Alþýðublaðið - 19.07.1957, Page 11

Alþýðublaðið - 19.07.1957, Page 11
Föstudagur 19. júlí 1957 11 AI p ý g u b I a 511 Verkalýðsmálanefndar Aiþýðuflokksins. Gdðir vinningar. Oottmáiefni. LAUSANNE, fimmtudag. Do'i Juan, grcifi af Ba'. cclona, seiu ! gerir kröfu til ríkis á Spánl, lýsti því yfir í dag, að hann mundí aidreí láta af kröfu sinni til krúnunnar í hendur syni sín um 19 ára, Don Juan Carlos að nafni. „Þegar konungveldið verður endurreist, er það eðli- Uflífið fyrir fakmarkaðri afyopnun lalnaðs.l. 4 ménuði, segir brezka stjórnin Hvít bók gefin út um afvopnunarviðrœðurnar, sem nú liafa staðið í 4 mánuði. L.ONDON, fimmtudag. Brezlca hvað sktili felast í afvopnunar- stjórnin lýsti því yfir í dag, að samningi. verulegur árangur hefði náðst j í hinni hvítu bók er gerður legt, að ég verði konungur. Það, í afvopnunarviðræðunum hér í útdráttur úr málinu og komizt Fimm ijlendínpr Framhald af 9. síðu. skeíð, sem haldið var á vegum lofíferðaeftirlítsins brezka og lauk þaðan prófum. Slíkt próf veitir nokkurn hluta réttinda til flugsjórnar á allar gérðir flugvéla, sem knúnar ertu hverfí'hreyflum, en til fulkom- inna fíugstjórnarréttinda þarf nokkurt sérnám á hverja teg- und. Framhald af 4. síðu. dikt Tómasson stendur því vel að vígi í hinu nýja starfi. Mun áreiðanlega gott af störfum hans leiða í þágu heilbrigðis og skóla, því að hann er maður ná- kvæmur í störfum og skarp- skyggn á vandamál og úrlausn- ir, enda hefur hann tamið sér vísindaleg vinnubrögð í hví- vetna. er pakkað niður í töskur mín' ar, og ég get farið til Madrid með augnabliks fyrjrvara“, sagði Don Juan. Meðal stjórnmálamanna í Madrid er Don Carlos tilnefnd- ur sem líklegastur til að hreppa hnossið. Vitað er, að hann er Franco mjög að skapi og hefur fengið „konunglegt uppeldi“ með það fyrir augum, að hann taki við ríkjum á Spáni, segir í fréttum frá Madrid. 28 hátar ir ®| fereaií FERÐASKRIFSTOFA PÁLS ARASONAR. Hafnarstræti 8. Sími 1 - 76 - 41. 8 daga ferð um Sprengi- sand 21.-28. júlí. Ekið yfir Sprengisand í Landmanna- laugar. 11 laga ferð vfir Sprengi- sand og Fjallabaksveg 21. júlí tii 2. águst. Ekið yfir Sprerigisand í Laridmanna- laugar og til Kirkjubæjajr- klausturs. 6. daga ferð til Veiði- vatna og Landraannalauga 23.-28. júlí. Ekið verður um Skarð til Veiðivatna. Á fjórða degi verður farið í Land- mannalaugar. 11 daga fcrð til Veiðivatna og um Fjallabaksveg 23. júlí til 2. ágúst. 10 daga ferð um Fjalla- baksveg og Þórsmörk 29. júlí til 5. ágúst. Ekið verður til Landmannalauga um Fjalla- baksveg til Núpsstaðar og um Vík í Mýxdal í Þórsmörk. Framhald af 1. útgerð&rmanna í Vestmanna- eyjum um leyfi til þess að láta báta sína stunda humarveiðar innan landhelgi, og að þessu sinni kom ekki fram nein fyr- irstaða af hálfu fiskideildarinn- ar í Vestmannaeyjum gegn því að veta léyfi til humarveiða við Vestmannaeyja. Álits var leitað hjá Eimskipa félagi íslands og leyfin síðan veitt samkvæmt meðmælum þess á sama hátt og undanfarin ár. 41 LEYFI — 30 TIL VEST- MANNAEYJA. Alls hafa verið á þessu ári veitt 41 leyfi, þar af 30 til Vest- mannaeyja. í leyfisbréfum þeim, er ráðu- neytið hefur gefið út, hefur ver ið tekið fram, hverjum skilyrð- um leyfin séu bundin og er eitt þehra, að Fiskifélagi íslands sé ! send skýrsla um veiðarnar til I þess að hægt sé að fylgjast með j því hvort leyfin séu misnotuð. I í ár voru flest leyfin veitt) síðari hluta maí-mánaðar og hófu bátarnir veiðar um mán- aðarmótin maí og júní. ’ 28 BÁTAE MISNOTA LEYFIN. Aflaskýrslur hátanna fyrjr júnímánuð bárust Fiskifélag- inu í byrjun júlímánaðar og ráðitneytinu barst skýrsla Fiskifélagsins, tlags. 9. júlí s.l. Aflaskýrslur bátanna báru með sér, að 28 bátar höfðu misnotað leyfið að meira eða minna leyti. Þar sem þessir bátar höfðu brotið skilyrði leyfanna, með Dregið 31. júlí út á landi gerið skil hið fyrsta. því að nota leyfi til humarveiða til þess að stunda aðrar fisk- veiðar, svipti ráðuneytið þá leyfum þann 10. júlí s. 1. Af framansögðu er ljóst, að engin humarveiðileyfi hafa ver ið veitt á þessu ári, nema sam- kvæmt meðmælum Fiskifélags íslands. Og að ástæðan til þess borg, sem nú hafa staðið í f jóra ' að þeirri niðurstöðu, að allir mánuði. í hvítri bók, sem stjórn séu sammála um eftirtalin at- in hcfur gefið út um viðræðurn riði: 1) Bandaríkjamenn og ar milli Bandaríkjanna, Sovét- j Rússar skulu þegar fækka í ríkjanna, Bretlands, Frakk- her sínum í 2,5 millj. manna. lands og Kanada, segir, að út- t Bretar og Frakkar skulu hvor- litið fyrir því, að samkomulag ir um sig hafa 750.000 manns. náist um takmarkaða afvopnun 2) Á fyrsta stigi afvopnunar- hafi batnað verulega síðan við- { innar, er hefja skal fækkuninaT ræðurnar hófust í marz. Veru- skulu öll ríki skera niður víg- legur skoðanamunur er þó enn búnað sinn og skiptast á listum ríkjandi um það mílli Vestur- um vopn, er lögð skulu niður og veldanna og Sovétríkjanna háð eitirliti alþjóðlegrar stofn- unar. Eftir er að koma sér sam- an um aðferðina við tilbúning j listanna og hvaða vopn þeir , skuli ná til. 3) Framkvæmd 1 vissrar lækkunar á útgjöldum til hernaðarþarfa. 4) Stofnun einhvers konar eftirlitskerfis sem tryggingar fyrír skyndi- árás. Skal þetta ná til flugvéla. ijósmyndunar og eÚirlitsstöðva á landi. 5) Almennt samkomu- lag virðist ríkja um nauðsyn þess að ná samkömulagi um takmarkaðan afvopnunarsamn- ing sem fyrsta skref. Enn hefur ekki náðst sam- komulag um stöðvun á tilraun- um með kjarnorkuvopn eða uni hvernig framkvæma skuli af- vopnun á sviði kjarnorku- vopna. :—• Noregur, Japan og’ Júgóslavía hafa sent nefndinní orðsendingu, þar sem þessi ríki setja fram skoðanir sínar á af- vopnunarmálunum, og brezka stjórnin hefur við myndun sinn ar skoðunar tekið tillit til þeirra skoðana, sem norska og jananska stjórnin hafa látið í I ijós um kjarnorkuvopn, segir í hvítu bókinni. 341 EINS OG bent hefur verið á í blöðunam nú fyrir skemstu, þegar símaskráin kom út, hefur að veitt hafa verið fleiri leyfi j Rcykjavík verið skipt í útburð í ár en s. 1. ár, er eingöngu sú, ' arhverfi, fyrst um sinn sex. Er að stærsta útgerðarstöð lands- j l’ví ekki lengur nein póstárit- ins, Vestmannaeyjar, óskuðu un, sem aðeins heitir Reykja- nú eftir leyfum, en ekki í fyrra, vík, heldur Reykjavík, N„ og að sjálfsögðu þótti ekki fært Reykjavík NV„ Reykjavík SV., að neita útgerðarmönnum þar . Reykjavík NA., Reykjavík A um leyfi á sama tíma sem öðr- °g Reykjavík SA. um var heimilað að veiða á 1 Til þess að auðvelda áritun þeirra miðum. . | sendinga til Rejdtjavíkur hefur Sjávarútvegsráðuneytið, 17. júlí, 1957. VÍNARBORG, fimnitudag. Meðlimir ungvcrska þingsins b.afa kvartað yfir, að „fjami- menn fólksins“ séu byrjaðir a'ð valda erfiðleikum í brauða- framleiðslu landsins, 1 I GÆRKVELDI hé!t Islands- póststjórnin geíið út „Götuskrá bmeistaramótinu í knattspyrnu. fer til Færeyja og Kaup- mannahafnar laugardag.inn 20. júlí kl. 12 á hádegi. Far- þegar komu um borð kl. 11 f. h. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen (Erlendur Pétursson). IIUIIIIIIIIII ■lllllllllllllllllllll ar „mann- liignm ym Söez I. deild, áfrain með leik milli Fram og Vals. Jafntefli varð, éitt mark geen emu. fyrir Reykjavík“, sem verður til söiu á öllum póststofum og Póst- og símamálastjórnin póstafgreiðslum. væntir þess, að viðskiptamenn hennar, sem til Réykjavíkur Með því móti veita þeir mik- skrifa, geri sér far um að ilsvevða aðstoð við fljótari sunö merkja sendingar 'sínar með urlestur og þarafleiðandi fljót- Með því móti veita þeir mikil1 ari og öruggari skil. KAIRÓ, fimmtudag, (NTB- AFP). Nasser hefur, samkvæmt frétt fréttaritara belgísku fréttastofunnar Belga, geíið út tilskipun, þar sem egypzka Súezfélaginu er fyrirskipao að gera engar þær ráðstefanir, er stríöi gegn Konstantínópel-sam þykktinni frá 888 eða yfirlys- ingu Egypta frá 23. a;: :íl í vo: utri siglingar um skurðin. Auk þessa bannar tilskipunin félag inu að fara í nckkurt mann- greinaálit um skipin, sem sigla um skurðinn. Eg þakka af heilum hu2 öllum, sem hafa sýnt riíér oí dætrum mínum velvilja og vináttu \nð fráfall sonar míris og bróður, —* EINAES HANNESSONAR. Sér í !r"i ábúendum við Þjórsá, sem mér voru ókunnir en revndust sem vinir bæði mér og meðleitarmönnum mín- um og sömuleiðis þeim. sem lánuðu bíla og tóku þátt í ieit- inni á einn og annan hátt. ... Eg bið þeim allrar-biessunar. Hannes Einarsson og dætur.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.