Alþýðublaðið - 19.07.1957, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 19.07.1957, Qupperneq 6
AiþýgubSaði® Föstudagur 19. júlí 1957 Mihningarorð Útgefandi: Alþýöuflokkurin»,. .Ritstjóri: Helgi Sæmuncisson. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenn: Björgvin Guðmundsson og, Loftur Guðmundsson. Auglýsing&stjóri: Emilía Samúelsdóttis, Ritstjórnarsímar: 14901 og 14902. Auglýsingasími: 14906. Afgreiðslusími: 14900. Prontsmiðja Alþýðublaðsins, Hverfisgöta 8—10. Verkföll og kjarabœtur ALÞÝÐUBLAÐIÐ hefur ið undanförnu gert far- nannadeiluna að umræðu- ifni. Hefur það í því sam- bandi minnzt á verkfallsrétt, íbyrgðartilfinningu og þegn- ;kap. Bent hefur verið á þá staðreynd, að í hverju lýð- ræðisþjóðfélagi megi spenna boga heimtufrekju og sérrétt índa of hátt. í því háttalagi ;é fólgin viss hætta. Morgunblaðið minnist á óessi skrif Alþýðublaðsins í jser. Telur það, að skynsam- 'íega sé á málum haldið, en vill þó meina, að um stefnu- breytingu í verkalýðsmálum 3g afstöðu til verkfallsréttar ;é að ræða. Þetta er mesti aaisskilningur hjá Morgun- þlaðinu. Hér er ekki um ■leina stefnubreytingu að ;æða. Alþýðuflokkurinn hef- ir nákvæmlega sömu skoð- m á vandamálum verkalýðs- ireyfingar og kjarabaráttu ilþýðustéttanna og áður. Frá fyrstu tíð hefur Al- aýðuflokkurinn gert sér jóst, að alþýðustéttunum iræri ekki nóg að ná auknum nannréttindum, betri kjör- im og hagstæðarí iifnaðar- háttum með skyndiáhlaup- im um stundarsakif, heldur >/æri höfuðatriðið að vinna jafnan stöðugt, markvisst og skipulega að því að tryggja fiagsæld almennings með jafnvægi í þjóðarbúskapn- am og baráttu gegn spákaup- nennsku fjárplógsmanna. t>að er rétt, að Alþýðuflokk- xrinn hefur talið verkfalls- réttinn alþýðustéttunum þýð íngarmikinn, ekki fyrst og iremst vegna þess, að beit- ■'ng hans væri jafnan æski- iegust, heldur beinlínis regna hins, að hann var aáuðsynlegt vopn í hendi jndirokaðra stétta, sem urðu ið toga rétt sinn, daglegt jrauð og mannsæmandi kjör ít úr skilningssljóum, íhalds iömum og einstrengingsleg- ;.m atvinnurekendum og '/aldhöfum, sem meira virtu ;érréttindi fárra en hagsæld ijöldans. íhaldið og Sjálf- jtæðisflokkurinn hefur verið )g er persónugervingur þess Deningavalds og sérhags- nunaskoðana, sem alþýðu- jtéttirnar hafa orðið að berj- ast við frá upphafi. Verkfalls ,'étturinn var og er alþýðu- itéttunum nauðsynlegur í iéssari baráttu. Rétturinn til ið ákveða, hvenær alþýðan /ill selja vinnu sína fyrir Doðið lágmarkskaup, hefur reynzt henni lífsnauðsynleg- ir fram til þessa. Sérhags- ■nunahópar þjóðfélagsins, ;em eru kjarni Sjálfstæðis- flokksins, hafa ekki veitt fenni annarra kosta völ. v'erkalýðurinn hefur heldur ;kki misbeitt þessum sjálf- ;agða rétti. Það hefur ávallt verið itefna Alþýðuflokksins að iryggja bæri unninn sigur al- býðustéttanna, vinna að jafn /ægi milli kaupgjalds og /erðlags og sporna við því, að afætustéttir þjóðfélagsinS rýrðu kjör almennings með íbyrgðarlausri verðbólgu- stefnu, auðsöfnun fárra og ;pákaupstefnu begnskapar- íítilla braskara. Þess vegna *ekk Alþýðuflokkurinn til >amvinnu við aðra tvo flokka im myndun núverandi ríkis- stjórnar. Hún var mynduð zegna ábyrgðarleysis Sjálf- stæðismanna í fjármálum og itvinnuháttum: Sérhags- munamennirnir voru sífellt Dð rýra kaupmátt þeírrar trónu, sem alþýðumaðurinn fékk í hlut. Ríkisstjórnin var mynduð til að freista þess að Iryggja lífskjör almennings. Hinu dettur Alþýðublaðinu skki í hug að neita, að verk- íallsrétturinn í hendi fárra, zel launaðra starfsmanna- fiópa, sem eru að meira eða íninna leyti á valdi fjárplógs manna og ábyrgðarlausra pólitíkusa, getur verið þjóð- Eélaginu hættulegur, alþýðu stéttunum ekki síður en öðr- im. Það er vandi að kunna zel með góðan hlut að fara. úllt má draga niður í svaðið. Verkfall yfirmanna. á skip- unum núna er því miður ögr- m við hinn helga verkfalls- rétt alþýðustéttanna. Hér nálgast að vera um verkbann ið ræða. Alþýðustéttunum 2r enginn greiði ger með því að misbeita valdi, sem þær hafa orðið að beita í ýtrustu aeyð. Morgunblaðið heldur því fram í mesta saklevsistón, ið forustumenn Sjálfstæðis- flokksins hafi engin afskipti haft af verkföllunum undan- farið. Heyr á endemi! Það barf ekki annað en fletta Morgunblaðinu til þess að sjá bað svart á hvítu, að S'jálf- stæðismenn espa nú. stöðugt til verkfalla og kauphækk- ana, þrátt fyrir öll fyrri orð og fullyrðingar. Morgun- blaðsmenn eru sífellt að stag ist á því, að ríkisstjórnin íafi svikið loforð. En hve mörg loforð hafa þeir sjálfir svikið í sambandi við kaup- leilur og verkföll? Hvernig tafa þeir kúvent og koll- stevpzt aftur og aftur? Það aýðir ekki að varpa yfir sig sauðargæru og setja upp sak- teysissvip. Úlfseyrun koma iafnan í ljós. ÞEÍM FER AÐ FÆKKA, sem riðu á vaðið ókannað fyrir alda- mótin og stofnuðu fyrsta vísi íslenzkrar verkalýðshreyfingar. Mjög fáir eru nú á lífi, sem áttu þátt í stofnun sjómannafé- lagsins Báran hér í Reykjavík. Ottó N. Þorláksson virðist ætla að lifa þá alla. Einn þeirra, Jón Jónsson, Smyrilsvegi 29, Grím staðaholti, er til moldar borinn í dag og var hann .síðasti for- maður félagsins. Bárufélögin voru fyrirrennarar þeirra vold- ugu verkalýðssamtaka, sem síð- ar risu upp. Tilraunin var upp- reisn sjómanna gegn algeru rétt leysi og dæmalausri kúgun og stofnun félagsins því grundvöll- urinn, sem síðar var byggt á að mjög miklu leyti. Þessi aldni brautryðjandi er nú kvaddur með þökkum. — Jón Jónsson fæddist að Vet- leifsholti á Rangárvöllum 24. júní árið 1872. Foreldrar hans voru Vilborg Einarsdóttir, Ijós- móðir frá Hvammi á Landi og Jón Jónsson bóndi. Hann fór að Hárlaugsstöðum í ‘Holtum þeg- ar hann var um fermingarald- ur, og var síðan vinnupiltur um skeið. Nokkru fyrir aldamótin fór hann til Reykjavíkur til þess að læra skósmíði. Þá var erfitt að stunda iðnnám og varð Jón að stunda sjó á milli til þess að geta framfleytt lífinu. Hann stundaði svo skósmíði um skeið og gekk almennt undir nafninu Jón skósmiður. Hann stundaði og sjó jöfnum höndum á næstu árum og gerðist stýrimaður og um tíma var^hann í siglingum milli landa. Árið 1898 kvæntist Jón Jóhönnu Arnbjörnsdóttur, en hún lézt árið 1917 og höfðu þau þá eignazt átta börn. Kom- ust sex þeirra til fullorðinsára, en nú eru þrjú á lífi. Árið 1918 tók Lilja Sigurjónsdóttir við heimili Jóns og gerðist móðir barna hans. Eignuðust þau Jón fjögur taörn, sem öll eru á lífi. Jón Jónsson var rúmlega meðalmaður á hæð, herðabreið ur og stórleitur og bar þess greinilega vott að hann var þrekmaður og hafði stundað sjómennsku. Bar hann þann svip alla æfi. Hann var létt- lyndur maður, glaður í lund og góðhjartaður. Hann var snemma áhugasamur um félags málahreyfingar og gerðist strax félagsmaður í Bárunni, er hann kom til Reykjavíkur. Má vel vera að hann hafi verið einn af stofnendum félagsins, en það hefur mér ekki tekizt að fá upp lýst, en allt af talaði hann við mig á þá lund. Hann var góð- ur ræðumaður, hafði hljóm- mikla og sterka rödd og var ó- myrkur í máli. Hann var kos- inn formaður félagsins þegar farið var að halla undan fæti fyrir því og það var í raun og veru dauðadæmt. Þá þurfti hug rekki til að gerast forsvarsmað- ur í verkalýðsfélagi, en Jón var alla tíð þannig, að hann vann fyrir það málefni, sern hann fylgdi. Jón gerði allt sem í hans valdi stóð til þess að halda lífi í félaginu, en við ofurefli var að etja. Síðar gerðist hann fé- lagi í Hásetafélagi Reykjavíkur og var alja tíð vel metinn fé- lagi Sjómannafélagsins. Jón hætti að stunda skósmíði mjög snemma og var á sjónum, en er aldurinn færðist yfir hann greip hann til iðnar sinnar, en undi ekki við hana og síðasta starf hans var að vera vaktmaður í Hótel Heklu. Jón Jónsson var alla tíð fá- tækur maður, en það fannst ekki í skapi hans. Hann átti stundum við erfiðleika að búa, en þeir bitu ekki á hann. Hann varð fyrir þungum áföllum, barnamissi og náinna vina,. en allt bar hann með þolgæði og jaínaðargeði. Hann var vel gerð ur maður. Hann var reglumaður allt sitt líf. Drykkjuskapur var mjög tíður meðal sjómanna um það leyti' sem Báran var stofnuð, enda var hún stofnuð og starf- aði lengi jafnframt með það fyr ir augum að forða sjómönnum frá drykkjuskap. Loks ákváðu nokkrir félagar úr Bárunni að stofna stúku og var Jón einn helzti forgöngumaður þess máls. Stofnuðu þeir svo stúk- una Víking árið 1904 og var Jón félagi hennar til dauðadags. Naut hann þar trausts og álits og gegndi ýmsum trúnaðarstöð- um. Hin síðari ár hitti ég Jón oft ýmist á Lækjartorgi þar sem hann tók sér sæti og rabbaði við kunningja sína eða á Aust- urvelli og þar hitti ég hann síð- ast. Enn var röddin jaín hrein og skoðanir hans ákveðnar. Hann þekkti öll stig íslenzkrar verkalýðshreyfingar, hafði heil brigða dómgreind á því sem gerzt hefur og gerist, en var ekki dómharður. Eg held að það hafi verið einn ríkasti þáttur- inn í skapgerð hans að færa allt á betri veg fyrir öðrum þó að hann sjálfur hefði fastmótaðar skoðanir. Hann leitaði skýringa á athöfnum samferðamanna sinna, — og slíkir menn eru sjaldan harðir í dómum sínum um aðra. Einum frumherjanum færra. Nútíminn getur ekki met ið starf þeirra eins og vert er. VSV. FYRIR rúmu ári kom út fyrsta hefti ritsins Kennaratal á íslandi, 10 arka bók með 713 æviágripum. Hófst það á Adam Þorgrímssyni og endaði á Gísla Magnússyni. Nú er annað hefti þessa mikla verks nýkomið út, 160 bls. bók með 701 æviágripi. Hefst það á Gísla Ólafssyni og endar á fsak Jónssyni. Eru þá samtals komin út 1414 æviágrip kennara í æðri og lægri skólum á íslandi. Safnað hefur verið nokkuð á 4. þúsund æviágrip- um og þykir sýnt, að Kennara- talið verði alls 5 bindi, með viðbótum og leiðréttingum. Myndir fylgja æviágripunum og vantaði ekki nema 29 mynd- ir í fyrsta heftið og aðeins 5 í annað bindi, og má það teljast mjög góður árangur. Kennara- talið er því stærsta manna- myndabók, sem gefin er út hér- lendis. III. HEFTÍÐ í UNDIRBÚNINGI Verið er að búa þriðja hefti Kennaratalsins undir prentun. í því verað æviágrip kennara, sem hafa í, j, k, 1, m, n, o og ó að upphafsstöfum. Biður kenn- aratalsnefndin alla þá, sem eiga að vera í næsta bindi, að skrifa nefndinni hið bráðasta, ef þeir þurfa að koma á framfæri ævi- ágripi, viðbótum eða leiðrétt- ing'um. Myndir þurfa að fylgja öllum æviágripum. Utanáskrift er Kennaratal á íslandi, póst- hólf 2, Hafnarfirði. Prentsmiðj- an Oddi, Grettisgötu 16, Rvík, gefur Kennaratalið út og ann- ast sölu og útsendingu heft- anna. Kennaratalsnefndin vill hér með færa öllum þeim, sem veitt hafa margháttaða aðstoð við söfnun æviágripa og rnynda, sínar beztu þakkir. í kennaratalsnefnd eiga sæti: Ingimar Jóhannesson full- trúi, formaður, Ólafur Þ.'Krist- jánsson ritstjóri, Guðm. I. Guð- jónsson og Vilbergur Júlíusson. Frcr'J:. íiin leita olíu á 25 m. dýpi í Mexíkoflóa. Affl' V A olíufélagið Mar - i’etroleum Cam- parr r komið sér upp svei. manna, sem fær það v, ai. ''eita að olíulind- um á 25 m. dýp". á botni Mexi- koflóa. Sveit þcssi fcr á flóann á hverjum degi rac' icútter, sem hafður er fyrir ; alhækistöð, og stinga sér í Öldurnar og kanna hafsbot ín fet fyrir fet. Fyrrum var aðeins leitað að olíu á þurfu landi, en langt er síðan vísinclamenn vissu, að olíulindir sé að finna á hafs- botni. Næsta skrefið var, að olíufélög sendu kafara niður í djúpið til rannsókna. En kaf- ari er sviíaseinn og í þungum húnaði, og á erfitt um vik að kanna botninn. Þess vegna var froskmannasveitin stofnuð. Froskmennirnir, sem leita olíu í hafsbotninum, safna að sér öllu, sem hönd á festir og koma með markvert safn sæ- lífsminja. Dýr, lifandi orma og alls konar jurtir. Hér og livar koma bólur upp á yfir- borðið, eftir því sem frosk- mennirnir mjakast áfram með langar stengur sínar. Þessar loftbólur síafa af jarðgasi, sem einmitt bendir á olíu. Ból- unum er því veitt athygli. En annars er starf frosk- mannanna að kanna hvað efsta botnlagið hefur inni að halda. Eftir þeini upplýsing- um, sem þeir afla, fara jarð- fræðingar, er þeir bencla á staði, þar sem oiía gæti leynzt.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.