sólskini. — Pabbi, eigum við ekki að fara að taka niður hylkin, kall- ar nú elzti sonur minn til mín, tíu ára vitadrengur. Ég anza þessu einhverju, en svo gleymum við okkur um stund, ég og sonur minn, við að horfa á kýrnar, en þær voru leystar út í fyrsta sinn í dag á þessu vori. Nú koma þær þjót- andi fyrir húshornið, og grund- in titrar við um leið og þær fara hiá. Þær eru tvær, önnur rauð, hin dimmbrún, kvíga af fyrsta kálfi. Og það eru líka tveir ungkálfar með í leiknum, og veturgamall bolakálfur og ga?nli Jarpur rekur lestina. Ég leggst flatur á jörðina til að finna hvernig grundin titrar, þegar kýrnar þjóta hjá. Þær koma aftur og aftur másandi og blásandi, þrungnar af lífs- mikla pípuorgelsrödd hans eyk ur enn á hinn skemmtilega titr- : ing í sjálfum mér. — Já, svona getur maður orðið alsæll einn | bjartan morgun í sínu eigin túni á fyrstu vordögum. —o— Ég hef ekki tekið niður mörg gashylki í gashylkjaklefa vit- ans, þegar ég sé að hinn kyrri spegill víkurinnar er skyndi- lega brotinn. Suðvestan báran, sem ég sá áðan út við Göltinn, hefur nú borizt allt upp undir landsteinana, og magnast óð- fluga, enda kominn kaldi af hafi. — Eldri synir mínir tveir Eílir Óskar Aðalstein. hafa sótt gamla Jarp upp fvrir túngirðinguna og lagt á hann aktygi, en minnsti maðurinn í fjölskyldunni, sex ára snáði, leikur sér með ungkálfunum. Við útnesjamenn tölum ekki upphátt um veðrið að þessu sinni, segjum yfirleitt ekki margt, en höldum okkur vel að verki; drögum tómu hylkin til sjávar, förum með eitt í hverri ferð, tengjum. það með kaðli við aktygin á gamla Jarp. Flutn ingurinn gengur vel niður Heimatúnið og niður í Ardal- inn, enda slétt grundin undir fæti, síðan liggur leiðin út fjör- ur, um hálfskílómetra leið. Og nú vill Jarpur karlinn hvergi fara nema hottað sé á hann. Þetta er líka einn mesti óveg- ur sem hugsast getur. Fyrst verður fyrir okkur brattur mal- arkambur, en steinsnar utar tekur við ein óslitin urð. Þarna meðan á þessari orustu stóð, var líka brátt kominn með plást ur á annan hvorn fingur, og sýndi mér þetta sigurstolltur á svin. eins og hönd hans væri gullbaugum prýdd. — Það verður ekkert eftir af höndunum á þér, vinur, ef þú heldur svona áfram, sagði ég. — Ojú-jú, pabbi minn. Það er enginn bardagi ef ekki er blóð, sagði snáðinn. Ég fékk ekki varizt. hlátri, en minnsta manninum var síður en svo nokkúr léttúð í huga þegar hann sagði: — En þetta eru nú engin hol- undarsár. — Hvað segirðu, barn? spurði ég forviða. — Svoleiðis sár fá bara þeir sem tapa. Það stendur í íslend- ingasögunum, sagði minnsti maðurinn brosleitur en með staðfastri alvöru í augnaráð- inu. — Skömmu eftir að við höfum flutt tómu hylkin til sjávar, er lendingin orðin illfær. Og ekki er útlitið betra næsta dag, enda fer Hermóður fram hjá Galtar vita um kvöldið. Ég á tal við skipstjórann, Guðna Thorlaci- us, í gegnum talstöðina. Guðni segir mér, að slétt sé við Horn- bjarg. Hyggst hann skipa þar á land og við Djúp, áður en hann revnir aftur við Galtarvita. Við skulum bara vona., að ekki verði nein meiriháttar rokkæfing hér í fjörunni á næst urmi, svo blágrýtisstyrjöld vita- drengjanna hafi ekki verið unn- in fyrir gýg. ■—o— Næsta morgun vakna ég fyr- ir allar aldir við slíkan hávaða, að ætla mætti, að sjálfur döms- lúðurinn sé þeyttur yfir Galtar- vita, eða þannig verkar þetta á mig í svefnrofunum. En mér hefur ekki fyrr verið litið til gluggans, svo sem eins og til að skyggnast um eftir englareið, Viðlendingu. á stjái í hlaðvarpanum, vagga iði og auka afköstin. Þetta gild- höfðum og vappa um tindilfætt- ir að sjálfsögðu um vélamenn- ar, en höfðingi þeirra og herra kemur fljúgandi ofan af glugga- svllunni og hafnar í miðjum hópnum. — Ég heyri að kýrnar rymja löngunarfullum rómi á inguna yfirleitt, alla hina stór- kostlegu vélvæðingu, sem nú spannar jarðarkringluna. Vélin hefur endurskipulagt allt líf á jörðu hér. Ég segi vélin. Út- básunum. Og ég skil þessar j skagakarl verður að gera þá skepnur betur en flest annað í sveitamannslegu játningu, að þessum heimi, einkum á svona honum virðist vélin hugsi fyrir fallegum morgni. Sólin er ný-J manninn, en maðurinn ekki fyr- komin upp fyrir hafflötinn, j ir vélina, ef þanpig má að orði ilmur jarðar aldrei áfengari en komast. Og enn spyr ég: Er vél- í hitamóðu morgunsársins —, og það eru safaríkir grastopp- ar niðri í þúfum, sem kýrnar dreymir um. in ekki orðin að eins konar hjónadjöfli? Hefur hún ekkí komizt upp á milli mannsins og' náttúrunnar? Hefur hún ekki Þehnan morgun fer ég einn í, einangrað manninn um of frá fjósið; sæki mjólkurfötuna og j beinu sífrjóu sambandi við hf- sezt undir kvíguna. Kýrin ilm- | rænar orkulindir, andlegar sem ar af sól og nýgresi frá í gær, ! hlutkenndar, frá hversdagsleik júgrið er stinnt, rjómalitt og ! anum í öllum sínum sanna skýr þungt, og mjólkin flæðir úr i leið og einfaldleika? Ef svo spenunum um leið og ég kem j er —, hlýtur þetta þá ekki að við þá. Ég hef ekki mjólkað, leiða til sívaxandi andlegrar ó- lengi þegar kýrin lyftir mold- j frjósemi með manninum, lífs- brúnu höfðinu upp úr fóður- leiða og upplausnar? Það er mjölsfötunni, og horfir á mig, kannski mál að þessum spurn- með þessum stóru brúnu au.gum 1 ingum linni. Ég spyr þó enn að sínum, þrungnum af lífsgleði og lokum: Erum við nútímamenn góðleik. Sem snöggvast leggur | ekki orðnir að eins konar lúx- hún höfuðið á öxl mér og gefur usflökkurum á okkar eigin mér morgunkossinn; slær tung- jörð? En (og sú spurning skipt- unni á vanga minn. Hrjúfur ir kannski öllu máli) stöndum koss það, segir þú kannski. Seg- ir þú líka, að kýrin hafi ekki sál, eða í það minnsta, að hún sé heimskari en flest annað sem við okkur ekki að því stöku sinnum, t.d. að loknu kokkteil- boði, þegar síðasti gesturinn er farinn burt, og við erum orðn- lífsanda dregur? Ég veit það , ir einir eftir, að við segjum með ekki. En hitt veit ég. Þú mund- j karlssyninum í ævintýrinu: ir ekki láta þetta út úr þér, ef 1 — Baulaðu nú Búkolla mín, þú værir einn með náttúrunni sért þú á lífi. sumarlangt og gettir nýbæru. Það er enginn mannsaldur síðan obbinn af Islendingum/ burðaðist við að koma sér upp kú. Þetta vildi ganga misjafn- lega fyrir mörgum. Nú leggja menn allt kapp á að koma sér upp vélum. Og nú virðist alveg vandalaust að láta draumana rætast á Islandi. Að minnsta Þá er fjósaverkunum lokið að þessu sinni og þeim há- stefndu andlegu hugleiðingum, sem svo iðulega eru því starfi samfara, og hugurinn snýst að nærtækasta umhugsunarefni hversdagsins; væntanlegri komu vitaskipsins. Ég hef tal- Framhald á 8. síðu. ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.