Alþýðublaðið - 19.07.1957, Side 2
A S þ ý BMbls ð í n
Föstudagur 19. iúlí 1957
lngólfscafé
IrEgéSfscafé
í kvöW klukkan 9.
Aðgöngumiðasala frá klukkan 8.
Sími 12-8-28 Sími 12-8-26
Appelsínur
Avexíir í dósum
1 - 41 - 75.
Tilboð óskast í að byggja lögreglustöð á Keflavíkur-
flugvelli. Útboðslýsing og uppdrættir verða afhentir á
skrifstofu Varnarmáladeildar utanríkisráðuneytisins,
Laugavegi 13, frá og með fimmtudegi 18. þ. m. gegn
2.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á satoa stað
mánudag 29. þ. m. kl. lí f. hádegi.
Varnarmáladeild
utani'íkisráðuneyíisins.
Áuglysið í Alþýði
ORLOF
B. S. í.
nRÐAfRÉT TIR
f kaug'arfiagurinn 27. =
y jólí. 10 daga ferð um EE
~í fjállabaksleið. =r
Föstudaguriiin 19.
júíi, þriggja dága |
íerð um Skaftafells- =g
sýslu, ekið tint Vík í S
Mýrdal, Kirkjnbaij- |
arklaustur og Kálfa-
fell.
----------------------- 2
' LrftrárV'sratton 20. gjgg
iúíí, tvégffja daga =-§
fei'3 um l)a!i. Eklð = |
iim líörgarfjorð, j§g=
Fellssírönl, Klofn- SSS
!ng, Kjarkarluná, g 1
Búðarda!, Fxahryggi ~ ~
og lungveili. ===
===' Laagáfdaguiiim 2ö. ——■
jáií. Hrint5f«rð ttiw =~H
í £ Suðurncs, í'Vrið að g I
Höfnuin, Sandgerfti, =g=
==£ Kefíavík og Oriiida- £=§
| = vík. — Síðclegiskaffi 5 5
=-= í fliigvallarhóteíinu, =_=
frá 22. jú!í til 12. ágúst.
SSA6ERÐ REYKJÁVÍKU!
Símamtmer okkar er
Kr. Porvaldsson & Co.
Ú R ö L L U M A T T U
/ NNUEiMTA
LÖOFKÆQlSTÖHr
í ÐAG er föstuclagur 18. jölí
1957.
Slys&varðsfiíía Reykjávíkar cf
opin a!!an sólarhringinn. Naetur-
læknir L.R. kl. 18—8. Sími
15030.
Eftirtalin apótek eru opin kl.
9—20 alla daga, nema laugar-
daga kl. 9—16 og sunnudaga kl.
13—16: Apótek Austurbæjar
(sími 19270), Garðsapótc-k (sími
34006), Koltsapótek (sími
33233) og Vesturbæjar apótek
(sími 22290).
Kvilcmyndahúsin: Gamla bíó
(sími 11475), Nýja bíó (sími
11544), Tjarnarbíó (sími 22140),
Bæjarbió (sími 50184); Hafnar-
fjarðartííó (sími 50249), Trípoli
bíó (sími 11182), Austurbæjar-
bíó (sími 11384), Hafnarbíó
(sími 16444), Stjörnubíó (sími
18936) og Laugarásbíó (sími
32075).
FLUGFERÐÍE
Lofíleiðir h.f.:
Saga er væntanleg kl. 8.15 frá
New York, vélin heldur áfram
til Osio og Stavanger kl. 9.45.
Edda er væntanleg kl. 19.00 frá
Hamborg, Kaupmannahofn og
Gautaborg, vélin heldur áfram
til Néw York kl. 20.30. Hekla er
væntanleg á mörgun, laugardag,
kí. 8.15 frá Rew York, vélin
heldur áfram lit. 0.45 fcil Glas-
gow, Lontíon og 1 uxemborgar.
Frá Verkak veiinaféláginu
Frainsók.n.
Að gefnu tilefni vil! Verka-
kvennaíélagið Framsókn brýna
það fyrír félag-skðnuni, að ef
þær léita sér atvinnu utan
Reykjavíkur, er nauðsynlegt að
þær hafi ineð sér félagsskírteíni
eða kvittuii fyrir árgjaldi þessa
árs. — Einnig er skorað á verka-
konur að láta skrá sig á Ráðn-
kigarstofu Reykjavíkurbæjar, ef
þær eru atvinnulausar, hvort
sem um skemmri eða lengri
tíma er að ræða, ánnars missa
þær rett til bóta úr atvinnuleys-
istryggingasjóði félagsins fyrir
þann tíma, sem þær ekki láta
skrá sig atvinnulausar.
r i
Utvar pið :
19.30 Létt lög (plötur).
20.30 „Um víða veröld.“ Ævsr
Kvaran leikari flytur þáttinn.
20.55 íslenzk tónlist: L’ög eftir
Sigurð Þórðarson (plötur).
21.20 IJpþlestur: Kvæði efi
Davíð Stefánsson frá Fagra-
skógi og Sigurð Jál. Jóhann-
esson (Olga Sigurðardóttir
21.35 Tónleikar (plccur).
22.10 Kvöldsagan: „fvar hlú-
járn“ eftir Walter Seott, VIII
(Þorsteinn Hannerson les).
22.30 Ilarmonikulög.
r
\r<’ wé úi
♦ST.'f Sr'.v'-
F
I
L
P
y
Þeir halda nú beinutsu, leið á markaðinn, þar sem þeir ráðgera að Selja gasblöðrur, sem þeir eiga í fórum sínum.
Geirfarið svífur nú í mikilli | stöðvar fjandmannanna. Jón
3iæð til árásar á -afgreiðslu- i
varar Marc við frumskógunum \ en Marc brosir að ótta hans.
KROSSGATA,
Nr. 1201.
i i V í
b ? I 1
1 4 " fj
J 1 c II M j ~jj
15 IV | is 1
li •1 r? LJ
1
Lárétt: 1 dimma, 5 rót, S
íangamark alþjóðastofnunar, 9
samhljóði og sérhljóði, 10 aí-
gangur (slanguryrði), 13 drykk
ur, 15 styrktarband, 16 fiskm-..
18 seííist.
Lóðrétt: 1 form, 2 fo-rnafn, 3
hreyfing, 4 ótta, 6 högg, 7 g.era
ríkan, 11 hross, 12 kjólaefni, 14
styrk, 17 greinir.
Lausn á lcressgáíu nr. 1200.
L-árétt: 1 Laufás, 5 rell, 8
gutl, 9 fa, 10 rænt, 13 ós, 15
mark, 16 títt, 18 skaði.
Lóðrétt: lágfóta, 2 akur, 3 urt,
4 álf, 6 elna, 7 laska, 11 æmt, 12
tróS, 14 SÍS, 17 ta.