Alþýðublaðið - 19.07.1957, Síða 5

Alþýðublaðið - 19.07.1957, Síða 5
HLJÓMPLÖTUÞÁTTUR Föstudagur 19. júlí 1957 AiþýgublaSig % i í dráttarbraut Akureyrar rétt fyi’ii' 6Íídvt'iðítíiH»nn. ENGINN SKYLDI VANMETA farinn og hefur blessazt. veí, en eftir eru auðvitað aðrir raarg- ir, áður en allur afli er kom- inn í höfn, þ.e. málinu lokið. ALLGÓÐ DRÁTTARBKAUT FYRíR. Á Akureyri er allgóð báta- dráttarbraut fyrir, sem getur „tekið í slipp“ skip allt upp í stærð togarans Jörunds, þ.e. um 500—650 lestir. Iiugmynd- jn mun, að hin nýja dráttar- braut geti tekið um 1200 lasta skip upp. Enda þótt Dráttarbraut Ak- ureyrar, sú er nú starfar — eign Akureyrarbæjar, en leigð til reksturs — sé ekki nóffu stór til að taka upp togara Utgerð- arféiags Akureyringa b.f. né aðra togara — nema Jörund — fer þar þó fram mikið starf til viðhalds veiðiflotanum norð- lenzka. Mátti sjá bess glögg merki rétt fyrir síldveiðarnar í ár, nð bar var mikil starfstöð, því að allt að 12—14 skip voru AKUREYRI í júlí. ÞAU eru mörg liandtökin við að búa skip til veiða: Við- hald skipanna, veiðarfærin og viðgerð á þeim, allí kost- ar þetta óhemju fjármuni, en drjúgum meiri þó, ef við- hald er trassað, léleg veiðar- færi notíið, eða þau ekki lag- færð og nýtt, meðan vel má. Öhagsýnin er eldur í búi. en hagsýninni verður flest að fjár- munum. ,,Það er nú aurna útgerðin, enda aldrei neitt í lagi,“ er dóm urinn um útgerð sumra útgerð- armanna, en þveröfugt um ann- arra: „Honum gengur alltaf vel, hann hefur líka allt í fyrsta flokks lagi.“ ‘ Sannindi þess, að ekki horgi sig að spara eyrinn en kasta krónunni á víða við. NORÐLENZKIR ÚTVECxS- MENN KAFPKOSTA FI.EST- IR GOTT VÍBHALÐ SKIPA SINNA. Meginhluti norðlenzkra út- gerðarmanna skilur vel, hvílík hcfuðnauðsyn það er, að skip þeirra séu í góðu ,.standi“, þeg- ör t.d. kapphlaupið um síldina hefst. Þeir hafa því lengi átt sér þann draum að upp yrði komið einni meiriháttar full- korninni dráttarbraut fyrir allt Norðurland, þar sem stærri við- gerðir gætu farið frarn. Augu þeirra hafa þá alltaf staðnæmzt við Akureyri vegna legu henn- ár, rýminda við höfnina og þess vísis að skipasmíði, sem þar er löngu risinn, langt um fram aðra staði utan Reykjavíkur. FYRSTI RÓBURINN FARINN. Á síðastliðnu alþingi þokaði þessu máli drjéigan spöl áleiðis. Inngrnaður Akureyrarkj ördæm is, Friðjón Skarphéðinsson — og Björn Jónsson, 3. landskjör- inn -n- fékk því til leiðar kom- ið, að byrjunaríramlag var tek- ið upp á fjárlög til smíði tog- aradráttarbrautar á Akureyri, ■*r-- þ.e. dráttarbrautar, er tekið gæti öll venjuleg veiðiskip ís- lenzk til aðgerðar — og þar með er viðurkenning löggjaí- ans á þessu mikla nauðsynja- máli Norðlendinga fengin. Fyrsti róðurinn fvrir málinu er in dráttarbraut á Akureyri mundi verulega lvfta undir skipasmíði þar, sem arinars er l raunar myndarlega á legg kom- in. Er þar fyrst að nefna skipa- smíðastöð KEA, sem á árunum milli 1940—50 srníðaði nokkra stóra báta, er reynzt hafa hin ágætustu veiðiskip svo sem. Snæfellið og fleiri. Nú hefur skipasmíðin þar aft- ur aukizt eftir dreyfðartímann upp úi 1950, og í vor afgreiddi skipiismíðastöðin t.d. frá sér veiðiskipið J’ökul, er var keypt til Ólafsvíkur, pg varð fyrsta skipið í ár til að hreppa síldar- afla. Gengur því vertíðin vel áfram. Önnur skipasmíðastöð starfar á Akureyri: Skipasmíðastöð Nóa Kristjánssonar. Hefur sú skipasmíðastöð meir smíðað smærri báta, 8—10 lesta, en þó veiðiskip allt upn í 125 lestir. Má af stærri skipum þaðan. nefna Fagraklett í HafnarfirSi, sem revnzt hefur happaskip. STÁLBÁTASMÍÐI. Loks er svo að nefna nýsmíði, er hófst á Akureyri í vor: stál- bátagerð. Er bað Plötu- og ket- ilsmiðjan Atli h.f., sem farið hefur inn á bá braut. Fylgir grein þessari, m.a. mvnd af fyrsta stálbátnum, er Atli smíðaði, en fyrirtaíkinu hefur borizt margar pantanir í Hka báta. Rerdi fyri»’tækið í fvrra einn af smiðum sínum til Noregs til nð kvnna sér stálbátasmíði. og stendur hann nú fyrir smíðum þessum. MIKJLL ÁHUGI. Af f’'am"nsö.gðu má lióst vera, að Akureyringar bind.a miklar vonir við fullkomna ÞAÐ var sýnilega kominn tími til að eitthvert blaðanna hefðist handa um hljómplötu- þátt og má segja að viðbrögð lesenda Alþýðublaðsins við þættinum, sem kom 7. júní, væru betri en nokkur hafði þorað að vona. Því miður hef- ur þó tekizt svo til, að nokkuð langt varð á milli þessara fyrstu þátta, en vonandi verð- ur hægt að bæta úr því fram- vegis. Það væri ógerningur að birta öll þau þakkarorð, er bárust frá bréfriturum, sem voru mjög margir, en hér munu aðeins teknar örfáar glefsur. ,,Loks hefur eitt blaðið haft djörfung til að byrja á hljóm- plötuþætti. .. „Ég þakka kærlega fyrir þenftan skemmtilega hljóm- plötuþátt. . ..“ „Ég þakka fyrir þennan nýja og skemmtilega þátt, sem mér hefur fundizt vanta tilfinnan- lega hjá blöðunum, þar sem svo mikíll áhugi er fyrir hljóm plötum, sem raun ber vitni...“ Það hefur oft verið erfitt. að fá plötur með Earthu, en nú er oftast hægt að fá margar þeirra, er hún hefur sungið inn á. R4275. Tra, la, la. Eve Boswell. Þetta lag varð vinsælt á svip stundu og hefur þeim vinsælö- um hreint ekki hrakað, heldur þvert á móti. Eve syngur ákaf- lega létt og glaðlega, sem ger- ir söng hennar aðlaðandi. Lag- ið er auk þess eitt þeirra, er allir læra strax að raula, en. gleyma seint. POP308. Harry Belafonte. The Banana Boat Song. Jamaica Farewell. Plata þessi er að verða gat- slitin í flestum þeim eintökum, er hún hefur verið seld í og selst stöðugt. Einna vinsælustu plöturnar, eftir því sem oss var tjáð af framkvæmdastjóra Fálkans .ný lega, eru: innlendar: DK1413. Erla Þorsteinsdóttir. Draumur fangans. Ekki er allt sem sýn- ist. Harry Belafonte syngur. Fyrsíi herpinótabáturinnn úr stáli, smíðaður í plötusmiðjunni ( Atla h.f. á Akurcyri. , har til aðgerðar og yfirlits sam- ! tímis, en um 45—50 manns í ! vinnu. Þarna var verið að gera ] við brot, botnhreinsa, mála, gera við þilför, jafnvel lengja skip. En auk þessa hefur Drátt- 1 arbrautin, eða félagið, sem rek ur hana, Slippstöðin h.f., nokkra nýsrmði, m.a. á trillubátum og ] snurpunótabátum. 1 SKIPASMÍÐI. 1 Enginn vafi er á, að fullkom- dráttarbraut fyrir Norðurland, staðsett á Akureyri. Dráttar- bi autin er útgerðinni brýn nauð syn, og frá sjónarhóli bæjar- félagsins er hún þar að auki vænlegur atvinnugjafi og iðn- aðarauki og iðnaðarvaki. Það er því hið mesta áhuga- mál A.kureyringa, að dráttar- brautin komizt upp fljótt og vel. — gis. Og það má svo sem með sanni | segja að raun beri vitni, sem eru öll bréfin, sem okkur hafa ‘ borizt. Einn kveður svo: „Með yon um ianga lífdaga þáttar- ins“, hvað við einnig' vonum. DK1415, Vagg og velta. Erla Þorsteinsdóttir. Plata þessi hefur selzt með ágætum síðan ríkisútvarpið bannaði flutning hennar hjá sér, Það mun víst fyrst og fremst vera texta Lofts Guð- mundssonar að kenna, að plat- an var bönnuð og þá jafnframt að hún hefur orðið eins vinsæl og raun b.er vitni. Flutningur er góður bæði hjá hljómsveit og söngvara. Sagja má þó að Lofti takist betur í texíasamning- unni þegar hann ssinur nýjan texta við Tango for to. DK142S. Tvö ein í Tango. Erla Þorsteinsdóttir. Þetta lag er svo óskaplega vinsælt, að plötur, sem hér hafa komið á markaðinn með því, hafa selzt upp á nokkrum klukkustundum. Auk þessa er það annað vinsælasta lag hjá lesendum þáttarins að þessu sinni. Á þessari plötu fer saman góður texti og fagur söngur lævirkjans frá íslandi. ROP253. Elvis Presley. Love me tender. Élvis Presley er sagður vera að syngja sín síðustu lög í Am- eríku, en hann á vafalaust eft- ir að syngja heilmikið ennþá hér áður en yfir lýkur. POP233. Honolulu Ilock a Rola. Eartha Kitt. Hin sjóðheita, ástríðufulla Eartha Kitt syngur þarna enn einu sinni af þeirri lægni og með slíkum hita, að alla hrífur. Það rökkvar í Róm. Blóma- brekkan. Eða þekktari undir nöfnunum Arrive — derei Roma og Den gamle gartners sang. Búast má við að pla'ia þessi verði rifin út, en hún er nýkomin á markaðinn. Þá er plata með Sigrúnu Jónsdóttur. Jor235. Gleymdu því aldrei og Blærinn og ég. Oft spurði ég mömmu, Gunn ar póstur, Siboney og Heimþrá eru enn meðal þeirra, er bezt seljast. TÍU VINSÆLUSTU 1.—2. með jöfnum atkvæð- um. Tang'ótöfrar, Nora Brock- stedt. Heiliandi vor, Ingibjörg Þorbergs. 3. Útþrá. Alfreð Clausen. 4. Bergjum blikandi v,ín. Marz-bræður. 5. Maður og kona. Sigprður Ólafsson, Soffía Karlsdóttir. 6. Segðu mér sögu. A. C.la'U- sen og Konni. 7. Svo ung og blíð. Nora Brockstedt. 8. Bergmál. Tónasystur. 9. Blueberry Hill. Fats Do- mino. 10. Singing the Blues. Quy Michell. , Að þessu sinni fær Berguir Jónasson, Melgerði 10, Reykja- vík, verðlaunin, sem eru ávís- un á eina 78 snúninga plötu: að eigin vali hjá Hljóðfæraverzl- uninni Drangey. Verður honum ■send ávísunin í pósti og pá hann svo vitja plötunnar. - j Hver fær verðlaunin næst, 1 ,en þau eru ein 78 snúninga plata að eigin vali frá Fálkan- um. Skrifið nú, góðir hjdspi, því að alltaf er spennandi a6- vera með í getraunum. Hvaða tíu tlægurlög eru bezt að ykk- ar clómi? S.ÞF '

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.