Alþýðublaðið - 19.07.1957, Blaðsíða 10
10
j.
!•
wrvowJX WiSLLKS-MABGAKEl' LOCKWOOD
Sýnd kL 7 og 9.
Myndin hefní ekki verið sýnd áður hér á landi.
Danskur texti. — Bönnuð börnum.
Alþýðubla 51 i_
Fösíudagur 19. júlí 1957
P ■
Sími 1-1475.
Hið mikla leyndarmál
(Above and Beyoncl)
Bandarísk stórmynd.
Kobert Taylor
Eleanor Parker
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
AUSTUR-
BÆJAR BlÓ
Lyfseðill Satans
Sérstaklega spennandi og
ijörf ný amerísk kvikmynd.
A.ðalhlutvei'k:
Lila Leeds.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
HAFNAR2S0
Sytmöve Christensen:
Sími 18936.
Brúðgumi að láni
Bráðskemmtileg og spreng-
hlægileg amerísk gaman-
mynd með
Robert Cumming.
Sýnd kl. 7 og 9.
HAUSAVEIÐARARNIR
Sýnd kl. 5.
Sími 22-1-40.
I óvinahöndum
(A town like Alice)
Frábærilega vel leikin og'á-
hrifamikil brezk mynd, er ger
ist í síðasta stríði.
Aðalhlutverk:
Virginia McKenna
Feter Finch
ogihinn frægi japanski leikari
Takagi
f Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ij Bönnuo börnum.
LOKAÐ
VEGNA
SUMARLEYFA
sumarleyía,
SYSTURNAR
Sími 50249.
Tiíræðíð
Geysispennandi og táugaæs-
andi ný amerísk sakamála-
mynd. Leikur Frank Sinatra
í þessari mynd er eigi talinn
síðri en í myndinni „Maður-
jnn með gullna arminn“.
Frank Sinaíra
Sterling Ilayden
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
NÝJA eíú
11544
Ræningjar í Tokíó
(House of Bambo)
Ný amerísk mynd í litum og'
; CINEMASCOPE. Aðalhlutv.: '
Robert Ryan
Shirley Yamaguchi
Sýnd kl. 5, 7 og 9,
Bönnuð börnum.
D HD RJ ©
Frönskunám og
freistingar
í Austurhæjar- s
skólanuin J
eru opnar í dag fra kl. 2s
til 10 e. h. S
KVIKMYNDASÝNINGAR £
í lag kl. 4, 5, 6, 7, 8 og 9
Nýjar, fróðlegar og
skemmtiiegar
myndir.
Skoðið tékknesku
VÉLADEILDINA.
Hún þekur 354 ferm. sýn- S
ingarsvæði. Allt stórvirkar ^
nýtízku máim- og tré- ^
vinnsluvélar. •
í>RÍR DAGAR TIL •
LOKUNAR. C
íSýning annað kvöld, laugar
^dag, kl. 8.30.
S Aðgöngumiðasala í Iðnð fráS
Skl. 2 í dag. — Sími 13191. S
Sími 50184.
Frú Manderson
Úrvalsmynd eftir frægustu sakamálasögu heimsins,
„Trents Last Case“, sem kom sem framhaldssaga í
„Sunnudagsblaði Alþýðublaðsins.“
Leyndarmál
rekkjunnar
(Le Lit — Seeret d’Aleove)
Heimsfræg, frönsk-ítölsk
gamanmynd, er farið hefur
siguríör um allan heim.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Auglýsið í Alþrðublaðinú
Hann drakk vænan teig úr krúsinni. Starði stöðugt á hana,
blóðsprengdum augum.
— Það er þó mál, sem ég held að komi eiginmanninum við,
mælti hann fólskulega.
Anna Pernilla varð að taka á öllu, sem hún átti til, svo
að henni yrði ekki að líta undan. Hún spennti greipar um hné
sér og hvessti á hann augun. Og þannig sátu þau hvort gegn
öðru og störðu hvort á annað. Hvað eftir annað var hún komin
á fremsta hlunn með að segia honum upp alla söguna, en brast
alltaf kjark. Varirnnr bærðust, en hún kom ekki upp neinu
orði.
Það var ekki fyrr en hann serði tilraun til að káfa á henni
að hún sagði:
— Sérðu það ekki?
•— Sé ég ekki hváð, öskraði hann. Sé ég ekki hvað?
Og' nú þoldli Anna Pernilla ekki lengur mátið. Hún reisti
sig ens og amma Kilemans og mælti kuldalega og stolt:
— Sérðu ekki, að ég er. með barni?
Það var eins og hún hefði stungið hann hnífi. Plann féll
aftur á bak í stólinn. Missti krúsina í gólfið og gapti.
En hann kom ekki upp neinu orði. Starði á hana án afláts.
— Hefur þú ekki neitt við þessu að segja, Ólesen skip-
stjóri?
Hjartað barðist í brjósti henni. Ólesen leit undan. Stundi.
Gat engu svarað. Tók að tina stóru, þungu höfðinu. Eins og
hönum væri það ekki nokkur leið að hugsa hugsunina til enda.
Og sársaukinn sveið í líkama hans og sál. Þegar, hann reyndi
að rísa úr sætinu, var svipur hans svo ómennskur. að hún
missti kjarkinn og flúði. Hljóp sem fætur toguðu upp stigann,
inn í svefnherbergið, skellti hurð að stöfum og skaut slag-
brandinum fyrir.
Lengi nætur lá hún andvaka og hlustaði. Stundum sam-
an lá hún andvaka og beit á jaxlinn. En hann sat hreyfingar-
láus niðri í stofunni að því er virtist. Þar ríkti grafarþögn. Og
myrkrið gerði þessa hljóðu bið enn æsilegri.
Bráðum koma jólin, hugsaði hún með sér. Bráðum koma
jólin og svona er það.
Um morguninn kom Aðeins Anna að Ólesen skipstjóra
sitjandi dauðadrukknum niðri í stofunni. I tvo sólarbringa
drakk hann brennivín og snerti ekki matarbita. Anna Pern-
illa var farin að halda að hann þekkti hana ekki lengur. Hann
gerði að minnsta kosti hvorki tilraun til að segja neitt eða rísa
upp, þótt hún gengi að lokrekkiu hans. Siálfri varð henni
flökurt, þegar hún leit þetta daunilla skvaphræ af manni.
Og samt sem áður fann hún til eins konar samúðar með hon-
um. En hún þorði ekki fyrir nokkurn mun að ffesta blund uppi
í svenfehbr .......................
í svefnherbergi sínu. Hún hafði hugboð um að hann hyggi
á hefndir. Að hann lægi þarna til þess að safna hugrekki og'
þreki til að koma þeim fram við hana.
Allt heimilisfólkið læddist um eins hljóðlega og því var
unnt. Óhugnaðurinn magnaðist. Það var eins og allir finndu
það á sér, að maðurinn væri að ráðgera ódæðisverk.
Það gerðist þriðia kvöldið, þegar hún kom niður til að
slökkva ljósin, að Ólesen reis upp í lokrekkju sinni og öskraði:
■— Hóra .... helvítis hóra.......
Hún svaraði honum ekki, en hann stökk fram á gólíið,
náði taki á örmum hennar og sneri upp á þá um leið og hann
hvæsti:
— Nú skaltu verða að tala, merin þín, .. skækjan þín. ..
—- Og hvað viltu að ég segi, varð henni að orði.
Eiginlega var hún minna hrædd við hann nú, en þegar
hann lá þegjandi í lokrekkjunni.
— Ilver hefur gert þig ólétta, öskraði hann enn.
— Ijú þekkir hann ekki neitt, svaraði hún rólega.
Hún hleypti í sig kjarki. Reyndi að horfast í augu við.
hann.
Hann æpti og sló hana krepptum hnefa í andlitið, en hún
gat nokkurri vörn við komið. Hún hevrði bresta í nefbein-
inu og va:rð að taka á öllu, sem hún átti til, svo að hún hljóð-
aði ekki, svo sárt kenndi hana til.
— Einhver, sem ég þekki ekki?
Hann öskraði og barði hana enn.
— Eg skal berja þig og merja unz ekki er nokkurt heilt'
bein í þínum skrokki. Og síðan skal ég kasta þér út í snjóinn.
Eg skal afskræma þig svo að iafnvel fjanlinn sjálfur vildi
ekki hafa nein mök við þig á eftir, bölvuð ekki sen bykkjan
þín.
Hann barði og barði vitstola af heipt. Henni tókst að hörfa
nokkur skref nær dyrum, svo að hann barði út í loftið.
Barnið mitt, hugsaði hún. Elsku litla barnið mitt. Hann
má ekki vinna því neitt mein. Um leið og henni tókzt að kom-
ast út úr dvrunum fram á ganginn kallaði hún sem hún mátti
á Aðeins Önnu. En það var myrkt á ganginum, hún steig í
pilsið og hrasaði, tafðist svo að hann náði taki á henni efst í
stiganum. gegar hún fann krumluir hans á hálsi sér, sparkaði
■ BBB■■■■■B■■»■■■■B■B■HO■■■B■■■ BH ■■■■■■■■■■■
'typit a»,^'n*::W-WíW'
NflNKÍM
* **I
KHAKI |
■■■•«•■***!«■■«»■■»■#»■■■■■■■ «•■■■■■■■■»»■■■■■■ ■■■■'•imt'ianraMinaratninnnaan