Alþýðublaðið - 19.07.1957, Side 9

Alþýðublaðið - 19.07.1957, Side 9
Fösíudagur 19. júlí 1957 Alþýg u blaðlS Vélarnar hafa verið mánuð undir íslenzkri stjórn Aðsent bréf: ER FLUGFÉLAG ÍSLANDS réðist í kaup á hinum unýj Vickers-Yiscountflugvélum á SÍðastliðmi vori, voru jafniiliða ráðnir þrír brezkir flugstjórar til þess að annast stjórn flug- vélanna þar til íslenzkir flug- menn hefðu lokið tilskildu námi og flugtíma til þess að taka stjórn véianna í sínar hendur. Éinnig var yfirmanni brezku flugstjóranna, Evans höfuðs- manni, falin yfirumsjón með þjálfun íslenzku áhafnanna. Alls fóru tólf flugmenn Flug- félags íslands á skóla í Bret- landi og hafa fimm þeirra hlot- ið flugstjórnarréttindi á hinar nýju flugvélar og hinir aðstoð- arflugmannsréttindi. Ennfrem- ur fóru fjórir flugleiðsögumenn félagsins til Bretlands til þjálf- unar og til þess að kvnna sér hin nýju tæki. Þeir, sem hlotið hafa flug- stjórnarréttindi á Viscountflug'- vélarnar eru þessir: Jóhannes R. Snorrason, Hörður Sigur- jónsson, Gunnar Frederiksen, Anon G. Axelsson og . Sverrir Jónsson. MÁNUÐ UNDIR ÍSL. STJÓRN. Evans höfuðsmaður, sem eins og fyrr er sagt annaðist umsjón með þjálfun íslenzku áhafn- anna, fór héðan 10. júní. Þrem dögum áður hafði Jóhannes R. S'norrason farið fyrstu ferðina sem flugstjóri á Viscountflug- vél og næstu daga fóru hinir íslenzku flugstjórarnir sínar fyrstu ferðir, svo nú hafa hinar nýju flugvélar Flugfélagsins verið undir íslenzkri stjórn í rúmlega mánaðaríma. 5 VISCOUNT-STJÓRARt. Jóharmes R. Snorrason er fæddur á Flateyri 26.7. 1917. Hann stundaði nám í Mennta- skóla Akureyrar en. fór í stríðs- byrjun vestur um haf og hóf flugnám hjá Konna Jóhannes- syni í Winnipeg. Eftir nokkurt nám þar, réðist hann il kanad- íska flughersins og lauk þar prófi atvinnuflugmanns og blindflugsprófi. Starfaði síðan við flutninga og flugkennslu og kennslu í sprengjuvarpi fram á árið 1943 er hann var ráðinn til Flugfélags íslands. Hann hóf störf sern flugmaður hjá félag- ánu 15. október 1943. Jóhannes hefur verið vfirflugstjóri félags ins síðan 1946. Hörður Sigurjónsson er Reyk víkingur, fæddur 26.7. 1921. Hann stundaði flugnám í Spart an Aeronautical School í Tulsa, Oklahoma í Bandaríkjunum og íauk þaðan prófi atvinnuflug- manna og blindflugsprófi. Hörð ur gerðist flugmaður hjá F.í. 1. júlí 1945 og hefur verið þar síðan að undanskildum nokkr- um mánuðum fyrsta veturinn, er hann stundaði flugkennslu. Gunnar Fredriksen er fædd- ur í Reykjavík 25.7. 1922. Hann stundaði nám í Samvinnuskól- anum en fór vorið 1944 til Kanada og hóf flugnám 1 Flug- skóla Konna Jóhannessonar. Þar sem loftferðasamningur milli Íslaíids og Kanada var ekki fyrir hendi eftir sambands slitin við Dani, varð Gunnar að fara til Bandaríkjanna til þess að ljúka prófum. Hann hélt því til Tulsa í Oklahoma og lauk flugmannsprófi frá Spartan Aeronautical School, en að því loknu stuodaði hann blindflugs nám í Eire í Pennsilvania og lauk þaðan prófi. Gunnar var ráðinn flugmaður hjá Flugfé- lagi íslands 1. apríl 1946. Anton G. Axelsson er Revk- víkingur, 36 ára gamall. Eins og Gunnar stundaði hann flug- nám hjá Konna Jóhannessyni í Winnipeg en fór þaðan til Spartan Aeronautical School í Bandaríkjunum og lauk þaðan flugmannsprófi. Að því búnu stundaði hann nám í blindflugi við skóla í Erie. Anton gerðist flugmaður hjá F.í. í ársbyrjun 1947. Sverrir Jónsson er fæddur í Bergen í Noregi 16.8. 1924. Hann stundaði flugnám í Spart- an Aeronautical School í Tulsa, Oklohoma og eftir heimkomuna réðst hann _sem flugmaður hjá Flugfélagi íslands. Sverrir hóf sarf sem flugmaður hjá F.í. 1. október 1947. 7 AÐSTOÐARMENN. Auk þeirra sem hér eru tald- ir að ofan og þegar hafa ílogið um tíma sem flugstjórar á Vis- countflugvélunum, hafa sjö flug menn aðrir lokið tilskildum prófum og þjálfun í Bretlandi og eru nú starfandi aðstoðar- flugmenn á hinum nýju flug- vélum. Þeir eru: Jón Jónsson, Skúli Magnússon, Bragi Norð- dahl, Jón R. Steindórsson, Vik- tor Aðalsteinsson, Magnús Guð brandsson og Pétur Pétursson. 4 LEIÐSÖGUMENN. Fjórir leiðsögumenn hafa starfað á Viscountflugvélunum síðan að þær hófu hér áætlun- arferðir, þeir Rafn Sigurvins- son, Orn Eiríksson, Júlíus Jó- hannesson og Gunnar Skafta- son. MIKÍL ÞJÁLFUN. Þjálfun flugmanna ú meðferð hinna nýju flugvéla var mjög ýtarleg. Nokkrir þeirra stund- uðu nám hjá flugfélaginu B.E. A., sem lengst allra flugfélaga hefur flogið Viscountvélum á áætlunarleiðum. Aðrir gengu á skóla hjá framleiðanda hreyfl- arina, Rolls-Rovce, í tvær vikur og síðar á þriggja vikna nám- skeið hjá flugvélaverksmiðj- unni Vickers-Armstrong. Allur hópurinn stundaði síðan nám- Framhald á 11. síðu. LANÐSMÓT ANNARS FLOKKS í KNATTSPYRNU í landsmóti 2. flokks er háð tvísýn og spennandi keppni milli Reykjavíkurfélaganna 3, KR, Fram og Vals. Staðan er nú: KR 4 2 2 0 11— 2 6 st. Fram 3 2 1 0 13— 0 5 — Valur 3 2 1 0 12— 4 5 — Þróttur 2 10 1 11— 5 2 — Víkingur 3 1 0 2 5—10 2 — Akranes 1 0 0 1 0— 2 0 — Hafnarfj. 4 0 0 4 2—31 0 — Verður mótinu haldið áfram á laugardag á Fram-vellinum með leik KR og Víkings kl. 14 og á Valsvellinum kl. 14 með leik Fram og Þróttar og Hafn- arfjarðar og Akurnesinga. S }s s K ks 's |S 'S |S s |S ,s ts |S ’s i s s >s s \s ,s K Á ’s |S 's |S s )S s K ,s s ,;S s IS 'S s 's ,s V |S s IS s I.s s 's |S s |S s IS s IS s »s ,s s |S s ids aboul Sceland Komin er út 6. útgáfa af hinu vinsæla upplýsingariti Ólafs Hanssonar um ísland. Bókin hefur verið endurskoðuð og prýdd mörgum riýjum myndum. Alls hefur hún nú verið prentuð í 38 þúsund eintökum. Facts about Iceland flytur margvíslegan fróðleik um land og þjóð. Verð kr. 20.00. Fakta om Island Komin er í bókaverzlanir dönsk þýðing á upplýsingariti Ólafs Hanssonar um ísland. Þýðandi: Frú Grethe Benediktsson. Þýzk útgáfa ritsins er væntanleg á bókamarkað um næstu mánaðamót. Þýðandi: Hermann Höner, sendikennari. Verð kr. 20.00. Tilvalin upplýsingarit og handbækur fyrir útlendinga, bæði þá, sem hingað koma og aðra, er óska að fæðast um land og þjóð. Hentug og smekkleg gjöf handa vinum y ðar og viðskiptafyrirtækjum erlendis. Takið bókina með yður, þegar þér farið til útlanda. BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS. Kvenfélagsfundur Hallgrímur Fr. Hallgrímsson úlnefndur að- alræðlsmaður Kanda hér. SAMKVÆMT fréttatilkynn- ingu frá Kanadíska utanríkis- ráðuneytinu hefur Hallgrímur Fr. Hallgrímsson, C. B. E., for- stjóri Olíufélagsins Skeljungs h.f. verið útnefndur aðalræðis- maður fyrir Kanada Iiér á landi með aðsetri í Reykjavík. Var lionum veitt viðurkenn- ing af Forseta íslands hinn 5. þ. m. Kandadíski sendiherrann á íslanli hefur, eins og kunnugt er, aðsetur í Osló. Hefur því verið talið nauðsynlegt að út- nefna aðalræðismann hér á landi til þess að auka og efla samband þessara tveggja ná- granna- og vinaþjóða svo og að tengja Vestur-íslendinga, er búsettir eru í Kanada traustarf böndum við ættland sitt. FÆDDUR í KANADA. Hallgrímur Fr. Hallgrímsson er löngu þjóðkunnur maður I fyrir störf sín á sviði viðskipta .og aukinna menningartengsla við enskumælandi þjóðir. Hann er fæddur í Kanada, en fluttist ungur að aldri hingað til lands með foreldrum sínum, þeim séra Friðrik Hallgríms- syni, fyrrv. dómprófasti, og' frú Bentínu Hallgrímsson, konu hans. FORSTJÓRI SHELL SÍÐAN 1935. Síðan 1935 hefur Hallgrímur verið forstjóri Hlutafélagsins „Shell“ á íslandi og setið jafn framt í stjórn þess. Er Olíu- félagið Skeljungur h.f. yfirtók nokkuð af starfseminni í árs- byrjun 1956 varð hann einnig forstjóri þess félags. HEIÐRAÐUR AF BRETUM. Á síðastliðnu ári var Hall- grímur sæmdur virðrulegustu orðu, sem brezka samveldið veitir þegnum annarra ríkja, er hennar hátign Elizabeth II.» Bretadrottning sæmdi hann orðunni, „Commander of the Most Exellent Order of The Bristish Empire“, fyrir marg- vísleg störf til eflingar vináttu og gagnkvæms skilnings milli Islandinga og þeirra þjóða, er samveldið byggja. Hallgrímur hefur látið félags mál mjög mikið til sín taka, | verið m. a. forseti Anglía, fé- lags enskumælandi manna, for maður Olympíunefnlar, er sá um för á leikina í London 1948, formaður Golfklúbbs Reykja- víkur 1943-—1948 og meðlimur Rotary-samtakanna síðan 1936. Hann á einnig sæti í Verzlun- arráði Islands og stjórn Vinnu veitendasambands íslands. Kona Hallgríms er Margrét, dóttir Margrétar og Thors Jensen, hins kunna athafna- manns, og eiga þau tvær dæt- ur barna. 27. FUNDUR Sambands Vestfirskra kvenna, var haleli- inn á vegum kvenfélagsims „Brautin“ Bolungarvík, dag- ana 6. og 7. júlí s. 1. Mættiir voru 21 fulltrúi auk stjórnar. Auk venjulegra fundarstarfa voru rædd ýmis mál, t. d. söfn- un til Byggðasafns Vestfjaröa. Heimilisiðnaðarmál, og prýði heimilanna utanhúss og inn- an. Fundurinn hvatti konur mjög til ræktunar og gróðursetning- ar, og telur æskilegt að ráðinn væri leiðbeinandi vor hvert, við gróðursetningar og aðra til- högun í þeim efnum. Fröken Jónína Guðmunds- dóttir kennari frá Reykjavík flutti mjög athyglisvert erindi um notkun Butterick-sniða. Einnig flutti Sigurjón Jó- hannesson skólastjóri erindi um uppeldismál. Á sunnudaginn hlýddu kon- u messu í Hólskirkju hjá séra Þorbergi Kristjánssyni sóknar presti. Að síðustu hélt frú Ásta Eggertsdóttir ísafirði tölu, og minntist Bolungarvíkur, í og landdnámskonunnar Þuríðar Sundafyllir. Fundarkonur róma mjög gestrisni og mynlarbrag allan í Bolungavík. Stjórn sambandsins skipa; Sigríður Guðmundsdóttir for- maður, Unnur Gísladóttir, rit- ari, Elísabet Hjartadóttir, gjaldkeri.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.